Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Blaðsíða 10
g/mWMmWMWIMWWWWmMWWIWWMMM MMWWWWMWWWWWMWWWMWMiWWW Húsgagnaverksmiðja Reykjjavíkurvegi 74 Hafnarfirði - Sími 50982 SVEFNBEKKIR JIIIIIIIIIIIIIIIIIUUUUMIMUItllllllllUi I Ath. 10% I : sjaðgrreiðsln. i | afsláttur gegn I íiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiKMimiiiiiiiiiuiiiri Með gúmmídýnu kr. 3970.- ^mi»»(4%mni%vmw%%w%ww\www*wwwwwwwwwwwwwwwwiwwwww%wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww< OSWALD TALINN SEKUR Gæruúlpur Kr. 998.00 Við Miitlatorg. Karlmannaföt Drengjaföt : i Verzl. SPARTA Bflasalan BÍLLINN Sölumaður Matthias Höfððtúni 2 Sími 24540. hefur bflinn. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar sandur og vikursandur, sigtafl ur eða ósigtaður, við húsdyrn ar eða kominn upp á hvaða hæf sem er, eftir óslnim kaupends Sími 41920. SANDSALAN við Elliðavog gj Framh. af 1 siðu inni væri ekki lokið og að enn yrði að afla vitneskju um viss at- riiði. Hann vildi ekki svara þeirri spurningu hvort fundizt hefðu fingraför á riffli þeim, sem var notaður. Hér er um að ræða riffil af ítalskri gerð með hlaupvíddiua 6.5 mm. í yfirheyrslum á lögreglustöð- inni í nótt hrópaði Oswald: „Ég skaut ekki forsetann og ég veit ekki hvers vegna ég er hér.“ Oswald sagði þetta þegar hann var sýndur einu vitninu af mörg- um. Frú Marina Oswald, kona með ljóst hár, var flutt á stöðina til að tala við mann sinn. í fylgd með henni voru tvær dætur hennar, sex mánaða og fimm ára gamiar. Nokkur vitni voru ílutt til lög- reglustöðvarinnar til að skýra frá því, sem þau höfðu heyrt og séð en þau voru undir strangri lög- regluvernd og blaðamönnum var ekki leyft að tala wið þau. Þegar Oswald var leiddur fyrir blaðamenn og ljósmyndara var hann náfölur í andliti, Hann var niðurlútur og virtist dauðhraeddur Hann hvíslaði svo lágri röddu að varla mátti greina orð hans, að hann hefði hvorki myrt foreetann né lögreglumann þann, sem hann var fyrst ákærður fyrir að hafa myrt. Að svo búnu var hann leiddur til klefa síns. Um daginn álti að leiða hann fyrir dóraara, sem átti að lesa fyrir honum handtökuskip unina. Ríkissaksóknarönn Wade sagði, að Oswald hefði neitað því, að hann væri sekur um morðio. Kona hans þafði sagt að maðurinn hefði haft riffil heima hjá sér Kvöldið áður, og taldi að það væri Maus- erriffill. Riffillinn, sem fannst í her- bergi því, sem talið er að rnorð- inginn hafi dvatizt í og beðið eftir ir forsetanum, hefur verið fluttur flugleiðis til Washington þar sem hann verður rannsakaður í rann- sóknarstofu ríkislögreglunnar á- samt byssu þeirri, sem hann hafði á sér þegar hann var handtekinn. Wade sagði, að ekki hefði saira azt, að nokkrir stæðu að baki Os- wald eða haft samstarf við hann um morðið'. Við höfum enga aðra, sem eru grunaðir í svipinn, sagði hann. Aðspurður hvort hann teldi að einhver , samtök kommúnista stæðu að baki Oswald cða að morðið væri liður í samsæri komm únista gegn Bandarikjunum, sagði Wade að fram tif þessa hefði rann sóknin ekki gefið nokkra átyliu til að' ætla slíkt. En Oswald var for maður samtakanna „Fair Play for Cnba." (Sanngimi í garð Kúbu) Lögreglan hafði ekki fundið vitni, sem sannað gátu að Oswald væri morðingi forsetans er Wade ræddi við blaðamenn, en hann kvaðstj tíelja að lögreglan gæti sannað, að Oswaid væri soku- dólgnrinn. Hann bætti því við, að hann teldi ekki að Oswald væri geð- veikur. Haft var eftir utanríkisráðu- neytinu að engin sönnun hefði fengizt fyrir því að erlent ríki væri viðriðið tilræðið. Engin sönnun væri fyrir því að Kúba væri viðrið in málið. Utanríkisráðuneytið sagði, að það hefði engin sönnun fengizt fyrir því að Kúba væri viðriðin ódæðisverk Oswalds og ekkert benti til þess að sannanir fengjust. Curry lögreglustjóri í Dallas hefur sagt, að FBI hafi yfirheyrt Oswald fyrir 1-2 vikum og ekki