Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 4
MARGIR háttsettir repúblikan- ar í Bandaríkjunum með Hamílton Fish íyrrum þingmann í broddi fylkingar vilja fá Lucius D. Clay, 66 ára fiamlan hershöfðingja, sem oft hefur komið mikið við sögu, í framboð fyrir flokkinn í forseia- kosningunum á næsta ári. Menn þessir eru hvorki trúaðir á möguleika hægrisinnans Barry Goldwaters né hins frjálslynda rík isstjóra New Yorks, Nelsons Rocke fellers. Þeir hafa lengj leitað að •réttum manni. Nú hafa þeir staðnæmzt við Lucius D Clay. Þeir hafa greini- iega minnzt hins glæsilega sigurs ' Eisenhowers hershöföingja og eru komnir að þeirri rýðurstöðu að frægur og dáður hershöfðingi hafi • meiri möguleika til þess að afla .sér fylgis kjósenda, sem eru á báðum áttum, en atvinnustjórn- rnálamaður. Þá dreymir um, að vígorð á borð við „I Like Ike“ geri krafta- verk. Þeir hafa einnig hafið samn- inga við meistarann að baki kosn- ir.gabaráttu Eiscnhowers, Leonard VV. Hall, formann Repúblikana- flokksins, og vilja fá liann til þess að taka að sér sams konar starf rfyrir Lucius D. Clay. ★ Áskoranir Áskoranir hafa þegar verið send- ar til hershöfðingjans, og stjórn- málamenn velta því fyrir sér hvert endanlegt svar hans verður. Enn sem komið er hefur hann aðeins ssagt, að hann sé stoltur vegna trausts þess, sem honum sé sýnt, «n hann sé ckki frambjóðandi og hann hyggist ekki verða frambjóð- ^andi. Þetta kann að hljóða sem nei- kvætt svar, cn þannig er það ekki skoðað. Það táknar aðeins. að hann hyggist ekki mæta sem frambjóð- andi á landsfundi flokksins og hafa brögð í frammi til þess að Jhneppa hnossið. Sá möguleik; er fyrir hendi, að jneirihluti fulltrúa á landsfund- inum tilnefni Clay forsetaefni én þess að hann keppi að því að verða tilnefndur. Að þessu er nú -stefnt. Hamilton Fish er þess fullviss, að Clay muni ekki skorast undan ef málalokin verða á þessa leið. Hann muni taka við tilnefningunni .( þágu hagsmuna þjóðarinnar. Þess vegna má búast við því, að nafni hans skjóti upp á næstunni í dálkum dagblaðanna og umræð- -um um stjórnmál I sömu and- .ránni og minnzt er á þá Rocke- feller og Goldwater, svo og í ískoðanakönnunum. „Loftbrúin" Rétt er, að Lucius D. Clay. sem hefur sagt skilið við herinn og er forstjórj stórs bankafyrirtækis í New York, hefur ekki stóra her- i . i.stgra' að baki cins og Eisenhower. Kn nafn hans er tengt öðru af- rreki, sem margir telja jafnmikil- •vægt í sögu Bandaríkjanna og Vest arlanda. Það var hann sem skipulagði y,loftbrúna“ ti 1 Berlínar þegar Inann var hernámsstjóx-i í Þýzka- D. CLAY landi á dögum hins hættulega sam göngubanns á Berlín 1948 — 49. Hann frelsaði Vestur-Berlín, neyddi Rússa til þess að láta af samgöngubanninu og kom á ró í einu hættulegasta vandamáli kalda stríðsins. Það var því ekki að furða, að Bandaríkjamenn hylitu hann sem e:na af sínum mestu lietjum. En „loftbrúin" var ekki fyrsta afrek Lucius D. Clay. Hann var í Was- hington á fyrsta stigi innrásar- innar í Evrópu og hafði það verk- efni, að koma birgðum iil víg- stöðvanna eins fljótt og unnt var. Hann þráði vígstöðvarnar og var þá fengið starf í herráði Eisenhow- Lucius D. Clay. ers’, Sem birgðayflrmaður fékk hann verkefni, sem var næstum ó- leysandi: að gera höfhina í Cher- bourg nothæfa. En hann leysti þetta verk af höndum á nokkrum vikum og honum féll það þungt, þegar hann var að því búnu send- ur aftur til Washíngton. *ár „Frelsisklukkan“ „Jimmy" Byrnes utanríkisráð- herra hafði er hér var komið veitt „manninum frá Cherbourg" at- hygli og gerði hann að aðstoðar- manni sínum. Honum var íalið það hlutverk, að skipuleggja lieima vígstöðvarnar og það gerði hann með festu og lægm, Hann vakti þjóðina til dáða og kom henn; alvarlega í skilning um, að hún átti í striði. Hann hikaði t. d. ekki við áð fyrírskipa „ílié brown-out“, þ. e. takmarkaða myrkvun sem m. a. leiddi ti! þess, að slökkt var á þúsundum ljósa- skilta á Broadway. Að stríðinu loknu sneri hann aftur tii Evrópu sem næstráðandi j Eisenhowers