Umferð - 01.07.1958, Blaðsíða 11
UMFERÐ
II
PLA$Tvi5ger5ir á bílum
Það er alkunnugt, að boddýviðgerðir
á gömlum bílum, ryðkláfum, eru mjög
seinlegar og óhemjudýrar miðað við
sýnileg afköst. Það má því með sanni
segja, að þegar mikið ryð er komið í
bíl, borgi sig varla að gera við hann
á vanalegan hátt. Þá hafa og margir
litil efni á því að greiða þannig lagað-
ar viðgerðir, enda þótt þeir vildu. Er
ryðið í bilum hefur náð vissu stigi
er það því fjöldi manna sem hreint og
beint gefst upp og lætur þá ganga
sér til húðar. Þá skeður það og oft að
bifreiðavirkjar segja mönnum hrein-
nefnilega ekki allir sem fara lempilega
inn í bíla, sem þeir ætla sér að stela.
En er þá eitthvað til sem myndi duga
við t. d. bílþjófana á götum Reykja-
víkur? Jú, þetta er til og hefur verið
nefnt „Stýrislásinn“.
Hann er dálítið níðsterkt, þjófhelt,
einfalt tæki, sem fest er utan um
stýrisstöngina og hægt er að setja á
á einu augnabliki. Með góðan stýris-
lás á er ógerlegt að stýra bílnum og
það er ekki hægt fyrir vanalegan bíl-
þjóf að dírka hann upp. Lásinn þarf
að vera þannig gerður að mikið bcri
á honum og sjáist því val í gegnum
bílrúðurnar. Þá hættir bilþjófurlnn
við að brjótast inn, er hann sér fyrir-
fram að bílinn getur hann ekki farið
með fyrir næsta horn. Góður nýtízku
stýrislás getur passað á nær allar gerð-
ir bíla og honum er bara smellt á cins
og handjárnum á mann. Einfalt,
vandalaust og öruggt.
Hvað góð gerð af svona lás myndi
kosta hérlendis, viljum vér ekki láta
oss dreyma um nú. En vér getum upp-
lýst að ágæt gerð af svona lásum
kostar nú í útsölu i Noregi 75 krónur.
Það sýnist vera full þörf á að flytja
inn dálítið „parti“ af þeim hlutum
hingað til lands. Þeir mundu áreiðan-
lega verða meiri heillagripir í bílum
marga heldur en „apar“, „tígrisdýr" og
alls konar „fígúrur", sem aldrei eru til
gagns en stundum til ógagns.
lega að ekki borgi sig að eiga mikið
við „hann þennan“, eða jafnvel hrein-
lega neita að gera við, þar eð
þeim finnst ógerlegt að taka svo mik-
ið fyrir viðgerðina, sem hún í raun og
veru kostar.
En nú lifum við á plastöldinni. Hún
býður okkur nýja möguleika til ágætr-
ar viðgerðar á gömlum bílum fyrir
brot af því verði, sem hún annars
myndi kosta. Aðferðirnar við þetta
hafa nú verið gerðar svo einfaldar, að
vandinn er aðeins sá, að hræra dufti
saman við vökva. Þetta eitt nægir í
smærri sprungur og göt, en sé um
meiri skemmdir að ræða, verður einn-
ig að nota „glasfiberdúk“.
Svíar hafa lengi undanfarið gert
miklar tilraunir með bílaviðgerðir á
þennan hátt. Einkum má þar tilnefna
tvo menn, Thure örnryd, kaupmann
og Gösta Ericson, forstjóra, báðir í
Göteborg, sem unnu svo til hvert
kvöld að rannsókn og tilraunum á
þessu sviði í 8 mánuði. Endaði þetta
með því að þeim tókst að búa til svo-
kallaðan „Plastic pudding", sem hægt
er að nota til viðgerðar á svo til öllum
ryðskemmdum í bílum. Þeim tókst
fljótt að finna efni, sem náði nægilegri
hörku, þanþoli og mótstöðukrafti.
Erfiðara var að gera það svo úr garði,
að það hefði sömu útþennslueiginleika
og járnið. Þetta var vitanlega nauð-
synlegt, en tókst líka.
Þetta heppnaðist sem sagt allt sam-
an, en þá var það eftir, sem erfiðast
var. En það var að sigrast á vantrú
og tortryggni verkstæða og bílavirkja
almennt varðandi þessa aðferð þeirra.
En þessir aðilar höfðu rótgróna ótrú
á viðgerðum með plastefnum, sem að
verulegu leyti átti rót sina í undan-
genginni slæmri reynslu af þessum
efnum. Þessum erfiðleikum varð þó
rutt úr vegi, og nú er svo komið að
þessir uppfinningamenn selja sænsk-
um bifreiðaverkstæðum „Plastic Pudd-
ing“ í tonnatali mánaðarlega. Efni
þetta er nú notað geysimikið til við-
gerða, svo sem fyrst og fremst á boddý
um, svo og blokkum, geymum, vatns-
kössum, rörum o. fl.
Haldnar hafa verið opinberlega í
Sviþjóð sýningar á því, hvernig gert
er við bíla með „Plastic Pudding". Að-
ferðin er svo einföld að undrum sætir.
Laghentur bileigandi í Svíþjóð getur
nú gert sjálfur við t. d. boddýið á bíl
sínum, miðað við sjálfa plastviðgerð-
ina, fyrir innan við 30 sænskar krónur
á fermeterinn, ef hann reiknar sjálf-
um sér ekki kaup. Sé um að ræða
smærri viðgerðir, á þetta að vera leik-
ur einn fyrir flesta. Hægt er að nota
1. mynd: Sundurryðgað bretti.
Hér er mynd af bílbretti, svo illa förnu af ryði, að sennilega myndi margur
bifreiðavirkinn hrista höfuðið yfir því að eiga að gera við það „upp á gamla
mátan“. — Áður en plastið er sett á, þarf að slípa burtu málningu og ryð.
Síðan er járnplatan sleginn eða beygð inn nokkra millimetra á því svæði, þar
sem leggja á ,,plastplötuna“ yfir.