Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 1
mymxs) 44. árg. — Sunnudagur 24. nóvember 1963 — 251. tbl. KISTA FORSETANS ÚTFÖR Kennedys Bandaríkjaforseta fer fram á mánudag í Washington. Þessi mynd cr tekin í svokölluðu „Austurherbergi“ ‘Hvítahúss ins, þar sem líkkista forsetans mun standa þar til jarðarförin fer fram. Hjá kistunni stendur hei ðursvörður hermanna. Yftr kistunni er fáni Banda ríkjanna og fyrir framan hana stendur einn blóm akrans. Ýmis stórmenni gengu í gær fram hjá RÍKISSAKSÓKNARI Texas hefur borið fram formlega áltæru á hendur Lee Harvey Oswald, 24 ára gömlum fyrrverandi hermanni, fyrir morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. Maðurinn neiíaði ákær- unni, þegar síðast fréttist. Oswald er talinn vera kommúnisti. Hann dvaldisí um þriggja ára slteið í Sovétríkjunum og gekk að eiga rússneska konu. Síðan hann kom aftur til Bandaríkj- anna í fyrra, hefur hann barizt fyrir málstað Castros. Saksóknarinn liefur lýst yfir, að hann telji nægar sannanir gegn Oswald. Vitað er, að um það leyti, sem morðið var framið. var Oswald í byggingunni, þar sem launmorðinginn beið færis og skaut forsetann. Hin rússneska kona Oswalds hefur staðfest, að hann liafi átt riffil svipaðan þeim, sem morðið var framið með. Sfðdegis í gaer tilkýnnti I5g- neglustjórinn í Dallass aS gerd hlefffi vcþiö svjokVUuS'; parrafö*- prófun á Oswald, en á þann hátt má komast aff raun um, hvort maff ur hefur hleypt af byssu nýiega. Var áraugur jákvæður, en þaff er þó ekki taliff sanna, aff Oswald hafi hleypt af rifflinum, sem fer setinn var myrtur meff. Fingraför á rifflinum voru óljós. Viff yfirheyrsiur í gær játaði Oswald, aff hann væri í komm- únistafl'okknum og virtist stoltur af því samkvæmt frásögn lög- reglunnar. Lögreglan var síffdcgis í gær þeirrar skoffunar, aff affeius einn maffur hefði átt þátt I morffinu og fleiri væru ekki viff þaff riffnir. Landamærum Mexikó og Banda ríkjanna var lolcað' í fyrradag og þau ekki opnuff aftur fyrr en síff degis í gær. Oswald er einnig ákærður fyrir að hafa ráðið lögreglumanni. Tippet að nafni, bana í gær. Lög- reglan skýrði frá því í nótt, að riffillinn, sem hefur fundizt, væri verkið. Því er haldið fram, að I af ítalskri gerð, en ekki japanskri öins og áður var sagt. | Rannsóknin var í fullum gangi j í nótt. Ein kenningin um morðið | er á þá lund, að morðinginn sé atvinnumorðingi, sem liafi verjð ráðinn til þess að frernja ódæðis,- geðveikur maður hafi ekki getað framið morðið, til þess hafi það verið of kaldrifjað og gert af of mikillj nákvæmni. Ríkissaksóknarinn í Texas, Wade, sagði í nótt, að rannsókn- Framh. á 10. síffu Samkvæmt síðustu frétt- urn hefur hinn liandtekni Oswald neitaff aff ganga und ir lygamælispróf. Segir hann þaff óþarfa, og kveffst ekki vilja gangast undir prófiff. Samkvæmt bandarísk um lögmn er ekki hægt að þvinga fólk til aff gangast undir Iygamælispróf. Hinn maffurinn, sem hef- ur veriff handtekinn, vann í sömu byggingu og Oswald. Hann félst fúslega á aff leit yrffi framkvæmd á heimili hans. Liðan Connollys ríkis- stjóra mun nú góff eftir at- vikmn og er taliff að hann muni ná sér fullkomlega. Joseph Kennedy, faffir for setans, fékk fréttina um lát sonar síns 20 klukkustund um eftir aff hún varff kunn um víða veröld. Ástæffan til þess, aff honuin var ekki ttl kynnt þetta fyrr, er sú, a.f hann er slúklingur, larnaff ur aff nokkru leyti eftir heilablóðfall. Það var kom hans, Rose, sem íærði hon- um fréttina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.