Alþýðublaðið - 14.09.1963, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 14.09.1963, Qupperneq 11
Nauðungaruppboð Vélbáturinn Hafrenningur — 3 rúmlestir — verður seldur á nauðungaruppboði, sem haldið verður á skrifstofu minni miðvikudaginn 18. sept. 1963 kl. 11. Báturinn liggur nú við bryggju í Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 11. sept. 1963. STAÐA SKÓLASTJORA VIÐ TÓNLISTARSKÓLA KÓPAVOGS er laus til umsóknar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf skilist til for- manns skólastjórnar, Ingvars Jónassonar, Skólagerði 29, Kópavogi fyrir 30. september n.k. Stjórnin. Tónlistðrskóli Kópavogs Akveðið hefur verið að Tónlistarskóli Kópavogs taki til starfa 1. nóv. nk. Kennslugreinar verða: píanóleikur tónfræði tónlistarsaga, Þá verður og væntanlega kenndur strengjahljóðfæraleikur. Væntanlegir nemendur sendi umsóknir sínar til formanns skólastjórnar Ingvars Jónassonar, Skólagerði 29, Kópavogi. Tónlistarfélag Kópavogs. T résmiðir og iðnverkamenn vanir verkstæðisvinnu óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gamla kompaníið Síðumúla 23. Pressa fötin meðan þér biöiS. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. TECTYL ryðvöm. Flugvaliarleigan Keflvíkingar Suðurnesjamenn Höfum opnað bílaleigu á Gónhól, Ytri-Njarðvík. Höfum á boðstólum hina vin- sælu Fiat 600. Ferðist í hinum nýju Fiat 600. — Flugvallarleigan veitir góða bjónustu. — Reynið viðskiptin. Flugvallarleigan s.f. - Sími 1950 Utan skrifstofutíma 1284. Gónhóll h.f. — Ytri-Njarðvík. Bílaleiga Bílasala Matthíasar. Höfðatúni 2 SOOGER Þvegillinn SOOEEfí er ómissandi til allra hreingeminga. Fæst í Reykjavík hjá: Verzl. Hamborg Verzl. Jes Zimsen Verzl. Jóns Þórðarsonar Verzl. Sigurðar Kjartanssonar. er sjálfundrnn. Sparar tíma og erfiði. Sími 24-540. Auglýsingasíml AlþýðublaBsins er 14906 Áskriftarsíminn er 14901 Veitingarekstur í nemendasal Iðnskólans í Reykjavík er laus til umsóknar. Upplýsingar verða gefnar í skrifstofu skólans til 20. þ. m. Skólastjóri. Albýðublaðið Fyririiggjandi RÚBUGLER 3 — 4 — 5 — og6 mm þykktir. Öryggisgler 6 mm 90x180 cm. Gróðurhúsagler 45x60 cm. 60x60 cm. 60x90 cm. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Stfmi 11-400. vantar unglinga til að bera blaðið til kaup- enda víðs vegar um bæinn. Afgresðsla Alþýöublaösins Sími 14-900 Smurstöð Opnum kl 10 f.h. í dag smur- stöö í húsakynnum okkar við Laugaveg, — aöeins fyrir Volkswagen og Land-Rover bifreiöar Heildverzlunin Hekla h.f. ACÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. sept. 1963 |,£

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.