Alþýðublaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 2
Cltstjórar: Gylfl Gröndal (áb. og Benedikt Gröndai — Fréttastjórl: Ámi Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiöur Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við- Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald Iir. 30.00. — í Xausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþý'ðuflokkurim LANDHELGIN l ' TVEIM ÞÁTTUM íis'kveiðiráSsbeXnunnar í 'Lundúnum er lokið, og aðeins eftir 'hinn þriðji og væntanlega síðasti. Bretar hafa náð samkomulagi , 'við ríki efnahagsbandalagsins á megilnlandi Ev- , rópu um fislcveiðilögsögu, og munu þau telja það . býðingarmikinn árangur fyrir sig. Hins vegar er þetta samkomulag andstætt hagsmunum ísiend- I iníga og getur <eMd átt við um landbelgi okkar, Hafa íultrúar okfear látJð þessa afstöðu skýrt í ljós, og nun samkomulagið engin áhrif hafa á íslenzka ; fisfcveiðilögsÖgu. Síkisstjóm íslands gerði Bretum fullkomnlega iljóst, áður en ráðstefnan hófst, að ekki kæmi til nála að ræða fiskveiðilandhelgi við ísland eða iblanda henni saman við önnur mál, sem ráðstefn- i an á að f jalia um. Munu Bretar aldrei hafa gert sér vonir um, að ísland gengi inn á neitt frekara sam- ikomulag um íslenzka landhelgi, sem verður óskert og kvaðalaast 12 mílur í marzmánuði næstkom- andi. Þrátt fyrirþetta þótti skynsamlegt að taka þátt j 'í ráðstefnunni,. þar sem hagsmunir íslands kréfjasl ibess, að fylgzt sé vandlega með öllum málum, er j varöa fiskveiðar og fisfesölu í Evrópu. Samt sem áð ur mun ríkisstjómin nú enn taka til athugunar. !avort ástæða er tii að sækja þriðja hluta ráðstefn- I unnar, eins og.mál hafa skipazt. Athyglisvert er við þessa ráðslefnu, að Bretar telja nú löglegt að færa fiskveiðilögsögn út í 12 tnílur, jafnvel þótt ekki sé xnn að ræða svo sérstak ár aðstæður, sem eru við ísland. Þetta er staðfest- tng á hinum algera ósigri þeirra í deilunum við ís- , tendinga undanfarimi áratug. Hins vegar vilja þeír enn, að slík útfærsla gerist með sam- komulagi við áðra, en ekki emliliða. Eru þeir að skapa aðstæður til útfærslu á sinni eigin fiskveiði- landhelgi og vilja fá um það samkomulag við meg mlandsríkín sem stunda veiðar við strendur Bret- iíands. Virðíst 4>að hafa tekizt. Stórveldi snúa sjaldan við tolaði í utanríkis- i stefnu á einui nóttu. Samkomulagið milli Breta og . meginlandsþjóðanna er stórt skref af þeirra hálfu i I áttina til þeiírrar afstöðu, sem íslendingar hafa byggt á undanfarm ár. Þessir viðburðir sýna, hversu (skynsamlegt það fvar aí rikisstjórninni að leysa deiluna um land- , helgi okkar með saanningum, eius og gert var. fíefði verið fylgt þeirri stefnu framsóknarmanna og kommúnista að semja ekki við neinn, er hugsan legt að brezki flotinn væri enn á verði um landhelg 'isbrjóta innan 12 mílnanna. ¥ JL “r m ð]| T ITÍ JL LEJ jsJ JL i I A 1 diKttiiiiiiiiiiniiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHfliltMMllB , £ ic Hefur Bakkus verið leiddur í dóniarasæti á íslandi. | Árásin í Vestmannaeyjum og skrifin um þau. Nokkur orí um kjör verkamanna og launadeilurnar. | Ii,„,i,,,i,,mim ................................................................... iiiimilliiiuiiiiimnlúm»ni»§ ÉG.SÁ ÞESS GETIÐ í blöðum, að þrír þiltar í Vestmannaeyjum hefðu ráðizt inn á grömul hjón, bar ið uppeldisson þeirra, brotið nið- ur rúm gamla mannsins og vald- ið öðrum óskunda. Daginu eftir lézt gaxnla konan — og var það tekið fram, að lát hennar stæði ekki í sambandi við þessa hrotta- legu árás, enda hefði hún verið lasburða. Ég veit ekki hver það var, sem fullyrti þetta, en ótti getnr valdið miklu þegar aldrað, Iasburða fólk verður fyrir skyndi legri árás. , ENNFKEMUR VAR' þess getið í sambandi við þetta mál, að pilt- arnir liefðu mætt fyrir rétti, játað brotið og borgað skaða og sektir. — Mig langar að spyrja: Gekk dómur í máli piltanna? Var hægt að ganga frá yfirlieyrslum og kveða upp dóm á svo skömmum tíma? Var sætzt á málið? — Ég spyr vegna þess, að mér finnst það furðulegt ef svona afbrota- ir geti ckki borið méira kaup, þó sérstaklega sjávarútvegurinn. ís- lenzkur sjómaður fiskar 5 sinnum meira en norskur og fær svipað kaup og hann og íslenzkur verka maður fær svipað kaup fyrir 12 klst. vinnu og norskur fyrir 8 klst. íslenzka útgerðin fær álíka mikið í sinn hlut og sú norska. (Þetta get ég sannað ef þörf krefur með bréfi frá fiskimann^samband- inu í Aalesund) og að lokum selja íslendingar sinn fisk á sömu mörk uðum og þeir norsku og maður hlýtur að álíta fyrir sama verð. Síldarplönin borguðu fyrir verk- fall upp í 40 kr. á tímann og frítt fæði. Byggingaiðnaðurinn í Reykja vík borgar verkaniánni upp í 60 kr. á tímann. OG AÐ LOKUM. Skýrsla danska utanríkismálaráðuneytisins um kaup í Evrópulöndum 1960, prenfe uð í Politikens Hvem? Hvad? Hvor?19G3‘ bls. 233. Svíþjóð kr. 9.40, Danmörk kr. 6,91, Noregur kr. 6.89, England kr. 6.10, Vestúr- Þýzkaland kr. 5.94, Belgía kr. 5,54, Frakkland kr. 5,33, Holland kr. 4, 69, Ítalía kr. 3,92. Allt í dönskum krónum. Árið 1960 var kaup ís- lenzkra verkamanna innan við 20 kr. eða um 3.30 kr. danskar, og þar með lægst af þessum lönduna öllum“. BOÐSKAPUR U. THANT menn sleppa með skaðabætur og sektir. Eða var ölvun þeirra tal- in nægja þeim til afsökunar? Ef svo er, þá virðist mér, sem Bakk us hafi verið leiddur í dómarasæti á íslandi. ÉG ER VÍST undarlega gerður, að ég skuli telja árásir á heimili algerlega að tilefnislausu til verstu glæpa. Mér er kunnugt um það, að árásir á einstaklinga eru ekki taldar til mikilla afbrota. Þeir ganga um bíspertir og hnakkakert irj sem valdið hafa óbætanlegu tjóni með árásum á saklausa menn. Dæmin eru nokkuð mörg, því mið ur. Þetta verður til þess, að árás ir numu fara í vöxt, enda eru þær í örum vexti svo að enginn gctur verið óhultur. Og það eru nær ein göngu ölvaðir unglingar, sem standa að þeim. SEVDFIRÐINGUR SKRIFAR: ,,Vegna skrifa þinna fyrir nokkru, um þær vinnudeilur, sem nú eru afstaðhar, vil ég leyfa mér að segja: þetta til skýringar málstað okkar, sem gengum að kjörborði f verka- mannafélögunum og greiddum at- kvæði með vinnustöðvun: KJÖR VERKAMANNA: Þau hafa serinilega eklci um langan tíma verið lélegri: Fyrsta ’verk n'ú verandi stjórnarflokka var að af- nema vísitöluuppbót á kaup og síð an hefur þessi.margumdeilda vísi- tala hækkað og