Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 10
1 i TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF — 90% GULL MINNISPENINGUR IÚNS SIGURDSSONHR Eftir nokkur ár verður Minnispeningur Jóns Sigurðssonar orðínn fágætur og eftirsóttur dýrgripur. Verð kr. 750,00. Fæst hjá rikisféhirði, í hönkum og Póststofunni í Reykjavík. Póstsent ut um land. RUDDALEG ÁRÁS Framh. af 1 síðu • „Á íslandi hefur vcrið. stofnaff ur nýnazistaflokkur og hefur sígr : mjög; í frammi. Þessi flokkur byrj ? affi tilveru sína meff því aff leggja • kranz á leiffi fasistískra flug- ' manna, sem skotnir voru niffur yf ; ir íslandi. Forsprakkar þessa flokks hæla Hitler á hverja lund, , stofna til glæpsamlegra árása á . byggingar framfarasinnaffra stofn- r ana og fara hópgöngur um höfuff borg ísland. Þaff er affeins öskur þeirra um „Lengi lifi NATO“, sem rna, aff nú eru ekki árin 1930 -40. Ekki alls fyrir löngu límdu þeir á húsveggi í Reykjavík blöff, þar sem krafizt var náffunar fyr ir hinn forherta stríffsglæpa- mann Rudolf Hess. íslenzkir naz- ístar eiga sitt eigiff blaff, sem heit ir „Frjáls Evrópa". í stefnuskrá þeirra, sem birt var í blaðinu, nota þeir næstum allan orffaforffa Göbbels um kynþáttahatur og mannhatur.“ A5 sjálfsögffu eru rakin viff- skipti íslands viff Sovctríkin og þau talin hagkvæmust í alla staffi. Einn ig er getiff vinsamlega um MÍR og önnur samtök í þeim dúr. ÆVINTÝRALEG UTAN- RÍKISPÓLITÍK. í niffurlagi bókarinnar segir meffal annars: Hin ævintýralega utanríkis- stefna íslenzka íhaldsins, sem studd er af hægrisinnuffum jafn affarmönnum, sem svikiff hafa stefnumál sósialismans, er meir og meir aff renna saman viff mark miff utanríkisstefnu Bandarikj- anna og NATO. Iliff unga, íslenzka lýffveldi, sem affeins er 19 ára, er aff kafna í greipum bandaríska hernámsins, bætir ekki efnahags- afkomu sína og styrkir ekki sam bönd sín viff þau lönd, sem hafa viff þaff hagstæff viffskipti. Banda menn íslands í NATO blanda sér , ruddalega í innanríkismál lands- ins, og ísland tapar dag frá degi sjálfstæffi sínu, scm íslenzka þjóff in barðist fyrir í þúsund kr. Þaff er veriff aff breyta ísiandi á stökk Pall fyrir amerískar eldflaugar og hemaffarlega miffstöff NATO á Atlantshafinu. ísland getur ekki fært út landhelgi sína án sam- þykkis NATO, Vestur-þýzkir hern ,affarsinnar þrengja að Iandinu. Tek inn hefur veriff af íslandi réttur- inn til aff velja sér lönd til að verzla viff. Þessar glefsur gefa nokkra hug mynd um bókina og þann anda i garff íslendinga, sem þar kemur fram. Frá Sfefáni Framh. af bls. 5. tali við dagblaðið Tímann, áhugi fyrir djóknastarfi. Gazt mér vel að hugmyndinni, þegar sú nýbreytni var upp tekin að vígja Einar Ein- arsson til djákna í Grímsey. — Langaði mig því til að auka þekk- ingu mína i guðfræði til þess að vera nokkuð undir það búinn, ef I svo skyldi fara, að kirkjuyfirvöld- in tækju þá ákvörðun að fjölga djáknum í landinu í náinni fram- tíð. Fyrirsögn viðtalsins í Tímanum var á ábyrgð blaðsins. Reykjavík, 23. október 1963. Stefán Rafn. Framh. af bls. 16. er mjög erfit að athafna sig undir Grænuhlíð. Var tekið að versna allmjög í sjóinn þar, þegar blaö- ið átti tal við Þórarin í nótt. Taldi hann útilokað að eiga nokk- uð við björgun togarans, fyrr en birti, en ef veður leyfði ætlaði Óðinn að gera tilraun til að setja vír í hann um 7-leytið. Kominn var sjór í lest og vélarrúm á fyrsta tímanum í nótt. Óðinn hugðist liggja undir Grænuhlíð til morguns. Það var einnig undir Grænuhlíð, sem Egill rauði strandaði fyrir nokkrum ár- um, en talsvert innar. — Nort- hern Spray var byggður í Bremer- haven 1936. Eigendur hans eru Northem Trawlers Limited, en skipstjórinn heitir P. S. Fenty. Leiðrétting í FRÁSÖGN blaffsins í gær um dr. Kristinn Guffmimdsson og skipti hans viff Nató var talaff um áætlanir sem gerðar hefffu veriff 1. marz 1955, en átti aff vera 1. marz 1956. 