Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 15
Ég velti því fremur sundur- laust fyrir mér, hvort yfirhjúkr unarkonan fengist nokkurn tíma til að viðurkenna, að jafnvel bezta skipulagning í heiminum hefur sín takmörk! Einhvern veg inn fannst mér, að svo myndi ekki vera. — Jæja, sagði ég örvænting- arfull. — Yið lady Mætherson erum auðvitað búnar að koma okkur saman um alla tilhögun, og hún býst við yður eftir klukkutíma. í dag vinnst yður varla tími til annars en að fá nokkra nasasjón af þvf, hvaða bækur þú telur okk ur hafa mesta þörf fyrir. Auðvitað ætlast ég til, að þér sýnið hygg- indi, án þess að sýnast gráðug — skelmisglampa brá fyrir í áug um hennar — auðvitað vona ég, að þér krækið í eins margar og mögulegt er! Aðallega léttar skáldsögur, en gleymið ekki, að margir sjúklinganna biðia um alls kyns afmörkuð viðfangsefni, og við eigum sérstaklega lítið af þess háttar bókum. Mér fannst ég kannast við eitt og annar úr hinum mörgu ræðum Masters læknis í þessum orða- flaumi yfirhjúkrunarkonunnar, • en leyndi brosinu. Yfirhjúkrun- arkonan í hlutverki einhvers alls herjar bókmenntaráðunauts, var sannarlega dálítið brosleg. Hún ræddi við mig um stund, en gekk síðan til dyra. __ Þetta getur kostað yður dá litla eftirvinnu, sagði hun, og leit á mig yfir öxl sér. Eruð þér nokk uð leiðar yfir því, góða mín? Satt að segja, þó ég segði það ekki, greip ég þetta tækifæri til að eyða kvöldinu, fegins hendi. ' Ég vissi, að þetta verkefni, sem beið mín, var hreint ékki eins . stórkostlegt og fjálgleiki yfir- . hjúkrunarkonunnar gaf til kynna, . og mér fannst ég aðeins heppin ag mega eyða nokkrum kvöldum . f vinnu, sem ég hafði áhuga á. Síðastliðin kvöld höfðu verið á- líka skemmtileg .og martröð, ég beið bara eftir því, að þau liðu. Ég var næstum því klukku- stund að ganga frá á safninu og ég gat ekki varizt því að hugsa til allrar þeirrar óskaplegu vinnu, er biði mín þar, þegar ég hefði lokið vinnu minni á The Grange — en ég hristi það 'af mér, og gekk niður á bílastæðið til að leita að litla bílnum yfir- hjúkrunarkonunnar. Ég hafði aldrei ekið öðrum bíl en skrjóðnum hans Peters, en það myndi ég aldrei hafa viður- kennt fyrir neinum. Ég liafði haft ökuréttindi í nokkur ár — hrein skilnislega veit ég ekki hvers vegna, þvi að ég ók aðeins ein- staka sinnum, þegar við Peter fórum út saman. Ég fór ekki að samlagast litla bílnum, fyrr en ég hafði ekið um hálfa mílu, en þá slakaði ág á og naut lífsins. Ég skrúfaði niður hliðargluggann, og mildur and- varinn svalaði mér og hressti, og rak á braut hinn illa grun minn um yfirvofandi höfuðverk. The Grange iá í þriggja mílna fjarlægð frá Thornley, hinum megin við þorpið, svo ég var ekkert að flýta mér. Mig langaði til að nota þetta einstæða tæki- færi til að njóta landslagsins. Einu sinni nam ég staðar, steig út úr bílnum og virti fyrir mér Eedstones, sem gnæfði á hæð sinni eins og leikfangakastali. Á vcginum var allt kyrrt. Kvöld sólin var mollulega heit, og hátt uppi á himninum kom ég auga á flugvél, sem virtist líða leti- lega gegnum blá skýin. Freisting in varð mér um megn, og þó að ég vissi, að yfirhjúkrunarkonan • myndi fá slag, ef hún sæi til mín, kveikti ég mér í vindingi, og stal með köldu blóði fimmtán mínútum af þeim tíma, sem var svo dýrmætur fyrir Ecdstones. Ég starði á Kedstones, og velti því enn einu sinni fyrir mér, hvernig stæði á því aðdráttar- afli, sem þessi for-ljóta bygging hafði á mig. Vegna þessarar