Voröld


Voröld - 30.07.1918, Qupperneq 1

Voröld - 30.07.1918, Qupperneq 1
UOMANDIFALLEGAR SILKIPJOTLUR til aö búa til úr rúmábreiöur — “Crazy Patchwork.”—Stórt úr- val af stórum silki-afklippum, hentugar í ábreiöur, kodda, sess- ur og fl.—Stór “pakki” á 25c, fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 23. P.O. Box 1836 WINNIPEG Branston Violet-Ray Generators Skrifið eftir bæklingi “B” og verölista. Lush-Burke Electric Ltd. 315 Donald St. Phone Main 5009 * Winnipeg 1. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, 30. JÚLÍ, 1918 NÚMER 25. ISLENDINGADAGURINN, Föstudaginn 2. ágúst, 1918 River Park »)■« Séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason OG KONA HANS. i tNýkominn er hingað vestur séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason; maðui sem öllum íslendingum er kunnur bæði heima og hér vestra. = Séra Ástvaldur er maður sem bæði hefir átt ab fagna vináttu í stórum I stii og mæta hatri á háu stígi. Hann er maður sem aldrei hefir horið o kápu á yáðum öxlum né hagað seglum eftir hverjum gusti. Hann Iheiir haft fastar stefnur og ákveðnar skoðauir sem hann hefir verið sannfærðnr um að væru réttar og ekki verið hræddur við að berjast (fyiir, hvort sem þær hafa fallið saman við skoðanir fjöldans eða ekki. Vér höfum pekt séra Ástvald síðastliðinn aldarfjórðung og átti barátta Í° með bonum; getum því vel horið um einlægni hans og hæfileika; þurfum par eftir engra sögusögn að fara, heldur eigin reynslu. Ekki Isvo af skilja að skoðanir hans og vorar í ökum málum falli saman; við höfum í sumuni efnum gagnölíkar skoðánir. En éins ög' oss Ipykir vænt um hann sem samstarfsmann þar sem leiðirnar liggja saman eins virðum vér hann, þrátt fyrir skoðana-mun, þar sem Í“ veeirnir skiftast. Virðum hhnn vegna þess að vér trúum því ekki aðeins heldur erum þess fullvissir að um hvaða mál sem hann berst fyrir or hann sannfærður. Séra Ástvaldur var snemma einfara; á fyrstu skólaárum hans kom það glögt í ljós að hann var minna hneigður til stefnulausrar (glaðværðar og meira til alvarlegra umbótastarfa en alment gjörðist þá og þar um unga menn. | Hefir hann frá þeim tíma ávalt verið eini.v hinna ötulustu forvígis- manna allra þeirra málefna sem til mannúðar og siðgæða mega teljast. IVér þykjumst þess fullvissir að verði i ann hér um tíma meðal Vestur-fslendinga og verði honum ekki óaf otandi halditj í neinum I= flokkskvíum heldur veitt tækifæri til þess að kynnast og umgangast alia fiokíra jafnt þá sannfærist Vestur-íslendingar um það alment c að þai er drengur góður. Kirkjufélagið hefir boðið honum hingað vestur og dvelur hann hér nokkra mánuði sem gestur þess. Á félagið ! þakkir fyrir það tiltæki og ætti ferð hans að geta borið mikinn árang- Iur og góðan. Séra Ástvaldur er og hefir verið einn allra trúasti og einbeittasti Imaður Goodtemplar-reglunnar á íslandi, enda skipað þar hvert trún- aðar Mnbættið á fætur öðru. Hann hefir ekki verið smáhöggur í 1“ garð óvinarins; hefir jafnvel beitt áhrifum oínum hingað vestur um haf í samvinnu við landa sína hér í álfu. 1° Séra Ástvaldur er kvæntur maður; heitiv