Alþýðublaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 14
Á Fróni hefur það undur orðið
sem er einstakt hvarvetna um jarðarból:
Hér skaut hafsteini upp á yfirborðið,
og annar var settur í ráðherrastól.
KANKVÍS.
Skipaútgerff ríkisins
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjöröum á suöurleið. Herjólf-
ur fer frá Vestmannaeyjum í dag
til Reykjavíkur. Þýriil ér í Reykja
vík. Skjaldbreið er á NorÖurlands-
höfnum. HerÖubreiÖ er í Reykja-
vík.
Jöklar h.f.
Drangajökull fór 15. nóv frá Cam-
den til Reykjavíkur. Langjökuil
kom á ytri höfnina í nótt frá Lond-
on. Vatnajökull er í Hamborg fer
þaöan 18. nóv. til Réykjavíkur.
Joika lestar í Rotterdam 18. uóv.
Fer þaðan til Reykjavikur.
Hafskip h.f.
Laxá fór væntanlega frá Gauta-
borg 14. þ.m. til íslands. Rangá
fór frá Gíbraltar 14. þ.m. til Na-
poll.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.£.
Katla er í Leningrad. Askja er á
lelö til New York.
Bazar Kvenfélags Alþýðuflokksins
Bazar Kvenfélags Alþýöuflokksins
verður 4. desember næstkomandi.
Félagskonur eru beðnar að safna
munúm. Annaö kvöld, mánudags-
I kvöld, hittumst við í skrifstofu A1
' þýöuflokksins í AlþýÖuhúsinu U.
20.30 til þess að skipta með okkur
1 Verkefnium. Hafið samband Við
undirritaðar.: Bergþóra Guðmunds
dóttur, sími 19381, Ingiveldur Jóns
dóttur, súni 15129, Kristbjörg Egg
ertsdóttur, sími 12496. —
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.15 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vestmanna
eyja. Á morgun er áætlað ’ að
fljúga íil Akureyrar, Ve tmanna-
eyja, ísafjarðar og Hornafjarðar.
SKIPAFERÐIR
Einiskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 14.11
til Lysekil og Grebbested. Brúar-
foss fer frá Reykjavík kl. 13.00
17.11 til Rotterdam og Hamborgar.
Dettifoss kom til New York 14.11
frá Dublin. Fjallfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 16.11 til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Hamborg 16.11 til
Turku.Kotka og Leningrad. Gull-
foss fór frá Leith 15.11 væntanleg-
ur til Reykjavíkur annað kvöld.
Lagarfoss fór frá New York 14.11
til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá
Akureyri 16.11 til Hríseyjar, Ól-
afsfjarðar, Siglufjarðar og Rauf-
arliafnar. Reykjafoss fer frá Hull
16.11 til Rotterdam og Antverpeil.
Selfoss fór frá Keflavik, 15.11 til
Dublin og Nevv York. Tröllafoss
fer frá Antwerpen 16.11 til Reykja
til Reykjavíkur víkur. Tungufoss
fór frá Hull 13.11 væntanlegur til
Reykjavíkur í fyrran^álið 17.11
kl. 06.00.
Hinn frægi rithöfundur Honoré
Balsac hafði erft ríkan frænda
sinn. Hann sendi í því tilefni vin-
um sínum svohljóðandi tilkynn-
ingu:
— í gærmorgun kl. 5, byrjuð-
um við frændi minn betra líf.
Leikarinn frægi, Jolin Barrymore,
var eitt sinn viðstaddur frumsýn-
ingu kvikmyndar og á eftir var
haldin veizla í tilefni frumsýning-
arinnar. Barrymore lenti' þá í rifr-
ildi við aðalleikkonuna. Hún varð
mjög reið og sagði:
— Ég verð að biðja yður að taka
tillit til þess að ég er kona.
— Madame, svaraði Barrymore,
ég skal í öllu falli taka tillit
til þess hve leiðinleg þér eruð.
John Borrymore var af frægri
leikaraætt. Faðir hans, móðir og
systkini, Ethel og Lionel B., voru
öll fræg fyrif leik starfsemi sína
og þá einkanlega í kvikmyndum.
Jolin var eitt sinn spurður hver
af „Barrymorunum" liann væri
eiginlega.
— Ethel, svaraði John.
Bengt D. Silfverstrand er rúmlega
fertugujr Sviif Að |oknu námi
heima dvaldist hann í nokkur ár
í Englandi, Hollandi og Bandaríkj-
unum, en hvarf svo aftur til Sví-
þjóðar, þar sem hann gerðist hljóð
færaleikari. Síðar hóf hann auglýs
ingarstörf og stjórnar nú eigin
auglýsingaskrifstofu í Gautaborg.
Bengt hóf ungur að teikna og
mála og gerðist fljótlega íþrótta-
maður góður í þeim greinum.
Hann hefur alloft undanfarin ár
tekið þátt í sýningum í Gautaborg
og Stokkhólmi og fengið góða
dóma. Hann á sumarbústað að
Tjóru í Bóhúsléni úti við sænska
kerjagarðinn, en þar dvelur hann
löngum og festir á pappír eða lér-
eft hinar fögru og fjölbreytilegu
fyrirmyndir sínar. Myndirnar, sem
nú eru sýndar í Mokka kaffi eru
flestar frá þeim slóðum.
Undanfarin ár hefir Bengt,
skipulagt aufglýsinga^barfsemi
Loftleiða í Svíþjóð. Hann hefir
fest mikla ást á íslandi og notar
hvert tækifæri, sem honum gefst
til þess að halda uppi íslenzkri
i kynningarstarfsemi, m.a. í sænsk-
j .íslenzka félaginu í Gautaborg, þar
sem hann hefir lengi gegnt rit-
arastörfum.
