Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 14
Ég hef litið í íslenzka afrekaskrá í íþróttum, síðustu daga. Á heimsmælikvarða vor met eru smá, — það er mikil hörmungarsaga — . Þó hressti það upp á mitt hugarvíl, að hér höfum þó sérstaka fimi í að aka af krafti bíl á bíl og brjóta náungans limi. KANKVÍS. FLUGFERÐIR Flugféíag íslands h.f. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Húsavíkur og ísa fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja_ Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Eoftleiðir h.f. 'Snorri Þorfinnson er væntanleg- ur frá New York kl. OdOO. Fer til Luxemborgar kl. 00.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Snorri Sturl uson er væmtanlegun |rá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Stafang- urs kl. 11.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Pan American þota kom til Keflavíkur kl. 7.45 í morgun. Fór til Glasgow og Lond- on kl. 8.30. Væntanleg til Kefla- víkur kl. 18.55 í kvöld. Fer til New York kl. 19.40. NAPÓLEON OG LIÐÞJÁLFINN Groucho Marx og afinn. Dag nokkurn kom hinn frægi gam anleikari til sálfræðings síns og sagði: — Þetta gengur ekki lengur, læknir, nú verðið þér að sjá um aS afi minn verði settur á næli fyrir taugaveiklaða, SKIPAFRÉTTIR Hafskip h.f. Laxá fór væntanlega frá Hull í gærkvöldi áleiðis til Gdansk. Rang á fór 7. þ. m. frá Haugasundi til ís- lands. Maarsbergen er í Gdansk. Jökfar h.f. Drangajökull er í Camden. Lang- jökull er í Ventspils, fer þaðan tiJ Hamborgar og Rotterdam. Vatna- jökull er í Stykkishólmi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla lestar síld ó Austfjarða- höfnum. Askja er væntanleg til Leningrad í dag. Eimskipaféfag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Hafnarfirði kl. 20.00 í kvöld 8/10 til Seyðisfjarð- ar og Raufarhafnar. Brúarfoss fór frá Reykjavik ó hádegi í dag 8/10 til Dublin og New York. Dettifoss fer frá Reykjavík 9/10 til Rotter- dam og Hamborgar. Fjallfoss kom til Stavanger 7/10 fer þaðan til Lysekil, Gravarna og Frederiks- havn. Goðafoss fór frá Hamborg 7/10 til Turku Kotka, Venspils, Gdynia og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 6/10 frá Kaupmannahöfn: og Leith. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 7/10 frá Hafnarfirði. Mánafoss fór frá Hull 5/10 til Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Dublin 7/10 til Rotterdam, Antwerpen og Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Kristín Þórðardóttir og Jóhannes Elíasson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 65a. (Studío Guðmundar). Leiðrétting Meinleg prentvilla varð í niður lagi greinar Ólafs Jónssonar um ljóðalestur í blaðinu í gær. Þar stendur: „Þá fyrst getum við skynjað og metið okkar eigin bók- menntir rétt þegar við sjáum þær í stærra samhengi: um hátt ... Niðurlagið á vitaskuld að vera „sem þátt í norrænum bókmennt- um eða evrópskum: bókmenntum heimsins.“ 5^ KLIPPT Mér datt það í hug, hvort það gæti ekki orðið til hægðarauka fyrir blöðin, ef þau létu gera sérstakan haus fyrir svikamál. Það yrði stærsta frétt dagsins, ef undir þessum haus stæði: Ekkert í dag. Mi.kif Seit: var nýk'ga gerð n.S • áreið.iníega jafnömuriegt fyrir i 'rii.rarrcinðingja i ag iög- húr/da «ð vdkjast ng,-tiggja á l ríigUdmndúrinn Peik, mn þar»a sptsia «ias og fyrir mannfóik- j u w> <*« i >íc þáit í nexmi ið. TaHð er ¥e\k jnuni liía | með !