Alþýðublaðið - 24.11.1963, Síða 15

Alþýðublaðið - 24.11.1963, Síða 15
bauð mér á skemmtigöngu nokkr um dögum seinna, þú komst skömmu síðar og sagðir að það væri áríðandi, að Rolf kæmi strax heim. í samkvæminu sem þið hélduð, bað Rolf mig um að skoða með sér rannsóknarstof- una og vinnustofuna. Þú eltir okk ur þangað. Þegar ráðist var á mig á ströndinni, einnig þá' . . . segðu mér satt, voru þetta allt saman tilviljanir? Henrik sat niðurlútur: — Þú hefur rétt fyrir þér, sagði hann liásróma. Mig var farið að gruna margt, en vonaði í lengstu lög, að sá grunur væri ekki á rökum reistur. — Og á meðan réðist Rolf á saklausar stúlkur! — Nú ertu óréttlát, Elsbeth, sagði Henrik særður. Ég hef ekki reynt að hilma yfir með Rolf. Ég játa það, að mig gi-un- aði ýmislegt, eins og ég sagði áð an, en ég vissi ekkert með vissu. Ég gat ekki þotið til lögreglunn ar og kært bróður minn . . bara vegna grurts. Þú verður að reyna að skilja mig, Elsbeth. Rolf er sjúkur, enginr^ sem er heill á geðsmunum getur gert annað eins og það, sem hann hefur gert. — Ég skil þetta ekki, sagði Anita. Rolf, sem hefur alltaf ver ið svo hlédrægur og kyrrlátur. — Hann er geðveikur, endur- tók Henrik. Hann hlýtur að hafa bilazt, þegar Berit fórst í skógar brunanum. Ég man, að hann hélt áfram að leita hennar, löngu eft ir að öll von var úti. Hann kall- aði á hana, hann neitaði að trúa því, að hún hefði farizt. Hann hefur heldur ekki batnað við slys ið, sem hann varð fyrir skömmu seinna. — Hvaða slys? — Hann datt af hestbaki, og hestúrinn sparkaði í höfuð hans. — Var það þá, sem hann fékk örið á ennið, spurði Anita. — Já. ' — Henrik, sagði Anita. Nú verður þú að hringja til lögregl- unnar. Auðvitað skiljum við til- finningar þínar. Rolf er jú bróð ir þinn. En þú hefur ekki leng- ur neinn rétt til að þegja. Henrik forðaðist að mæta augnaráði Anitu. Hann gekk að dyrunúm að herberginu, sem geymdi hið hræðilega leyndar- mál, og læsti þeim. — Þið vérðið að skilja mig, sagði hann. Það er ekki bara það, að Rolf er bróðir minn, hann er heldur ékki vanalegur glæpa maður. Hann er geðsjúklingur, sem- er í raun og veru ekki á- byi’gur gerða sinna. — Henrik, sagði ég reið. Ef þú ferð ekki til lögrQglunnar, þá geri ég það. Þú mátt .ekki ein- göngu hugsa um Rolf. Hugsaðu um allar þær stúlkur, sem eru í hættu á meðan að hann gengur • laus. Hann getur gert nýja árás, livenær sem er. Meira að segja á meðan að við sitjum hérna og tölum . . . — Það hringir enginn á lög- regluna, sagði Henrik ákveðinn. Ég ætla sjálfur að ráða þessu til lykta. Rolf hefur falið Sig í skóg- inum við sti-öndina. Ef ég hringi til lögreglurinar koma þeir hing- að með öll sín hjálpargögn, sporhunda, hermenn og því um líkt. Og Þeim mun samt sem áð- ur ekki tákast að finna Rolf strax. Hann þekkir skóginn hérna eins og vasa sinn, og get- ur þess vegna falizt lengi. 'Lög- reglan gefst heldur ekki étrax upp, hún hefur umsátur. Og Rolf er þó mannesja! Ég vil ekki kóma slíku fyrirtæki af stað gegn mín um eigin bróður. Gegn geðsjúk um manni. — Hvað ætlarðu að gera, spurði Anita. — Ég ætla sjálfur að finna hann, svaraði hann. Og mér skal takast það. Ég ætla að afhenda hann lögreglunni án þess að nokk ur fái vitneskju um það. Seinna verða svo dómstólarnir að fjalla um mál hans, og ákveða frafntíð hans. 21 Hann kveikti sér aftur í vindl ingi. Við Anita litum hvor á aðra. — Henrik, sagði ég. Ég hef aðeins áhyggjur af einu. Er ekki hættulegt fyrir þig að leita hans einn? Hann hatar þig. Hann í- myndar séi', að þú hafir eyði- lagt líf hans. Hann gæti drepið þig. — Það held ég ekki, svai-aði Henrik. Ég verð að minnsta kosti að reyna að ná í liann. Daginn éftir. ætlaði Janson að fjarlægja umbúðirnar af andliti Heiðveigar. Ég hafði vonað, að Hai-ry færi með mér til sjúkra- hússins, en hann var ekki kom- inn enn. Ég varð mjög fegin, þegar ég seinna um daginn sá bíl inn hans beygja inn trjágöngin. — Hér kem ég, engillinn minn, hrópaði hann, og faðmaði mig að sér. — Guði sé lof, sagði ég og and varpaði. Hann horfði á mig. . YIIY ir? Hefur eitthvað komið fyr- Ég kinkgði kolli, og sagði hon- um frá atburðum gærdagsins. Hann fölnaði — Ástin mín, hvísl