Alþýðublaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 3
FRÁ STARFSMÖNNUM Á
KEFLAVlKURFLUGVELLI:
fólki, sem nú hefur verið sagt
upp störfum, hefur getu til þess
að taka að sér störf við þá at-
vinnuvegi, sem, eins og segir í
Mánudagsblaðinu: „reka upp alls
herjar neyðaróp dag hvern til að
fá fólk í vinnu.“ „Sök“ Guðmund
ar í. Guðmundssonar, utanríkis-
ráðherra er þá sú, að vilja halda
verndarhendi yfir þessu fólki.
Vonandi tekst ráðherranum að
koma því til leiðar, að því fólki
sem nú hefur verið sagt upp störf
um og hefur ekki í önnur hús
að venda með störf við sitt hæfi,
fáf að halda störfum sinum áfram.
Framh. á 10. síðu
Skothríð á 16 ára
pilt mótmælt
Berlín, 21. jan.
(NTB - Reuter)
BREZKA utanríkisráðuneytið bar
í dag' fram mótmæli við sovézka
ambassadorinn í Austur-Berlín
vegna þess að austur-þýzkir landa-
mæraverðir skutu á suimudag á
16 ára gamlan pilt er flúöi þá frá
Austur-Berlín. Pilturinn særðist í
hælinn og liggur nú í sjúkrahúsi.
Vestur-þýzkur lögreglumaður bar
hann frá múrnum og í öruggt skjól
á brezka hernámssvæðinu.
Nýr forstjóri
upplýsingaþjón-
ustu USA
Washington, 21. jan.
(NTB - Reuter).
JOHNSON forseti tilkynnti í dag
að hann hefði tekið við og sam-
þykkt lausnarbeiðni Edward Mur-
row forstjóra Bandarísku Upplýs-
ingaþjónustunnar (USIS). Jafn-
framt tilkynnti hann að hann hefði
skipað Carl Rowan ambassador
Bandaríkjanna í Finnlandi til að
vera forstjóra USIS.
Murrow lætur af þessu starfi
sínu af heilsufarsástæöum en hef-
ur verið mjög vanheill nú um
nokkurt skeið. Rowan er fyrsti
blökkumaöurinn í allri sögu Banda
ríkjanna, er situr fundi ríkisstjórn-
arinnar og fundi Öryggisráðs
Bandarikjanna.
Einhver skúmaskotamaður, sem
hefur fundið hjá sér þörf til að
þjóna lund sinni, hefur fengið birt
á forsíðu Mánudagsblaðsins hugar
'fóstur sitt. TUefnið er það að varn
arfiðið hefur fyrir nokkru sagt
upp töluverðum hluta af starfs-
mönnum sínum.
í framhaldi af því hefur utan-
ríkisráðuneytið mótmælt þessum
uppsögnum harðlega. Stafar það
einkum af tveim ástæðum. í
fyrsta lagi hefur með þessu verið
farið inn á þá braut, að láta varn
arliðsmenn taka að sér störf, sem
íslendingar hafa árum saman innt
af hendi. í öðru lagi er um að
ræða fullorðið fó.lk og öryrkja
sem hafa þarna fundið störf við
sitt hæfi, sem ekki hafa verið á
iboðstólum á inmlendum vinnu-
markaði. Störf þessi verða eftir
sem áður unnin, en nú af varnar-
liðsmönnum.
Tiltölulega mjög fátt af þvi
BÍLSLYS
I KEFLAVÍK
BÍLSLYS varð í gær í Keflavík á
móts við húsið Vatnsnesvegur 27.
15 ára piltur, Valur Margeirsson
varð fyrir biítreið og slajfciðist.
Meiðsli hans eru enn ekki rann-
sökuð til fulls, en ekki munu þau
talin alvarlegs eðlis.
Eins og fram kom í blöðum
á sínum tíma var pílagríms-
för Páls páfa VI. hin álirifa-
ríkasta og vakti geysilega at-
lxygli. Enn er verið að skrifa
um hana í heiinsbiöðunuin. í
síðasta hefti TIME var tií
dæmis í arleg frásögn af för-
inni og meðfylgjandi for-
kunnafagrar litniyndir.