kona hans Guðrún, og er dóttir séra Lárusar prófasts Halldórssonar, en systurdóttir frú c Láru Bjarnason, hér í Winnipeg. Er hún talin ein hinna atkvæðamestu I kvenna sem uppi eru á íslandi nú, og auk þess miklum rithæfileikum c gædd. Sem sýnishorn af ritstörfum hennar birtum vér annarstaðar i örstutt “hrot” eftir hana, tekið upp úr minnigarriti Goo'ltemplara. ! ÞJOÐVERJAR KROADIR AF Á STÓRU SVÆDI. MISSA FJoLDA MANNS OG ÓGRYNNI VOPNA—VERDA AD FLÝJA UNDAN BANDAMÖNNUM OG SLEPPA MÖRGUM BÆJUM OG JÁRNBRAUTASTÖDVUM. Finnland er orðið konungsriki; mað- ur sem Adolph Friedrick heitir, og ev hertogi, frá Mecklenburg-Schwerin, hefir gerst þar konungur. Hann er fæddur 1873 og er ókvænfur. Frá þvi er skýrt í lögbirtinga blað inu að 10 september verði haldinn fundur í Montreal til þess að : æða um sameining tveggja stærstu bankanna í Canada; það er Montreal bankinn og Bank of British North Amerioa. Samkvæmt nýútkomnum skýrslum hafa 23 manns mist líf sitt og $1,252,345 tjón orðið af eldi í Saskatchewan síð- astliðna 6 m'inuði; er það 50 pró cent meira en það tjón sem af elð* varð á sama tíma í fyrra. f síðasta blaði er skýrt frá því al Manitoba þing'ð verði ef til vill kall- að saman bráðlega. Á laugardaginn geta blöðin þe°s að það muni koma saman innan tveggja vikna. ALMENNAR FRETTIR. Verið er að stofna standawlí nefnd hér í Canada 1il þess að komf. í veg fyrir verkfall á járnbrautum meðan- á stríðinu stemhir. Er áformiJ afí hafa helming nefndarinnar sldoað aí mönnum frá júrnbrautarfélögunum og helminginn it rkamönnum. Á nefndin að hafa með höndum sættir og mála- miðlanir hverær sem einhver deila kemur upp n.illi verkveitenda og verkþyggjendi. Á stjórnarfundi í Ottawa var það samþykt í vi.v.mni sem leið ; ð leyía járnbrautarfélögum að hækka enn flutningsgjald um 20 pró cent, cða lio- lega það. Fyrir einu ári var þal hækkað um 10 pró cent, síðastliinn marzmánuð um 15 pró cent, og nú u i 20 pró cent, eða með öðrum orðuri nálega um 50 pró cent á einu ári. Rauðakross Jélagið í Manitcba held- ur þing sitt í ijórða skifti, 1. 2. og 3. ágúst. pingið fer fram í íðnaðai- salnum og varður mjög fjölbreytt. Herskipinu Marmora frá Englandi var sökt á þriðjudaginn var. Fórusl 10 manns af skipshöfnunni. Fyrir skömmu fréttist að Rússa keisari hefði verið myrtur. þetta var borið til baka síðar, en í viku-mi sem leið komu fréttir sem virðast vera sannar, sem segja áð hann hafi verið dæmdur til dauða og Hflátirm ný- lega, en ekkja hans ætlar að ganga 1 klaustur í Svíþjóð. v Manitoba atjórnin befir útnefnt nefnd til þess að íhuga skattamál. Hefir þeirri nefnd meðal annars ver- ið falið að grmislast eftir nvað mælti með og hvað mælti móti því að tak--- upp einskattsfyrirkomulagið. fs lendingar kaaaast við það þvi Páíl Clemens hefir ritað rækilega um það mál í blöðunum oftar en einu sinni. Afar mikið og alvarlegt vorkfall stendur yfir á Englandi. Hafa 200,- 000 manns hæ't þar vinnu í skotfæra- verksmiðjum, c.g 300,000 hóta að bæt- ast við. Eru sumir þessara manna all æstir, og krefjast þess að íarið sé að semja um frið. Stjórnin kveðsl munu taka þairra menn—alla sem séu á heraldri—og senda þá í heiinn, er þeir fari ekki til starfs taí'arlaust aftur, en þeir skeyta því engu o*. halda sínu fram sem áður. Sagt er að blaðið Telegram byrji ae koma út eftir 15. næsta mánaðar. Tveir ritstjórar á írlandi voru ný- lega dæmdir í 11. mánaða fangelsi frr- ir það að egg;a íra á að mymla þjóé' stjórn og segja sig undan Eng end-. Á öðrum scað er frá því &}.