Alþýðublaðið - 14.01.1964, Page 13
Nr. 3/1964.
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
brauðum í smásölu með söluskatti. Tilkynning nr. 12/
1963 heldur þó gildi sínu.
Franskbrauð 590 gr............... Kr. 6,70
Heilhveitibrauð, 500 gf.............. — 6,70
Vínarbrauð, pr. stk.................... _ 1,90
Kringlur, pr. kg....................... — 19,50
Tvíbökur, pr. kg....................... .— 30,50
Séu nefnd brauð sundurskorin eða bökuð með annarri
þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli
við ofangreint ver.ð.
Heimilt er þó að selja sérbökuð.250 gr: fránskbrauð á kr.
3,40, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki stárfándi, má
b'œta sannanlegum fiutningskostnaði við hámarkgyerðið.
Reykjavík, ll.1 jamíar l964'.
V erðl agsst jórinn.
Barnanáttföt. Verð kr. 49.00.
Barnapeysur. Verð frá kr. 60.0Ö og margt fl.
Gjörið sivo vel og lítið inn.
ÁSA
Aðalstræti 18. — Sími 10923.
Heimkeyrð'ur pússningar
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdym
ar eða kominn upp á hvaða hœf
sem er, eftir óskum kaupend*
Sími 41920.
SANDSALAN við ElUðavog aJ
B I LA LEIGA
Atgreiðsla: GÓNHÖLL hf.
~ Vtri Njarffvík, síml 1950
— Flúgvöliur 6162
Eftir lokun 1284
FLUGVALLARLEIGAN S/1
SÆN6UR
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu sængurnar,
eigum dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og gæsadúns
sængur — og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
Húselgendur
Byggingafélög
Smíðum handrið og aðra
skylda smíffi. — Pantið í tíma.
Vélvirkinn s.f.
Sklpasundi 21. Simi 32032.
LandheSgishéfkin
Framh. af bls. 5.
ríkjamaður, Morris Davis, sem
lærður er í stjórnvísindum. Gerði
hann sér ferð til íslands til að
kynna sér sem bezt forsendur
þessarar djarflegu málsmeðferð-
ar heima fyrir. í fjölmörgum við-
tölum og með ýmsum athugunum
varð hann sér úti um athyglis-
vert efni, sem annars hefði naum
ast komizt á framfæri né hægt
væri að draga ályktanir af.
Árangurinn er þessi ágæta bók,
sem er hin efnisríkasta, þótt lítil
sé. Jafnframt er hún óvenjulega
lifandi og skemmtileg aflestrar. í
henni má finna skarplegar og
hreinskilnislegar athugasemdir,
auk þess sem höfundurinn hefur
af miklum skilningi lifað sig inrí
í vandamál lítillar þjóðar. Auk
skýrrar lýsingar og skilgreining-
ar á málinu, sem hún fjallar um,
gefur hún góða innsýn í íslenzkt
þjóðlíf, atvinnulíf og stjórnmál.
Menntun og aðstaða höfundar-
ins hefur einnig gert honum
kleift að sjá atburðina og sam-
hengi þeirra frá mörgum sjónar-
miðum, svo að bókin verður gott
framlag til kenninganna um, —
hvernig ýmis þjóðréttarleg sjón-
armið og mikilvægar ákvarðanir
í utanríkismálum verða til.
Davis sýnir fram á, að hið virka
almenningsálit hefur ekki eins
mikil áhrif og margir halda, og
hið sama má stundum segja um
hina skipulögðu hagsmunahópa
innan atvinnulífsins, sem annars
eru oft taldir skipta miklu máli.
Þau áhrrfaöfl, sem mestu ráða
um stjórnmáiastefnuna, sem tekin
Duglegir sendisveinar
óskast.
Þurfa að hafa reiðhjól.
AEþýÖublaÖiÖ, sími 14-900.
var, finnur Davis í hópi stjórn-
málamanna, meðal flokksleiðtoga
og „ópólitískra” manna í ýmsum
opinberum ábyrgðarstöðum. Ef-
laust Veröur bók þessi mikið les-
in og um hana talað af þeim, sem
þar sjá sjálfa sig í nýju Ijósi og
ef til vill óvanalegu, bæði á ís-
landi og meðal þeirra, sem láta
sig fiskveiðar og sjávarútvegsmál
yfirleitt einhverju skipta. Einnig
kemur hún út núna rétt áður en
fiskimálaráðstefnan í London
hefst. En einnig snertir hún mjög
alla, sem hafa áhuga á fræðikenn-
ingum um stjórnmál og fram-
kvæmd þeirra. Hún sýnir, hvemig
lýðræðið virkar — og virkar ekkí,
hvernig líta verður á innan- og
utanríkispólitík í samhengi og
hvernig hið sama á við um efna-
hagsmál, stjórnmál og alla .stjórn
landámála í hverju landi fýrir
sig.
Reykingar
Framh. af bls. 5.
sem settir eru í samband við reyk
íngar. .
Að lokum er sagt í skýrslunni,
að enn skorti sannanir um hið
skaðlega samband milli reykinga
og enn fleiri sjúkdóma — en. í
mörgum tilvikum leikur mikill
grunur á þessu sambandi.
Nefndin, sem unnið hefur að
skýrslunni í 14 mánuði, segir, að
niðurstöður hennar byggist á
könnum rúmlega 10 þús. rann’-
sókna, sem gerðar hafa verið bæði
í Bandafíkjunum og í öðrum lönd
um.
EyjóifurK. Sigurjónsson
Ragnar L Nagnússon
Löggiltir endurskoðendur
Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903.
2 DÁGAR
2 DAGAR
ÞRIÐJUDAG — MIÐVIKUDAG —
★ FÖT FRÁ KR. 1000.00.
★ STAKAR BUXUR KR. 400.00.
★ FRAKKAR FRÁ KR. 500.00.
★ SKYRTUR FRÁ KR. 150.00.
★ PEYSUR — HÁLFVIRÐI.
★ SOKKAR —GJAFVERÐ
★ MARGT FEEIRA.
ALLJ AÐ S0°Jq AFSLATTUR
H ERRÁDEILD
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. janúar 1964