Franska stórblaðið Paris
Match gaf út sérs aka útgáfu
í tilefni atburðarins og hafði
60 blaðamenn og ljósmynd
ara í séýstokri Caravelle-
þotu. Var þo unni hreinlega
breytt í ritstjórnarskrifstof
ur og efnið sent jafnharðan
til aðalskrifstofa blaðsins í
París. — Meðfylgjandi mynd
er af páfa í Jerúsalem,
Ríkisstjórnin er
sögð föst í sessi
DAR-ES-SALAAM 21.1 (NTB-
Reuter) Nyerere forseti Tangany-
ika er við góða heilsu og er á ör-
uggum stað. Mun hann fljótlcga
ávarpa þjóðina í útvarp að því er
sagt var af hálfu hins opinbera
hér í dag. Samt sem áður hefur
ekki verið sagt nei'.t opinberlega
um það hvar forsetinn heldur sig
Sumar fré.tir segja að hann
sé í vist með 2. herfylki Riffla-
herdcildar Tanganyika en það mxm
ekki hafa tekið þá t í uppreisn I.
herfylkisins á dögunnm. Þaö mun
nú hafa yfirgefið herbúðir sínar
og vera um 150 km. frá höfuðborg
inni.
Óstaðfestar fréttir orsökuðu
mikla hræðslu í Dar-es-Salaam í
morgun. Verzlunum og skrifstof
Skæruhernaður
gæti breiðst út
KUALA LUMPUR 21.1 (NTB-
Reuter). Bandaríski dómsmálaráð-
herrann Robert Kennedy sagði í
Kuala Lumpur í dag að skæru-
hernaðurinn á Borneo gæti hæg-
lega orðið að |styrjaldará'.ökum
sem bæði Bandaríkin og fleiri ríki
gætu blandast inn í. í sjónvarps
viðtali að loknum viðræðum við
Tunku Abdul Rahman, segði
Kennedy, að ástandið í Malaysiu
væri afvarlegt og gæti versnað
til muna eftir 1-2 mánuði. Og ef
þessi þróun heldur áfram geta aðr
ir blandast þar inn í, sagði hann
Framh. á 10. síðu
um var lokað og mexin liröðuðu
sér heim. Ekkert gerðist þó. Sam-
kvæmt skeytum sem sænska utan
ríkisráðuneytið hefur fengið frá
sendir(áði sínu í Dar-íes-Salaam
eru allir skandinaviskir borgarar
heilir á húfi í Tanganyika. Eng-
inn þeirra hefur lent í óeirðum
né meiðst. (Aths. Alþýðubl.: Von
andi gildir það líka um þá íslenzku
stúlku sem þar mun vera búsett.)
Að því er blaðafulltrúi forset
ans segir er Nyerere forseti í bú-
stað sínum og er þar vel og tryggi
lega gætt. í nótt heyrðust af og
til skothríð en ekki hef-
ur verið tilkynnt um fleiri manns
lát af þeim sökum. Til þessa eru
17 látnir og rúmlega hundrað
manns hafa særst. Útvarpið í
Tanganyika tilkynnti í kvöld að út
nefndur hefði verið nýr afrískur
fyrirliði fyrir 2. herfylkinu (er
ekki gerði uppreisn. Oscar Kamb
ona utanríkisráðherra hefur að því
er útvarpið sagði tilkynnt að all
ir meðlimir ríkisstjórnarinnar séu
við hina beztu heilsu og að ríkis
stjórnin starfi eins og venja sé til
IHIMMIUMWUWMMMMMMH1
Reykjavík 21. jan. — EG
Verkamannafélagið Dags-
brún liélt félagsfund t kvöld,
en stjórnarkosningar í félag-
inu fara fram nú um lielgina.
Listi lýðræðissinna í Dagsbrún
er B-listi og tafaði Björn Jóns
son efsti maður listans á fund
inum. Gagnrýndi hann s’-jórn
félagsins fyrir slælega frammi
stöðu í ýmsum máluin, og vék
að fjármálum félagsins og
benti á að sl. 3 ár hefðu félags
gjöl'din hækkað um 100%, en
lítiö færj þó fyrir því að sjóðir
félagsins hefðu eflzt.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. jan. 1964 3