-ýrt að Istjórnin hafi á fundi (ekki á þingi) samþykt það á fimtudaginn að flutn- ingsgjald mælti hækka um 20 pró cent. petta nemur $63,000,000 á ári sem alt legst á nauðsynjavörur og al- þýða manna verður að borga. Alt flutningsgjald árið sem leið borgað canadisku járríbrautar fé'ögunum voru $315,000,000 og 20 pró cent at því nemur í kringum $63,000,000. Wilson, Bandaríkjaforseti hcfir beð- ið Japana að skerast í leikinn og ganga í lið með bandamönnum móti þjóðverjum í Síberíu. 19. þ.m. héldu Japanar fund og samþyktu það i leyndarráðinu eð verða við bón for- setans. Bandaríkjastjórnin hefir tekið á vald sitt alla simþræði og öil þráð- skeytatæki, á meðan stríðið stendur yfir. Verða öll prívat fólög að síeppa þeim ”ið stjói’nina 31. þ.m. — \ 21 árs gömul stúlka, sem Edna James hét, druknaði í Assiniboine ánni 21. þ.m., kún var að baða ánni en fór of langt. Samningar hafa vei’ið undirritaðir í Hauge á Hollandi, um það að allir canadiskir fangar á pýzkalandi vei’ði látnir lausir gegn því að jaínmargú- vei’ði lausir af þjóðverjum. Sama er að segja um að'ra handamann fanga. Verkfall Að undanförnu hefir staðio yfir al- vax-legt verkfall í öllum helztu bæjum Vestur Canada. pannig er mál með vexti að í undanfarið missiri hafa póstþjónar landsins átt 5 sífela- um tilraunum til þess að fá bætt kjör sín að því er kaup og annað snertir. Peir liafa sent. bænaskrá eftir bæna- skrá til stjórnarinnar í Ott-vwa og sendinefnd eftir sendinefnd með þá kröfu að gerðardómur væri settui* í málið þannig að stjórnin útnefndi þrjá menn, verkanlenn sjálfir aðra prjá og oddamaður væri óháður. Pessl ki-afa vix-ðist flestum vera sanngtörn og er það fólki yfirleitt ó- ■ skfTjaiíiegt'Jivi xnig: á því stendur að stjörnin skuli geta vevið þekt fyrir að neita henni. pegar búið er að reyna til þrautar og mennirnir fengu ekki svo mikið sem svar við kröfum sín- um—voru með öllu fyrirli.inir—þá fSLENDINGADAGURINN f WINNIPEG Verðtir haldinn í tuttugasta og níunda skifti í ár í River Park, föstudaginn 2. ágúst.—Forseti hátíðarinnar verður DR. MAGNÚS B. HALLDÓRSSON. Skemtiskráin hefst kl. 4 e. h. Mmni íslands—Ræða, séra Guðmundur Árnason; kvæði, Stephan G- Stephansson. Minni Canada—Ræða, ungfrú Ásta Austmann; kvæði, húsfrú Anna Sigbjörnsson á Leslie. Minni Breta og samherja—Ræða, D”. B. J. Brandson; kv.