Alþýðublaðið - 19.09.1963, Side 5

Alþýðublaðið - 19.09.1963, Side 5
Framhald af 1. sífíu. hættu fyrir íbúa næsta nágren'.ds flugvallarins." í niðurstöðu rannsóknar sinuar segir tæknisérfræðingurinn orð- rétt: Takmarkanir á liámark&þunga DC-6B flugvéla Loftleiða sem fljúga milli íslands og Bandaríkj anna, eru nauðsynlegar og þeim framfylgt. Takmarkanirnar eru byggðar á viðurkenndum flughandbókum, sem flugfélögin leggja fram og eru með nýjustu leiðréttingum og í fullu gildi ásamt upplýsingum -flugmálastjórnar um stærð flug- brauta og hæð og fjarlægð hindr ana. Útreikningar eru miðaðir vlð flugaðstæður að degi til, í logni og leiðréttar vegna brautarhal'a. í starfrækslu sinni taka flugfélög in ennfremur tillit til alls annars er máli skiptir, svo sem veður- hæðar, hitastigs, og þéttleika lofts ins. Takmarkanir eru nauðsynlegar vegna ónógra stöðvunarmöguleika eftir að flugtakshraða hefur verið náð. Engin' vandkvæði eru á að fljúga ofar hindrunum á fluglaks- svæðunum. Eins og nú háttar starfrækslu eru takmarkanir á flugvélum af gerðinni DC-3 DC-4 og Viscount ónauðsynlegar og hindranaskil fullnægjandi. Með þvi að haga starfrækslu sinni samkvæmt viðurkenndum flughandbókum og upplýsingum flugmálastjórnar um flugvöllinn og aðflugshindranir, virðast bæði flugfélögin fullnægja ákvæðum Annex S. AMC No. 1. 2 málsgrein. Núverandi starfræksla flugvíla ' Loftleiða og FIrygfélags íslands n.f. veitir farþegum fullnægjandi ör- yggi og skapar íbúum næsta ná- grennis flugvallarins enga sér- • staka hættu. Meðan stóð á athugun minni fékk ég það álit, að bæði flug- málastjórn og ráðamenn beggia . flugfélaganna gengju ríkt eftir því, að tryggt væri, að öll starí- ; ræksla flugvéla færi fram í «am ræmi við ströngustu öryggiskróf- ur. Þessar niðurstöður byggir hann ' á athugunum á flughandbókum beggja flugfélaganna yfflr flugr vélategundir í notkun. Þá athug- aði hann flugvallarhindrunarkort • kort af Reykjavíkurborg og lend- ingarkort fyrir Reykjavíkurflug- völl. Auk þess ræddi hann við-yf- irmenn flugmála hér, fulltrúa flugfélaganna og fleiri. Þá gerði hann og sérstaka athugun á starf rækslu Loftleiða og Flugfélags- ins. Um þá athugun segir hann: Starfræksla Loftleiða. Athuganir mínar voru gerðar 1 samvinnu við flugdeildarstjóra og jtfirfiugumsjónarmann. Getu og hæfnisskrár (Perfor- mance charts) DC-6B £ flughand bók þess flugfélags voru nákvæm- lega yfirfarnar aö því er viðvíkur hraða- stöðvunarlengdum (accel- : erate-stop distance) flugtakslengd flúgtaksleið og léndingalengd. Loftleiðir tjáðu mér, að þeir \ notuðu einvörðungu handbækur; frá Pan American flugfélaginu að þær vænu viðuirkenndar af i flugmálastjórn Bandaríkjanna og væru stöðugt endurskoðaðar. Mér j reiknaðist að hámarksbrottfarar- þungi af flugbraut 02-20 í logni á i venjuiþ'g^pm degi fyjrir DCS6B flugvél væri 101.200 ensk pund Þessi þungj er innan þeirra tak- marka, sem fyrir eru lögð í hæfn iskröfum rekstrarhandbóka félags ins.