Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 9
 ekki frítt, heldur tók kr. 50.00 fyr- ir að sprauta hverja belju. Bænd- unum fannst Það ekki vera nokkur peningur, miðað við að missa kannski allar beljurnar sínar úr „Gin- og klaufaveikinni" — Ja hérna, er þetta sönn saga? — Það veit ég ekki vinurinn, ég sel hana ekki dýrara en ég keypti, en fjandi er hún skemmti- leg og lík Stjána. — Herðu Kalli, þú segir mér eina sögu enn. Þá er þetta nóg efni í heila opnu í blaðinu. — Jæja, ætli maður verði ekki að ,,redda“ þér eins og fyrri dag- inn. Einu sinni bauð einhver mað- ur Stjána með sér á „gæsaskytt- erí“. Maðurinn átti uppstöppaða gæs sem hann notaði til að hæna að aðrar gæsir. Þeir aka nú sem leið liggur eitthvað langt austur í sveitir. Stján; var víst orðinn spenntur að komast í skotfæri og spyr hvort þeir fari ekki að nálg- ast ákvörðunarstaðinn. Maðurinn kvað þá eiga eftir að aka þó dálít- inn spöl í viðbót. En skyndilega hrópar Stjárii: — Stoppaðu, stoppaðu, ég sé gæsir þarna útfrá Maðurinn stoppaði vitanlega, en þeir voru einmitt staddir við af- leggjara heim að einum sveitabæn um. Stjáni þrífur nú gæsina fer með hana út á tún og labbar síð- an heim að bænum. Maðurinn hljóp þá á eftir Stjána og spurði hvort hann væri orðinn eitthvað verri, bóndinn á þessum bæ hefði Framh. á bls. 10 >f Aðálfundur Félags ungra jafnaðarmanna á Akureyri verður haldinn í Búnaðarbankahúsinu (3. hæð) laugardaginn 26. október kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagahreytingar 3. önnur mál. Félagar fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. >f Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanná verður haldinn n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið stundvíslega. ‘ Stjórnin. Erum fluttir að Hverfisgötu 89. Sími 24130. Vinna Konur eða stúlkur óskast til starfa við heimilishjálpina í Kópavogi. — Upplýsingar gefur Sigurbjörg Jónsdóttir í síma 10-757. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Nýkomið TeryleBie kvenblússyr Kr. 252.00 ..... dZ>t fella Bankasíræti 3 B f L A L E I G A / Beztu samningarnir Afgreiðsla: GÓNHÖLL hf. rz Ytri Njarðvík, sími 1950 —- Eftir lokun 1284 Flugvöllur 6162 FLUGVALLARLEiGAN s/f ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. okt. 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.