>!•:!;;•: }f!ei'Singum, 8 gers ' islysið af, —-. V' -ð í«»r i | V 8 ! hotnnu unfnkurð oj gef-a bó? hans «n óttast að fot \ ?iv.n«in !>íí<ð os rósndí sprautpr, arinn ismht, Myndin pt tekin | Áuraíngir. Peik er ekki beini • M Peík, þar sem bann .li?gur 4 | hroKÓtagur á myndiruíí og við spÍLSÍsnum. : | iáum hoaam þnð < kki. !>:.<) rr | Tíminn október 1963 Hull. Selfoss kom til New York 6/10 frá Dublin. Tröllafoss íer frá Siglufirði 8/10 til Akureyrar, Hjalteyrar og Austfjarðahafna og þaðan til Ardrossan. Tungufoss fór frá Kristiansand 7/10 til Reykj avíkur. Bókasafn Seltjarnarness. Opið: Mánudaga kl. 5.15 7 og 8-10. miðvikudaga kl. 5.15-7 Föstudaga kl. 5.15-7 og 8-10. MINNINGARKORT BLINDRAFÉ LAGSINS FÁST í APÓTEKUNUM Nýlega voru gefin saman hjá borg- ardómara ungfrú Lína Margrét Möller og Sigvaldi Kaldalóns. Heimili þeirra er að Grundarstíg 15b. (Studío Guðmundar). Nýlega voru gefin saman af sóra Árelíusi Níelssyni ungfrú Jóna Eðvaldsdóttir og Birgir Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að Sel- vogsgrunni 3. j (Studío Guðmundar). — Já, en af hverju, livað hefur liann gert af sér? — Jú, sjáðið til, liann situr frá morgni til kvölds í baðkerinu og leikur sér að gúmmíkrókódíl. — En er það ekkj ósköp sak- laust, er ekki sjálfsagt að leyfa gamla manninum að njóta þeirr- ar ánægju? — Nei allsekki, svaraði Grouc ho, það er minn krókódíll sem hann leikur sér með, Napóleon og liðþjálfinn. Eitt sinn þegar nokkrir gestir voru samankomnir heima hjá Napó- leoni, vildi keisarinn slá upp í bók sem var ofarlega í 'bóka- skápnum. Þegar hann ætlaði að fara að teygja sig, stökk ungur lið þjálfi á fætur og sagði: — Leyfið mér, yðar hátign, ég er stærri en þér. — Stærri?, sagði Napóleon, bér meinið hærri. Miðvikudagur 9. október. 20.00 Tónl. Gítarleikarinn Alfons Bauer o. fl. leika marsa og gamla dansa. — 20.15 „Undir fönn“, úr endurminningum Rag hildar Jónasd. (Jónas Árnason rithöfundur flytur). — 20.40 íslenzk tónlist: Lög eftir Svein- bjöirn Sveinbjírnsson. — 21.00 Framh.leikritið „Ráðgátan Vandyke“ eft ir Francis Durbridge; V. þáttur: Dauðinn við stýr- ið. Þýð.: Elías Mar. Ieik. st. Jónas Jónasson. Leik endur. Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnard., Gestur Pálsson, Jón Að- ils, Lárus Pálss. Haraldur Björnss., Ffosi Óllalfss., Valdimar Lárusson, Ró- bert Arnfinnsson, Jó- hanna No$Síf., Baldviti Halldórsson, Arnar Jóns- son og Ragnheiður Heið reksdóttir. — 21.35 TónL Flautukonsert nr. 4 í G- dúr op. 10 eftir Vivaldi (Jean-Pierre Eustace og hljómsv. Collegium Mu9 icum í París leika; Rol- and Dóuatte stj.). — 21. 45 „Mislitar fanir", gam ankvæði eftir Kristiu Reyr (Höfundur les) —< 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Næturhljóml. Giuseppe Verdi 150 ára a) Baldur Andrésson cand theol. talar um iónskáld ið. b) Sálumessa eftir (Maria Caniglia, Ebe Gigli_ og Ezio Pinza syngja með kór og liljóm sv. óperunnar í Róm; TulLio Seraíin stj. — 23.45 Dagskrálok. 14 9. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.