Alþýðublaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 13
TUNGLIÐ..
Framh. af 4. síðn
setaembættinu. Þar eð þannig
stóð á hlaut metnaðargirnin, sem
kom fram í áætlun forsetans um
könnun geimsins, að hafa mikla
sálræna þýðingu.
Ummæli Bandaríkjamanna og
Rússa hafa gefið heiminiuu á-
stæðu til að ætla, að þessi tvö stór
veldi hafi fyrir löngu byrjað kapp-
hlaup til tunglsins. Rússar hafa
jafnvel gefið í skyn, að aðeins
væri um tímaspursmál að ræða.
En í september sl. kom Kennedy
fram með ný ummæli. Hann bauð
Rússum samstarf um ferð til
tunglsins vegna hins mildara and-
rúmslofts, sem nú ríkir í alþjóða-
málum eftir undirritun samn-
ingsins um takmarkað bann við
kjarnorkutilraunum. Ef á þetta
boð yrði fallizt yrði tunglferð ekki
lengur tákn þjóðamet'naðar lield-
ur tákn um þá löngun mannkyns-
ins að rannsaka geimin.
Átta börn
Framh. úr opnu
þaðan til ýmissa annarra merkis-
staða álfunnar.
íslendingar hafa oftast tvö meg-
inmarkmið í huga með skemmti-
reisum sínum utan lands. í fyrsta
lagi, að sjá sig um, og í öðru
lagi að verzla. Báðum þessum
markmiðum er þarna auðveldlega
hægt að ná. Þarna er nóg að
skoða, fornar kastalarústir, forn-
ir kastalar, fag’*rt landslag og
fjölbreytt skemmtanalíf. Hvað
síðara atriðinú viðvíkur, þá ættu
íslendingar í verzlunarhugleiðing-
um ekki að verða fyrir vonbrigð-
um.
Fyrir tilstilli Loftleiða eru horf-
ur á því að samskipti íslands og
Luxemborgar eigi eftir að aukast
verulega á næstu árum og er það
vissulega vel. Það land byggir
sæmdarþjóð, smáþjóð eins og við,
mitt í þjóðahafi, en við mitt I At-
lantshafi. Þau samskipti eiga á-
reiðanlega eftir að verða báðum
aðilum til góðs.
Bflasalan BÍLLINN
Sölumaður Matthías
Sími 24540.
hefur bílinn.
SMURSTÖÐIN
j Sæiúni 4 - Sími 16-2-27
BíUinn er smurðor fijótt og reL
] Seljurn atlar tegundir af mun'njfa
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Oplð frá kl. 9—23.30.
Sími 16012
Bra»$stofan
Vesturgötu 25.
Fyrst í stað barst ckkert srar
frá Moskvu En um miðjan óktótmi-
lét Krústjov fyrri ummæli sín um
tunglferð Rússa falla. Hann sagfi,
að Rússar hygðust ekki keppa vjið
Bandaríkin um að komast i'yrsCSil
tunglsins. Hann sagði, að -Sovút-
ríkin ynnu heldur ekki að áæ'tlím
um ferð tii tunglsins í svjþÍHÍpf
Ástandið skýrðist við þettá.S'en
síðan komu síðari ummælv /JS^^t-
jovs um, að Rússar hafi eklfi ’þáítt
við fyrirætlanir sínar um fera til
tunglsins. Meiri óvissa rfldgjwbyí
um fyrirætlanir Rússa en áðuii*;.
íjjM*
★ SKOÐ ANABREYTING?,-;^ .
En gera má ráð fyrir, að áætlan-
ir Bandaríkjamanna og Rússa hafi
verið teknar til nýrrar athugunar.
Það er ekkert leyndarmál,
tunglferð mundi kosta mikiðr-áð
slíkt yrði jafnvel risastórveidum
ofviða. Bandarikjamenn hafa gef-
ið í skyn, að vafasamt sé iiwrt
Rússar hafi bolmagn til að kosta
svo stórfellda áætlun jafniiliða;út-
gjöldunum til landvarna og auk-
inni neyzlu almennings, en erfjtt
er að sneiða hjá þessum útgjöid-
um.
Útgjöld Bandaríkjamarmft—til
landvarna eru ekki minni. Ef hin
efnahagslegu sjónarmið eru lögð
til grundvallar, einnig hvað Bánda-
rikjamenn áhrærir, er ekki frálejtt
að ætla, að kapphlaupinu til tungls
ins sé lokið. En stefna Krústjovs
er enn óljós.
Risastórveldin hafa ef til vill
komizt að þeirri niðurstöðu, áð
þau geti betur hagnýtt auðlindir
sínar á jörðu niðri. Skiljanlegt er,
að þetta valdi áhugamönnum-*tm
geimvísindi í löndunum báð+im
vonbrigðum, en skynsemin verð-
ur ef til viU látin ráða, þegar
smám saman fæst yfirlit yfir það,
hvað tunglferð mundi í raun og
veru kosta.
Ökufantar.;.
Framh. af 10. siðti
Það er nú hins vegar svo, að
það mundi erfitt og dýrt að hafa
lögreglumenn á verði á öllum'þeim
stöðum, þar sem hætta er á'SfýSíim.