ó- væntu vinnu, sem yfirhjúkrunar konan hafði lagt á mig, hafði ég ekki hugsað neitt meira um frú Merridrew og liennar stórkost- lega tilboð. En nú læddust orð hennar að mér, og sveimuðu um huga minn eins og iðandi, ert- andi flugur. Ef . . . auðvitað aðeins ef . . . ég hefði nú ákveðið að yfirgefa Eedstones,, og farið í staðinn með henni til hins dásamlega húss hennar, sem hún talaði svo mik ið um, og var svo stolt af? Vafa- laust myndi mér þykja lífið þar undarlegt, en það gæti líka orð ið fram úr hófi ánægjulegt. Ég var ekki svo mikill kjáni, að ég lokaði augunum fyrir því, sem svo mikill auður gæti veitt manni af munaði og þægindum. Ég lét hugann reika til allra þeirra lífs þæginda, sem ég lejmilega hafði þráð en aldrei búizt við að kynn- ast. Lagskona frú MerridTew myndi hljóta allt það, sem mig hafði dreymt um, greiðan aðgang að leikhúsi og listum. Veizlur yrðu haldnar, mettaðar skemmti- legum samræðum, hlátri, gleði . . Ég slökkti í vindlingnum, og fyrirleit skyndilega þessar heimskulegu hugsanir mínar. Hvaða þýðingu höfðu leikhús, veizlur og dansleikir eiginlega? Þetta var aðeins froðan á lífinu — þægilegt að búa við hana, en mjög auðvelt að komast af án hennar. Það eru svo margir aðr- ir hlutir, miklu þýðingarmeiri. Hlutir eins og þeir, er Masters læknir talaði um, allir þessir brjálæðislegu, yndislegu draum- ar, sem hann langaði til að gera að raunveruleika. Þetta voru hlutirnir, sem skiptu máli, ekki þægileg gervitilvera eins og sú, sem frú Mcrridrew gat boðið mér. Alla vega var heimskulegt af mér að standa hérna og eyða dýr- mætum tíma mínum í að hugsa um slíka fjarstæðu. Ségið mér eitthvað um fjöl- skyldu yðar ■— orð frú Merri- drew bergmáluðu í huga mér, þegar ég ók af stað í áttina að The Grange. Vesalings gamla konan — nú, algjörlega laus við þá freistingu að eyða hluta af ævi minni í félagsskap hennar, gat ég leyft mér að hafa með- aumkun með henni. Hvað það hlyti að liafa orðið hræðilegt að eiga allt sitt undir náð og misk unn blá-ókunnugrar konu, að eiga enga fjölskyldu, engin bönd, enga ábyrgð til að nöldra yfir . . Ég hló hátt að þessum ruglings legu hugsunum mínum og ákvað að einbeita mér að verkefninu, sem beið mín. Þar með þurrkaði ég bæði Eedstones og frú Merri drew algjörlega úr huga mér. The Grange var yndislegt gam alt liús — svo gamalt og grátt, að það virtist blátt áfram drukkna í umhverfi sínu. Ég kom bílnum fyrir bak við húsið, en gekk síðan að hinum mikilfeng legu aðaldyrum. Ég var dálítið ingu, að mér fannst ég varla get að beðið með að skýra yfirhjúkr unarkonunni frá því hvílík gull náma safnið var. Klukkan var að verða sjö, þeg ar frú Smithson birtist og sagð ist vera viss um, að nú væri kom inn heimferðatími fyrir mig. — Þér getið komið aftur, hve nær sem yður lystir, hagði hún Ijúfmannlega. — Auðvitað erum við öll önnum kafin — það hef- ur mikla röskun í för með sér að flytja frá slíkum stað sem þess- um — en bókasafnið verður ekki tekið fyrr en síðast, svo að þér hafið nokkrar vikur til stefnu. Þér ætlið að segja yfirhjúkrun- arkonunni, að þér megið koma' hvenær sem er, er það ekki? Ánægjudagar fóru í hönd. hug, að þvílíkt bókasafn væri til. j — Frú Merridrew á annað eins, sagði hann kæruleysislega. — Af hverju segir þú það, sagði ég fljótmælt. Hefur hún sagt þér eitthvað? Einhvern veginn var mér mein illa við að hugsa til þess, áð hann vissi um tilbnð frú Merri- JÖFNUN... 