æði, Gísli Jónsson. Minni hermanna—Ræða, Guðmundur Grímsson frá Lang- don. N.D.; kvæði, Jón Jónatanson, á Gimli. Minni Vestur-íslendinga—Ræða, Magnús Paulsoiiý kvæði, Arnrún frá Felli. Kveðið íslenzkt kvæði (hringhenda) af ágætum kvæða- manni. Ekkert annað fer fram þar sem ræður og kvæði verða flutt á meðan það stendur yfir. Auk þessa verða allskonar íslenzkar íþróttir, svo sem glimur, sund, aflraun á kaðli, kapphlaup og fleira. Allir íslenzkir heimkomnir hermann boðsgestir. Allir hermenn íslenzkir fá frí á hátíðina. Einar Jónsson, íslenzki snillingurinn, verður i hátíðinni; þar verður líka séra Signrbjörn Ástvaldur Gíslason, nýkominn frá íslandi. Maður heitiv Joseph Tremtlay, og er siðgæslumaður í Montreai Hann sagði frá því á opinberum fundi ný- lega að í sið istliðinn fifcim ár hefðu sér verið boðnir $30,000 til þess að vernda ólifnaðar stofnanir þar í bæn- um. Kveðst hann vera viss um að ekki hafa ve: ið minna en $400,000 borgaðir í því skyni. Hann lýsti því yfir að náið samband væri milli svi- virðu húsanna og ýmsra háttstandand- andi manna í borginni og að fjöldi hins svo-kallaða heldra fólks hefði blátt áfram arðsama atvinnu af því að reka ólifnaðar verzlanir. loksins fóru þ-air að ókyrrast og gerðu að síðustu verkfall. petta átti sér stað í flest öllum stærri bæjum allra vesturfylkjanna. Allar bréfasendingar stöðvuðust”a svipstundu, því allir póstþjónar hættu starfi; öll verzlun hindraðist til stórra muaa og óþægindi þau sem af þessu verkfalli stafaði veiða tæp- lega talin né íeiknuð. Loksins kom Cro'thers, veskamála- ráðherra, frá Ottawa, og flutt. ræðu t> fundi verkamanna á sunnudaginn. Vér vorum á þeim fundi og höfum aldrei sannfærst um það betur en þá hversu ófullkomna stjórn vér höfum hér í Canada. Crothers líkti veikfallinu við það að hershöfðingi hörfaði af víg- velli fyrir þá sök að honum þætti eitt- hvað persónulega, og verkfalls mönn- um við hermenn er fleygði byssum sínum fyrir þá sök að þeir fynau flugu í súpunni sinni. Eins og gefur að skilja varð þetta ekki til annars en að hella olíu í eldinn og stæla mennina —sannfæra þá um það að þen ættu ó- sanngiini að mæta. Annað glappa- skot ráðherrans var það að hann kvaðst ekkert hafa vitað af verkfall- inu fyr en hann hefði komið til Win- nipeg—ekkert vitað af því, verkamála- ráðherrann sj ilíur, og þó hafa skeyti farið milli ve’kamanna og stjórnar- innar svo að segja á hverjum klukku tíma um marga daga og jafnvel marg- ar vikur viðvíkjandi verkfallinu. Allar mögulegar leiðir hafa verið reyndar til þess að fá mennina til að hverfa til verks aftur, an allar leiðir slg 1 nema sú eina sem vitanlega var sjálc- sögð og viss til árangurs;; það var að veita þeim gerðardóm. Mönnunum var hótað hrottrekstri ef þeir færu ekki að vinna innan ákveðins tíma með þvr skilyrði að stjórnin sjálf eða einhver hluti hennar athugaði málið, en gjörð- ardómi var í-.föðugt neitað. Jafnvel var svo langt íarið að mennirnir voru kallaðir landví.ða menn af ráðherr- unum sjálfum og því hótað að beita við þá valdi. En verkamennirnL’ höfðu vaknað svo til meðvitundar um þýðing þess að halda saman með stað- festu að þeir létu sig ekki peir vissu að þeir fóru fram á sanrgirni og þeir vissu að þeirra góði málstaður átti sigur vísan ef þeir fleygðu nú ekki vopnum úr höndum sér. STJÓRNIN NEITAR GERÐARDOMI. VERKAMENN HENNAR KREFJAST HANS—ADRIR VERKA- ME'.JN GANGA í LID MED pEIM—ALMENT VERKFALL UM ALLA VESTUR CANADA SENNILEGT—FÓLKID ALT MED VEílKAMÖNNUM