Bength hefir oft komið til ís-
lands og á hér marga góðvini.
Afi
gamli
Hvernig væri að skira nýju
eyjuna „Unnstein“, eftir hon-
um Stefánssyni.
NESKIRKJA, fdrming 17. nóv.
kl. 11. Séra Jón Thorarensen.
Stúlkur
Anna Sigríður Indriðadóttir, Mela-
braut 16. Ásdís Magnúsdóttir Þing
hólsbraut 57. Áslaug Marta Á-
gústsdóttir, Laugarásvegi 13. Ásta
Árnadóttir, Granaskjóli 10. Guð-
rún Antonsdóttir, Efstasundi 70.
Gunnjhildur Magnúqdó(lii*, Ne§-
veg 43. Hjördís Inga Ólafsdóttir,
Sörlaskjóli 4. Hrefna Albertsdótt-
ir, Tunguvegi 38. Sigrún Ágústs-
dóttir, Laugarásvegi 13. Sigurlaug
Albertsdóttir, Álaftamýri 38. Svein
björg Sverrisdóttir, Lynghaga 7
Þórdís Bachmann, Fálkagötu 19.
Drengir
Barði Ágústsson, Skólabraut 1.
Dagbók 2. .
Björn Sveinsson, Kvisthaga 7.
Grímkell Amljótsson, Njálsgötu
72. Gunnar Kristinn Gunnarsson,
Tómasarhaga 53. Gunnar Sigurð-
ur Guðmundsson, Melhaga 12.
Gunnar Jan Nielsen, Álftamýri
24. Hreiðar Svanur Albertsson,
Álftamýri 38, Jóhann Magnús
Gunnarsson, Melshúsum, Seltj.
Kjartan Björn Guðmundsson, Mcl-
haga 12. Kjartan Kjartansson, Dun
haga 20. Kjartan Örn Kjartansson,
Bóistaðahlíð 36. Magnús Skarp-
héðinsson, Ásvallagötu 28. Mark-
ús Halldórsson, Fornhaga 19.
Matthías Gunnarsson, Melshúsum,
Seltj. Randver Þorláksson, Stóra-
gerði 20. Reynir Sverrisson, Lyng-
haga 7. Sigurður Ingi Guðmunds-
son, Lynghaga 22. Sigurður Pétur
Ottesen Pétursson, Nesvegi 5. Sig
urður Valsson, Melabraut 65, Seltj.
Steingrímur Jakobsen Viktorsson,
Nesvegi 43. Þorsteinn Árnason,
Granaskjóli 10.
Sunnudagur 17. nóv.
— Helgistund í útvarps-
sal (prédikun flytur séra
Jósef Jónsson fyrrum
prófastur). —11.30 Fram
hald morguntónleikanna:
Faure (Suzanne Daneo,
Geraru Souzay og kór
syngja með La Suisse
Romande hljómsveitinni;
Ernest Ansermet stj.).
— 12. 15 Hádegisútvarp.
— 13.15 Árni Magnússon,
ævi og störf: IV erindi:
Jarðabókin 1702-14 Dr.
Björn Sigfússon háskóla-
bókavörður. 14.00 Mið-
degistónleikar: Útdrátft-
ur úr óperunní „Brott-
námið úr kvennabúrinu“
eftir Mozart (Wilma Lipp
Emmy Loose, Walter Lud
wig, Peter Klein, Endre
Koréh og kór Ríkisóper-
unnar í Vín syngja: Fíl-
harmoníusveit Vínar leik
ur. Stjórnandi: Josef
Krips — Guðmundur
Jónsson kynnir). — 15.
30 Kaffitíminn: — 16.00
Veðurfregnir. a) Lúðra-
sveit Reykjavíkur leikur.
Stjórnandi: Páll Pampic
hler Pálsson. b) Skemmti
| hljómsveit eistneslca út-
varpsins leikur; Merku-
; lov stj. 16.15 Á bókamark
| aðinum (Vilhjálmur Þ.
Gíslasson útvarpstj.).
' 17.30 Barnatími (Helga
I og Hulda Valtýsdætur);
• a) Leikritið „Anna í
©PIB
3/86
M0C0
Grænuhlíð" eftir Mont-
gomery og Levy; 4. og
síðasti þáttur. Þýðandi:
Sigríður Nieljohniusdótt-
ir. — Leikstjóri: Hildur
Kalman. Lelke^iditr:
Kristbjörg Kjeld, Gestur
Pálsson, Nína Svcinsdótt
ir o. fl. d) Kátbroslega
teboðið, kafli úr Lísu í
Undralandi. 18.20 Veður
fregnir. — 18.30 Hún föln
aði, bliknaði fagra rósin
mín“: Gömlu lögin sung-
in og leikin. 19.00 Til-
kynningar — 19.30 Frétt
ir. — 20.00 „Só svarti
senuþjófur": Haraldur
Björnsson les. — 20.15
Einsöngur: Frægir ten-
órar syngja. 20. 35 „Ráð-
gj(ta ásta'rinlnar“', smá-
saga. — 21.00 Létt sunnu
dagsmúsik. — 21.15 Park
inson-lögmálið: Leikrit,
síðari þáttur. — 22.00
Fréttir og veðurfr. — 22.
10 Syngjum og dönsum:
íslenzk dægurlög. — 22.
30 Danslög. — 23.30 Dag
skrálok.
17. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