Alþýðublaðið - 14.01.1964, Side 14

Alþýðublaðið - 14.01.1964, Side 14
Fjórir bílstjórar í Keflavík kærðir fyrir áfengissölu Reykjavík, 13. jan. ÁG. LÖGREGLAN í Keflavik srerði umfangsmikla vínleit í leigubif- réiðum og á bílastöðvum síðast- liðið laugardagskvöld. Fannst tölu vert magn af áfengi, og hafa fjór- Ir bifreiðastjórar verið kærðir. I»á voru teknir nokkrir unglingar und ír áhrifum áfengis. Voru þeir í leigubifreiðum, og vísuðu á bíl- stjóra, sem höfðu selt þeim vínið. Þessi leit var gerð með aðstoð lögrelglunnar í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli, og hefur ver ið ákveðið að halda slíkum skyndi leitum áfram til að koma í veg fyrir ólöglega sölu áfengis. Vinur minn hélt upp á af- mæli Góðteraplarareglunn- ar. Hann er víst fullur enn. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. í dag Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvölr vakt: Haukur Jónsson. Nætur- vakt: Þorvaldur V. Guðmundsson FRAMHÖLD AF FORSÍÐU Loftleiðir tal við fréttaritara sinn á ísa- firði síðdegis í dag. — Port Vale liggur nú við bryggju á ísafirði, en draga verður skipið suður til í fréttatilkynningu, sem blaðinu ; viðgerðar. Enn er ekki ákveðið, barst frá Loftleiðum, segir eftir- i hvenær það verður. farandi: „Stjóm Loftleiða hefur j Um bátana, sem rak á land á setið á fundi undanfarið, og tekið ’ laugardagsmorguninn er það að endanlegar ákvarðanir um áætl- j segja, að Pólstjarnan er fremur un og fargjöld. Sumaráætlunin; íftiö skemmd. Sædís, sem er 15 gjöld Loftleiða verða óbreytt, og verður með svipuðu sniði og sl. íesta bátur, skemmdist töluvert og i LlnnM tlrl «1 ImlrlrnmÍM —-- t "1J! H X »M " m m . • V , — er nu komin x slipp, og Olver, 8 Framhald af 1. aiðn. Þess ber að geta, að sumarfar- þrátt fyrir hinar miklu lækkanir sumar, og ferðafjöldi sá sami.— IATA-flugfélaganna verða þau Fargjöld félagsins lækka frá 1. mun lægri. Samanburðurinn hér april nk. um nálega 15 af hund- að ofan á fargjöldum Loftleiða og raði, og verða því áfram hlut- Pan American milli íslands og falislega lægri en fargjöld þau, Ameríku er gerður eftir tölum, sem taka gildi hjá IATA félögum sem blaðið fékk í gær hjá Loft- frá sama tíma. Fargjöld þessi leiðum og umboðsmanni Pan gilda á sama tíma og hin lækk- American. Um fargjöld Loftleiða uðu fargjöld IATA-félaganna, eða og IATA-félaganna milli Evrópu um 10Vi mánuð á ári; IATA-félög- og Ameríku eftir 1. apríl, var in hafa ekki lækkaö fargjöld innan ekki hægt að fá neinar tölur, lestir, er mjög brotinn á botni og síðum, — tvö stór göt eru á ann- arri síðunni. ; Nýjar reglur Framh. af 1. síðn 2 Eyjabátar Framh- af 1. síðu ekki upp nema til hálfs. Hinn bát- urinn dugði. Mennirnir voru fljót- lega teknir um borð í Elliða og klukkustund eftir að þeir yfir- gáfu Ágústu, hvarf hún í hafið. Skipstjóri á Ágústu var Guðjón Ólafsson. Báturinn var 63 tonn að stærð, smíðaður úr eik í Dan- mörku árið 1930. Mikil síldveiði var á þessum slóðum í nótt. Margir bátar fengu fullfermi. Alls veiddust um 35000 tunnur á 40 báta. Þeir héldu strax út að lokinni löndun og voru sumir farnir að kasta aftur í kvöld. Einn báturinn, Engey frá Rvík festi nótina í botni og kom með slitrurnar til Eyja Lmorgun. Nót- in er nú í viðgerð, en Engey sótti nót til Þorlákshafnar í dag. Viðtöl við Eyjamenn á 3. síðu. Einn bindindismaður varð micfur sín á matstofu sunnanlands, því þar kom inn fagurt víf með vín og villtist að borði hans. En guðaveig, sem glitrar og skín á glasi templarans er líkt eins og fleygt væri fyrir svúi fegursta blómakrans. KANKVÍS. Evrópu og þar með milli íslands I „Skipstjóra ber að sjá svo um, að og meginlandsins, þótt stjórn Loft á siglingu í slæmum veðrum séu leiða telji eðlilegt að þar hefði allar hurðir á aðalþilfari hafðar lækkun átt að verða, þar sem vel lokaðar.” Brot gegn reglum sú flugleið er hluti af Norður- Atlantshafsflugleiðum. Vegna vaxandi samkeppni hefur stjórn félagsins í athugun kaup á skrúfu þotum, en þær eru mun hagkvæm ari í rekstri