Alþýðublaðið - 14.09.1963, Qupperneq 13
GREINAFLOKKUHINN, sem
liefst hér, var ritaður í bezta til-
gangi. Ekki ber að líta á eina eða
neina greinina sem tillag í rök-
rseður um kvenfrelsi, — en við
höfum leyft okkur að setja hér
. fram eitt og annað. Bæði af nauð-
• syn og samhengisins vegna. Raun-
ar viljum við, að kynin fallizt á
vopnahlé. Við trúum nefnilega
ekki á baráttuna, sem hóð er í
dag. har með er ekki sagt, að við
getum hælt hinum gömlu og góðu
tímum. Þeir voru augljóslega ekki
upp á það bezta né hollir fyrir
mannkynið. En við viljum gjam-
' an trúa á bjarta framtíð, og okk-
‘ ur finnst hún baráttunnar verð.
Konurnar hafa góðan aðlögunar-
hæfileika, — það er alþekkt stað-
, reynd. Bæði menning og þjóðfélög
hafa hrunið saman, en við höfum
staðið af okkur stormana. Og vlð
• komum til með að bjarga okkur,
; hvernig, sem allt veltist. En í
flokknum „undir fánanum". Kven
frelsishreyfingar með braki pg
bramli. Heill her kvenréttinda-
kvenna íklæðist hinu ljúfa píslar-
vætti. Allt er á ringulrei^Og- þá
kemur áð því að talað er um leynd
ardóm konunnar, hið dularfulla
afi hennar, sem meðal ann^-yirð-
ist gera hana vel fallnSÚjfciT að
þvo gólf, þvo upp ög þva^stór-
þvott. En meðan þessu fffi'ftam
reyna þær, sem berjast fyrír rétt-
indunnm, að sýna og sanna, að
kvenfólkið slíti sér út vííhjjarl-
mannsverk. Og margar segja: •—
Hvers' vegna einmitt égt~?Hvers
vegna getur karlinn heittafc ekiti
líka alið bömín b
Það hlýtur að véra ijó§t»á|l ef
eitthvað á að ná fram að gáftga 1
þessum heimi, þá verðut;,3&áður
einstöku sinnum að taka diúpt í
árinni. —Einkum þó, ef «Punin
er að kveða niður það, sem lengst
•gengur. •
• .íj«é
: þetta sinn verðum við að gera okk
ur ljóst, að það næglr kannski
ekki að byggja aftur upp húsið,
sem hmndi, heldur eitthvað nýtt
,á nýjum grunni. Og eftir raun-
verulegri teikningu. Qg viö verð-
um að kref jast aukinna rannsókna
á því sviði. Það rúmast mikið í
heimi konunnar. Það kemst ekki
allt saman fyrir í nokkrum blaða-
greinum. Ef okkur tekst að klæða
einhverjar hugsanir ykkar í orð,
mun það gleðja okkur og eins ef
tekst að vekja ykkur til umhugs-
unar.
Afsakið, ef við sýnum klairnar
einstaka sinnum.
Það verður líklega gott að lifa
í veröldinni, þégar konan getur
staðið á eigin fótum. Þegar hún
liefur vaxið frá umhverfinu, öðl-
azt sjálfsöryggi og sjálfsþekk-
•ingu.
Versti gallinn á okkur kvenfólk-
■inu er auðvitað, að við emm allt-
of þolinmóðar. Við sættum okkur
-Við allt svo lengi, að loks verður
það að algildum sannleika.
Svo þegar við rísum upp eftir
nokkur hundruð ár er sundrung í
HVER er ekki að leita að
lukkunni?
Hvar er hana að finna?
í sjálfum okkur er svarið
— í þessari grein, — sem
upphaflega er sænsk —
og fyrsfi kafli í
greÍHEÍIokk um
hamingjuna ....
