Voröld


Voröld - 06.08.1918, Page 4

Voröld - 06.08.1918, Page 4
Bls. 4 VORÖLD. 'WuiiHj;eg, 6 ágúst, 1918. kemur út á hverjum þriðjudegl. Otgefendur og eigendur: The Voröld Publishing Co., Ltd. Voröld og Sólöld kosta $2.00 um árið í Canada, Bandaríkjiuium og á fslandi. (Borgist fyrirfram.) Ritstjðri: Sig. Júl. Jðhannesson Ráðsmaður: J. G. Hjaltalín. Skrifstofur: Rialto Block, 482% Main Street—Farmers Advocate Bldg. (gengið inn frá Langside Street) Talsími Garry 42 52, - ... Gat á buxunum “Hai.n .Tónas á báðum buxununf” hefir tekið svo snögt viðbragð f ð báðar buxurnar hans hafa rifnað og þó hann sé nógu ríkur til þess að kaupa nýjar buxur ætlum vér samt í næstu viku að sletta bót k buxna «k;.mmirnar. Hér pr^ntum vér lang beztu greinina sem Lögberg hefir flutt - íðan Jón TTildfell varð ritstjóri þess. En hún hefir verið skrifuð “áður en menn voru búnir að átta sig á alvöru stríðsins.” Samt er hún ekki nema þriggja mánaða, birtist 25. apríl.—Hvað sumir nienn eru fijótir að hafa fataskifti! þJÓDERNISTILFINNING. þjóðerristilfinning er önnur sterkasta afltaug manníegrar sálar —sálar cinstaklinga og þjóða, og er því ætíð mikið undir því komið vaða rækt að menn leggja við þá tilfinningu—þetta afl. pegar það er í afturför, eða í dofa, þá er einstaklingslífið og líf þjóðanna í aftur- •'ör, og í dofa- En þegar þetta afl, eða þjóðernistilfinningin er í blóma, ei einstaklingslífið, og þá líka líf þjóðanna sólríkt og þrótt mikið, Að þetta afl sé sterkt, má sjá af því, að ekkert verk er svo erfitt, ef það er í þjóðar þarfir, að þjóðernisvininum veitist það ekki létt. Engin hætta svo mikil, að vel vakandi þjóðernistilfinning sé ekki meiri. Enginn dauðdagi svo grimmur, að þjóðernistilfinningin iiræðist hann. petbi hefir sagan marg sannað, og þetta sannar yfirsjandandi tíð enn á ný. Hvað er það sem kemur mönnum til þess íhundraða og þixsunda •*ali að liggja líf sitt í sölurnar fyrir land sitt og þjóð? Eru það eigin h^gsmunir? Metorð, nautnaþrá? Nei það er ekkert af því, < cm vér sækiumSt eftir í hinu daglega lífi voru, sem kemur fjöldanum til þess, enda mundu tilfinningar þær, sem upp af þeim rótum spryttu i- kki verða sem haldbeztar. Nei sú tilfinning, eða það afl, sem kem- ur mönr.im til þess að fórnfæra sjálfum sér, er hreinni og sterkari, og á dvpri rætur, annars gæti hiin ekki hrifið heilar þjóðir á sitt band, og líka sterkari, annars gæti hún ekki gefið mönnum djörfung til þess að striða og falla, má til að vera hugðnæm, því annars gætu ,aenn el.ki olskað hana meira en lífið. Og hver er svo þessi tilfinning — þetta afl? pað er ræktarsemi, «n ræktarsemin er rót sú, eða aflvaki, sem gefur þjóðernistilfinning- unni vöxt og viðgang. Radvtarsemi við það fegursta og bezta, sem í sjálfum manni býr i>. Ræktarsemi við hið fegursta og bezta í þjóðar reynslunni, í þjóð- armenni’igunn’, í sál þjóðar þeirrar, sem hefir alið mann, og maður er i.iartur af, ræktarsemi segjum vér við það alt frá fyrstu tíð, og til þessa dags. Stundv.m :etur þjóðernistilfinningin verið eins og falinn eldur, • ða eldur sem er brunninn meir en til hálfs, og jafnvel hefir það kom- ið fyrir. að hún hefir verið eins og útbrunnin öskuhrúga, þar sem hvorki var framar til eldsmagn né eldskveikja. En þar sem svo er ástatt, er heldur ekki að vonast eftir neinu andlegu