en aðrar farþega- flugvéiar.” Lóðsinn P-nmhatd nf 1 sífEn arans, Norman Townsend, og þessum varðar refsingu. Alþýðublaðið snéri sér í gær til skipaskoðunarstjóra, Hjálmars R. Bárðarsonar og spurði hann álits á þessari reglugerð. Hann kvað meginatriðið vera hleðslutakmörkunina, að hvergi mætti hlaða meira, en að sjór flyti hvergi inn á þilfar í sléttum sjó. Þetta þýddi að vísu takmörk- un á hleðslu skipanna, en mis- munandi mikla. Sum skip geta Þriðjudagur 14. janúar 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar Fréttir — Morgunleikfimi — Bæn — Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40 „Við, sem lieima sitjum“: Sigríður Thorlacius ræðir við kvenstúdenta. 20.25 Ferðaminningar frá Nýja-Sjálandi (Vigfús Guðmundsson). 20.50 Tónleikar: Rondó í B-dúr fyrir píanó og hljómsveit. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Höll hattarans" eftir A. J. Cronin, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur, IX. kafli: Hús ógæfunnar. — Leikstjóri Jón Sigurbjömsson. 21.30 Gítarleikur: Andrés Ségovia leikur fjórar 15.00 Síðdegisútvarp. æfingar eftir Aguado. 18.00 Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdótt- 21.40 Söngmálaþáttur þjóðkirkjunnar: Dr. Róbert ir). A. Ottósson talar um kirkjuorgelið; fimmti 18.20 Veðurfregnir. þáttur með tóndæmum. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld" eftir Stefán 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson Jónsson; I. (Höfundur les). syngur. Við hljóðfærið: Ólafur Vignir Al- 22.30 Létt músik á síðkvöldi. bertsson. 23.15 Dagskrárlok. liafnsögumannsins, Péturs Bjarna- Verið með nokkurn þilfarsfarm, sonar. Segist skipstjórinn hafa en önnur sama og engan. Færi haldið, að hafnsögumaðurinn væri þag eftir stærð lestarinnar — og um borð, þegar togarinn sigldi af burðarhæfni skipsins. Skip með stað. stóra lest miðað við stærð skips- Skipstjórinn segist hafa farið ins, gætu haft tiltölulega minna upp á bryggjuna til að skakka á þilfari. leikinn, þegar Bretarnir og ís-1 Einnig væri það mikið atriði lendingarnir voru teknir að slást. að banna algjörlega að hafa loft- Hafi hann þá ekki vitað annað rúm í lest, og þá sérstaklega en hafnsögumaðurinn væri um neðarlega, sem gæti verið mjög borð. Þegar hann kom niður á hættulegt. Bannað væri að hafa dekkið aftur,' skipaði hann að loftrúm undir' hillum eða falskan sleppa í þeirri trú, að hafnsögu- „steis.” f maðurinn væri í brúnni. | Upphaflega vildi Hjálmar banna v Hafnsögumaðurinn segist aftur alla þilfarshleðslu, en bannið eins á móti hafa sagt skipstjóranum, og það kemur fyrir í reglugerð- að hann færi í land til að ná sam- inni, er eins konar málamiðlunar- bandi við umboðsmann togarans tillaga vegna óska skipstjóra og og lækni. Það mun ennfremur .útgerðarmanna. Kemur það atr- hafa komið fram í prófunum, að iði til af því, að ef alveg liefði hafnsögumaðurinn var búinn að verið bannað að setja síld á þil- I láta losa skipið að aftan, þegar far, hefðu minni tréskipin orðið hann fór í land. ; illa úti, þar eð þau hafa litlar I dag kl. 4 hófst fyrir sakadómi ■ lestar miðað við burðarhæfni. rannsókn í líkamsárásarmáli ís- | Hjálmar tók það fram, að þess- lendingsins, sem varð fyrir áverk- ar reglur giltu eingöngu um vetr- um í slagsmálunum um borð í arsíldveiðarnar, og kvaðst vom/, togaranum og lá meðvitundarlaus að skipstjórar framfylgdu þeim. á liafnarbakkanum, þegar liafn- Atburðirnir, sem urðu í gærmorg- sögumaðurinn gerði ráðstafanir un er tveir Vestmannaeyjabátar til að koma honum til lijálpar, en sukku þar sem þeir voru á síld- niðurstöður þeirrar yfirheyrslu' veiðum, geta vafalaust bent mönn- lágu ekki fyrir, þegar blaðið átti um á nauðsyn slíkrar reglugerðar, VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN I DAG: Veðurhorfur: Austan gola, sums staðar léttskýjað. Frostlaust. — í gær var hægviðri um allt land. Hiti í Reykjavík um frostmark. Nú vei-ður skvís- um skákað . . . 14 14. janúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.