SÉRVIZKA KVENNA
ÞESSI ótrúlegi hæfileiki til að
setja jöfnunarmerki á milli sögu-
sagna og staðreynda, — til dæmis,
Og gagnvart karlmönnum em koni
,ur yfirleitt blátt áfram hjátrúar-
fullar. Það er eins og áð þær þori
ekki að bregða frá vananum af
ótta við það, sem gerast kunni.
Við viljum.um fram allt hafa okk-
ur þannig, að karlinn segi, að hánn
elski okkur af því að við séum
sannar konur.. Margir menn elska
okkur af því, að við emm raun-
verulega lifandi konur. Og þáð er
út af fyrir sig skemmtilegt — er
óhætt að segja, — að þáð er ekki
hljótt um þessa staðreynd,,.. Nú,
jæja, — raunar elskum við „karl-
mennina lika vegna þess, að. þeir
eni karimenn, — en þáð ér éins
og það sé ekki eins sjálfsagt.
VIÐ ERUM —
VEGNA ÁSTARINNAR
AÐ VAXA frá umhverfinu eða ó-
sjálfstæðinu. Það er ekki þar með
sagt: —• ég bjarga mér sjálf
víkið héðan allir karlmenn, Það
væri bæði falskt og heimskulegt.
Því að okkur dreymir sízt um að
vera kynlausar lífvemr. En við
ættum óneitanlega að leitast við
að vera þær konur, sem við erum
án þess að líta svona oft á þá, sem
em í kringum okkur. Miklum mun
oftar en við trúum, leikum við
annað hlutverk en okkar eigið, —
við leikum meira eða minna með-
vitað þá persónu, sem við böld-
um, að umhverfið kunni við. í
baráttunni við að vera til géðs, í
ósk okkar að vera elskaðar og að
laðandi. En við getum ekki leikið
til eilífðar — fyrr eða síðar kem-
ur að því, að við verðum að taka
|af okkur grímuna. Og hið eigin-
. lega afhjúpast. Það þarf víst ekki
!að vera neitt gallað, — það bará
fellur ekki í kramið. En auðvitað
hugsum vfð ekki þannig. Við vit-
um bara af hjartasárunum, ó-
hamingjunni og brostnu vonun-
{um. Og svo segjum við, að við
lifum á vondum tíma. Vegna þess,
hve við þekkjum sjálf okkur illa
— lendum við í ónauðsynlegum
erfiðleikum. Við lendum í vand-
ræðum, sem við á engan hátt get-
um ráðið fram úr, og við sláumst
í hóp með þeim, sem gera okkur
bara óhamingjusamar. — Auðvlt-
að er það ekki á neins valdi, að
verjast öllu því óþægilega, — sem
á dagana gétur drifíð, — en ef
maður veit nokkurn veginn, hvern
ig maður stendur, má stundum
draga sig i hlé, áður en allt er
komlð upp í loft
Eða meður getur ákveðið að
taka afleiðingunum — sumt er jú
verðsins vert.
KONAN SKAU ÞEGJA,
HLÝÐA OG ÞJÓNA
NÆRGÆTNI okkar við orðtök er
eitt af því, sem stendur í vegl
fyrir ró okkar og hamingju. Það
er ekki spuming um skvaldur og
forlölur heidur hin bamalega trú
okkar á náungann. Við lærðum
nefnilega einu sinni, að allt sem
mamma og pabbi gerðu, — það
væri okkur fyrir beztu. Það situr
í okkur síðan þá, — við viljum
helzt trúa því, að fólk vilji okkur
vel. En flestir — einnig við —
erum með önnur áform í huga.
Að minnsta kosti stundum. En
hvernig eigum við að vita, hvor
endinn snýr upp? Það er kannski
ekki svo auðvelt að segja frá því
í stuttu máli, en við ættum að láta
okkur lærast að telja ekki allt
sjálfsagt. Að vera efasemdar
manneskja er ekki það sama og að
vera tortryggin, — hið síðamefnda
ættum við að forðast, því að það
er ekki göfugt. Og svo er til orða-
tiltæki, sem sagt er að sé þungt
á vogarskálinni: Þeim mun minna,
sem við vitum, —því betra.
