Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.10.1963, Blaðsíða 14
 Höllina Hótel-Sögu .,ég hugfanginn starði á. Hún er bændanna augnayndi, æðsta takmark og þra. flllt þaðj. sem búið gat borið, fór í byggingarkostnaðinn. Qg iaunin mín eru svo léleg, mig langar — en kemst ekki inn. KANKVÍS. Ungt tónskáld kom til Liszts og bað hann um að hlusta á nýja pí- anósónötu eftir sig. Liszt kvað það sjálfsagt og sagði unga manninum að byrja að spila. Ekki liafði liann lengi leikið þegar Liszt fór að geispa. Að lokum bað hann unga manninn að opna fyrir sig glugga. Ungi maðurinn gerði eins og hann var beðinn, en spurðí um leið, hrifinn: — Þér viljið að nágrannar yðar njóti gónötunnar líka? — Ekki aðeins það, svaraði Liszt, en ég er vanur að sofa fyrir opnum glugga. David Lloyd George, var eitt sinn að halda ræðu. Þetta var snemma á hans pólitíska ferli og voru marg ar konur meðal áheyrenda. Einni konunni mun liafa mis- líkað málflutningur Georges, því hún stóð upp og hrópaði: — Ef þér væruð maðurinn minn, mundi ég gefa yður inn eitur. — Og ef þér væruð konan mín, svaraði George, mundi ég taka það. FLUGFERÐIR Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer il Lux emborgar kl. 10.30. Snorri Þor- finnsson er vænanlegur frá Hel- singfors og Oslo kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél- in er væntanleg aftur kl. 22.40 í kvöld. í dag er áætlað að fljiíga til Akureyrar 2 ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Eg- ilstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólms mýrar, Hornafjarðar og Sauðár- króks. SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Sölvesborg. Askja er á leið til Reykjavíkur. Jöklar h.f. Drangjökull losar og lestar á Norð urlandshöfnum í dag. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull er í London, fer þaðan væntanlega í kvöld til Reykjavíkur. Hafskip h.f. Laxá er í Reykjavík. Rangá lestar á norðurlandshöfnum. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Stettin. Arnarfell fór væntanlega í gær frá Lenin- grad áleiðis til Reykjavíkur. Jök- ulfell er á Hornarfirði. Fór vænt- anlega þaðan í gær áleiðis til London. Dísarfell losar á Austfjarð arhöfnum. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Bordeaux. Hamrafell er í Reykja- vík. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa, Borgund fór 21. þ.m. Þegar Kristín Svíadrottning var á ferð í París, voru svokallaðir blæ- vængir komnir í tízku. Hún fékk sér vitanlega nokkur stykki. Ein af hirðmeyjum hennar spurði hvort þær (hirðmeýjarnar) mættu ekki einnig fá sér blævængi. — Það er ekki nauðsynlegt, svaraði drottningin, þið eruð nógu uppblásnar fyrir. frá Reyðarfirði áleiðis til London. Norfrost lestar á Austfjarðarhöfn um. Skipaútgerð ríkisins Esja er í Reykjavík. Hekla er á Austfjörðum á leið til Vopnafjarð ar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag tíl Ht»r,«afjarðar. Þyrill er i Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er í Reykjavík. Eimskipaféiag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Stavanger 22/ 10 til Lysekil, Gautaborgar og Ham borgar. Brúarfoss kom til New York 22.10 frá Dublin. Dettifoss fór frá Hamborg 19.10 væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 19.30. Kem- ur að bryggju um kl. 21.00. Fjall- foss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykjavíkur. Goðafoss KLIPPT I'— 21.15 Raddir skáUla: Elías , Mar les aftur úr skáldsögu sínni „Vðggu- vhu" í>orst<?inn Q, Sic-p benscn les IjóÖ eftír I>ór- odd Guðmundason og Alþýðublaðið, okt. 1963. Afí gamli Mér datt í hug, hvort félagskon ur í Kvenfélagi sósíalista séu ekki eins konar ltommur. fer frá Gdynia 24.10 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Kefla vík, fer þaðan til Akraness og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Húsavík 23.10 til Gravarna, Gauta borgar og Kristiansand. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22.10 frá Hull. Selfoss fór frá Charleston 19.10 til Rotterdam, Hamborgar og Reykja víkur. Tröllafoss fór frá Ardross- on 22.10 til Hull, London, Rotter- dam og Hamborgar. Tungufoss kom til Akureyrar 22.10, fer það- an til Siglufjarðar og Austfjarða- hafna. ,j TIL HAMINGJU J Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína Erla Karlsdóttir, Garðbæ, Eyrarbakka, og Hafsteinn Jónsson, Eystra-íragerði, Stokks- eyri. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Ragnheiður Ólafsdóttir og Sölvi Pálsson. Heimili þeirra er að Tjarnarbraut 27, Hafnarfirði. (Stúdíó Guðmundar). Laugardaginn 12. okt. voru gefin saman í hjónaband í Háskólakap- ellu af séra Árelíusi Níeissyni, ungfrú Þóra Hallgrímsson og Guðni G. Sigurðsson, stud polyt. Heimili þeirra er að Laugateig 23. Pimmtiudagur 24. okk 8.00 Kórsöngur: Handel- kórinn í Berlín syngur andleg lög, við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Berlínarútvarpsins Giinth sr Arndt stjórnar. 20.15 Raddir skálda: Ljóð eft- ir vestur-íslenzku skáld- In Jakobínu Johnson og Pá:l Bjamason. 21.00 Tón leikar Sinfóníuhljómsveit ar íslands í Háskólabíó; fyrri hluti. Hljómsveitar stjóri: Proinnsías O’Du- ) inn. Einleikari á selló: Erling Blöndal-Bengts- son. a) „Rúslan og Lúð- tníla,“ óperuforleikur eft ir Glinka. b) Konsert íyr ir selló og hljómsveit eft ir Sjostakovitsj. 21.40 í Sþíópíu; síðara erindi: Krisniboðsstarfið í Konsð (Margrét Hróbjartsdótt- ir). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Kvöld- sagan: Lakshmi Pandit Nehru — brot úr ævi- sögu ,eftir Ann Guthrie; V. (Sigríður J. Magnús- son). 22.30 Harmoniku- þáttur. (Henry J. Eyland) 23.00 Dagskrárlok. 14 24. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.