Alþýðublaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnin hefur undanfarn-
ar vikur rætt off kanna'ð ástand
efnahagsmálanna eftir lausn verk-
fallanna skömmu fyrir jól, Er bú-
Mt við, að gera verði einhverjar
Jiær ráðstafanir, er bæti frysti-
hústun upp 15% hækkunina, en
l»ar að auki bætast á ríkissjóð
tuttugu og sjö milljónir króna
vcgna hækkunar á almannatrygg-
fngum. Er nú búirt við að ríkis-
srbjórnin leggi tillögur sínar fyrir
Afþingi næstu daga.
Stíórnendur frystihúsa halda
fram, að þau hafi á sl. ári orðið
að faliast á kaupliækkanir, sem 1
samtals nemi yfir 40%. Er þar
átt við hækkanir verkamanna í
janúar og júní, og síðast fyrir jól,
Iögbundna kauphækkun verka-
kvenna um áramót (sem er liður
í kaupjöfnun karla og kvenna fyr
ir sömu vinnu) og ofan á þetta
komi tilfærsla milli flokka og
aðrar hækkanir einstaklinga.
Ríkisstjórnin mun þó aðeins!
hafa gefið vilyrði um, að frys ihús
unum yrði bætt jólahækkunln, en
aðrar greinar útflutningsfram-
feiðslunnar eru taldar gcta staðiat
hækkanirnar, meðfram vegna
betra verðs á afurðum þeirra á
erlendum markaði.
Það kom fram í áramótagrcin
um hjá ráðherrum, að þeir telji
nú aðallega vera um þrjár leiðir
að ræða í efnahagsmálunum: 1)
Gengislækkun, 2) Niðurfærslu á
öllu kaupgjatdi og 3) fjáröflun til
óbeinnar aðstoðar við. frystihúsin.
Mál þessl hafa ferið mikið
rædd í stjómarflokkUnum undan
faraa daga.
- x • '.
GLIGORIC
Reykjavík, 22. Jan. - EG
Biðskákir voru tefldar á Reykja
víkur-mótinu í Lídó í gær-
kveldi. Leikar fóru þar þannig,
að Trausti vann Jón Kristins-
son, Arinbjörn vann Jón Krist-
insson, jafntefli varð hjá
Trausta og Ingvari og hjá Inga
R. og Guðmundi Pálmasyþi.
Gligoric vaun Guðmund Pálma
son og Friðrik vann Johannes-
sen.
Eftir sex umferðir eru efstir:
Tal með 6 vinninga,
Friðrik Wi vinning 5
Gligoric 5 vinninga '
Ingi R. 3 vinninga. 1
Eina biðskák var ekki hægt
að tefla í gærkvöldi, en það er
biðskák Nonu Gabrindashvili
og Johannessen. Þá skák var
ekki hægt að tefla sökum þess,
að Friðrik og Joliannessen áttu
heila skák óteflda. Sjöunda
umferð verður tefld í kvöld, en
biðskákir væntanlega á fimmtu
dag.
Bjartsýnir
á afvopnun
Reykjavík 21. jan. — EG
Rússneski skáksnillingurinn Tal
tefldi fjöltefli í Hafnarbúðum í
gærkveldi. Aðsókn var mikil,
komu margir til að tefla og fjöldi
áhorfenda.
Alls tefldi Tal við 43. Leiljir
fóru svo að hann vann 38 skákir
gerði tvö jafntefli en tapaði þrem
skákum. Þeir sem mátuðu Tal
voru Halldór Gunnarsson, Andrés
Fjeldsted og Björgvin Víglunds
son, allt fremur ungir menn. Á
öðrum stað er sagt frá úrslitum í
Lidó þar sem biðskákir úr Reykja
víkurmótinu voru tefldar.
Æ fleiri reykingamönnum verður Ijóst þessa dagana, að sígar-
ettan er mestur skaðvaldur í lífi nútimamannsins. Iívar sfm
tveir menn liittast þessa dagana berst talið strax að reykingun-
um og skaðsemi þeirra og þeim fjölgar óðum sem hætta að
reykja eða snúa sér að pípu og vindli. — Ekki hvað sízt beinizt
athygli manna að reykingum uiig
linga og í tilefni af því hefur Al-
þýðublaðið snúið sér til fjögurra
skólamanna og fengið álit þeirra
á málinu.
Nýjar efnahagsað-
gerðir næstu daga
WMWMMWWWMMWWWH I
HÉR er mynd af brezka
togaranum Port Vale frá
Grimsby, scin sigldi stjórn-
laus um ísafjarðarhöfn á
dögunum.
Myndin er tckin af honum í
slipp f Reykjavík, én hingað
var hann dreginn af varð-
skipi. Hæll skipsjns mun
vera þó nokkuð skemmdur.
Genevc, 21. jan.
(NTB - Reuter).
Afvopnunarráðstefnan í Geneve
hóf umræður sínar að nýju í dag.
í upphafi fundar í dag var hlýtt á
boðskap frá Johnson Bandaríkja-
forseta. Túlkuðu fréttamenn hann
sem hvatningu til Sovétrikjanna
um að hefja ekki framleiðslu á
gagnflaugum. Stakk forsetinn upp
á að gerður yrði samningur um að
fjöldi þess konar vopna yrði á-
kveðinn og færi ekki fram úr á-
kveðnum fjölda. Yrði haft ná-
kvæmt eftirlit með því að svo yrði
en ekki var tekið fram hvernig
það eftirlit yrði. Flestir eru á því
að Bandarikin myndu krefjast á-
ÞRÍR MÁT-
UÐU TAL
rangursríks alþjóðlegs eftirlits-
kerfis með því að lialdinn verði sér
hver samningur inn að takmarka
fjölda kjarnvopna.
U Thant aðalforstj. Sameinuðu
þjóðanna sagði í boðskap sínum
til ráðstefnunnar að þau skref,
sem þegar hafa verið stigin í átt
til afvopnunar gefi rökstudda von
um að á árinu 1964 verði stigin
enn fleiri og stærri skref á þessu
sviði. Semjon Tsarapkin aðalfull-
trúi Sovétríkjanna á ráðstefnunni
sagði áður en ráðstefnan liófst að
hann væri mjög vongóður um að
ráðstefnan yrði árangursrík. Aðal-
fulltrúi Bandaríkjanna WiUiam
Foster sagði eftir að hafa lesið boð
skap forseta síns að sendinefnd
hans myndi gera það sem í hennar
valdi stæði til þess að samkomu-
lag næðist um að stöðva vígbúnað-
arkapphlaupið. Aðalfulltrúi Breta,
Peter Thomas, sagði að nú ætti ráð
stefnan að leggja vandamál eftir-
Framh. á 10 síðu
mjmm
45. árg. — MiSvikudagur 22. janúar 1964 — 17. tbl.