Alþýðublaðið - 14.09.1963, Page 3

Alþýðublaðið - 14.09.1963, Page 3
Birmingham, 13. sept. (NTB-AFP). Hópur, um þa<V bil 200 hvítra menntaskólanemenda, reyndu í dacr að skipuleggja verkfall í skólum Birming- ham, sem nýlega voru opn- aðir fyrir þeldökka nema. Peir efndu til mótmælafund- ar fyrir utan einn skólann. Þátttakendur, sem voru nær eingöngu piltar, hróp- uðu til nemenda inni í skól- anum og hvöttu þá til þess að koma út og taka þátt í mótmælaaðgerðunum. Nokkrir hlýddu kallinu, en flestir héldu kyrru fyrir inni í skólanum. Þeir, sem voru úti fyrir, svöruðu þessu með því að hrópa: „Komið þið út, niggaravinir.” Svipaðar mótmælaaðgerð- ir fóru fram við aðra skóla. Myndin: Þeldökkar skóla- stúlkur halda inn í West End High School, sem áður var eingöngu fyrir hvíta nem endur, á þriðjudaginn. — Litaður lögfræðingur heldur dyrunum opnum fyrir þær. Fækkun í her USA í Evrópu Hefur selt nær ðllar myndirnar MIKIL aðsókn hefur verið á málverkasýningu Jes Einars í Ásmundarsal. Sýningin hefur nú staðið í viku og hafa nær því öll málverkin selzt. Sýn-1 ingunni lýkur á sunnudags- kvöld. Washington, 13. sept. NTB-R. Bandaríkjamenn hafa svo lítið hefur borið á flutt um 7.300 menn frá Vestur-Evrópu það sem af er þessu ári, að því er Iandvarna- ráðuneytið í Washington skýrði frá í dag. Hér er aðallega um að ræða birgðasveitir og fólk úr öðrum syeitum heraflans, sem ekki er nötað í orrustum. Sveitir þessar tilheyrðu liðsauka þeim, sem sendur var til Evrópu í sambandi við Berlínardeiluna. Um það bil 15 þús. hermenn úr þessum sveitum voru sendir heim til Bandaríkjanna í árslok 1962. Ef með eru taldir þeir, sem sendir voru heim í ár, er tala heimsendra komin upp í 22 þús. Orðrómur er á kreiki um, að landvarnaráðuneytið hafi einnig í hyggju að senda heim eina bar- dagasveit — skriðdrekaherdeild, 3.500 manna — á þessu ári. Nevv York blaðið „Wall Street Journal” hélt því fram í dag, að landvamaráðuneytið hefði í bí- gerð nýja hernaðaraðferð, sem fæli í sér, að nokkrar hersveitir yrðu sendar heim og til banda- rískra stöðva. Að sögn blaðsins liggja bæði efnahagslegar og hernaðarlegar þarfir til grundvallar þessum liðs- flutningum. Alls sé hér um mikinn fjölda hermanna að ræða. Blaðið segir hvert herfylki, sem hægt er að senda heim, spari landinu um 75 millj. dala kostnað á ári. Einnig telur blaðið, að tilfærsl- urnar muni bæta aðstöðu USA til þess að senda skjótt hersveitir flugleiðis til staða, þar sem þeirra er þörf. Efling flutningadeildar flughersins er í fullum gangi og rúmlega 600 þungar flutningaflug- vélar af gerðinni C-130, eru þeg- ar í notkun eða smíðum. Fleiri vélar munu smám saman bætast við. Hver þessara flugvéla getur flutt rúmar 16 lestir um 3,200 km. Þær fullkomnustu geta flutt 154 menn eða rúmar 30 lestir 9.600 km. vegalengd. Deilur um Mal- aysíu leystar Kuala Lumpur, 13. sept. (NTB-Reuter). Síðustu ágreiningsatriðin í sam- bandi við stofnun Malaysíu-sam- oum Framh. af 1 síðu verið tekin sendi samninga- nefndin viðkomandi félögum skeyti um það. Farmannaverk- fallið verður þannig sennilega ekki til þess að rýra tekjur sjó mannanna á sildarflotanum. Og fyrir það munu síldarsjómenn- imir verða farmönnunum þakk látir. Fulltrúar ís- lands hjá SÞ Sendinefnd Islands á 18. AHsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna verður þannig skipuð: Thor Thors, sendiherra, Kristján Albertsson, sendi- ráðunautur, Hannes Kjartansson, aðal- ræðismaður, Baldvin Jónsson, hæsta- réttarlögmaður, Þór Vilhjálmsson, borgar- dómari. bandsríkisins leystust i dag, og . samveldismálaróðherra Breta, Dun can Sandys, lýsti því yfir í Kuala Lumpur, að svo virtist sem fyrstu fæðingarhríðum sambandsrikisins væri lokið. Ætlunin er, að Malay- síu sambandsríkið verði stofnað á mánudaginn. Síðasta vandamálið, sem um tíma virtist mundu seinka stofn- un sambandsríkisins, varðaði það hvern skipa ætti landsstjóra í brezku nýiendunni