Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 9
GUÐMUNDUR EITT spila Islendinga í EM birtist í septemberhefti sænska bridgeritsins. Spilið er frá leiknum við Finna. A-V á hættu, S gefur. Þar sem Hjalti sat í V og Asmundur í A gengu sagnir: x X X X X G x x ÁKGxx xxx K x ÁDGIO K x x Á D x Á G x xxx D 10 xx XXX XXX XXX s V N A p 11 P 1 gr. p 2 gr. P 3 hj. p 3 gr. P 6 gr. p P P Tigull kom út og spilið vannst, útspil í laufi hnekkir spilinu, 1440 til íslands. Á hinu borðinu með Símon S og Þorgeir N gengu sagnir fljótar og voru með öðrum hætti. S V N A 1 sp p 1 gr. p P P V hefur sjálfsagt hugsað sér gott til glóðarinnar, er hann heyrði S opna og ætlað sér að redobla síðar meir. Þegar S passaði 1 gr. treysti V sér ekki til að eiga frumkvæðið í sögn um. í kerfi Símonar og Þor- geirs (Kaplan-Steinwoll má opnari ekki passa grandsvar- ið, ef allt er með felldu, en V hefur sennilega ekki verið það kunnugt. Sænska ritið sagði þetta skemmtilegasta fyrirbæri mótsins. í forgjafarkeppni BR sl. þriðjudag urðu Jón Pálmason og Páll Ólason efstir bæði með og án forgjafar, án for- gjafar hlútu þeir 68.6%. 1. umferð tvímennings- keppni BR fór fram á fimmtu Svipmynd af brunanum, teiknuð af Balthasar. Framh. á bls. 10 D ÞINN VEG í Bæjarbíó. Sagan sú segir frá illum örlögum, heitum ástríðum og sérstæðu fólki Ég get ekki sagt, að ég sé fyllilega sáttur við meðferð Þjóðverja á sögunni, það er eitthvert tómahljóð í úr- vinnslunni. Iíarriet Anderson, hin særtska, leikur titilhlutverk ið Barböru. Vissulega hef- ur hún útlitið, sem með þarf, og þokkalega fer hún með hlutverkið, en ekki nógu vel. Önnur hlutverk eru betur unnin t. d. dómarans og Gabríels kaupmanns — og ýmis verr. Ef til vill hefði myndin getað orðið sterkari, magn- þBungnariifef-ÆftÍur he|ði ypr ið nýtt færeyskt landslag, færeysk sérkenni. Þrátt fyr- ir virðingarverðar tilraunir til að skapa bakgrunn, er ekki unnið nóg úr þeim efni- við. Það vantar andrúmsloft- ið, svo bragð sé að. Þá hefði Barbara getað orðið stór-, mynd. H. E. . iiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini/iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiilimiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiciiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininmiimiiiiiiiiiin""n,,,,,,,,,,,,,,,,,,m,,,,,,,,,,‘''> Fylgizt me5 verðlaginu! Japanskar og danskar kvenblússur frá kr. 175,00 Nælonsokkar frá kr. 28.00 — Kvenhanzkar frá kr. 56.00 Japanskir drengjajakkar kr. 492.00 Nátttreyjur, íslenzkar og danskar frá kr. 251.00 Undirkjólar frá kr. 125.00. Kvengolftreyjur, íslenzkar og japanskar frá kr. 285,00 Japönsk peysusett, kr. 574.00 Barnavettlingar frá kr. 57.75 — Barnainniföt frá kr. 138.00 Náttföt barna kr. 56.00 — Gamosíubuzur frá kr. 65.00 telpnapils, plíseruð, frá kr. 210.00 Ennfremur heilir og tvískiptir prjónakiólar eftir pöntunum. Prjónastofan H L í N Skólavörðustíg 18 — Sími 12779. Dömur Dömur Hið viðurkennda VOLUTIS - PERMANENT er komið aftur Tjarnarstofan Tjarnargötu 10 — Sími 14662. Sængur Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dvm- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadúnsængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 14968. Ödýrt - Ödýrt Höfum fýrirliggjandi mikið úrval af mjög ódýrum hollenzkum vetr- arkápum. Kápurnar eru úr sér- lega vönduðum ullarefnum og er verð þeirra frá krónum 1300,00 til krónur 2380,00. TÍZKUVERZLUNIN GUÐRÚ'N «L JM Rauðarárstíg 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. okt. 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.