lífi. En tkki þarf þjóðernisneistinn að vera stór til þess að úr verði bál, þegar þjóðernistilfinningunni er misboðið, það sýnir oss yfir- tandand s+ríð, því aldrei hefir þjóðernistilfinningin logað upp með ems mikiu afli í heiminum, eins og einmitt nú, enda hefir hún á ýmsum svæðum verið í meiri hættu heldur en ef til vill að áður hefir þekst—og vér höfum ef til vill aldrei fyr séð eins glöggt, hve mik- ilsvirði að bjóöunum stóru og smáu hefir verið sín þjóðem.stilfinning —hve r.ektarsemin hjá þeim hefir átt sér djúpar rætur, og hve mik- ið að iwnn leggja í sölurnar hennar vegna. I Pjóð vor, hin íslenzka þjóð, hefir aldrei þurft að verja þjóðernis- lilfinnino'u sína með sverði. En hún hefir samt fengið sig full reynda \ið útlei.t Kvvuinarvald, við hallæri og hungursdauða, við banvæn sjúkdóma og Irepsóttir og við óblíðu náttúrunnar, og telst Jóni sagnfræðirgi Jónssyni svo til, að í gegnum þessar brautlr hefði hin Jamenna þj'ð aldrei komist, ef að þjóðernistilfinning hennar hefði ekki haldið henni upp, svo eftir þeirri niðurstöðu, sem vér drögum vkki hm mins+a efa á að sé rétt þá hefir það verið þjóðernistilfinn- ingin, sem hefir leitt hina ísleuzku þjóð í gegn um allar hennar miklu nörmun-ipr og þrautir — verið lífgjafi hinnar íslénzku þjóðar. Og nú hvarflar hugur vor til Yestur-íslendinga. Hvað er með þ>á? Uvað ei með oss? Hvort er þetta afl, sem megnugt var að lialda þjóðinni okkar uppi á mestu raunatímunum hennar, lifandi og starfandi i lífi voru? Hvort á það að bera oss hér í þessu nýja heim- kynni v vru, í »egnum brim og boða, eins og það bar forfeður vora út á íslandi. það sem vér erum komnir áfram menningarlega hér í þessu lardi, þá erujn vér þess fullvísir að þjóðernistilfinningin hefir íTt sinn þá+t í þeirri framför, vér erum þess fullvísir, að hún hefir verið brennan Ti Ijós í sálum vorum, hvort sem vér sjálíir höfum i iljað við það kannast eða af því vitað eða ekki — að þessi lífsþrótt- nr — ræktf.nsrmin — þjóðernistilfinningin hefir verið áttavitinn, sem 1 efir vísað oss veginn, það sem vér erum komnir áleiðis. Oss ski!<’t -. ð sumir menn séu farnir að missa trúna á möguleg- i dkana, +il þe^s að halda þessari þjóðernistilfinningu vikandi hér meðal vor Vestur-lslendinga mikið lengur. þeim mönnum erum vér ekk.- samdóma. Vér álitum að það sé eingöngu undir oss sjálf- \ m komið hv; ð mikið vér viljum á oss leggja fyrir þes.u þjóðernis- tilfinningu vova—og erum vér sannfærðir umþað, að þótt vér legðum • kki á o<:s nerra örlítið brot af því sem þjóðirnar gjöra, sem eru að verja sína bjcðernistilfinninga á vígvellinum, að þá væri íslcnzkri tnngu, og íslenzkri þjóðernistilfinningu borgið hjá oss um langa tíð. En vér búumst ekki við því að vér getum sannfært þi menn, sem liafa gagnstæða skoðun í þessu máli, í einni stuttri blaðagrein. En vér vild';;m ?ð hægt væri að koma þeim hinum sömu mönnum til þess • einlægni og með alvöru, að hugsa um afdrif þess fólks af vorri þjóð, rem á enga. ræktarsemi til þess, sem fegurst og bezt er í þeirra eigin eðli og ætt. Og 1 ú'-bóndamunurinn verður mikill. Rússneska þjóðin er í aun og veru jafn draumlynd, mild og mannúðleg eins óg stjórnin hefir vev.