Saravak. Deiluaðilar voru ósammála um það atriði hvort landsstjórinn ætti að vera Malajamaður eða maður af ættflokki Dyaka, sem er fjölmennasta þjóðarbrotið í Sa- ravak. Aftur á móti stendur stjórnin í Malaysíu andspænis áframhald- andi ógnunum af hálfu Indónesa og Filippseyinga. Þeir munu væntanlega herða andspyrnuna gegn nýja sambandsríkinu, þar sem þeir telja ógnun við öryggi þeirra sjálfra. Sennilegt er, að Indónesar og Filippseyingar muni .gera grein fyrir sjónarmiðum sínum á næst- lcomanöi hausti á fundi Allsherj- arþingstns í New York. Stjórnin í Indónesíu hefur til- kynnt, að hún muni senda fall- hlífaliðssveitir til landamæra- Saravak. Stjórnin í Malaya hefur sent her og sveitir lögreglu til Bomeó. Þar eru einnig 6 þúsund brezkir hermenn staðsettir. TILRAUN TIL AÐ FELLA KRUSTJOV PEKING og MOSKVU 13.9 (NTB-Reuter). Kínverski kommún istaflokkurinn ásakar Nikita Krúst jov fyrir að hafa ráðizt gegn Josef í Stalin eftir lát hans til þess að hylja yfir eigin mistök og til þess að leggja grundvöHinn að eigin valdaskeiði í Sovétríkjuni\n. Kínverska greinin er önnur í greinaflokki með bitrum perósnu legum árásum á Krústjov forsæt isráðherra. Þeir, sem vel fylgjast með gangi mála telja, að fyrir kín verskum leiðtogum vaki fyrst og fremst að uppörva Stalínista og 5 Kínverjum vísað frá landamærum flokksfjandsainlcg öfl í Sovétríkj unum. Hér sé ge(rð tilraun til þess að steypa Krústjov og nán ustu fylgismönnum hans. Jafnframt ásökunum þessnm stjórnar kínverska kommúnista sem bidlust í málgögnum mið- flokksins, „Alþýðudagblaðinu“ og „Rauða fánanum", sem er fræði rit, berast þær fregnir, að Rússar hafi meinað fimm kínverskum liðsforingjum að fara yfir landa- mærin og gert upptæk nokkur rit í farangri þeirra. (Sjá frétt annars staðar í blaðinu.) Og í Moskvu herma áreiðanleg ar heimifdir, að kínverskir stú dentar í Sovétríkjunum haldi á- fram að dreifa bæklingum og flug miðum á rússnesku þar sem hald ið er uppi vörnum fyrir málstað Kínverja í hugmyndadeilunni. Jes Einars er ungur listamaður og námsmaður. Hann hefur málað með náminu, en er aðallega við það á sumrin. Síðastliðin átta ár hefur hann stundað nám í ,,ar- kitektúr” í Frakklandi og kynnt sér þróun málaralistar þar. Á þessari fyrstu málverkasýn- ingu hans eru 27 olíumálverk, 10 vatnslitamyndir og margar teikn- ingar. Eftir eru einungis til sölu I 4 olíumálverk og nokkrar teikn- J ingar. Sýningin er opin frá kl. 2 : til 10 daglega. Peking, 13. september. NTB-Reuter. Sovétríkin hafa vísað frá fimm kínverskum liðsforingj um á landamærum Sovét- ríkjanna og kínverska alþýðu lýðveldisins og gert nokkur rit upptæk, að því er frétta stofan Nýja Kína skýrði frá í dag. Ritin fundust þegar farangur Kínverjanna var rannsakaður. Fréttastofan greinir frá því, að atburður þessi hafi gerzt síðastliðinn mánudag. ' Liðsforingjarnir fengu hjartanlegar opinberar mót- tökur þegar þeir komu aftur til Peking í dag, segir frétta stofan. Liðsforingjarnir voru á leið frá Peking til Moskva að halda áfram hernaðarlegu námi sínu að loknu leyfi í Kína, þegar þeir voru stöðv aðir. Sovézkir tollstarfsmenn héldu þeim eftir í ' landa- mæraþorpinu Sabjakalje. — Því næst voru þeir neyddir til þess að yfirgcfa Sovétrík- in án herfylgdar. Nýja Kína segir, að toll- starfsmennirnir hafi spurt Kinverjana spurninga ísam bandi við hugmyndadeiluna. Kínverjunum voru rétt blóm. Kínversku stúdentarnir hafa dreift bæklingunum i kennslu stofum, kaffi stofum og herbergj um í háskólanum í Moskvu. Af beim 800 kínversku stúdentum, j sem innrituðust í fyrra í háskól \ ann eru um það bil 110 enn í : Moskvu. T’fnframt þessu kom sovéíka s'^fkr’orjná^gagnið „Izvc4'sia“ £ dafr nv.ia árás gegn kíuverska alhvðnlvðveldinu vegna andstöðu þess gegn Moskvu-samníngnum um takmarkað tilraunabann. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. sept. 1963 3 I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.