Alþýðublaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 15
! — Elsbeth!
' Þetta var rödd Henriks. Ég Eór
að hágráta, og varpaði mér í faðm
hans.
—- Henrik!
Mér hafði verið bjargað. Ég
þrýsti mér að honum. Hann
þurrkaði af mér tárin, og kyssti1
mig á ennið.
— Hver var þetta Elsbetli?
— Mér tókst ekki að þekkja
liann.
— Ég sá að hann náði taki á
þér. Ég sá blómin. Bíddu hérna.
— Nei, Henrik, þú mátt ekki
fara frá mér, æpti ég móður-
sýkislega. Skildu mig ekki eftir
eina.
— En ég verð að reyna að ná
í manninn. Hann getur ekki ver
ið kominn langt.
— Farðu ekki frá mér, grét
ég, ekki . . .
— Komdu, ég skal aka þér
heim, sagði Henrik. Við verð-
nm að leita að manninum á eftir.
Þú getur ekki gefið neina lýsingu
á honum?
— Nei, hvíslaði ég. Fyrst hélt
ég, að það væri Tajt, en svo
fannst mér það vera . . .
Ég var næstum því búin að
segja Rolft, en áttaði mig á síð-
ustu stundu.
— Hver?
— Einhver ókunnugur mað-
ur. Það er ógjörningur að greina
andlitssvip í myrkrinu. Þar að
auki bar hann hettu, sem slútti
fram yfir andlitið.
— Þú verður að gæta strax
að því, þegar þú kemur lieim
Elsbeth, hvort Tajt er heima.
Ef hann er heima, getur þetta
ekk'i hafa verið hann.
Heima tók Nanna á móti mér,
Ijómandi af hamingju. Hún sagði
mér, að Evald ætlaði að skíra
rósina í höfuðið á henni.
— Hvað hefur komið fyrir,
ungfrú, sagði hún allt í einu,
þegar hún tók eftir andlitssvip
mínum.
Ég vildi ekki segja henni frá
neinu, ég bað hana bara að láta
renna í baðkerið.
— Er Tajt heima?
— Nei, hann fór út rétt á eft-
ir þér.
Ég hresstist við baðið, og
Nanna sótti handa mér svefn-
töflu. Hún dró tjöldin fyrir glugg
ana, og fór. Ég lagði aftur aug-
un, og beið þess að svefninn sigr
aði mig.
Stundarfjórðungur leið, síðan
hálftími. Mér tókst ekki að sofna.
Það var eins og svefntaflan hefði
aðeins örvandi áhrif á mig. Ég
lá glaðvakandi með þandar taug-
ar . . .
Svo fór ég að svitna. Magavöðv
arnir drógust saman eins og í
krampa. Mér fannst ég vera að
hníga í ómegin.
— Furðulegt, hugsaði ég.
Aldrei hefur mér liðið svona
vegna einnar svefntöflu!
Ég svitnaði stöðugt, og ég fékk
hvert krampakastið á fætur öðru.
Mér tókst með erfiðismunum að
reisa mig upp í rúminu. Allt
liringsnérist fyrir augunum á
mér, gólf, veggir, loft. Skyndi-
lega fékk ég ákafar kvalir. Ég
kastaði mér til í rúminu og æpti.
Þegar kvölunum linnti, reyndi ég
að rísa á fætur, en fætumir neit
uðu að hlýða mér. Krampaköstin
ágerðust. Það var eins og ég
væri stungin ótal hnífum. Ég
æpti og æpti.
Dyrnar opnuðust, og Nanna
kom innt — Guð minn góður ., ,
hvað er að þér?
( Ég gat ekki svarað. Ég kastaði
mér bara fram og aftur í rúminu.
Ég sá náfölt andlit Nönnu eins
og í þoku.
— Guð hjálpi mér, hrópaði
liún. Hún er að deyja! Sami
krampinn og gamla frúin dó af!
Það var það siðasta, sem ég
heyrði, áður en ég hné í ómegin.
Ég var viti mínu fjær af ótta.
