Alþýðublaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 16
Sinforuuhljoms'veit Islands
liéljt fyírst)! æskulýðstónleika
eína í gærmorgun. Húsið var
þéttskipað áheyrendum og var
hljómsveitinni forkunnarvei
tekið. Stjórnandi var O’Duinn
en kynnir dr. Páll ísólfsson.
Hljómisvejitin lék fo.rleik að
Seldu brúðurinni eftir Smet-
ana, konsert fyrir klal’inettu
bg hljómsveit eftir, Weber, en
Gunnar Egilsson lék einleik í
því verki. Einnig voru á
skránni verk eftir Mendelsohn
og sir Benjamin Britten. Tón
leikarnir verða endurteknir . í
dag kl. 11 og 15.30 og verður
þá sama efnisskrá og sami
stjórnandi. Ennfremur mun
dr. Páll ísólfssson verða kynn
ir og flytja skýringar.
byywwwmwwwvmmvwvmiwvuwvwvvwvmwvvwvvwwwvwvAivivtvvvvuvmwivwwwwHWiwwiiwv
Þjófnaðurinn
hjá Skagfjörð
er upplýstur
Reykjavík 13. nóv. — ÁG
Nú hefur verið upplýstur þjófn
aður sá, sem framinn var í Hcild
verzl'un Kristjáns Ó. Skagfjörð,
hinn 34. okt. sl. Þá var farið þar
inn á skrifstofu um miðjan dag
og stolið peningakassa með 12 þús
und krónum í peninguin og 60-70
þusund krónum í ávísuuum. Var
liér ungur maður að verki.
Komst upp um hann eftir að
hann hafði reynt að framvísa ávís
un hér í banka, en ung stúlka
veitti honum eftirtekt og þekkti
hann á mynd úr myndasafnj lög-
^eglunnar. Lögrdglan f<5r heim
til mannsins og fann hann þar.
Penirigunum var hann búinn að
eyða að mestu. ,
ItMMMmMMHMHMMtUW
Vegir að
lokast?
Reykjavík 13. nóv — HP
Þegar bíaðið hafði sam-
band við vegagerðina í dag,
var færðin farin að þyngjast
mjög á Norðurlandsvegi, eink
um í Langadal og á Svín
vetniiigabraut. Veífrið var
siáemt, hríð og hvassviðri
allvíða fyrir norðan, en cink
um á Holtavörðuheiði og í
Húnavafnssýsru. Þar hafði
þó ekkj setzt mikill snjór á
vegi vegna þess hve hvasst
var. Í Gilsfirði var að verða
ófært Ennfremur var talið
líklegt, að Norðurlandsveg-
ur lokaðist, en færi svo, var
ætlunin að reyna að ryðja
hann eins fljótt og auðið
yrði.
MMWWWWWWWHWWW
Vilja fá 50
skip hjá
VEDURATHUGANA-
SKIP VERÐUUNUÐ
Reykjavík 13. nóv. — GG
„Þjónustuverðlaun“ Flugöryggis
sjóðsins, sem veitt eru til að
stuðla að auknu öryggi í notkun
flugvéla voru veitt 7. nóvember sl.
í Aþenu starfsmönnum á veður-
skipum Alþjóðaflugmáiastofnunar
innar á Norður-Atlantshafi.
í veðurathuganakerfi þessu eru
níu fljótandi athuganastöðvar,
sem nítján þjóðir, er stunda flug
yfir Nojður-Atlantshaf, sjá um
rekstur á, en kerfið hefur verið
skipulagt af ICAO. Aðaltilgang
ur stöðvanna er að fylla upp í
gat í hinni umfangsmiklu veður-
athuganaþjónustu, sem starfandi
er í Evrópu og Ameríku. í þessu
augnamiði gera stöðvarnar athug-
anir við hafflöt og í liáloftum
nokkrum sinnum á dag og til-
kynna um þær athuganir til aðal-
stöðva sinna til notkunar í hinum
almennU veðurspám. Stöðvarnar I
sjá flugvélum fyrir veðurfræðilég
um athugunum og senda út mið I
unarmerki til öryggis í flugi, auk |
þess sem þær starfa sem fljótandi
leitar- og björgunarstöðvar,
Tuttugu og eitt skip þarf til að
starfa á þessum níu stöðvum. Tvö
til þrjú skip þarf til að halda
stöðugri vakt á hverri þessara
stöðva eftir fjarlægð stöðvarinuar
frá landi. Löridiri nítján, sem hér
eiga hlut að máli, eru: Ástralia,
Belgía, Kanada, Danmörk, Frakk
land, Þýzkaland, ísland, írland,
ísrael, Japan, Holland, Noregur,
Spánn, Svíþjóð, Sviss, Bretland,
Bandaríkin og Venezuela.