margvíslegar liækk anir aðrar orðið á vörum og þjón- ustu, sem ekki eru með í útreikn ingi vísitölu. Hins vegar hafa orð ið iækkanir á ýmsum gull- og silf urmunum og luxusvöru, sem ekki er líklegt að þeir lægst launuðu geti veitt sér. Háttlaunaðir starfs- hónar hafa fengíð kiarab<Vt og að því afstöðnu verið bundið við kaup verkamaima, þannig að þeir fá kauphæíckiui um leið og verka- menn, sem þýðir í okkar augum að mismunurinn sé lögföstur. KAUPGETA ATVINNUVEG- ANNA: Aðalrök andstæðinga verk ■ fallsins eru þau að atvinnuvegirn U THANT framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, flutti heim inum eftirfarandi nýárskveðjur um áramótin: „t árslok 1983 langar mig til að lita sem snöggvast yfir viðburði ársins og reyna að svara spurn- ingunni, hvað árið 1964 kunnj að bera í skauti sér. Á liðnu ári urðu verulegar framfarir í friðsamlegri alþjóðasamskiptum. Auk „rauðu línunnar" milli Moskvu og Was- hington var sáttmálinn í Moskvu um tilraunabannið, sem samþykkt ur var 5. ágúst 1963, mílusteinn í afvopnunarviðleitninni. Hið stór- bætta andrúmsloft, sem ríkti á næstu mánuðum, kom líka fram í umræðum Allsherjarþingsins. Það sem áunnizt hefur hingað til gef- ur okkúr einnig ástæðu til að vona, að k árinu 1964 munum við sjá fleiri raunhæf skref fram á við í afvopnunarmálum. Hvort sem þessi skref verða stigin í um ræðum 18-ríkja afvopnunarnefnd- arinnar í Genf eða í samningavið- ræðum hinna miklu kjarnorkulier velda, verður þeim fagnað um heim allan. Allsherjarþingið gerði mikilvæg ar ályktanir um geiminn, m. a. cina, sem bannar notkun geim- fara í kjarnorkuhernaði. Ennfrem- ur var gerður sáttmáli um ákveð- in lögfræðileg atriði varðandi frið samlega nýtingu geimsins. Við verðum að vona, að þess} sam- starfsandi muni halda áfram að eflast á árinu 1964. A árinu 1963 urðu einnig fram- farir í lausn nýlendumálanna, og tvö ríki í Afríku fengu sjálfstæði til viðbótar ríkjum sem á undan- förnum árum hafa öðlazt sjáif- stæði. Bæð| ríkin höfðu verið gæz'.uverndarsvæði Breta, en eru nú orðin fullgildir aðilar Samein uðu þjóðanna. Við skulum vona, að einnig á þessum vettvangi aaldi framvindan áfram á komandi ári, og að við fáum tækifæri til að fagna mörgum nýjum aðildarrikj- um á árinu, ekki sízt frá Afríku. Að því er snertir „þróunar-ára- tuginn“ vitnar hvert ár sem líð * ur um nytsemd hinnar alþjóðlegm hjálpar. Það er þegar orðið á al- mannavitorði, að verzlun er ekki síður mikilvæg en aðstoð til a® örva og efla efnahagsframfarir þróunarlandanna. Ég leyfi mér að> vænta þess, að ráðsteina Samein- uðu þjóðanna um vcrzlun og þró- un, sem haldin verður i Genf i marzmánuði, muni reynast virki- lega gagnleg, okki einungis meífe því að bjóða upp ó fundarstað handa þróunarlöndunum og þeirn löndum sem þróuð eru, heldur einnig með því að stuðla að heilla ríkri málamiðlun milli þessara landa." TrúBofynarfiringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Giiðm. Þorsteinsson ffullsmiður Bankastræti 12. SMOBSTÖSIH Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllina er smurður fljótí og vc& BeUuni allar togundir a£ amwtti 2 22. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.