Nú vissi ég, að það liafði ekki
verið svefntafla, sem ég fékk.
Það var lífshættulegt eitur.
6. KAFLI.
Ég rankaði þrisvar við mér um
nóttina. í fyrsta skiptið Var ég
ein í herberginu, og ég hrópaði
á Nönnu. Mér fannst ég heyra
raddir utan af ganginum.
— Nanna.
En rödd mín var of veikburða.
Það heyrði enginn til mín. Aft-
ur á móti heyrði ég, að það var
Fylgia, sem var frammi á
gangi.
— Fylgia, hrópaði ég.
Meira tókst mér ekki að segja,
ég missti aftur meðvitund. í
annað skiptið, sem ég vaknaði,
var ég ekki lengur ein. Fylgia,
Sara og Tajt, voru inni hjá mér
Sara og Tajt, voru inni hjá mér.
Fylgia var að hagræða rúmföt
unum mínum.
Það var kominn morgunn, þeg
ar ég vaknaði í þriðja skiptið.
Dr. Berg, gamli læknirinn henn
ar ömmu, sat við rúmstokkinn
hjá mér, og horfði á mig áhyggju
fullu augnaráði. Við fótagaflinn
stóð Fylgia, íklædd glæsilegum
morgunslopp.
— Hún virðist hafa borðað
eitthvað, Sém • hún hefur ekki
þolað, sagði Fylgia.
Dr. Berg kinkaði kolli, og taldi
æðáslögin.
— Þetta er sennilega einhvers
konar matareitrun, hélt Fylgia
áfram. Eða hvað haldið þér?
— Jú, sennilega, tautaði lækn
irinn..
Hún hafði ekki tekið eftir því,
að ég var vöknuð.
— Hefur hún kastað upp,
spurði hann.
— Já, dálítið.
— Það er gott. Við skulum
vona, að hún hafi kastað upp
mestu af því, sem valdið hefur
þessarri eitrun. En hún verður
að liggja í rúminu nokkra daga.
Segið henni, að ég komi bráð
um aftur. Það er bezt, að ein-
hver sitji hér hjá henni, þar til
hún nær fullri meðvitund.
Ég klemmdi aftur augun. Nú
var Berg gamli farinn að barma
sér yfir gigtinni. Ég beið bara
eftir að hann færi.
— Fylgia, hvíslaði ég strax
og hann var farinn. Hringdu til
dr. Hammars.
— Hvers vegna? Dr. Berg hef
ur alltaf vérið heimilislæknirinn
okkar. Hahn yrði liræðilega
móðgaður ...
— Mér er alveg sama, greip
ég fram I fyrir henni. Ég vil fá
almennilegan lækni til að rann
saka mig. Ef þú vilt ekki hringja
til dr. Hammars fyrir mig, þá
bið ég Nönnu um að gera það.
— Nanna vinnur hér ekki leng
ur, sagði Fylgia.
—, Hvað? Hvenær hætti hún?
— Ég sagði henni upp í gær,
sagði Fylgia þóttalega. Mér geðj
ast ekki að ósvífnum þjónustu-
stúlkum. Hún neitaði að gera
það, sem ég bað hana um.
Mig langaði til að segja henni
til syndanna, en fann ekki réttu
orðin. Þokan umlukti mig aft-
ur, þó að ég berðist eins og ég
gat á móti henni: — Harry,
komdu og hjálpaðu mér!
— Þú þarft ekki að hegða þér
svona kjánalega vegna þessarar
matareitrunar, sagði Fylgia.
Reyndu bara að sofna. Ég sit
hér hjá þér. -
— Fylgia hrópaði ég. Hringdu
til dr. Hammars. Ég bið þig . . .
skipa þér það. Flýttu þér!
— Kemur ekki til mála, svar-
aði Fylgia. Við getum ekki kom
ið þannig fram við gamla heim-
ilislækninn okkar.
— Þá hringi ég sjálf.
Ég steig fram úr rúminu, en
fæturnir létu undan mér. Ég rið
aði, en datt svo fram yfir mig.
Meira man ég ekki.