á bandaríska hernáms svæðinu í Þýzkalandi og var skip- aður hernámsstjóri í Vestur- Ber- iin einmitt í þann mund er Rúss- ar lýstu yfir samgöngubanninu, sem veitti honum hið gullna tæki- færi. Hinir sigruðu þjóðverjar höfðu ekki tekið á móti honum með sérstakri ástúð, en nú varð hann „hinn frelsandi engiU“ í þeirra augum. —" Eifitt er að gera sér grein fyrir því, hvað hann lagði á sig mikið strit. Hann gat unnið í 72 klukku- stundir samfleytt — og hann krafð ísc þess, að herráðsforingjar hans gerðu slíkt hið sama. Er stórar flutningaflugvélar sveimuðu með fullfermi til Veatur-Berlínar á- vann hann sér traust, sem Þjóð- verjar bera til hans enn þann dag i dag. Sjálfur gerði hann sér grein fyi-ir því, að hér var um að ræða fólk, sém var fúst til að fórna öllu fyrir frelsi sitt. Þegar hann sneri aftur til Bandaríkjanna að starfi loknu sagði hann á fjöidafundi: „Haldið fast við Berlín.“ — og þessari afstöðu hefur hann aldrei brugðizt. Einnig geiðist hann for- kólfur hinnar svonefndu „frelsis- krossferðar“, sem gerði „Frelsis- klukku“ Berlínar að tákni sínu. ★ Spurningin. Skiljanlegt er því, að þogar Kennedy forseti átti að senda menn til Berlínar á annarri hættu- stund — árið 1961 — skyldi repú- blikaninn Lucius D. Clay verða fyrir valinu. Nálægð hans ein vakti íraust. j Þetta traust bar Kennedy einnig til hans og sýndi það þegar hann skipaði hershöfðingjann íormann nefndar þeirrar, sem átti að rann- saka fjárveitingarnar til aðstoðar við erlend ríki er nemur 100 milljörðum, til þess að gera gagn lýni Þjóðþingsins að engu. Hann var síður en svo á sama máli og forsetinn. Hann sýndi slíkt sjálfstæði og var svo gagnrýninn að það hlýtur oft að hafa vakið gremju hins ánægða forseta. For- mennska hans í þessari stóru nefnd mun haía vakið athygli margra stjórnmálamanna í Repúblikana- flokknum á honum. Sem hermaður, stjórnmálamað- ur og kaupsýslumaður hefur hann verið óeigingjarn og geðfelldur maður í augum Bandaríkjanna — og auk þess staðið fyrir utan hina smásálarlegu og oft slúðurskenndu gagnrýni, sem svo algeng er í bandarískum stjórnmálum. í augiim þjóðarinnar er hann einn þeirra sem geta sagt rólega: — Það er ekkert í ævi minni og hátterni, sem komið getur í veg fyrir það, að ég taki við kjöri -til forseta Bandaríkjanna. Áskorunin hefur komið fram. í báðum flokkum, ef til vill ekki sízt í Ðemókrataflokknum er spurt með spenningi: * — Verður hann við henni? (Jörgen Bast). Sigurgeir Sigurjónsson Kæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötn 4. Sírni 11043. Sæfúnl 4 - Slml 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótí os: veL Beljum allar tegrmdlr af smurolui. 4 9. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Samband ungra jafiiaHarmanna SAMBANDSRÁÐ kemur saman í Hótel Borgarnesi n.k. laugard. 12. okt. og hefst íundur þess kl. 4 e.h. Dagskrá fundarins er Vetrarstarfið. Nauðsynlegt er að sem flestir sambandsráðsmenn og varamenn þeirra sitji fundinn. Þátttöku ber að tilkynna fyrir fimmtudags- kvöld í síma 15020,16724 og 16452 (kl. 19—23). Stjórnin. RÁÐSTEFNA ungra jafnaðarmanna um skipulagsmál verður haldin í Hótel Borgar nesi sunnud. 13. okt. og hefst kl. 10 f.h. Þátt- tákendur eru allir sambandsráðsmenn, vara- menn þeirra og stjórnarmenn í félögum ungra jafnaðarmanna. Þátttöku ber að tilkynna fyr* ir fimmtudagskvöld í síma 15020, 16724 og 16452 (kl. 19—23). Stjórnin. Kópavogur Kópavogur Útsölumaður Alþýðublaðsins í Kópavogi er Helga Jóhannsdóttir, Ásbraut 19. Kaupendur Alþýðublaðsins í Kópavogi eru beðnir að snúa sér til hennar með allt sem varðar afgreiðslu blaðsins. Afgreiðslusíminn er 36746. Alþýðublaðið. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar fer fram mánudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Bæjarmál: Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins. Félagsmenn eru hvattir til að f jölmenna stund víslega. Stjórnin. Duglegur sendisveinn óskast Þarf að hafa reiðhjól. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.