ð grimm og harðýg- Að líkindum er engin þjóð í Norður- álfunni iafn friðelsk og mannúðleg að eðlisfari eiiis og Rússar. En einmitt vegna ^eirra góðu eiginleika hafa þeir borið í undirgefni hinn bunga kross sem kúgarar landsins hafa lagt á herðar þeim. Þyngsta bölið Heiu sstvrjöldin liefir nú staðið í fjögur ár. Friðarvonir engar. Flestar himr steckustu þjóðir heimsins eru þátttakendur í hildarleikn nm. ógæfa tríðsins þjakar þar hvert heimili. Manntjón og fjár- lát meira en dæn.i eru til áður- Ilin fáu hlutlausu lönd dragast nær og nær l.armi hr>ingiðunnar. Geta þær þjóðir flestar búist við að hvirfilvmdur "tyrjaldarinnar sveifli þeim þá og þegar inn í alheims brunanr. öl’ lönd og allar þjóðir þjást af stríðinu. það sýnist vera hið geigvænlegasta óhapp, sem menning þessarar aldar gat orðið íyrir. það e • hörmulegt en samt satt, að mennirnir sjálfir hafa með styrjöld be"sari lagt sér á herðar þyngri byrði heldur en liin blindu öfl náttúrunn: r öll í sameiningu hefðu megnað að skapa. í stað bess að Ivfta mannkyninu á hærra stig, hefir menningin því nær drukkmð ’ b1, ðí og tárum. Mornum rís hugur við að hugsa til þess, hve mikilli sniid, fé og „•rku er eytt, í hina miklu stór.veldaglímu. Ef þeim ógrynnum and- legs og efur.legs auðs, sem þar fer að forgörðum hefði verið varið til að bæta manhlegt líf á þessum hnetti, þá hefði það átak orðið hið giftudrýgsta <por sem mannkynið hefði stígið. Styriöidiu er þyngsta bÖl heimsins- C*g þetta böl cr afleiðing pess, aö hinar svo nefndu siðuðu þjóðir hafa aðhafst margt sem betur hefði vcHð ógert, en hinsvegar látið vera að framkvæma aðra aluti, sem ekki mátti vanrækja. í stuttu máli: þyngsta bölið sem yfir mannkynjð hefir dunið, hefði ekki þurft að bera að höndum, ef gætt hefði vevið meiri framsýni. þetta viðurkeima nú helztu menn allra/latula, j: fnt þeirra sem 1 styrjöld eiga og hinna sem hlutlaus eruJ Styrjöldin með öllum sínum skuggalegu afleiðingum er talandi vöttur þcss, h\ o miklu það skiftir fyrir liverja þjóð að hugsjónir þær sem hún vionur fyrir og trúir á séu í einu viturlegar og drengilegar,- fslen/.ka smáþjóðin er eins og dropi í veraldarhafinu. Aðstaðan cn ekk; verð>ikar eða yfirburðir hafa forðað þeim dropa frá að sogast inn í hrmgiðuna. Og fari svo að við Islendingar ökum nokk- urnvegni hc'lum vagni út úr hörmungum stríðsins, þá er það að vísu mikil hammgj j. en þó ekki þess eðlis að hún gefi nokkurn rétt til að miklast yfir þeirn nábúunum sem rnist hafa flest sín gæði í brunanum mikla. Að vísu er það rétt að stríðið ber.ekki vott um háa stjórn- málamenningu eða siðgæði þeirra þjóða sem efndu til blóðbaðsins. Sú fordæminc er •éfim'æt, jafnt á vörum Islendinga sem annara manna. Eir hit.t er ércVmætt og óviðcígandi sem stundum hefir lieyrst hér'á landi, að í.lenzka þjóðin stæði hærra andlega og siðferðislega, en ,-jóðir þær sern bereast á banaspjótum. Engin sönnun hefir verið færð fvrir því máli, enda mun ekki hægt um vik- En : ó f.