Umferð - 01.11.1959, Blaðsíða 15

Umferð - 01.11.1959, Blaðsíða 15
ÖKUMENN! Það er of seint að setja frostlög á kælikerfið, þegar farið er að frjósa. —- Kaupið því SHELLZONE-frostlög tímanlega. SHELLZONE er frostlögurinn, sem þér ættuð að nota, ef þér viljið vera öruggir um kælikerfið í bifreið yðar í vetrarfrostunum. SHELLZONE inniheldur Ethylene Glycol og gufar því ekki upp. — Fyrirliggjandi í 1/1 A.G. og 1/4 A.G. dósum á öllum sölustöðum SHELL víðs vegar um landið. Olinfélaglð Skeljungnr h.f. U M F E R Ð I 5

x

Umferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umferð
https://timarit.is/publication/232

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.