- Félagið notar hámarksþunga sem er 100.600 ensk pund. Niður- stöðurnar fengust með því að nota alla flugtakslengd, sem fyrir, hendi er eða 5800 fet eins og gef ið er til kynna á kortum flug-: málastjórnarinnar. Nauðsynlégt til lit var tekið til brautarhalla. Tili tæk brautarlengd takmarkar liá-; markshraða. Getu- og hæfnisskrárnar stað- festa, að óhætt er að halda flug- taki áfram, þótt veigamesti hreyf- ill bili, þegar flugvél hefur náð til skyldum flugtakshraða, því að' nægt afi er fyrir hendi til að fljúga ofar öllum hindrunum á flugtakssvæðinu. Það var einnigi staðfest í handbókum flugvél- anna að leyfilegt væri að nota: báðar flugbrautir til lendinga með hinum takmarkaða hámarks-' þunga. Flugdeildarstjórinn tjáði mér ennfremur að félagið notaði Kefl:; víkurflugvöll, þegar krap væri á fiugbrautum. Það er eingöngu á -flugleiðinni Reykjavík-Norður-Ameríku, sem nauðsynlegt er að takmarkahá- marksþunga. Á styttri fiugleiðum til Evrópu er hinn eiginlegi há- marksþungi talsvert undir 100.600 lbs. til þess að lendingarþunginn sé innan tilskildra takmarkana á ákvörðunarstað. Starfræksla Flugfélags íslands h.f. Þetta flugfélag notar fjórar tegundir flugvéla, DC-6B, Vis+ count 759, DC-3 og DC-4. Athug- anir voru gerðar í samráði við yf irflugumsjónarmann. Síðar var rætt við flugdeildarstjóra, er bá var að koma úr ferðalagi til Svr- ópu. Fyrir flugvélar af gerðinni DC- 6B notar flugfélagið flughandbók frá SAS. Þessi liandbók hefur ver ið viðurkennd af flugmálastjórn igendur söiu- turna hafa orðið Félag sölutnrnacigenda í Reykja vík boðaði blaðamenn á sinn fund í gær, og hafði formaður þess, Hafliði Jónsson, orð fyrir félagsmönnum. Hann kvað það álit þeirra, að hin fræga reglugerð Sigurðar Magnússonar mundi kippa grundvelfinum algjörlega undan starfsemi söluturna og yæri vandséð, að hún hefði annan tilgang, enda mjög loðin. Ein meginröksemdin fyrir því að banna söluturnum að selja nema út um lúgu frá morgni til kvölds auk þess að stytta söfutíma þeirra. um einn og hálfan tima eins og nú væri í ráði og svipta þá sölu- leyfi á þeim fáu vörutegundum, sem þeir hafa haft á boðstólum auk munaðarvöru, er hið svo- nefnda „unglingahangs“, en það var einkum bundið við þá staði þar sem glymskrattarnir voru, en nú telja söluturnaeigendur, að þetta hangs sé úr sögunni. Fréttatilkynning frá félaginu var afhent blöðunum í gær, og hljoðar hún svo orðrétt: í sambandi við nýju regiugerð- ina um lokunartíma sölubúða, vill Félag Söluturnaeigenda taka fram eftirfarandi: Félagið vill harðlega mótmæla öllu sem í reglugerðinni er bein línis stefnt að þvl að lama eða jafnvel eyðileggja starfsemi sölu turna, svo sem styttum afgreiðslu tíma, fækkun vörutegunda og nú síðast þeirri ‘ kj>5; að selt sé út um söluop. Félagið lítur á kvöð um söluop sem dulbúið neyzlubann, enda lil búna til þess að sala minnkj :.já sölutumum og færist til annarra aðila, enda þótt það sé látið í veðrj vaka að það eigi að bæta sið menninguna í bænum. Félagið mótmælir því harðlega að svonefnt ,,sjoppuhangs“ sem Bandaríkjanna (FAA), og er hún leiðr. jafnóðum og eina flughand bókin, sem notuð er. Þar eð fé- lagið notar vélar þes\?r ^elnvörð- ungu á stuttum flugleiðum til Evrópu, ber enga nauðsyn til þess að fijúga þeim þyngri en 44.400 kg. (þ.u.b. 97.500 lbs.) Komið hefur fyrir, að DC-5B flugvélar flugfél- agsins hafa verið leigðar Loftleið- um og eru þær þá allta starfrækt ar í samræmi við reglur Loftleiða. Hámarksþungi DC-6B reiknaður samkvæmt SAS flughandbókinni gefa sömu tölur og þær. er fást með- aðstoð flughandbókar