aði hann og þrýsti mér að sér. Guði sé lof, að honum tókst ekki að gera þér neitt. Er Hen- rik búinn að finna hann? — Nei, ég talaði við Anitu í síma fyrir stimdarfjórðungi síð an. Henrik- hafði skroppið heim til að fá sér matarbita, en fór strax aftur. — Ég ætti líklega að fara og hjálpa honúm, sagði Harry. Mér óar við að hann sé einn með Rolf. Rolf er' trúandi til að gera hvað sem vera skal. -— Þú hefur rétt fyrir þér. Farðu og reyndu að hjálpa hon- um, en . . — En hvað? —• Gleymdu ekki Heigveigu. Hún verður fyrir miklum von- brigðUm, ef þú kemur ekki til sjúkrahússins. Hax-ry var þrjár klukkustund- ir í burtu. Þegar hann kom aft- ur, hristi hahn aðeins höfuðið. — Við sá.um hann einu sinni, sagði hann. Hann stóð skyndilega fyrir framan okkur í opnu rjóðri. Hann var viti sinu f jær. Föt hans voru í tætlum og hárið óhreint Þegar hann sá okkur, hló hann hryssingslega. — Þú færð. hana aldrei, æpti hann að Henrik, og veifaði rifn' málverkinu. Hún er mín. Mín! Við nálguðumst hann hægt o gætilega, og Henrik reyndi a' tála um fyrir honum. En han- hló bara, og hvarf aftur inn skóginn. Skyndilega sáum vi hárin aftur. Harin liafði numi staðar, og var að reyna a kveikja í málverkinu. Við stó' um eins og lamaðir. Við voru’ dauðdx-æddir um að kvikr mundi í skraufþurrum skóginur Þegar Rolf sá, að málverkið lo’ aði, þaut lxann inn á mi’ trjánna. Okkur tókst strax f slökkva eldinri.' Læknamn- Janson og Hamm; biðu okkar á sjúkraliúsinu. Svii ur þeirr? sagði okkur meira en orð. — Það er hægt að útskrifa sjúklinginn á morgun, sagði dr. Janson. Þið eigið sannarlega eft- ir að verða undrandi. Við Hari-y leiddumst inn í sjúkrastofuna. Ég gat ekkert sagt, þegar ég sá Heigveigu. Ég fór bara að gráta af gleði. Hún sat uppi í rúminu beð brúðuna í fanginu. Hún hló, veifaði okk- ur, og andlit hennar Ijómaði. Og þvílíkt andlit! Yndislegt telpu- andlit. — Hvers vegna ertu að gráta, spurði hún. Ertu ekki glöð, Els- beth? — Auðvitaö er ég glöð, sagði ég, og dró hana að mér. Ég hef aldrei á ævinni verið svona glöð. Mikið ertu orðin falleg. Alveg eins falleg og brúðan. — Þú varst líka búin að segja, að ég yrði það, sagði Heiðveig, og lagði hendurnar um háls méi'. — Veit Heiðvéig að Henrik er faðir hennar, spurði Haxry á heimleiðinni. — Nei, hún veit það ekki. Hefurðu tekið éftir því, hvað hún spyr ákaft eftir honum og Anitu? — Já, og það gleður mig. Ég t veit, að Henrik á enga ósk heifc* ari en að fá hana yfir að Berl- ingshólmi. U — Það verður engin gleði- stund fyrir þig, sagði hann. Þi3 munt sakna liennar mikið. — Já, og þú líka. — Við jöfnum okkur á þvf, Rauðhetta, sagði Harry. Við eigh umst sjálf dætur. Heiðveig mun líka eignast yndislegt heimili hjá Anitu og Henrik. — Þú talar eins og Anita oj Henrik væm hjón. — Hefurðu ekki augu £ höftfi inu? — Jú, en þau sjá ekki ókomna atburði. Við hlógum og ókum áfram, Skyndilega sagði Harry: — Heyr ir þú ekki? Brunaflautan! Hann ók út á vegkaritinn, og andartaki síðar þaut stór, rau<f ur brunabíll fram hjá okkur, og fleiri komu á eftir. Þeir ókn á ofsahraða, og sjúkra- og lögreglxj bílar fylgdu fast á eftir. •— Þetta hlýtur að vera stór* brani, sagði Han-y. > j — En hvar? * Strax og vegurinn varð auðuxr, I — Nei, þú getur ekki fengið að tala við barnapíuna, mammáj Hún var að taka róandi pillu og ætlar að leggja sig. j 5TIUU CHUCKUMö OV£K THE filEU WHo HAP10 CT íH T0 AC3UIRE 0)1- TURE AT OFF- SEASON PATSZ, sreve cUecks in ata Horeu IN ATHEN&... A'iF-N IN OTHER PLACCS ARE STACTINð A CHAIN OF EVSNT5 WHICH WIUU EE MOST UNREUAXINö! cy-------T7-----------Y X HNOW,YA COU.S.B. > Stebbi er ennþá að hugsa um stúlkuna, sem var að komast í snertingu vlð menn- inguna í Apenu, þegrar hann fær sér inni á hóteli. — Útsýnið úr herbergisglugganum á ekki sinn líkan. __ Meðan hann liggm- og slappar af, er ýmislegt á seyði I öðru landi, sem hvorki er afslappandi né róandi. — Við gefum okkur ekki að svoteöHS hlutum. — Veit ég það hershöfðingi, en þú hét ur mann á staðnum. Stál ofursti er í teyfl í Aþenu og hann ér einmitt maðmúnn f ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. nóv. 1963 £5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.