Alþýðublaðið - 13.09.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.09.1963, Blaðsíða 10
í MORGUN hélt íslcnzka að sköpnðu um úrslitin. Eins og taka. Egr held eins og komiS er, Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Beztu frjálsíþróttaafrek í Evrópu: Frábær afrek m i stökkunum ARANGURINN í stökkgreinum er mjög góðnr í Evrópu i sumar. Brumel setti heimsmet í hástökki eins og áður hetur verið skýrt frá. Finninn Nikula' bætti Evrópumet- ið í stangarstökki, stökk 5.01 m., ‘ tveir hafa stokkið lengra en 8 m í langstökki og annar þeirra, Finninn Eskola, setti Norður- landamet. Loks hefur heimsmet- hafinn Schmidt stokkið 16.99 m. i þrístökki, aðeins 4 sentimetrum styttra cn heimsmet hans. Hástökk: Brumel, Sovét, 2.28 Bolshov. Sovét, 2.15 Pettersson, Svíþjóð, 2.13 Niísson, Svíþjóð, 2.11 Víkingar sigruðu Þrótt með 2:1! I ’í FYRRAKVOED léku Víking- ur og Þróttur b-lið (sem mun vera a-lið félagsins) í bikarkeppni KSÍ. Leikurinn var lítið til að hrópa 1 húrra fyrir, en það óvænta skeði að Víkingur, sem að mestu tefldi ■ fram handknattleiksmönnum sín- um, sigraði Þrótt með 2 mörkum gegn 1. Þessu hefði fáir trúað fyrirfram, en er þeíta ekki enn eitt dæmið um hverfulleik íslenzkr ar knattspyrnu í augnablikinu. — Lið, sem sigrar ísland og Reykja- víkurmeistarana í vor, tapar fyr- ir handknattleiksliði Víkings í september! ■). Hellén, Finnl. 2.11 Porumb, Rúmeníu, 2.11 Czernik, Póll., 2.11 Schawlakadze, Sovét, 2.10 Siíkin, Sovét, 2.09 Ducu, Rúmenín, 2.09 Diihrkopf, Au.-Þýzkaland, 2.09 Methafinn, Brumel, ber höfuð og herðar yfir aðra hástökkvara, bæði I Evrópu og annarsstaðar í heiminum. Næstur honum er landi hans, Bolshov, sem verið hefur í fremstu röð hástökkvara á afrekaskrám undanfarin ár, en sjaldan komið við sögu á stórmót- um. Þrír Norðurlandabúar koma næstir og má það teljast gott. Á þremenningunum hefur Nilsson bætt sig um 1 sm. síðan skráin kom út. Olympíumeistarinn Schawlakadze er enn með. Jón Þ. Ólafsson er bezt með 2.06 m. í sumar og vantar því 3 sm. til að komast á 10 manna skrána, en hann hefur borið sigurorð af ýms- um, sem prýða skrána, t. d. Hel- lén, Nilsson og Diihrkopf. Stangarstökk: Nikula, Finnl. 5.01 Reinhardt, V-Þýzkalandi, 4.92 Heuvion, Frakkl. 4.87 Nyström, Finnl. 4.83 Tomasek, Tékkósl., 4.82 Gronowski, PóIIandi, 4.80 Preussger, A-Þýzkalandi, 4.80 Laitinen, Finnl., 4.80 Ankio, Finnlandi-, 4.80 Schmelz, V.Þýzkal., 4.72 Lesek, Júgósl., 4.72 Jonasson, Finnlandi, 4.72 Nikula er sá bezti í Evrópu, á Framhald á 14. síðu. íslenzka unglingalands- liðið á síðustu æfingunni, talið frá vinstri: J.ón Jón- asson, Kolbeinn Pálsson, Donald Rader, Þorsteinn Ólafsson, Hjörtur Hansson, Angar Friðriksson, Kristinn Stefánsson, Sigurður Ing- ólfsson, Tómas Zoega, fyrir liði, Gunnar Gunnarsson og Kristján Sveinsson. ISLENZKIR UNGLINGAR Á EVRÓPUMÓTI PARlS Mikill áhugi hefur verlð á Akur eyri fyrir Norrænu sundkeppn- inni og hefur „boðsundið” til Grímseyjar gert sitt til að koma 4. hverjum Akuveyring 200 metr. Þátttaka hefur einnig aukizt á öðr- um stöðum, þótt ekki sé það í jafn ríkum mæli og á Akureyri. Til dæmis eru Reykvíkingar og Hafnfirðingar aðeins hálfdrætting ar á við Akureyringa síðustu 3 vikurnar. Þátttakan á þessum 3 stöðum er nú oröin: Akureyri 2035 manns eða 23% viðbót 4%. Hafnarfjörður 1435 manns eða 19%, viðbót 2%. Reykjavík 11050 manns eða 15%, viðbót 2%. Aðeins cru eftir 3 dagar á keppnistímabilinu, og er ekki ráð- Iegt að draga til síðasta dags að synda, því að sundstaðirnir eru opnir skemiir á sunnudögum en á virkum dögum. EVRÓPUMÓT unglinga í körfu knattleik, hefst í París nk. sunnu dag. íslenzkir unglingar