Alþýðublaðið - 14.09.1963, Page 6

Alþýðublaðið - 14.09.1963, Page 6
SKEMMTANASfÐAN iramla Bíó Sími 1-14-75 Tvær konur (La Ciociara) Heimsíræg ítölsk „Oscar“ verðlaunamynd, gerð af De Sica eftir skáldsögu A. Maravia. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ÍVAR HLÚJÁRN Sýnd kl. 5. Sær kar síúlkur í París. Átakanleg og djörf sænsk- frörsk kvikmynd tekin í París og leikin af sænskum leikurum blaðaummæli: „Átakanlegð en sönn kvik- mynd“ * Ekstrabladet. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónabíó Skipholti 33 Eirn- tveir og ]irír . . . íOne two three) Viðfiæg og snilldarvel gerð, ný, arnerísk gamanmynd f Cin- emascope, gerð af hinum heims fræga leikstjóra Billy VVilde. Mynd scm alls staðar hefur hlot- 15 metaðsókn. Myndin er með íg- lenzkum texta. James Cagne> Horst Buehhólz. Sýnd kl. 5. 7 og 9. UUQARA8 Billy Budd. Heimsfræg brezk kvikmynd í Cinemascope með Robert Ryan. Sýnd kl. 9. LÍF f TUSKUNUM Fjörug og skemmtileg þýzk dans- og söngvamynd með vm BAK Sýnd kl. 5 og 7. Miðasaia frá kl. 4. Stúlkan heitir Tamiko (A girl named Tamiko) Heimfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision, tekin í Jap an. Laurence Harvey France Nuyen Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1 15 44 Sámsbær séður á ný (Return to Peyton Place) Amerísk stórmynd gerð eftir seinni skáldsögu Grace Metallio- us um Sámsbæ. Carol Lynley Jeff Chandler og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Slml 601 M Sakatangó (Kriminaltangó) Ný þýzk músik og gamanmynd með fjölda af vinsælum lögum. Aðalhlutverk: Peter Alexander (Þýzki fjörkálfurinn). Vivi Bak (danska fegurðardrottningin) Sýnd kl. 7 og 9. Næturlíf Dýrasta, fallegasta og fburðar mesta skemmtimynd, sem fram- leidd hefur verið. Sýnd kl. 5. Aðeins þetta eina skipti, áður en myndin verður send úr landi. Stjörnubíó Indíánar á ferð Ný amerík mynd í litum og CinemaScope. Randoíp Scott Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Verðlaunamyndin SVANAVATNH) Sýnd kl. 7. m ÞJÓDU Æ) JílSíÐ Gestaleikur kgl. danska ballettsins Sýning í kvöld kl. 20. COPPELIA, NAPOH (3. þáttur) Upnselt. Sýning sunnudag kl. 20 SYLFIDEN. NAPOLI (3. þáttur) Aukasýning sunnudag kl. 15: SYLFIDEN, NAPOLI (3. þáttur) Hækkáð verð. Síðustu sýningar Aðgöngumiöasaian opin frá kl. 13.15 tll 20. — Sími 1-1200. HLAUPTU AF ÞÉR | HORNIN ■ Hinn bráðskemmtilegi gaman- leikur verður sýndur í Iðnó Sunnudagskvöld kl. 8,30. 40. sýning. Aðgöngumiðasalan í dag frá kl. 2 í Iðnó. Leikflokkur Helga Skúlasonar. SMURI 8RAUÐ Snittur. Qpið frá kl. 9—23.30 Sími £6012 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sætuni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinu er smurtfur fljótt Qg veL 6eljum aiiar tegnndir af smuroUu, I Hafnarbíó Sfml 16 44 4 Hvíta höllin (Drömmen om det Hvide slot) Hrífandi og skemmtileg ný dönsk litmynd, gerð eftir fram- haldssögu í Famelie Journalen. Malene Schwartz Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó Sími 50 2 49 Veslings „veika kynið“ Ný bráðskemmtileg frönsk gam anmynd í litum. Alain Delon Mylene Demogeot Pascal Petit " Sýnd kl. 7 og 9. GLUGGINN Á BAKHLIÐINNI Verðlaunamynd gerð af Alfred Hitchcock. Sýnd kl. 5. Aðeins þetta eina sinn. Kópavogsbíó Sími 19 1 85 Pilsvargar í iandhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og spreng- hlægileg, ný, gamanmynd i lit- um og cinemascope, með nokkr- um vlnsælustu gamanleikurum Breta í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Austurbœjarbíó Simi 1 13 84 Kroppinbakur (Le Bossu) Hörkuspennandi ný frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Jean Marais, Sabina Selman. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd ki. 5, 7 og 9. ingólfs-Café Gömlu dansárnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Alþýðublaðið Unglinga vantar til að berai blaðið til áskrif' enda í . KEFLAVÍK. Upplýsingar í síma 1122. BRIDGESTONE Áuglýsið í Álþýðublaðinu Auglýsrnoasíminn 14906 Skrifstofustarf í Washington Vön skrifstofustúlka, fær í vélritun og íslenzkri hraðritun, getur fengið atvinnu hjá sendiráðinu í Washington frá 1. desember 1963. Þær stúlkur sem hafa áhuga á þessu starfi komi til við- tals í utanríkisráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu, eða sendl ,inn skriflega umsókn til utanríkisráðuneytisins. XFT i MHGKL $ 14. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.