Alþýðublaðið - 14.01.1964, Page 8
■llllll....Illllllllllllllllllllllllllllllllllllfl
Hér á opnunni birtum við í dag
myndir af brunanum mikla á Siglu
firði, er Tunnuverksmiðjan brann
þar. Allar myndirnar eru teknar
af Ólafi Ragnarssyni. Myndin hér
að ofan er tekin inni í rústum
fyrri hluta laugardagsins 11. jan,
en þá var lokið við að slökkva eld-
inn. Þetta er líkast járnhrúgu, en
í hinum mikla hita, sem myndað-
ist bæði vegna elds og sprenginga,
hrundi þakið niður og stálbitar,
sem eru ailt að 50 cm. sverir bogn
uðu og undust upp eins og þeir
væru úr gúmmí. Lengst til hægri
er þó ein stálstoð, sem staðið hef-
ur í hita og þunga dagsins.
Myndin hér til hliðar er tekin
sl. laugardag og sýnir vel afstöð-
una til næstu húsa við tunnuverk
smiðjuna. Tunnuverksmiðjan er
lengst til vinstri, hin stóra mjöl-
geymsla S. R. fyrir miðju og til
hægri eru húsin tvö, sem voru í
mestu hættunni, íbúðarhúsið nær,
en verzlunarhús Kaupfélagsins
fjær. Meðan eldurinn var sem
mestwr náðu eldíwngurnar yfir
götuna og voru á síðustu stundu
settar asbestplötur fyrir glugga
þessara húsa til þess að forða
tjóni þar inni. — Myndin hér að
neðan er tekin þegar fyrsta
sprengingin varð, en af hennar
völdum rifnaði gat á þakið, og
örfáum mínútum síðar logaði hús-
ið stafna á milli.
Wwii
Wmœ
mmM
1 HUNDRAÐ ár voru liðin frá fæð
jj ingu Edvard Munchs, mesta list-
I málara Norðmanna, í síðasta
jj mánuði. Munch öðlaðist heims-
| frægð, en leið lians til frægðar
i og viðurkenningar var þyrnum
| stráð. Fyrir aðeins hálfri öld stóð
= mikill styrr um nafn hans í Nor-
| egi.
i Munch var af gáfuðú fólki
1 kominn. Faðir hans var læknir
É og bróðir mesta sagnfræðings
= Norðmanna á síðustu öld, Peter
i Andreas Munchs. Annar ættingi
= hans var ljóðskáldið Andreas
É Munch og í ætt hans var mikill
i áhugi á listum.
Edvard Munch fæddist í Löten
| 12. desember 1863, en foreldrarn-
| ir fluttust til höfuðborgarinnar
i skömmu eftir að hann fæddist
i og þar ólst hann upp. Bernska
= hans var óhamingjusöm. Móðir
i hans og elzta systir létust þegar
i hann var lítill drengur, sjálfur
i átti hann við veikindi að stríða.
1 Faðir hans braut mikið heilann
1 um trúarleg efni.
i í einni ævisögu Munchs segir,
| að allt hafi þetta skilið eítir ó-
í afmáanleg spor í viðkvæmum
i huga Munchs og hin eirðar-
Í lausa sjálfsrannsókn, ein helzta
Í uppistaðan í list Munchs, eigi rót
I Hundrað
i sína að rekja til hinna óham-
I ingjusömu bernskuára.
I Eftir ferminguna stundaði
í hann nám í tækniskóla um skeið,
í en aðeins 17 ára gamall ákvað
| ■ hann að gerast listmálari. Meðal
i kennara hans voru listmálaram-
i ir Christian Krogh og Hans Hey-
Í erdahl, sem fylgdu naturalism-
í anum. Aðeins 20 ára gamall mál-
| aði hann fyrsta fullmótaða lista-
f verkið. Það heitir „Morgunn“ og
Í sýnir unga, hálfnakta stvílku á
Í rúmstokki, og hlaut það góða
i dóma.
Meistaraverk hans á þessum
i árum var þó „Veik stúlka”. Það
i þykir merkilegt að ýmsu leyti, þó
i ef til vill fyrst og fremst vegna
Í þess, að það sýnir að Munch var
i að snúa baki við natúralisma,
Í það er að se'gja þeirri aðferð,
i sem bvkir minna á ljósmyndun,
1 go farinn að boða nýjar slóðir .
Sjálfnr orðaði hann þetta þann
| ig í nokkrum frægum setning-
Í um, sem hann skrifaði 1886, 26
Í ára gamall: „Það á ekki lengur
i að mála heimilismyndir og fólk
Í sem les og konur sem prjóna.
Í Það á að mála lifandi,fólk, sem
Í stritar og finnur til og þjáist og
I elskar. — Ér; ætla að mála nokkr-
I ar slíkar myndir. Fólk á að skilja
| það sem er heilagt við þær og
1 það á að taka ofan eins og í
\ kirkju”.
Hann stóð við þetta heit sitt og
= er talinn einn frumherji þeirrar
| listastefnu. sem kallast expres-
| sionismi ásamt Hollendingnum
| Vincent van Gogh. Ekki er auð-
i velt að útskvra expressionisma í
í fáum orðum, en bent hefur verið
1 á, að þeir málarar, sem fylgja
1 þessari stefnu, vilji ekki aðeins
*Viuiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiiiiinii
3 14. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