Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 5
IIIIIIIMI Amerískír FORD-bílar, árgerð 1964 ;iS7 % $ ^ « # & # *> ^ & # $ Stórlækkað verð á amerískum bílum, mynda- og verðlistar til staðar, # SVEINN E LAUGAVEG 105 SIMI 22470 UR S. 1988 AÐ LO ÞEGAR landhelgisdeila okkar um 12 mílna fiskvei'ðimörkin stóð sem hæst, þótti okkur Bandaríkjamenn oft á tíðum afturhaldssamir í mál- inu. Þeir héldu fast við 3 mílur, en reyndu að koma fram miðlunar tillögum á Genfarfundunum, sem þó ekki tókst. Að vísu var bandarískum ráða- mönnum mjög illa við deilur milli þátttökuríkja Atlantshafsbanda- lagsins, og þeir reyndu á bak við tjöldin að hafa áhrif á andstæð- inga okkar í átt til samkomulags. En þeir héldu sjálfir 3ja mílna landhelgi, líklega mest af hernað- arlegum ástæðum. Nú hefur orðið snögg breyting í Bandaríkjunum í þessu efni. Seinni hluta sumars voru hundruð rússneskra togara og móðurslcip á grunnmiðum við Nýja England, sem er eitt mesta fiskveiðihérað í Ameríku. Sló óhug á fólk við frétt- ir af svo miklunvflota uppi á land- - Félagslíf - Frjálsíþróttadeild Ármanns. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn sunnudaginn 24. nóv. kl. 2 e. h. í félagsheimilinu við Sigtún. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar störf. steinum á sama tíma sem fiskveið- ar Bandaríkjamanna sjálfra hafa átt mjög í vök að verjast. Svipaða sögu var að segja á norðanverðri Kyrrahafsströnd ■Bandarikjanna og við Alaska. Þar voru ekki aðeins Rússar á ferð ferð, heldur hafa Japanir um ára- tugi sótt hart sjóinn allt að strönd- um Ameriku. ina tveim dögum síðar. Þar var því vísað til siglinga- og fisk- veiðinefndar, og hefur ekki frétzt um gang þess síðan. Frumvarpið er stutt og aðalefni þess fáar línur. Það byrjar á eftir- farandi hátt í lauslegri þýðingu: ,,Lögfest er af öldungadeild og fulltrúadeild Bandaríkja Ameríku, saman komnum á þjóðþingi: Benedikt Grðndal skrifar um helgina Jafnskjótt og þessi mál vöktu athygli almennings, fóru þing- menn þessara héraða á kreik. Með- al þeirra, sem létu máíið til sln taka, voru öldungadeildarmenn-1 irnir Warren Magnússon frá Was- hingtonríki og Eðvarð Kennnedy frá Massachusetts. Árangur þessarar hreyfingar varð sá, að flutt var í öldunga- deildinni frumvarp, þar sem er- lendum mönnum var ekki aðeins bönnuð fiskveiði í landhelgi Banda ríkjanna, heldur og á landgrunn- inu öllu. Frumvarpið, sem ber númerið S. 1988, var samþykkt í öldungadeildinni 1. október síðast- liðinn og lagt fyrir fulltrúadeild- Að ólöglegt sé öðrum skipum en bandarískum, skipstjóra eða öðrum stjómanda slíkra skipa, að stunda fiskveiðar í landhelgi Bandaríkjanna, hjálendna þeirra, eigna eða Samveldisins Puerto Rico; eða að stunda á landgrunni upptöku nokkurs fiskifangs, sem heyrir tiJ Bandaríkjunum, nema samkvæmt alþjóðlegum samning- um, sem Bandaríkin eru aðili að”. Síðan eru ákvæði um allt að 10.000 dollara sektir og um fram- kvæmd laganna. Ekki þarf að orðlengja, hvaða þýðingu það getur haft, ef stór- veldi eins og Bandaríkin ríða á vaðið og taka sér yfirráð yfir fisk- veiðum á öllu landgrunninu. Verð- ur þá fróðlegt að sjá viðbrögð til dæmis Sovétríkjanna og fylgjast með framkvæmd laganna. Tólf milna deila Breta við ís- lendinga er ekki eina fiskistríðið, sem