10 24- okt- 1963 — alþýðublaðið SPJALLAÐ VIÐ KALLA Framh. úr opnu harðbannað allan veiðiskap í sinni landareign. — Láttu ekki svona maður, svar ar Stjáni, ég redda þessu. Síðan gengu þeir heim að bæ |- um. Þegar þeir hafa svo barið um stund, kemur bóndi sjálfur til dyra og spyr hverra erinda þeir séu. — Við ætluðum bara að fá leyfi til að skjóta gæsirnar þarna út frá, svaraði Stjáni ósitöp sakleysis- lega. — Kemur ekki til mála, segir bóndinn, í minni landareign eru allar veiðar stranglega bannaðar. — En megum við ekki skjóta< þessa einu þarna niður við veginn spyr Stjáni þá enn þá sakleysis- legar. — Ha, já hvur skrattinn, þarna er ein, segij- bóndi, ég er svo alr deilishissa. Svo áttar hann sig og- segk: — Kemur ekki til gr.eina, þetta er mitt land og hér vil ég .gkki hafa neitt skytterí. — En ef ég get náð þessari gæs með berum höndunum? spyr Stjáni. — Ha, ha, ha, hlær bóndi, ég hef nú aldrei vitað til þess að maður hafi hlaupið gæs uppi. En þú mátt reyna, já svo sannarlega máttu reyna, ha, ha. — Fáum við þá að skjóta nokkr ar gæsir í staðinn? 6pyr Stjáni. — Ha, ha, hvort þið megið. Þið megið skjóta allar minar gæsir, ef þú getur þetta karl minn, ha, ha! Stjáni beið ekki boðanna, held- ur hljpp niður afleggjarann, rak- leitt út á tún, greip gæsina og kallaði á samferðamann sinn. Bóndinn stóð ennþá uppi við bæinn þegar þeir snéru úteftir til að skjóta gæsirnar hans. — Jæja vinurinn, við verðum að láta þetta uægja núna, en við sjáumst seinna. Þú ættir að líta til okkar, ef þú verður á ferðinni fyrir norðan. — Þakka þér fyrir gott boð, Kalli minn, svo sannarlega lít ég við hjá þér, ef ég verð á ferð inni fyrir norðan. Bílasalan BÍLLINN Sölumaffur Matthías 2 Sími 24540. hefur bílinn. SMURI BRAUÐ Snittur. Opiff frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauð$tofan Vesturgötu 25. Gefa hestum örvandi lyf Framh. af 6. síffu sakir þess mikla, almenna áhuga sem veðreiðar njóta- meðal orezks almennings. Það er ekki eingöngu áhuginn á hestum, heldur miklu fremur veðmólaáhuginn, sem löng um hefur þótt loða við Breta, sem þessu veldur. Mikill Ijómi hefur jafnan stað- ið af kappreiðabrautum Englands. Þar hafa hlaupið hestar, sem hafa sakir fræknleika síns og flýtis letr- að nöfn sín á spjöld sögunnar. Því er það, að þegar Bretar eru að berjast gegn eiturlyfjastarf- semi á veðhlaupabrautum sínum, þá eru það meira en lagábrot, sem þeir eru að fást við, það er heið- ur einnar af þjóðararfleifðum síft- um, sem þeir eru að verja. Karlmannaföt Drengjaföt Verzi. Sparta, Laugavegi 87. Tek að mér hvers konar þýðing- ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNAS0N, IBggiitur dómtúlkur og skjal» > þýðandi. i Nóatúni 19. sfmi 18574. v/Miklatorg Sími 2 3136 Hannes á horninu Framhald af 2. síðu. tekið byggingarefni í hafnargarða og bryggjur úr sjálfum varnar- kampinum — og sprungan, sem sézt hafði í hafnargarðinum að utanverðu „sést nú cinnig að inn anverðu" eins og stóð í einu blað inu ó þriðjudaginn. ÞAÐ ER ALLS EKKI GAMAN að vera að vekja athygli á þessu. En ég geri það samt, af því, að of- mat er lagt á skólagöngur og .próf, það á að borga sérstaklega mikið fyrir þetta tvennt og lækka um leið matið á sjálfu stritinu — og þeim reynsluvísindum, sem starfið eitt getur yeitt. Vægast sagt má fullyrða, að gömlu menn- irnir, stritfólkið, sem reri' úr Höfn inni og barðist við veðrin og sjó- inn, hafj haft mjög mikið til sina máls. — En vonandi tekst hinum vísindunuin að bæta úr. Hannes á liorninu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.