ð friður lífs og lima sem Islendingar hafa notið fram að þessu og gi ra sér von um að njóta framvegis, gefi ekki ástæðu til sjálfhælni eða yfirlætis, þá verður því ekki neitað að styrjöldin, þetta geisileg. stjómmálaóhapp þeirra þjóða, sem við höfum hingað til, og munum framvegis, taka okkur til fyrirmyndar, bendir okkur á bað hve miklu skiftir um undirstöðu og stefnu í landsmálunum. Mis- lökin á íslenzka bjóðarheimilinu munu að vísu aldrei kveikja a.lheims oruna. En þau geta eyðilagt framtíð þjóðarinnar sjálfrar. Styr'öldir, með öllum sínum afleiðingum er verk ofjarlanna og cflátunganna í stóru löndunum. Krafa þeirra var: Meki peninga, meiri völd, meiri lífsnautnir. Til að ná þessu takmarki var öllu fórn- að, drenV sliapnum, bróðurkærleikanum og menningararfi undanfar- nna kynslóða. Rússlaiid var fremst í tölu þeirra landa þegar stríðið byrjaði, þar c.m þjóðin var gersamlega ofurseld gerræði eigingjarnrar og sið- spiltrar oflátvngastéttar. Mút.ur og fjárdráttur glegsta sameigin- lega táknið, sem einkendi ráðandi menn landsins. Merkur erlendur fésýslumaður hafði allmikil skifti við ýmsa helztu oflátunga þessa lands fyrír og eftir stríðsbyrjunina. Og dómur hans um þá var ekki glæsilegur. Ef nokkuð væri stæði viðskiftasiðgæði þeirra á lægra stígí en hjá félagsbræðrum þeirra á Rússlandi. Og Island hlyti að verða líut gam’a Rússlandi, ef ekki skapaðist mjög bráðlega heilbrigð í,f jórnmálalda, sem héldi niðri ofsa og spillingu junkaranna. Bölið þunga sem óholl stjórnarstefna hefir leitt yfir stórþjóð- rnar, gæti ef rétt skilið, hjálpað íslenzku smáþjóðinni til að geyma vandlega líftaug þjóðarinnar. / En þá þarf að skapast framsýn og heilbrigð þjóðmálahreyfing, sem meir en bætir upp það sem oflátung- arnir brjót:. mður.—Tíminn. RyJthigln í Rússlandi er líklega einna þýðingarmesti atburður- inni í stvrjöld nni enn sem komið er. Sá sem helzt glampar af fram á veginn. F:n hin stærsta og bezta þjóð heimsins er nú losnuð úr álögum og éfreskjuham. Getur á ókomnum tímum lagt lið frelsi og drengskap, í slað þess að vera skynlaust verkfæri grimmlyndrar harð- stjórnar. —Tíninn. þes"í gvein birtist skömmu eftir stjórnarbyltinguna. Stjarna í austri Fram á síðustu ár hefir rússneskt stjómarfar verið að orðtaki haft. Frj-'.ls' yndir menn um allan heim hafa talið það blett á menn- ing nútímans Fákur rússneska einvaldsins var líkur Attila Ilúna- konung’ ])ar sem hann drap niður fæti spratt ekki gras í hundrað ár- Hönd Russa var eins ög draugskrumla, sem marði hold frá bein- um á hverri bióð sem var svo ógæfusöm að eiga vist undir fána þeirra. Og fíesta sína beztu menn flæmdu þeir í útlægð eða hneptu í myrkvastofu. það var nær því eins og “ júnkara ”-flokkurinn rússnesk- hefði náð alfullkomnun í því að stjórna illa og halda þjóð- ínni í eymdar ástandi. Fyrir "máþjóðir heimsins voru Rússar höfuðfjandinn. Finna kvöldu þeir. Svíar og Norðmenn óttuðust ]á. Persa og fjölda þjóða í Austurálfu höfðu þeir að miklu leyti oða öllu brotið undir sig. Og hvar sem áhrifa Rússa gætti í heims-pólitíkinni lögðust, þeir á þá sveiíina sem sízt skyldi. Aukið veldi þeirra var freisi smáþjóð anna sama og hafþök af ís eru íslenzkum gróðri á vordegi. En pú er skift um. Hafþökin hafa bráðnað. Leirfætur rúss- neska jámtrötlrins eru brotnar í mola. Og sjálfur jötuninn virðist nú ekki ægdegn en afturgöngumar í þjóðsögunum. — “Júnkara”- lokkurinn rússneski virðist svo gersamlega brotinn á bak aftur, að hans heyrist að engu getið. Alþýðan rússneska hefir sest í þeirra :æti: Að vísu ekki komið á föstu skipulagi, það getur tekið mörg ár. En hin f, jálslyndu öfl í landinu virðast langsamlega vera orðin vfirsterrar4 íl.aldinu, svo að þar geti varla orðið veruleg breyting á. Ein röJd af ótal Heiðraði ritstjóri Voraldar.