Raunhæfasta lausnin á vandamál-
inu er að sjálfsögðu algjör hug-
arfarsbreyting þeirra, sem bifreið-
um aka. Þeir verða að gera sér
ljósa þá ábyrgð, sem á þeim hvíl-
ir, og losa sig við þá bartfalegu
hugmynd, að ekkert geti komið fyr
ir þá. Það getur komið fyrir alla,
aff valda slysum, og það er of seint
að gera sér það Ijóst, eftir að ó-
sköpin hafa gerzt. SömuleiðiS*ðerð
ur að gerast hugarfarsbreyting hjá
þeim, sem horfa á ofsaakstur. Þeir
verffa aff kæra. Þeir vita aldrei!
hvenær röðin kemur að þeim sjálf- ;
um að verða fyrir bíl.
Leiðrétting
Þau mistök urðu í blaðinu í
gær, að nokkrar línur féUu niður
úr afmælisgrein um Einar Jóns-
son yfirprentara, svo að merking
brenglaðist. — Rétt er þetta svo:
Einar Jónsson er sonur Jóns
Einars Jónssonar prentara og
konu hans, Sigurveigar Guð-
mundsdóttur, sem voru kunnir
Reykvíkingar á sinni tíð. Jón
Einar, faðir hans, sem andaðist í
hárri elli fyrir fjórum árum,
var í hópi þeirra 20 prentara, sem
stofnuðu prentsmiðjuna Guten-
berg árið 1904.
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 10. síffu
hafna í höndum meðspilara. Svona
nokkuð getur alltaf komið fyrir,
en þegar það hendir eins oft og í
Pressuleiknum á föstudaginn, er
meira en lítið að. Beztar f Pressu
liðinu voru Rut í markinu og Elín.
Mörg landsliðsins skoruðu: Dí-
ana og Hrefna 3 hvor, Sigrún og
Sylvía, 2 hvor, og Guðríður 1.
Mörk Pressuliðsins skoruðu:
Elín 3, Erna, Vaigerður, Liselotte
og Svala 1 liver.
Dómari var Eysteinn Guðmunds
son og .dæmdi allvel, en ófært er
að dómari noti götuskó við dómara
störf að Hálogalandi.
Gat ekki
leikið í tíu úr
Framh. af 16. síðu
það, að hafa fengið færi til
að koma til íslands. Það hefði
verið sér kærkomin hvíld eftir
hávaðann og hraðann í Banda-
ríkjunum. Hingað kom hann
með konu sinni, en hún hefur
verið með honum á þessarl tón
leikaferð. Þau hjónin eiga einn
son, sem varð 13 ára í dag.
Jakov sagðist vona, að leik-
ur hans félli íslendingum í geð.
og að gosið við Vestmannaeyj-
ar myndi ekki draga úr að-
sókn eða áhuga. Jakov þarf þó
ugglaust ekki að hafa á-
hyggjur af því, þar eð tónlist-
argagnrýnandi Chicago Ameri-
ean, Reger Dettmer sagði í
blaðinu sínu hinn 28. október
siðastliðinn, að leikur Flíer
væri eins og eldgos, eldfjall
hafði gosið, þegar liann var
eetztur við píanóið.
Ick a8 raér hvers konar þýlTrag
ar úr og á ensku,
EIÐUR GUÐNASON,
Hlggiltur dóratúlkur og skjal*
~ þýíandi.
Nóatúni 19. sfmi 18574.
BAZAR
a <r»r ' .'
í dag og á morgúíl'verffur bazar og kaffisala í Landakots-
skóla. ’ ’ • “ ‘
í dag frá kl. 2—8 og á morgun kl. 2—6.
Allur ágóffi rennur til æskulýffsstarfsemi skólans.
Allir velkomnir.
. . -Landakotsskólinn.
Konan mín og móðir okkar
Sigríður Svava Árnadóttir
andaðist að heimili sínu Gnoðavog 68, hinn 15. nóvember.
Þorkell Ingvarsson. Árni Þorkelsson.
Útför konu minnar
Guðrúnar Hannesdóttur
sem andaðist mánudaginn 11. þ. m. fer fram frá Dómirkjunni
þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 10:30 f. h.
Atliöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Páll Zóphóníasson.
Eiginmaður minn '
Kristján Sólmundsson
Hverfisgötu 37, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
19. nóvember ki. 1,30.
Svava Jónsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Stefáns Árnasonar Scheving
Firffi, Seyffisfirffi.
Sigríffur Haraldsdóttir
Georg St. Scheving
Árni St. Scheving
Halldóra J. Stefánsdóttir
Garffar St. Scheving.
Anna G. Hannesdóttir
Ingibjörg Rafnsdóttir
Karl Bóasson.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 13 hæða hús (69 íbúðir) við Aust
tu-brún nr. 6 hér í borg.
Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Vonarstræti 8, gegn
3000.— króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbwgar.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur, sigtað
ur eða ósigtaður, við húsdym
ar eða kominn upp á hvaða hæð
sem er, eftir óskum kaupenda
Sími -41920.
SANDSALAN viff EUiffavog s.f
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaðirr
Málfliitningsskrifstofa
Óffinsgötu 4. Simi 11043.
1 ECTYL ryðvöm.
no
f
*'////
////'/'• '/%
S>e(ure
rm
Einangrunargler
Framleitt einungis úr úrvala
gleri, — 5 ára ábyrgff.
Pantiff tímanlega.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. — Síml 23200.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. nóv. 1963 13