Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 6
((KsöSsöWSSáBSgfSSSiis • - •' A - ; * *! : • ' • , '-'h-rflkfi jjjjjt •7 7T," ^ó'/T-í; Júlíana Hollandsdrottning- kom til Theheran nýlega ásamt elg- inmanni sínum, Bernhard prins og elztu dóttur þeirra, Beatrix prins essil, í opinbera heimsókn. Myndin er af fyrirfólkinu, þar sem það snæðir kvöldverð meff írankeisara og drottningu hans, Farah Diba. TLLKYNJUÐ plága herjar nú hina grónu og hefðbundnu ensku íþrótt, veðreiðarnar. Þessi plága er glæpa starfsemi, sem færir þeim, sem hana stunda milljónir punda um árið. Hér er um það að ræða, að veöhlaupahestunum eru gefin inn lyf rétt fyrir hlaupið, sem ger- breyta eðlilegri getur þeirra. Menn geta gert sér í hugarlund, hve mjög þessi meinsemd er tek- in að grafa um sig af því, að merk- asti félagi „Riddaraklúbbsins’ svo- nefnda, hertoginn af Norfolk, lagði niður hið mikla veðhlaupa- hesthús sitt, þegar það kom í ljós, að þar höfðu þessir glæpamenn verið á ferð, þetta gerði hann til þess, að hann yrði hafinn yfir all- an grun um að eiga nokkurn þátt í athæfinu. Fjöldi atvikanna, þar sem hest- unum hafa verið gefið örvandi lyf er orðinn það mikill að menn eru íeknir að berjast gegn þessum ó- fögnuði af örvæntingarákafa. Segja má, að hneykslið hafi náð hámarki, þegar sigurvegarinn Derbyveðreiðunum í ár, hinn franski „Relko’ reyndist hafa feng- ið lyf jainngjöf fyrir hlaupið. Rann sóknin gaf þó ástæðu til að ætla, að eigandi og þjálfari yrðu ekki sakaðir um neitt í þessu sambandi svo að úrslitin voru látin standa óhögguð — en þetta atvik hristi svo rækilega upp í Riddaraklúbbn um, að umsvifalaust var tekið að semja nýjar reglur, sem að minnsta kosti eiga að gera glæpamönnum erfiðara fyrir. , hvaffa affferffum hún beitir, en þær vc n: Ekki er ljóst Mille L árangui ar. leiðslu gervisigurvegara og gervi-: tapenda. En sakir þess, að veðhlaup og þá einnig glæpastarfsemin í kring um þau, er alþjóðleg iðja ætlar Riddaraklúbburinn að koma á fót alþjóðlegri nefnd, sem hafa mun eftirlit með öryggiskerfum veð- hlaupabrautanna í hinum miklu veðhlaupalöndum. Þó að enn eigi það langt í land að búi ðverði að grafast fyrir rætur þessara óþverralegu mála, þokast annað slagið í áttina. Nýlega hef- ur lögreglan með hjálp starfs- manna Riddaraklúbbsins afhjúp- að stærsta hóp þessara glæpa- manna, sem náðzt hefur í mörg ár. Nú standa sjö manns, þar af ein kona, fyrir rétti í Lewes í Sus- sex. Konan í hópnum varpar sérstak- lega blæju dularfylli yfir málið. Það er stórfalleg 26 ára gömul svissnesk stúlka, mlle Emilienne Lugeon, að nafni. Ákærandinn leggur málið þann- ig fyrir að svo er að sjá sem hún hafa gegnt hlutverki njósnara og tálbeitu fyrir glæpamennina. Ákærandinn, mr. Stable, sagðl frá því, að hún hefði fengið ó 47 daga tímabili að gang að 20 hest- húsum í Englandi og Skotlandi og alls staðar fylgdi hin ólöglega lyfjainngjöf í kjölfarið eins og smitandi sjúkdómur. Hún hafðí þannig á ótrúlega skömmum tima komixt að raun um hvaða hesta skyldi taka til með- ferðar og hvernig komast mætti að þeim á réttri stundu. í inngangsræðu ákærandans kom það ekki fram, hvaða aðferð- um var beitt til þess að ná þess- um árangri, en það lcemur vafa- laust fram þegar líða tekur á máliö. Þetta. mál vekur geysi athygli Framh. á bls. 10 CURD JURGENS CURD Jiirgen virðist vera hætt- ur við kvikmyndirnar, í bili að minnsta kosti, eftir hinn mikla sig ur sinn í hlutverki Freuds í París. Nú ætlar hann að helga sig leik- húsinu, bæði sem leikari og leik- stjóri. Kvikmyndaleikari er hjáguð, segir hann. Hvað er leikhúsleikari? Augljóslega ekkert. Þegar ég lék í kvikmyndum var heimili mitt alltaf fullt af aðdáendum. Nú sit ég einn míns liðs. ERHARD OG ADENAUER HLJÓMPLATA ein fer nú mikla sigurför um Þýzkaland. Upphaf- lega var þetta kabarettrísa um kanslaraskiptin. Hún heitir „Lasst doch mal den Dicken an”. „IHeyp- ið nú þeim feita að”. Plötuútgefandinn Hans R. Bei- erlain sá fyrir vinsældir vísunnar og gaf hana út — og er þegar bú- inn að selj^ 100.000 eintök. Á hinni hlið plötunnar er við- kvæmnisleg kveðja til gamla mannsins. Hún heitir „Good bye, alter Hauptling, good bye”. ,,Sá feiti”, kveðst alls ekki mu«u verða óánægður, ef kveðskapur þessi verður kennilag hans. Þessar reglur hafa nú verið gerð j lyf, áður en áhrif þeirra hafa f jar- ar heyrum kunnar og vekja vafa-! að út. Rannsókn efstu hestanna laust mikla athygli í öðrum lönd-miðar vitaskuld að því að finna um einnig, því að víða eru veð- hvort þeim hafi verið gefin fjörg- reiðar vinsæl íþrótt, og þar eiga, andi lyf. í hinu tilvikinu þegar menn einnig í höggi við þetta um er að ræða „letilyf”, mun sama vandamál. | rannsókninni beint að hestum Mikilsverðasta reglan er sú, að þeim sem líklegastir þóttu til að þegar eftir hlaupið skulu fyrstu fjórir hestamir rannsakaðir ná- kvæmlega þannig að komast megi vinna, ef þeir koma mjög á óvart með lélegum árangri. Með þessu móti vonast menn til að því hvort þeim hafi verið gefin að geta heft talsvert þessa fram- FRED ASTAIRE HINN sextíu og fjögurra ára gamli Fred Astaire er í þann veg- inn að kvænast snoturri danskonu, Barrie Chase. Eftir henni er haft: — Fred hefur alltaf verið hetja drauma minna. Ég er utan við mig af gleði yfir því að við ætlum að gifta okkur. Hann segur: — Aldursmunur? Ekki finn ég til þess. Ég dæmi aldur minn eftir fótum mínum, — og þeir eru allt- af tvítugir. HANN mætti vini sínum og sá að hann hafði höndina i fatla. — Hvað gerðist? spurði hann. — Heldurðu að það sé ósvífni? svaraði vinur hans. Þarna gekk i ég í mesta sakleysi út úr nætur- klúbbnum og veit þá ekki fyrr til en einhver ruddi kemur og stígur ofan á höndina á mér. 6 24. okt. 1963 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.