Svona- orðatiitæki þóttu -ekki ó-
nýt í eina tíð. Virðing okkar fyrir
ellinni býður, að við eigum að
taka tillit til slíks. talsmáta. Það er
alltaf eitthvað til 1 því — segir
fólkið. Einkum þykir þetta sann-
mæli, þegar um kvenfólk er að
ræða. Þeim mun minna, sem þær
vita ....
Reyndar trúum við þvf ekki, að
gömlu orðiatiltækíoi eigi sök á
anikiu því illa, sem hefur neytt
konur til að þegja, hiýða og þjóna
von úr viti. Sem enn í dag hindr-
ar margar konur í því að vefða
hamingjusamar.
...SVO ÓSKA ÉG
EINSKIS FREKAR
VH) viljum nefnilega allar verða
hamingjusamar. Við segjum oft,
að það sé það ejna, sem við krefj-
umst af iífinu. Og það hljómar
alls ekki svo iila. Þó er krafan tals
vert mikil. Flestar segja nefnilega
— það eina .... en láta sér ekkl
nægja minna en allt. Ekki allt f
einu — en smátt og smátt. Ógifta
konan heldur, að það eina, sem
hún fer fram á, sé maður, sem
hún geti talað við og verið hjá.
Þegar hún er búin að fá hann, viH
hún búa með honum í einbýlis-
húsi, aka með honum í bil. Það er
ekki spumingin um .að eignast
ekki þessi venjulega barátta við
að komast yfir hluti — heldur
eilíf leit að .einhverju, sem getur
aukið á gleðina eða gert okkur
hamingjusamar. Og ef við þekkj-
um .okkur sjálfar ekki nógu vel til
þess að vita, hvað við viljum og
ætium okkur í lífinu, þá .verður
þetta allt saman eintóm leit að
villtum svanl. En hver þekkir
sjálfan sig svo vel?
— Ég veit hvað ég vil, segir
hún, sem hefur það mark og mið
að ná sér í efnaðan eiginmann.
Geta keypt falleg föt, skartgripi
.... Koma ár sinni vel fyrir borð.
Er það sú mesta hamingja?
Kannski fyrir sumar. En þær,
serft. misskildu sjálfar sig, — má
kannski finna 1 hópi þeirra. sem
eru. í fylkingarbrjósti kvenna —
kvenfrelsishersins.
' ÞAÐ VAR OKKAR SÖK
HÚN sagðist líka vita, hvað hún
vildi, — sem kastaði frá sérj há-
skóianámi til þess að verða aoeins
eiginkona og móðir — eins og
það heitir. Það er satt, — að það
er þannig, sem margir finna ham-
ingjuna, — en þær, sem fóru
skakka leið gefa sig píslarvætt-
inu á vald. Hverju hef ég ekki
fórnað fyrir þig? Hvað gæti ég
ekki verið nú?
Og andstæða hennar, hún sem
gekk sína beinu braut og hætti
ekki við eitt eða neitt vegna þess
„síkvenlega”, — hún situr
kannski og fyrirlítur sjálfa sig.
Til hvers var þetta allt saman —
ekki varð ég hamingjusamari ....
Hver á sök á þessum ömurlegu
örlögum kvenfólksins? Við sjálfar.
Við getum sannarlega sjálfum
Framhald á 14. síðu.
Frá
D i or
Herra Bohan í Dior tízku
húsinu í París vill að kven
fólkið sé herðabreitt og mið
mjótt í ár. Líklega er ekki
um annað að gera en að fara
eftir duttlungum hans, þótt
guð hafi skapað konurnar
alla vega í upphafi.
Hér er ný mynd frá París
— og konan og kápan er frá
Dior.
ALÞÝÐUBLAÐID — 14. sept. 1963 13