44. árg. — Fimmtudagur 14. nóvember 19B3 — 242. tbl.
JÓLA-FARGJÖLD
FLUGFÉLAGSINS
Norðmönnum
Álasundi, 13. nóv. - NTB
NÚ hefur verið ákveðið, að milli j
10 og 12 fiskiskip verði send til j
fiskveiða úti fyrir strönd Perú.
Amerískt félag liefur að undan-
förnu leitað eftir 50 norskum fiski
Bkipum með norskri álröfn til þess
ara veiða, og hafa Sunnmæringar
jmikinn áhuga á málinu. í ráði er
*0 reisa stóra mjöl- og lýsisverk-
«miðju í San Juan, sem reiknað er
'imeð að geti unnið úr samtals
«iuni milljón tonna á ári.
Sátu fund norrænna gisti-
og veitingahúsaeigenda
Arsfundur Nordisk Hotel- og
Restaurantforbund var haldinn
í Kaupmannahöfn dagana 20.-23,
okt. sl. en slikir fundir eru haldn
ir árlega til skiptis i höfuðborgum
Norðurlan|danna.
Fund þennan sátu að þessu
sinni 19 fulltrúar frá öllum Norð-
urlöndunum.
Á ársfundum þessum eru jafnan !
rædd margvísleg sameiginleg á-1
hugamál veitinga- og gistihús.a1
eigenda á Norðurlöndum en þeir
hafa verið haldnir síðan 1936. Þó
gerðist ísland ekki þátttakandi
í þessum samtökum fyrr en árið
1948
FLUGFÉLAG tslands hefur á-
kveðið að bjóða farþegum sínum
sérstök jóla-fargjöld milli Evrópu-
landa og íslands og auðvelda þann
ig námsfólki og öðrum þeim, er
erlendis dvelja, ferðalög heim um
hátíðarnar.
Arsfundir þessir eru mjög fróð
légir og gagnlegir — þáttakendur
landanna fá þar vitneskjp um ým
is konar nýjungar, er snerta rekst
ur gisti- og veitingastaða, sem þeir i álfumii
síðan flytja með sér til síns heima ■
lands.
Þetta er einn þáttur í þeirri meg
in stefnu Flugfélags íslands í far- !
gjaldamálum, að bjóða farþegum
sínum lægstu möguleg fargjöld
allt árið um kring, en á5 auki sér-
stök afsláttarfargjöld á þeim tím-
um árs, er ætla má að slíkt komi
viðskiptafólki félagsins að sem
beztum notum og er í því sambandi
skemmst að minnast vor- og haust- '
fargjaldanna, sem félagið beitti 1
sér fyrir og fékk samþykkt, sum-
arfargjalda innanlands, og nú
j hinna sérstöku jóla-fargjalda, sem j
| ganga í gildi 1. desember n. k. og
; gilda í einn mánuð.
Jólafargjöldin eru tvennskonar, 1
j f jölskyldufargjöld, sem gilda frá j
j Norðurlöndum og almenn sérfar-
gjöld frá ýmsum stöðum sunnar í
Sem
gjöldin
dæmi um fjölskyldufar-
má taka fjögurra manna
btWtHMWWWMWMaWMMlMMAMMmAMAMMM WWWWWWWWMMWnWUUmtW
fjölskyldu (hjón með tvö börn
eldri en 12 ára) á leiðinni Kaup-
mannaliöfn - Reykjavík - Kaup-
mannaliöfn. Á venjulegu fargjaldi
mundi slík fjölskylda greiða kr.
32.072 —en á fjölskyldufargjaldi
greiðir sama f jölskylda kr. 20.045.
Mismunurinn kr. 12.027.
Auk jóla-fargjaldanna milli
landa, mun Flngfélag íslands eins
og undanfarin ár, gefa námsfólki
kost á sérstökum jólaafsláttarfar-
gjöldum á flugleiðum félagsins
innanlands og munu þau fargjöld
ganga í gildi um miðjan desem-
ber.
FOR UTAF I
KÖMBUNUM
Reykjavík, 13. nóv. - KG
BIFREIÐ frá bílaleigu fór út af
voginum í Kömbum í gærkvöldi.
Engin teljandi. slys urðu þó á
mönnum, en í bílnum voru fjórir
Bandaríkjamenn. — Bifreiðin
skemmdist talsvert að framan.
Bandaríkjamennirnir voru á leið
írá Selfossi í Skíðaskálann í Hvera
dölum. Þegar þeir voru neðst í
Kömbunum, fauk lokið á farang-
ursgeymslunni skyndilega upp og
bvrgði útsýni ökmnanns. Lenti
bíliinn þá á stórum steini og rann
aftur á bak og útaf.
Grunur leikur á, að ökumaður
hafi verið undir áhrifum áfengis,
og var liann færður til blóðtöku.