—Ég hefi aldrei skrifað f blöð áður, og býst við að sannist á mér að fáir séu smiðir í fyrsta sinn. Ekki þarf ég að kenna því um að efníð vanti; það er nóg af því, þó allir Vestur-íslend- ingar tekju sig til og smíðuðu, og sann arlega er ástæða gefin í grein sem birtist í Lögberg) 18. júlí með fyr- irsögninni, “Á Glapstigum,” eftir rit- stjóra Lögbergs. Pað er níðurlag greinarinnar, að hann leggji hana undir dóm Vestur-f3lendinga, en láti sér í léttu rúmi liggja hvað ritstjóri Voraldar segi. óefað hefir hann énn þá trú að áskrifendur Lögbergs hafi fylgt <neð þegar Lögberg skifti höndum rétt fyrir kosningarnar sælu haust er leið. pað er illhugsandi að hann bæri þeim á borð annað eins og hann gerir ef hann vissi hvað sár fáir þeir eru sem ætla að halda áfram við að kaupa Lögberg þegar þetta ár er útrunnið. En svo segir hann víst að sér liggi það í léttu j úmi, og það er vist það eina sem er óhætt að trúa úr hans miklu grein. Ritstjóri Lögbergs virðist mjög áfram með að koma því laglega fyrir að ritstjóri Voraldar hafi lítið lagt til í viðhald íslenzks þjóðernis, og að það sé að dreifa lcröftuin vorum, og að við mundum ekki geta staðist sem ærlegir borgarar þessa lands ef við héldum við þjóðerni vort á þessum tíma, hann segist vita að ekkert mál sé til sem sé eins viðkvæmt og þjóð- ernismál vort. Veit hann þá ekki að nú er síst tími til að reyi,a að halda því niður, og óhætt að segja að það gerir meiri æsingar en hann er fær um að sefa, þó hann se kannske dável efnum búinn, eins og hann gefur í skyn. pað er ekki víst að drengirnir ísienzku sem eru að berjast og eru nú alla reiðu oðnir stór hópur af okk- ar þjóð, þakki honum fyrir tilþrifin þegar þeir koma heim pað er þó góð ástæða að halda að íslenzkt hug- rekki, íslenzkt þolgæði og íslenzkt þjóðerni verði þeim hvergi til meins, og við sem erum hér heima fyrir og þurfum á öllum okkar kröftum að halda til þess að hjálpa málefnum þessa lands, á þessum hörmungar tímum, megum síst fara að ráðum rit- stjóra Lögbergs og gerast liðhlaupar. pað eru fleiri liðhlaupar en þeir sem stelast úr hemum, og er þeim óspart lagt það illa út, vanalegast gera þeir það aðeins til að losna úr hernum; en til eru póltitískir liðhlaupar, og þeir eru þeim mun verri að þeir svíkja sinn flokk og fara í óvina herinn og berjast á móti sínum fyrverandi bandamönnum; eins virðast þjóðernis liðhlaupamir vilja hafa það; en það er stórt spursmál hvort aðrar þjóðir kæra sig um þá sem hafa ekki meira af drengskap en það ,að nota öll mögu- leg ráð til að rægja þá menn sem eru skildir, að má segja, vorri íslenzku þjóðar hér vestra. Ritstjóri Lög- bergs talar um tvo homsteina sem kirkjufélagið hafi verið bygt á þeir séu feðra trú og feðra tunga. Hon- um hefir líklega sýnst sá íiteinninn sem var feðra trú vera farinn að hallast og ætlað að slá hinn steininn undan svo kirkjufélagið færi ekki um koll. Um trúarbrögð á pýzkalandi er mér ókunnugt; hann segir að í orðsins réttustu merkingu heiti trúin þar keisaratrú; má vera. Hann er að heyra fróður í ættartöium trúar- bragða. Kannske hann vildi vera svo vænn að ættfæra okkar feðra trú sem hann kallar? Líklega má sjá ein- hvem svip, ættarmót, á feðra trú vorri, þé hún sé nú orðin æð mikið afskro md af iliri meðfer’i hú.