Alþýðublaðið - 13.09.1963, Blaðsíða 11
ÞÉR EIGIÐ VALIÐ
★ ESTRELLA de‘luxe.
★ ESTRELLA wash'n wear
★ ESTRELLA standard
hæfir bezt íslenzku loftslagi
VINNUFAIAGERÐ ÍSLANDS
vandaður frágangur.
klæðir hvem mann vel,
landsþekkt gæðavara.
NÝKOMIÐ
Danskir — Hollenzkir — Enskir
REGNFRAKKAR
o g
VET RARFRAKKAR
mjög glæsilegt úrval,
margar tegundir.
Smelcklegar vömr.
Vandaðar vömr.
GEYSIR M.
Fatadeildin.
Kópavogur - Vinna
Nokkrar stúlkur óskast í 'vinnu strax.
Niðursuðuverksmiðjan Ora h.f.
Símar 17996 og 22633.
Danskir
apaskinnsjakkar
á drengi oe fullorffna.
Mjög vandaffir og
smekklegt sniff.
GEYSIR ht.
Fatadeildin.
„Dicorr
terylenebuxurnar
á unglinga og fullorffna
eru komnar aftur
í öllum stærffum.
GEYSIR hf.
Fatadeildin.
Mosagrænar
Stretchbuxur
Miklatorgi.
Frá Gagnfræðaskólum Reykjavikur
Stundakennara í ýmsum bóklegum greinum
vantar að skólum gagnfræðástigsins í Reykja
,*■ vík.
Nánari upplýsingar í fræðsluskrifstofu
Reykjavikur.
Námsstjóri.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Qpiff frá kl. 9—23.30.
Siml 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
SMURSTÖÐIN
Sæfúni 4 - Sími 16-2-27
BUlinn er smurffur fljótí og veL
Seljum ailar tcgundir af «mnr«itn
Lögtaksúrskurður
Hérmeff úrskurðast lögtak fyrir fyrirframgreiðslum mann-
talsbókargjalda (tekjuskattur, eignarskattur, námsbókar-
gjald, almannatryggingagjald, slysatryggingagjald skv. 29.
og 43. gr. almannatryggingalaga, kirkjugarðsgjald, kirkju
gjald og iðgjald til atvinnuleysistryggingasjóðs) ársins 1963,
sem féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. april, 1. maí og
1. júní 1963, með 1/10 hluta af upphæð sameiginlegra
gjalda 1962, í hvert skipti.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úr-
skurðar þessa fyrir framangreindum gjöldum, dráttarvöxt
um og kostnaði.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
9. september 1963.
Sigurgeir Jónsson.
Skólinn tekur tíl starfa U
okt. — Innritun í allar
deildir daglega frá 6—3
s.d., sími 17887. A laugar-*
dögum frá 2—6 1 skrif-
stofu skólans.
í Reykjavík, Freyjugötu
41, (Inngangur frá Mímis-
vegi, Ásmundarsal). Sími
11990.
Kennt verffur í eftirtöldum deildum:
Höggmyndadeild, kennari: Ásmundur Sveinsson
Málaradeild, kennari: Jóhannes Jóhannesson.
Teikning, byrjendadeild, kennari: Kjartan Guðjónsson
Teikning, framhaldsdeild, kennari: Hringur Jóhannsson
Vatnslitadeild, (Aquarell, Gouacne, Tempera), kennari:
Hafsteinn Austmann.
Vnglingadeild, (olía, vatnslitir, leir), kennari: Jón E.
Guðmundsson.
Bamadeildir hefjast 15. október,
SKÓLASTJÓRI.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. sept. 1963 J,||