PAA, sem Loftleiðir nota. Fyrir Vicount vélarnar er not uð flughandbók Viscount 759 flug véla, sem reyndist leiðrétt og í fullu. gildi. Þessi flugvélartegund er starfrækt með hámarksþunga og sannprófað var, að brautar-. lengd var nægileg og fljúga mátti Jifir hindranir ofar tilskilinni hæð á flugsvæðinu. Vélar af gerðinni DC-3 eru einn ig starfræktar með hámarksþu'.iga og einnig í þvi tilfellj eru braut- arlengd og hindranaskil nægí- leg. Að því er varðar starfrækslu véla af gerðinni DC-4, sem notuð er einvörðungu á stuttum fiug- leiðum, er hámarksþungi sá, sem notaður, er lægri en leyfilegur há- marksþungi sem nemur 33.475 kg. til þess -að vélarnar séu hæfilega þungar við lendingu. Þar af leið ir, að brautarlengd og hindrar.a- skil eru ríflega innan settra marka Blaðamönnum var afhent) skýrsla hans í heild, en bæði er að þar fer saman mikið tæknimál og langar skilgreiningar svo ekki er urmt að birta hana hér í heild, heldur niðurstöður hennar látn- ar nægja. í reglugerðinni er notað til árása á eigendur söluturna, eigi sér al mennt stað. Ef um slíkt væri hin» vegar að ræða, teljum við, aí* reglugerðin ætti fremur að gera ráð fyrir, að þeir, eigendur söliv- turna, sem leyfa slíkt, verði svipt,ir leyfi, að undangenginni- aðv'öirVn. Hvers vegna þarf a£F stytta afgreiðslutímann, ef hvergV er hægt að hanga inn.i? Félagið vill einnig benda á afgreiðsla um söluop er ósambod in neytendum, og mun færa neyzlw út á. götur og hafa mikinn óþriín að í för með sér, auk þess sem það verður að teljast mikiil a£}■ stöðumunur á milli okkar og ann arra verzlana, sem hafa búðir sín ar opnar. Félagið vill og benda á, að Hesfe ir sölutyrnar hafa almennings- síma til útlána og mundi sú þjón— usta við neytendur hverfa, ef selfc væri um söluop, en þjónusta þessi er mjög vinsæl af öllum almenn-- ingi sem ekki hefur síma, eða þariT að komast í sima fjarrj heimilum sínum. Munu umframsímtöl vcgnn þessarar þjónustu í öllum sölUv lurnum, sem síma hafa, ncma tugum þúsunda mánaðarlega. Félagið lítur á heimild hverfa- opnunar matvörubúða sem spoy í rétta átt en vill þó benda á, a'Ö ýijisir annmarkar virðast á fram- kvæmd hennar, m.a. vegna samn inga við V.R. og einnig bendir skoðanakönnun, sem fram íóv meðal matvörukaupmanna ný- lega, til þess, að þeir muni ekki nota sér heimildina. Náist hln» vegar samkomulag við V.R. og matvöþukaupmenn vilji notfæra sér heimildina, munu þeir vilja mæta auknum kostnaði með hærra verðlagi. En er það vilji neytendaV Hví ekki að lofa söluturnum aH hafa fleiri vörutegundir með ó*» breyttri álagningu? Framh. úr opnu. flutningur bíla frá Vestur-Þýzka- landi eykst einnig stöðugt. Af þeim bílum, sem framleiddir hafa verið fyrstu sex mánuði þessa árs, hafa 643.888 verið fluttir úr. Er um að ræða 18.3% aukningu sé miðað við fyrstu sex mánuði ársins 1962. Einkum hefur útflutningur fólksbíla aukizt mjög. Yinyl grunnmólníng' er sctluS scm grunn* mólning úti og tnni á tré, jórn og itein. Yfir Yinyl grunnmcfninguna mó móla með öUum olgengum mólnlngartegundum. Vinyl grunnmólníng er olgjör nýjung. Yinyl grunnmóining tparar y?ur crfiði tíma og'fyrlrhöfti. Viny! grunnmófning þornar ó Vi-V/i Idsf. » . . t ALÞÝÐUBLAÐIÖ — 19. sept. 1963

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.