33 skjálfhent, er ég hringdi bjöll- unni. Eáðskonan, frú Smithson, gekk með mér gegnum hellulagt and- dyrið, og opnaði dyrnar að bóka safninu. Enginn mun ónáða yður, sagði hún vingjarnlega, og þriflegt and lit hennar. ljómaði. Verið eins lengi og þér þurfið, væna mín. Milly færir yður fljótlega te. Framú. af 3. síffn sinni ósæmilegu kynþáttastefnii! með þeim óprúttnu kúgunaraff- ferðum, sem beitt er, þá óttumstj við að hún geti leitt til alþjóð- legs ófarnaðar. Við erum þess Jafnvel öll hin óleystu verkefni, vegna þeirrar skoðunar, að eitt er hlóðust upp á mínu eigin bóka veigamesta verkefni SÞ sé aff safni megnuðu ekki að draga úr halda áfram tilraunum sínum til gleði minni. Yfirhjúkrunarkonan að hafa áhrif á ríkisstjórn S.- var ánægð með feng minn, og ég Afrtku til að skipta um stefnu og verð að játa, að ég gortaði af slíga skref sem fá almennan stuðn þessu þangað til allir, bæði á ing. Þar að auki vil ég leggja á- Eedstones og heima, hljóta að herzlu á, að við teljum sérhvert hafa verið orðnir dauðleiðir á aðildarríki SÞ ábyrgt um að hafa mér Masters læknir fylgdi mér uppi þá afstöðu til S-Afríku-máls heim eitt kvöldið, og ég man að ins að hún styðji grundvallar- ég talaði stanzlaust um bókasafn kröfqjr SÞ um frelsi og mannrétt- ið og The Grange, þangað til ég indi.” J tók eftir því, að liann hafði þag að lengi. — Þér hlýtur að leiðast að hlusta á mig. — Hvers vegna? sagði hann rólega. Engum, sem verður vitni að guðmóði annarra, getur raun- Lady Metherson skipaði svo fyr- verulega leiðzt. Guðmóður fel ir, að yður yrði ’veitt öll sú að- stoð, er þér kynnuð að þarfnast. Þegar ég var orðin ein í bóka herberginu stóð ég nokkra stund grafkyrr, yfirkomin af gleði yf- ir að mega dvelja að vild meðal slíkra fjársjóða. Herbergið var stórt, þiljað með eik, og einn veggurinn algjörlega hulinn bók- um. Hillurnar náðu frá gólfi til lofts, í þær var bókunum svo vandlega og skipulega raðað, að varla mátti greina nokkra eyðu á milli þeirra. Ég gladdist yfir að sjá, að Matherson lávarður hafði snúið killnum á þelm bók- um, er ekki voru ætlaðar sjúkra hússsafninu. Öfugt. Á valhnotu- skrifborðinu lá miði, sem tjáði mér, að mér væri frjálst að nota borðið eins mikið og ég þyrfti. Sama var að segja um bækurn- ar, nema þær, er snéru öfugt, þeim óskaði hann sjálfur að halda. Það yrði erfitt að skýra rétti- lega frá næstu klukkustundum. Engin ónáðaði mig eftir að litla stofustúíkan var búin að gefa mér te. Ég vann glöð og- ánægð, valdi og hafnaði, gerði registur og pakkaði inn. Mér virtist ótrú- legt að nokkur skyldi geta hugs- að sér að láta af hendi slíkan f jársjóð, en þegar ég hugsðai um hvaða þýðingu þessi höfðinglega gjöf hefði fyrir Eedstones fyllt ist ég slíkri gleði og eftirvænt- Þing A.S.V. Framh. af 16. síffu Á fundinum var það upplýst, aff Alþýðusamband íslands hefði boð- að til ráðstefnu um kaupgjalds- ur í sér sína eigin réttlætingu, ef hann er sannur og einlægur. Þú niálin, óg“að siT rá'ðstefna'eTgi’ aff elskar að grúska í þessu safni, koma saman í Eeykjavík 12. þ. m. er það ekki? Samkvæmt ósk ASV kaus full- — Hreinskilnislega, já. Ég hló. trúafundurinn tvo menn til aff Heldurðu, að það þýði það, að mæta þar fyrir hönd vestfirzkra •ég beri leynda þrá í brjósti eft- verkalýðssamtaka, en stjórn ASV ir auðæfum? Mér datt aldrci i tilnefnir einn fulltrúa. — Sjáðu nú bara mamma, nú hefur pelsinn þinn þyngst aftur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. okt. 1963 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.