Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 11
VOGS Í FRJÁLSÍÞRÓTTUM KJARTAN HLAUT 5521 STIG í TUGÞRAUTINNI í GÆR skýrðum við frá árangri Valbjarnar Þorlákssonar í tug- þrautinni í Liibeck, en hann varð sjötti í keppninni með 6634 stig. Kjartan hlaut alls 5524 stig en þessi árangur Kjartans er sá bezti sem hann hefur náð í tugþraut. Hann vantar nú aðeins rúm 100 stig í unglingamet Arnar Claus- en. Kjartan verður í unglingafl. næsta ár, svo að búast má við að hann bæti metið verulega næsta sumar. Árangur Kjartans í einstökum greinum tugþrautarinnar var sem hér segir: 100 m. hlaup: 11,5 sek. Langstökk: 6,36 m. Kúluvarp: 12,94 m. Hástökk: 1,79 m. 400 m. hlaup: 56,8 sek. 110 m. grindahlaup: 16,2 sek. Kringlukast: 32,99 m. Stangarstökk: 3,40 m. .Spjótkast: 54,57 m. 1500 m. hlaup: 5:06,1 mín. í tveim greinum náði Kjartan sínum bezta árangri, þ. e. í stang- arstökki og 1500 m. hlaupi. Afrek Valbjarnar í einstökum greinum voru sem hér segir: 11,0, 6,44 m. 13,15 m., 1,79 m., 51,4 sek., 15.7 sek., 37,8 m., 4,20 m., 53,57 m., 5:14,4 mín. Patersen skorar í KB.-Höllinni Danska handknatleiks- keppnin er hafin. Myndin er tekin í KB-höllinni og er frá leik Skovbakken og HG í . deild. Skovbakken sigraði með 20-17. Á myndinni er Steen Petersen, nýr liðsmað- ur Skovbakkens að skora, en Flemming Anderson fylg- ist með', án þess að geta nokkuð aðhafst. | TÖLUVERÐUR áhugi er fyrir frjálsum íþróttum í Kópavogi. — Þjálfari Breiðabliks er ungverjinn Simonyi Gabor, sem hér er á veg- um ÍR. Hann hefur unnið ágætt starf hjá félaginu. Nýlega fór fram Meistaramót Kópavogs og hér eru helztu úrslit í keppninni: Karlar: 100 m. hlaup: Hörður Ing. 12.0 Sig. Geirdal 12.0 Unnar Jónsson 12.2 Gunnar Snorrason 12.2 llástökk: Ingólfur Ing. 1.67 Gunnar Snorrason 1.57 Yngvi Guðm. 1.52 Hörður Ing. 1.47 Ármann Lárusson 1.47 Kúluvarp: Ármann Lárusson 13,21 Yngvi Guðm. 12.54 Ingólfur Ing. 11.33 Unnar Jónsson 11,00 Hörður Ing. 10.16 1500 m. hlaup: Gunnar Snorrason 4.50,2 Þórður Guðm. 4.57.5 Spjótkast: Hörður Ing. 38.67 Ólafur Ing. 36.47 Yngvi Guðm. 35.55 Sig. Geirdal 34.00 Kringlukast: Ármann Lárusson 38.63 Ingólfur Ing. 32.21 Yngvi Guðm. 31.26 400 m. hlaup: Sig. Geirdal 56,2 Gunnar Snorrason 57.0 Þrístökk: Ingólfur Ing. 12.00 Hörður Ing. 11,77 Sig. Geirdal 11,24 Unnar Jónsson 11,13 Gunnar Snorrason 10,78 Dýrir knatt- spyrnumenn ÞEIR NOTA EITURLYF! Rio de Janeiro, 7. okt. (Ntb-Afp) Þekktur b. as.'lízkur knattspyrnu sérfræðingur, Joao Saldhama, áð- ur þjáifari hins fræga félags Bota- fogo, sagði nýlega, að það væri algengt að brasilízkir knattspyrnu menn notuðu eiturlyf í þýðingar- miklum leikjum. í bréfi til dóms- málaráðuneytisiins nefnir Saldh- ana nokkur dæmi um misnotkun á eituriyfum. Hann segir m. a., að eftir þýðingarmikla leiki, séu lcikmennirnir nánast einangraðir og stungið í gufubað, til að fjar- lægja áhrifin. Kjartan Guðjónsson. SUMARIÐ 1961 keyptu ítölsk [ knattspyrnufélög nokkra af beztu | atvinnumömium Bretlandseyja, — m. a. Skotana Denis Law