háð hefur verið síðustu ár. Slíkar deilur um fiskveiðiréttindi með ströndum fram hafa verið fjölmargar, til dæmis í Mexikó- flóa, við strendur Brazilíu, Equa- dor og á fleiri stöðum á Kyrrahafi. í heild sýna þessi mál, hvernig breytt hugarfar, sem fylgir hinni miklu sjálfstæðisöldu nútímans, krefst aukinna réttinda strand- þjóða yfir auðæfum hafsins hið ! næsta sér. Gegn þessu standa þjóðir, sem stunda fiskveiðar á fjar lægum miðum — við strendur ann- arra ríkja. Fiskimálaráðherra Sovétríkj- anna var fyrir nokkrum vikum í heimsókn í Danmörku og á Fær- éyjum. Þá sagði hann í blaðavið- taii, að landhelgin hefði ekki meg- inþýðingu fyrir vemd fiskistofn- anna. Þar kæmi annað 'til. Múrarar Múrari óskast í múrliúðun, innanhúss á einbýlishúsi. Upplýsingar í síma 37784. ^iiiiiiiiiiiiiiiii 1111111111111111111111 ★ PáU Einarsson, Goð- ;[ heimum 15, hefur sótt um, H leyfi til að byggja fimm- [[ lyft verzlunar- og iðnaðar- |{ hús. úr steinsteypu á lóð- i! inni nr. 168 við Laugaveg. i! Áður byggt hús verður riíið if Stærð hins fýrirhugaða -.1 húss er: 1497 fermelrar, ;i 16637 rúmmetrar. Borgar- i{ = ráð hefur samþykkt umsókn {{ = þar að lútandi. Lóðin nr. ij = 168 er á horni Nógtúns og {j É Laugavegar. í húsinu, sem {{ i nú stendur á lóðinni eru 3 É m.a. bifreiðavarahlutaverzl jj É anir og bifreiðaverkstæði. 3 = Í! É ★ Deildarstjórar við [{ | gatnagerð borgarinnar hafa [! 1 nýlega verið fastráðnir fji = verkfræðingarnir Ingi U. {•[ I MagmrSson og Guj/larmur !i j | Þormar. i| j É ★ Dcýlöarsíijóri rekstrar- ;j É og áætlana hjá Vatnsveitu 2 I Reykjavíkur hefur verið ij É fastráðinn Gunnar M. Stein ij É sen, verkfræðangur. Þá lief- jj É ur Sigurður Björnsson, ii É verkfræðingur verið fastróð !j É inn deildarstjóri fram- jj | kvæmda hjá Vatnsveitu jj | Reykjavíkur. jj i ★ Borgaífráð hefur sam- ;[ I þykkt að gefa ívari Daníels- { 1 sjrni kost á hluta af lóðinni ;; i nr. 1-3 við Álftamýri undir ;i = lyfjabúð. = ;j É ★ Æskulýðsráð hefur sótt ;! É um 150 þúsund króna fjár- jj É vqitmgu til æskulýðsbúða !{ É og vegna siglinga og róðrar jjj É starfsemi í Fossvogi. 1 ií I ★ Borgarráð hefur falJizt :{| = á að fjölgað verði um sjö jj, = brunaverði í Siökkviliði j| I Reykjavíkur vegna stytting j{ É ar á vinnutíma og nauðs- {{’ É synjar á eflingu slökkviliðs ;{' É ins. ;; 5 • *v» j( | ★ Bæjarútgerð Reykjavík ;! | ur hefur nú í haust ogiyetur if j alls saltað 1550 tun^j|r af f | hausskorimii síld og 850 ji' I tunn.ur af síldarllökum. p i Fryst hafa verið um 200 ;; = tonn af síld. 3 I ' { f i ★ Gunnari Gíslasyni, Bar ;* = ónsstíg 13 hefur verið veitt j{» | löggilding til að starfa við f É lágspennuvQÍtur á orku- H É svæði rafmagnsveitunnar. ; É | ★ Samþykkt hefur verið !{ É í Borgarráði, að leyfa Hrað- i{ É frystistöðinni h.f: við Mýr- ! É argötu að stækka verk- { | smiðjuhús sitt á lóðinni nr. { í 1 við Seljaveg um 423,8 fer { i mctra og 5515 rúmmetra. j| = * w i ★ Ólafur Guðmundsson, :{ | verkfræðingur og Tlicodór ;; i Diðriksson, verkfræðingur, [ É hafa verið fastráðnir til { | borgarverkfræðings. 'h l••l■lllllllmll■lllllllll■lllllll■lll•ll•llllllllll•lll■lM•■lllS'l ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. nóv. 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.