taka þátt í keppni þessari í fyrsta sinn og fór flokkurinn utan í morgun. íslendingar eru með Svíum, Luxemburg, írum og Frökkum í riðli. Sigurvegarinn í riðlinum tekur síðan þátt í úrslitakeppn- inni, sem háð verður í Bologna í ítalíu I marz. Undankeppnin fer fram víðar en í París, hún verð- ur einnig háð £ San Sebastian, Sofía, Rúmeníu ðg í Póllandi. íslendingarnir munu þúa á In- stitute National des Sports, sem er á7 fögrum stað í .París. í nám- unda við dvalarstaðinn fer keppn in fram, í gljesilegri íþróttahöll. Framh. á 14. síðu. VALBJÖRN VANN EN ÁÐRIR NÁÐU SINU BEZTA landsliðið I knattspyrnu utan, með London sem ákvörðunar staðinn, og leikur þetta Iið þar seinni leik sinn í undanrás Ol- ympiukeppnihnar. Nokkur hreytihg hefur verið gerð á liðinu, frá því að það lék hér í Laugardalnum, í fyrri leik keppninnar. Eingöngu er þó breyting þessi gerð á varn- arhluta líðsfnsv Framlínan í heild er látin vera eiris og hún var. Úr því sem komið er, sklpt ir ekki máli að ræðá um liðs- skipanina frekar, en láta skeika liðið var skipað í fyrri leikn- um, olli það miklum vonbrigð- um, því er ekki hægt að neita. Vissulega má með rökum að vörninni finna í þeim leik, en að reyna að skclla skuld- inni af hinum mikla ósigri, ein göngu á hana, þó sérstaklega 3 af liðsmönnum hennar, er væg- ast sagt óréttmætt. Ef vörn- in dugði eins illa og gefið er í skyn, hvað þá um sóknina — framlínuna, sem aðeins í örfá skipti gat skapað sér tækifæri, sem svo glötuðust vegna mis- hefði verið bezt að hafa sama liðið aftur, og lofa því að spreyta sig á að „ná sér upp”. En úr því að farið var að breyta eitthvað til á annað borð, var alveg ástæðulaust, að láta þá breytingu ná aðeins til vamarinnar. . En hvað sem öllum vanga- veltum um breytingar og mannaskipti líður, kemur það þá ekki á daginn, að knatt- spyrnugeta vor er yfirleitt ekkí betri eða lakari, eins og sakir Framh. á 14. siðn Á þriðjudagskvöld lauk tugþraut Meistaramóts Reykjavíkur. Eins og við skýrðum frá í miðvikudags- blaðinu varð Valbjöm Þorlóksson meistari og það kom ekki á óvart. Hinir keppendurnir náðu allir sínum bezta árangri, þess skal að vísu getið, að Kristján Stefáns- son keppti nú í fyrsta sinn í tug- þraut og var svo óheppinn að gera öll köst sin í kringlukastinu ógild og fékk ekkert stig fyrir þá grein. Veður var mjög óhagstætt á þriðjudaginn eins og mánudag. ÚRSLIT: Valbjörn Þorláksson KR 6281 st. (afrek s. d.: 15.8 - 37.40 - 4.15 - 60.12 - hætti í 1500 m.) Kjartan Guðjónsson KR 5403 st. (16,1 - 36.76 - 3.20 - 58.67 - 5:30.8 st.) Jón Þ: Óláfsson ÍR 4772 st. (18.0 - 39.47 - 2.68 - 42.26 - (hætti) Kristján Stefánsson ÍR 3756 st. Gestur: Páll Eiríksson, FH 5339 st. (18.0 - 34.63 - 3.85 - 51.46 - 4:32.8) Auhagreinar kvenna: 200 m. hlaup: Linda Ríkharðsdóttir ÍR 31.8 vSoffía Ákadóttir ÍR 32.3 Marta Sigurjónsdóttir ÍR 32.5 80 m. grindahlauþ: Linda Ríkharðsdóttir ÍR 14.3 Marta Sigurjónsdóttir ÍR 15.8 Soffía Akadóttir IR 16:6 Hlín Torfadóttir ÍR 16.7. Spjótkast: Elísabet Brand, ÍR 31.81 m. Hlín Torfadóttir ÍR 20.65 m. BIKARKEPPNIKSÍ Á SUNNUDAGINN BIKARKEPPNI KSÍ heldur á- fram sunnudag og verða háðir tveir leikir. í- Hafnarfirði leika Vestmannaeyingar og Hafnfirð- ingar og hefst leikurinn kl. 2. — Kl. 4,30 leika b-líð Akurncsinga og Víkingur og fer sá leikur fram á Akranesi. 4. flokki á morgun - ÚRSLITALEHCUR í Landsmóti 4. flokks, sá þriðji £ röðinni milli Akurnesinga ojg Víkings fer fram á Melavellinum kl. 5 á morgun, laugardag. Tvívegis áður hafa lið- in skilið jöfn og við skulum vona, að úrslit fáist í þetta sinn. í40 . 13; 1963 ALÞÝÐ^L^IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.