-' n.'nda sinna. Kan-’ae herforingi kirk.nfél- agsins muni hvers dóttir liún er. Ekki á ég von á að manngildi ri'Si jóra Vor- aldar minki aó' neinu leyti þó hann sé kannske fátækur. Hann verðuv ' á ekki í vandræðum að svara spurn- ingu ritningarinnar: “Hvernig fékstu þinn auð?” og getur verið að hann hafi ekki lofað stórum upphæðum og aldrei borgað. Svo held ég að nú sé b.-zt að hætta; ég er viss um að fleiri láta heyra lil sín. Héðan em litlar fréttir, minn eru alment að byrja á heyskap, tíðin ér hentug og grasspretta vi.^.st í meðal- lagi. Með beztu óskum til V maldar og ritstjóra hennar. Hnausa, 20. júlí, 1918: E. G. M. TIL SIR RORERT LAirtD BORDEN og meðstjórnarmanna hans Á fundi sem haldinn var á Reykja- víkur pósthúsi, Manitoba, af Canada- borgurum í því póstumdæmi og ná- grenni þann 17. júlí 1918, voru sam- þyktar þær ályktanir er hér fara á eftir: 1. —Fundurinn lýsir yfir því að hann er eindregið því fylgjandi að Canada-þjóðin beiti öilu þreki sínu til styrktar Canadamönnum sinum i hinu alvarlega stríði, sem vér eigum f við hinn sameiginlega óvin, bæðt með mannafla og á allan þann hátt annan sem bezt má að liði verða til fullkom- ins sigurs. 2. —En vér finnum oss knúða til að mótmæla þeirri hersöfnunar aðferð sem beitt hefir verið af stjórninni og starfsmönnum hennar, bæði hér vor á meðal og, eftir fréttum að dæma, um land alt. Bændur og bændasynir eru teknir í herþjónustu án nokkurs tillits til hversu mikið þeir eru að fram leiða, seinasti maður er tekinn af heimili og býlin leggjast í eyði, stórbú verða að seljast og eðlilega með stór- kostlegu fjárhagslegu tapi, fyrir þá sem verið er að herskylda og skyldu- lið þeirra. Slik aOfer« or, ftrí Toru áliti algerlega röng og mjög hættuleg þjóðfélagi voru og þátttöku þess í stríðinu. 2. Á því sem að framan er sagt byggjum vér eftirfarandi kröfur vor-’ ar: — (a) Að ekkert heimili sem nokkra framleiðslu hefir, sé eyðilagt með því að minka að nokkrum mun. ustu. (b) Að ekki sé skertur svo vinnu- kraftur landsins að framleiðsla þurfi að minnka að nokkrum mun. 3. Að erfiðar heimilisástæður séu samvizkusamlega teknar. til greina er um undanþágur er að ræða og að ekki sé tekin síðasta stoð eilihrumra for- eldra. (d) Að gerð sé ákveðin tilraun til þess, af stjórnarinnar hálfu,, að lag- færa það, í sambandi við framkvæmd- ir herskyldulaganna, sem gert hefir verið og fer í bága við þær meginregl- ur sem lagðar eru til grundvallar í kröfum vorum. ! Ennfremur leyfum vér jss að benda stjórninni á atriði sem , sérstaklega viðkemur voru bygðarlagi, og öðrum sem líkt eru sett, sem eru fiskiveiðar. Sú framleiðslu grein líður nú stór- feldan hnekkir fyrir herskyldulögin og séu fleiri fiskimenn teknir en þeg- ar er búið, hlýtur sú framleiðsia, sem þó er mjög mikils virði, að minsta kosti fyrir landið, að eyðileggjast. N. T. SNÆDAL, fundarstjóri. J. R. JOHNSON, ritari. KENNARA VANTAR fyrir Kjarna Skóla Nr. 617 sem hefir “Second Class Certificate,” fyrir níu (9) mánuði, byrjar fyrsta september. Tilboðum, sem tilgreina kaup sem óskað er eftir, verður veitt móttaka til 7. ágúst. S. ARASON, Sec.-Treas. Hvar á hann heima. HECLA Phone G. 4252. Smátt eða stórt ef það aðeias lýtur að prentverki MUN ÁVALT BEZT AF HENDI LEYST OG FYRIR SANNGJARNAST VERD HECLA PRESS, LTD. Farmers Advocate Bldg. Winnipeg.

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.