Alþýðublaðið - 22.01.1964, Blaðsíða 7
Ambassador Sovét-
ríkjanna kveður
Útvarpsrœða hr. A. M. AI-
cxiandrovs ambassadors
Sovétríkjanna í fréttaauka
19. janúar 1964.
ÞIÐ vitið kannski, að diplomat
ar hafa. þann sið að kveðja vini og
kunningja sína áður en þeir fara
7úr landi þar sem þeir liafa dval-
izt um nokkurt skeið ævi sinnar.
!En enginn sendiherra hefur tök á
!því að koma í síðustu heimsókn
til allra þeirra sem hann vill
ajarnan kveðja, og þess vegna er
«g mjög þakklátur stjórn rík-
isútvarpsins sem hefur veitt mér
þetta tækifæri að segja hér nokk
ur kveðjuorð.
í þau rúm fimm ár, sem ég hef
dvalizt hér á íslandi átti ég kost
á því að ferðast víða um landið
og kynnast mörgu og margvíslegu
fólki. Og það mun ekki orðum auk
íð að segja að ég mun alltaf eiga
ánægjulegar endurminningar um
landið og bera Wýjan hug til
margra þeirra sem ég hef hitt hér.
Sovéístjórnin setti mér sem am
bassador það meginverkefni að
stuðla á allan hátt að auknum sam
skiptum milli þjóða okkar, að þró
un efnahagslegra og menningar-
legra tengsla milli Sovétríkjanna
og íslands, og greiða fyrir gagn-
kvæmri viðtækari og dýpri þekk
ingu sovézku og íslenzku þjóð-
anna á hvorri annarri. Ég vil
gjarnan segja nú að í starfi minu
sem miðaðist við þctta mark hef
ég notið aöstoðar af hálfu bæði op
inberra fulltrúa og ýmissa fé-
lagssamtaka á íslandi.
Það er mér og til mikillar á-
nægju að ríkisstjórn íslands hef
ur metið svo mikils starfsemi mína
hér sem ambassador Sovétríkjanna
að hún hefur ákveðið að sæma mig
íslenzkri orðu. Ég álit að þessi
orðuveiting sé fyrst og fremst við
urkenning og mat á friðsamlegri
utanríkisstefnu Sovétríkjanna sem
miðar að því marki að bæta sam
búð Sovétríkjanna við öll lönd,
HLÍFARSAMÞYKKT UM AT-
VINNU OG ÚTGERÐARMÁL
A. M. Alexandrov
og þar á meðal að alhlíða heppi-
legri þróun og auknum samskipt-
um við ykkar land — en þetta er
sú stefna sem ég hef reynt að fram,
kvæma eftir megni.
Einn af síðustu atburðum, sem
bera vott um stefnu friðsamiegrar
sambúðar af hálfu Sovétríkjanna,
er nýársorðsending forsætisráð-
herra okkar hr. Krústjovs til leið
toga ríkja og ríkisstjórna, þar sem
lagt er til að aiþjóðasamningur
verði gerður um að leysa allar deil
ur um iandssvæði með friðsam-
legum hætti, en þessi orðsending
Framh. á 13. síðu
UM ARABIL hefur Verkamanna
félagið Hlíf í Hafnarfirði, látið
fyrsta félagsfund sem haldinn cr
á nýbyrjuðu ári, fjalla um atvinnu
mál og boðið bæjarstjórn og bæj
arstjóra til umræðu um þessi mál.
SI. föstud. (17. jan.) boðaði V.
m.f. Hlíf til slíks fundar og mætti
þar bæjarstjóri og öll bæjarstjórn
að einum bæjarfulltrúa undantekn
imi sem var veikur. Miklar umræð
ur urð'u ogr hinar fjörugustu og
stóð fundur yfir Iangt fram á nótt.