sagt Dallas-lögreglunni frá því. Gefur hann í skyn að FBI beri á- byrgðina, en ekki þeir, Curry skýrði einnig frá hand töku annarg manns í sambandi við tilræðið, sem er sennilega vinur Oswalds. Hefur hann verið yfir- heyrður, en nafn hans hefur ekki verið gefið upp. AP befur skýrt frá bréfaskipt- um milli Connolly og Oswalds snemma 1962. í bréfinu vekur Os wald athygli Connollys á raáli, sem hann viti e.t.v. ekki um. Skýrði Oswald frá því að liann hefði farið til Sovétríkjanna til að setjast þar að um tíma eins og Hemingway í París. Hann hefði orðið að svara spumingum blaða- manna í Moskvu. Svör hans hefðu verið blásin upp í blöðum með þeim afleiðingum að hann hefði verið rekinn með smán úr flotan um þó hann hefði verið leystur frá störfum áður með heiðri. Hann snéri aftur til Bandaríkjanna eftir þrággja ára dvöl, með aðstoð bandaríska sendiráðsins, staðráð inn í að þurrka út þessi mistök og óréttiaéti í garð bandarísks her- manns. Hvatti hann Connolly til að athuga málið og gera nauðsyn- legar ráðstafanir til þess að bæta tjón það, sem honum og fjölskyidu hans hefði veráð bakað. Hvatti hann Connolly til að ráðfæra sig við bandaríska seridiráðið í Moskvu. Connolly svaraði á þá lund, að hann mundi vísa málinu til flotamálaráðuneytisins í Wash ington, enda vær.i hann ekki flotamálaráðherra. (Oswald var hermaður í landgönguliði fiotans). Skýrt hefur verið frá því, að Oswald hafi ekki endurgreitt lán, sem bandaríska sendiráðið í Moskvp veitti honum til þess að komast til Bandaríkjanna írá I Sovétríkjunum ásamt fjölskyldu sinnú eftir dvöl þeirra þar. Fjórum kílómetrum frá þeira stað, þar sem morðið var framið, sá lögreglumaður í bifreið Os- waid á götu. Honum virtist lýs- ingjin á morðingjanum, sem hafði verið lesin upp í lögreglutaistöð- inni, eiga við manninn. Stöðvaði hann bílinn og talaði við hann. Oswald dró þegár upp skam- byssu sína og skaut lögreglumann- inn af stuttu færi. Lögreglumað- urinn lézt í sjúkrahúsi. Því næst fór Oswald í kvik- rayndahús, sem var í nokkur hundr uð metra fjarlægð, en þar voru sýndar tvær stríðsmyndir. Tveir lögreglumenn sáu Oswald ganga inn og aðvöruðu lögregluna í síma. Fjórir lögreglumenn komu strax á vettvang og handsömuðu Oswald í kvikmyndahúsinu. Þá hafði hann aftur dregið upp skam- byssu sína, en tókst ekki að be'.ta henni. Orðrómur er á kreiki um, aö fingraförin á morðvopninu séu of óljós til þess að nota megi þau sem sönnunargagn. En tekið hefur verið vaxmót af hálsi og andliti Oswalds. Lögreglustjórinn í Dallas, E. Curry, sagði, að lögreglan teldi að hún hefði handsamað movðingj- ann, enda þótt hann hefði ekki játað. Þegar fréttin um ákæruna gegn honum hafði verið hirt, var Oswald ieiddur inn f herbergi, þar sem blaðamenn og Ijósmynd- arar voru. þannig að taka. mætti af honum Ijósmyndir. Ríkíssaksókni-inn sagði, að Oswald yrði stefnt fyrir rétt. um mjðja næstu viku. Framlcitt einungis úr úrvalð gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímaniega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Síral 2320U. Laugavegi 87. ✓ * Kópavogur Kópavogur Útsölumaður Alþýðublaðsins í Rópavogi er Helga Jóhannsdóttir, Ásbraut 19. Kaupendur Alþýðublaðsins í Kópavogi eru beðnir að snúa sér til hennar með allt sem ivarðar af greiðslu blaðsins. Afgreiðslusíminn er 40319. Jarðarför Sigríðar Guðmundsdóttur frá Eyrarbakka Bergstaðarstræti 6 c, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26/11, kl. 1,30. Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Fj'rir mína hönd og annarra vandamanna hinnar látnu Ingibergur J. Guðbrandsson. >■ Útför móður okkar Ástríðar Eggertsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. nóv: kl. 10,30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Slysavarnafélag íslands. & Börnin. 10 24. nóv. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.