Ég vaknaði ekki fyrri en um
nón daginn eftir, og þá sat Harry
á rúmstokknum hjá mér.
— Harry, hvíslaði ég, og rétti
fram báðar hendur mínar.
— Elsku Rauðhetta litla!
Hann kyssti hendur mínar, var
ir mínar . . .
— Nú er allt í lagi, elskan,
hvíslaði hann. Dr. Hammar er
___ Nei, komdu sæll Karl frændi, sæl Klara frænka, góðan
daginn frú Iiansen, góðan daginn herra Iíansen . . .
á leið hingað. Ég var að hringjá
tií hans. ;
Ég hreiðraði um mig í rúminu,
og sagði honum hvað gerzt hafði
— Mig grunaði, að eitthvap
slikt væri að, sagði Harry. É£
hringdi hingað, en Fylgia kom
í símann. Mér fannst grunsaní-
legt, hvað hún var vingjamleá.
Hún gaf í skyn, að þú værir bara
dálítið lasin, það væri hreinjt
ekki alvarlegt. Hún sagðist helzt
ekki vilja vekja þig, því að di).
Berg hefði sagt, að þú ættijr
að sofa og livíla þig.
— Hún hefur ekki minnst £
krampaköstin? í
Hún sagði bara, að þér væiji
illt í maganum. Ekkert annað.
Hún vék sér undan að svarh
spurningum mínum. Ég skelliii
á og fór beint heim. Ég kom fyjr
ir tuttugu mínútum, og þar ej
ég náði ekki sambandi við þig
hringdi ég í dr. Hammar. Hvé
nær tókstu eiginlega inn svefn!-
töfluna.
— Rétt eftir að ég kom heinaL
Nanna lét renna í bað fyrir mig
og hjálpaði mér í rúmið. Þa$
THIS 15 SUCH A Y X AM THE COBD WHO >
EOMANTIC 5TORy„, INVITED MR.PtLANÉ TO ,
Y'SEE.THE PRE51- THE CAMPl'S IN TKE <
DENTOP AiAUMEg FIPST PLACB! AND NCW
FBLT THATA WOMAM THAT DEAN DAAY AND HE
MI6HT ÖJVE YbU A HAVE...BUT MAYBE YOU
^ CI.EARER PICTIIRB... PONT CAP.E TD HEAR THE
'______________RESTFROM ME.-----------------
r 5IR/W0ULD >
YOU UNEME
TO 5EE THE
PRESS,fZAD 10
V AND TV? ;
■/ YES -
VVHERE'S
POCTOR
BU>CHT£H
WELL.
— Dr. Blotcher, það er allt að ganga af
göflunum út af Delane og Daay rektor.
Blaðamennirnlr eru komnir.
— k ég að sjá nm fréttasnápana? Mér
er svo ansi sýnt um svoleiðis.
~. Já . . . ■?." •
— Sælir herrar mínir. Hér stendur yfir
áríðandi skyndifundur. — Hvcr ert þú?
— Hvar er dr. Biotcher?
— Þetta er svo rómantískt allt saman,
að rektor var þelrrar skoðunar, að ég sem
kona, mundi geta geflð ykkur betri mynd
af þessu.
Það var ég, sera bauð Delane hingað, o(
nú þegar hann og Ðaay rektor . . . Þið kse*
ið ykkur ef tU vill ekkert um að ég segt
ykkur þetta?
— Haltu áfram, hvað skeði:
HAVE A
SOKT OF FLAIfT
FORTHAT KIND
. OF STUFFÍ
OVr, HELL.O, 6ENTLEMENÍ
THE PRESIDENT, DEAN OP
FACULTY AND ACTIN6 DEAN
OF WOMEN AEE H.AVINO AN
EMERúENCY CONFERENCE/.
THE REPORTERS
ARE HereJ
' PR.BLOCHTER,
THE WORD |S
OUT ABOUT PEAN
PAAY AND MR.
m PELANG
' 00 ON!
—WHAT
HAPPENEP
ALÞÝÐUBLAÐIB — 17. nóv. 1963 n