OG A MÓTI STJÓRNINNI í pESSU MÁII. ÚR BÆNUM peir Hjálmar Gíslason og S. D. B. Stephanson s.nuppu norður til River- ton í vikunni sem leið. Frétt frá ‘'■atnabygðum segir að miklar skemdir muni hafa orðið þar af frosti 25 þ.m. pessir landar eru nýkovnnir hingað til Winnipeg frá íslandi: Séra Slg- urbjörn Ástvaldur Gíslason, Guðmund- ur A. Jóhannsson, Jón Tómásson, frú I pórunn Nielsen, Einar Nielsen, frú | Sigi’íður Zoega og Guðnv’ndur HalJ* dórsson. Mrs. Katrín Brynjólfsson frá Mikley er stödd hér 1 bænum; hún er að bíða eftir Márusi syni sínum, sem loforð hefir fengið um það að losna úr her- þjónustu og tara heim. Thorkell Clemens, kaupmaður frá Ashern, var á ferð í bænum í gær; kvað engin tiðindi önnur en þau að útlit væri fremur gott og verzlun ágæt. Gaman verbur að rita hverjir vinna kaðalaflraunina á föstudagrm -íslena ingadaginn. Hannes Pétursson og l.ona hans komu í gær vestan frá Foam Lake; voru þar að heimsækja frændur og vini. Farið að íina til börnin ykkar fyrir f slendingadaginn; hver veit hver verðlaun kau i að fá fyrir fallegasta barnið. Nú er Só.löld komin út sem sér- stakt tímarit. Hún er 8 blaðsíður á stærð, í talsvert stærra broti en óð- inn, í vandaðri kápu og öll prentuð á gljá pappír. í blaðinu eru margar vandaðar myndir. Sólöld kemur út aðra hvora viku, 1. og 15. hvers mán- aðar; nwsta hefti kemu ’ 15. ágúst. Sólöld er helmingi stærri' en óðinn; hann kemur út einu sinni í mánuði en Sólöld tviwar, en bæði haía jafr,- margar síður hvert skifti. S ilöld er lang stærsta barnablaðið sem nokkru sinni hefir verið gefið út á íslenzku máli, og eina barnablaðið íslenzka í Vesturheimi. Gaman veiður að horfa á íslenzku glímurnar á föstudaginn í River Park. Sigmundu.: Grímsson.héðan úr bæn- um er nýlega kominn utan frá Grunna vatnsbygð. Hann segir útlit með uppskeru fremur lélegt sökum þurka. Munið efti’’ því að hann Einar Jóns- son listamaðurinn íslenzki, verður á þjóðminningcrdeginum í Winnipeg, á föstudaginn. Gleymið því ekki að hann séra Sig- urbjörn Ástvaldur Gíslason, sem þið hafið heyrt svo Inikið talað um, verð- ur á fslendinga deginum á föstudag- inn. Sveinn EL’.arsson, tiismiður frá Gimli var hér í bænum í vikunni sem leið; hann meiddi sig talsvert á föstudaginn, datt á stétt sem var með lausum borðini oghanda ,-brotnaði. Vitið þið það að Wynyardbúar halda íslendingadag í sumar. par yerður ágæt skemtun eftir þvf sem vér höf- um heyrt og eftir því sem þar er vant að vera. Pau Sigurjón Christopherson, frá Argyle, kona hans og Gerða dóttir þeirra, eru nýlega flutt úl bæjarins. Sigurjón var skorinn upp fyrir skömmu á siúkrahúsinu hér og líður eftir vonum. peim var haldið kveðju samsæti í bygðinni áður en þau fóru og þess minnst á ýmsan hátt hversu mikinn og góðan þátt þau hcfðu átt í félagsmálum bygðarinnar í síðastlið- inn fjórðung aldar. Hafið þið Esið íslendingadags aug- lýsinguna þe'rra Gimli manna? Gimli er elzti bæriim íslenzki í Vesturheimi og vagga íslenzks þjóðernis hér 1 álfu. MJNID EFTIR íslendingadaginum ‘ WINNIPEG, GIMLI OG WYNYARD

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.