Alþýðublaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 4
J
■ m
.
VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF
HAFNARFIRÐI
Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarmannaráðs urn
stjórn og aðra trúnaðarmenn Verkamannafólagsins Hliíár
árið 1964, liggur frammi í skrifstofu V.m.f. Hlífar, Vest--
urgötu 10 frá og með 22. janúar 1964.
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu V.m.f. Hlifar, fyr-
ir kl. 2 e. h. sunnudaginn 26. janúar og er þá framboðs-
frestur útrunninn.
Kjörstjórn V. m. f. Hlífar.
HLUTABRÉF í IÐNAÐARBANKA
ÍSLANDS HF.
Á skrifstofu Landsambands iðnaðannanna
liggur frammi listi, þar sem þeim iðnaðar-
mönnum, sem óska eftir að kaupa hlutabréf í
Iðnaðarbanka íslands h.f., er gefinn kostur
ó að láta skrá sig. Skráningarfrestur er til
31. jan. nk.
Landssamband iðnaðarmanna
Lækjargötu 10, IV. hæð.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 6 vinnuskúra.
Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora gegn 500
króna skilatryggingu. .
Innkaupastoínun Reyltj avílcurborgar.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Það sem auglýst var í 117., 118. og 120. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1963, á kjallaraíbúð Fríðu Ágústsdóttur í Kársnes
braut 38, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 24. þ. m.
k. 16 (4 e. h.).
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
DUGLEGUR SENDISVEINN
óskast. — Vinnutími eftir hádegi.
Þarf að hafa reiðhjól.
AÍþý&isfelatÉjf síms 14 966,
^igríður LoftsdóHu ssoi Þorgerður kennslukona. Erla Jakobsdóltir sem Jójia Jódis og Axel Maguússoj)
sem Bergþör Björnsson.
Leikfélag Selfoss sýnir um
4>jessar mundir gamanleikinn
..Víxlar með afföllum,” eftir Agn-
«r Þórðarson. Höfundurinn annast
ejáífur leikstjórn, en Karl Guð-
mundsson leikari leikur með fé-
-íaginu sem gestur. Hefur sýning-
iim félagsins verið mjög vel tekið.
Leikritið „Víxlar með afföll-
wm” er samið seni framlialdsleik-
jrit;f.vrir útvarp, en liefur nú vorið
umsamið fyrir leiksvið. Leikfélag
Seifoss er fyrsta leikfélagið sem
sýnir leikritið á sviði og á skilið
■4kærar bakkir fyrir framtakið. For-
ýstumenn félagsins ætla svnilega
ckki að láta einhæft leikritaval
verða til þess að draga úr áhuga
Sunnlendinga á starfi félagsins,
•4ar eð hverrar svningar er beðið
af nokkum forvitni. Auk þess
aetti það að vera lærdómsríkt og
■firoskandi fyrir leikenduma að fá
íjölbrevtileg og skemmtileg við-
■íangsefni til meðferðar.
í „Víxlar með afföllum” er brugð
<íð upp mynduni af ýmsu sam- !
tíma fólki okkar. Pefsónurnar
cru miög skvrt mótaðar og mun
ýmsum eflaust finnast að beir siái
suma kunningia síná Ijóslifandi á
sviðinu. Áhugamál og vandamál
..ipersonanna eru- alkunn viðfangs-
«fni úr núthnanum. Höfundurinn
-sýnir bau í bví ljósi, sem lionum
finnst við eiga.
Með helztu hlutverkin fara:
• Axel Magnússon, sem leikur1
Borehnr Björnsson — og Erla Ja-
Ikobsdótiir, sem leikur Jónu Jódísi,
tconu hans. Þorbiörn Sigurðsson
Teikur Ilanna, son beirra. Halldór
Magnússon Nikuiás fjármála-
miann, Sigríður Loftsdóttir, Þor-
gerði kcnnslukonu frá Skötufirði,
■Sig. Símon Signrðsson Valearð
toankastjóra, Ágústa Sigurð-
ardóttir ræstingakonu, Sesselja
Ölafsdóttir Sjönu skrifstofustúlku,
Cíunnar Gráns trésmiðinn og Val-
■dimar Þorsteinsson Jóa. Yfirleitt
fara þau vel með hlutverk sín og
ekkert þeirra illa. Þó var sem
vantaði herzlumuninn á, að sýn-
-ingin væri nógu lipur og létt í
Iðyijun, en væntanlega hefur hún
tiðkazt með fieiri sýningum. Ekki
Framh. á 13. síðu
Karl Guðmundsson í hlutverki Júlíusar kaupfélagsstjóra og
ur Loftsdóttir í hlutverki Þorgerðar kennslukonu.
Víxlar með afföllum
Sigríð-
4 22. jan. 1964 — AiÞÝÐUBLAÐIÐ