og Joe Baker og Englendinginn Jimmy Greaves. Þremenningarnir bjugg- ust allir við miklum auðæfum í hinum nýju félögum. Eh það fór á annan veg. Hvorki Law, Baker eða Greaves kunnu við sig á Ítalíu, þá langaði alla aftur til „good old England.” Ensku félögin Manchester Utd. Tottenham og Arsenal frétta af leiða hinna þriggja leikmanna og keyptu þá sumarið 1962. Manchest er Utd. greiddi 116 þúsund fyrir Law eða sem svarar til rúml. 14 millj. ísl. króna. Arsenal greiddi 67 þúsund pund fyrir Baker og Tottenham tæp 100 þús. pund fyr- ir Greaves, sem Chelea hafði selt til Milan. Sumum fannst nóg um þessar upphæðir, sem voru og eru met- greiðslur fyrir knattspyrnumenn á Englandi. Englendingarnir héldu því fram, að ítölsku félögin hefðu grætt vei á brezku leikmönnun- Stangarstökk: Grétar Kristj. 2.7ð Gunnar Snorrason 2.55 Ingólfur Ing. 2.45 Langstökk: Ilörður Ing. 6.12 Sigurður Geirdal 5.88 Gunnar Snorrason 5.62 Konur: Hástökk: Dröfn Guðm. 1.10 Arndís Sig. 1.10 Arnþrúður Jónsd. 1.05 Edda Halldórsd. 1.00 Kringla: Dröfn Guðm. 27.50 Arndís Sig. 21.30 Edda Halld. 18.47 Gréta Guðlaugsd. 16.10 Spjóíkast: Arndís Björnsd. 22.31 Dröfn Guðm. 19.49 Arnþrúður Jónsd. 16,20 Kristín Jónsd. 14.00 Sveinar: 1500 m. hlaup: Börkur Bergmann 6:37,2 Óskar Þórmundsson 6.38,0 60 m. hlaup (12 ára og yngri): Sverrir G. Árm. 9.8 Daníel Þórisson 10.0 Börkur Bergmann 10.1 Hástökk (12 ára og yngri): Sverrir G. Árm. 1,15 Daníel Þórisson 1,10 Þorgeir Baldursson 1,10 Hástökk, sveinar: Reynir Lúthersson 1.40 Gunnar Huebner 1,30 Tryggvi Gunnarsson 1,30 Ómar Óskarsson 1,15 Framh. á 10. síðu um. En í dag heldur Matt Busby því fram, að Law sé vel þess virði, að greiða fyrir liann þessa upp- hæð og Arsenal og Tottenham eru mjög ánægð með Baker og Greaves. Matt Busby heldur því fram, að Law hafi aðeins einn gsdla — hann er ljóshærður og andstæðingarnir fylgjast því betur með honum á leikvanginum innan um hina dökk hærðu leikmenn. En Skotinn er bara of góður — það kemur ekki að sök, segir Busby. Eins og fyrr segir, voru greidd- ar metupphæðir fyrir áðurnefnda þrjá leikmenn. Greiðslan fyrir Law — 116 þús. pund — er sú hæsta, sem greidd hefur verið fyrir j vinstri innherja, kaupverð Greaves er það hæsta fyrir hægri innherja. , Hér er listinn yfir þá leikmenn, j sem eiga metupphæðir í ensku knattspyrnunni, talið frá mark- manni til vinstri útherja: Gordon West, Everton, 25,500 Alf Ramsay, Tottenham, 21.000 ( Noel Cantwell, Manch. U. 29.500 j Framh. á 10. síðu I Guðmundur HINN kunni .. sundkgppi , Guðmundur Gíslason hefyr tekið að sér að þjálfa sutaá-' fólk íþróttabandalags Kefla- vikur. Fyrir -2- árum 'starf- aði Guðmundur -með sund- ' fólki ÍBK við mjög góðan orðstír og .Keflvíkingar vænta alls góðs af- samstárf- inu við Guðmund nú eins óg ‘ þá. Æfingarnar eru i í Sund- höllinni þriðjudaga, fiinrntu- daga og laugardagaý'Ti).1 18,30. ’ - MEISTARAMÓT KÓPA- ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. okt. 1963 ±%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.