Eftirfarandi tillögur sem Iagðar
voru fram af stjórn Hlífar voru
samþykktar:
„Fundur haldinn í Verkamanna
félaginu Hlíf föstud. 17. jan. 1964,
þar sem atvinnumál Hafnarfjarð
ar eru til umræðu, ítrekar fyrri á
lyktanir slíkra funda í V.m.f. Hlíf,
um að framtíð Hafnarfjarðar hvíli
öðru fremur á sjávarútvegi. Fagn-
ar því fundurinn þeirri aukningu
sem orðið hefur á skipastól og
byggingu fiskiðnaðarstöðva í bæn
um.
Hins vegar telur fundurinn að
ÆÐI
UMHUGSUNAREFNI verða
sannarlega mörg, þegar athugað
er bókaflóð ársins sem leiði Iðn-
aðarlega reynast íslenzkar bækur
æ betur gerðar, margar þeirra eru
vönduð húsgögn og sérhverjum
skáp mikil prýði. Athyglisvert cr,
að óinnbundin bók sést naumast.
Astæðan er vitaskuld sú, að fjór-
ar bækur af hverjum fimm eru
keyptar til gjafa, og íslendingar
láta sér ekkj til hugar koma að
gefa óinnbundna bók. En margar
eru bækurnar einnig kjörgripir að
«fni, þó að skipulagsleysi setji ær-
inn svip á bókaútgáfuna. Við því
«r vissulega að búast. íslenzkir
ibókaútgéfehdur eru margir smá-
kóngar og geta fæstir ráðizt í
stórvirki á mælikvarða annarra
þjóða. Þess vegna gegnir furðu
hvað þeir gera margt vel. Samt
hlýtur maður að íhuga ýmis atriði
sem hljóta að teljast harla lær-
dómsrík.
Skáldskapurinn kom ótrúlega
Jítið við sögu bókaflóðsins árið
1963. Svokallaðar fagrar bókmenat
ir voru af skornum skammti á
þeirri rekafjöru. Ljóðabækur og
skáldsögur, sem talizt geti tíð-
indum sæta, munu várla tíu tals-
ins eftir vertíðina. Kannski er
jþetta tilviljun. En íslendingum er
eigi að síður hollt að muna, að
þeir verða naumast lengi frægir
af bókaeign sinni, ef tré íslenzks
skáldskapar visnar niður í rót og
týnist í jörðu. Við gefum sam-
tíðarbókmenntunum of lítinn
gaum. Skólarnir reyna að rækja
einhverja skyldu við gamlar ís-
lenzkar bókmenntir, en sinna ekki
nútímanum að kallá. Ég hygg, að
sú steína sé alröng. Við eigum að
feyrja á því að kynna æskunni
þær bókmenntir, sem éru hennar
aldar og foreldris hennar, en
hætta ekki á, að torræð listayerk
löngu horfins tíma kæfi nautn
hennar og skilning og geri hana
fráhverfa því, sem yrði henni un-
aðslegur leikur með aukpum
þroska. Auk þess er ófyrirgefan-
legt að endurtaka þaiu mistök
fyrri kynslóða að vanmeta samtíð
arskáldin og veita þeim ekki nauð
synleg vinnuskilyrði. Enn hendir,
að viðhorfin breytist einkennilega
þegar fram líða stundir. Nú mun
gróðavegur að gefa út og selja
skáldsögur Jóns heitins Mýrdals,
sem urðu honum hvorki til auðs
né frægðar í lifanda lífi og fæst-
um störfum fjórar eða fimm bæk
ur, og þó grunar mig, að ýmsir
þeirra láti ekki alltaf nafns stns
getið. .Kemur til mála, að þessi
uppmokstur sé með felldu? Ligg-
ur ekki í augum uppi, að slík
vinnubrögð séu aktaskrift? Ég er
mjnnsta kosti ekki í vafa um svör-
in.
Hörmulegust er framkoma bóka
útgefendanna við æsku landsins.
Út er hrúgað ár hvert ódýrum
þýddum barnabókum á viðurstyggi
legu hrognamáli og svo ósnotrum
og óvönduðum, að margar þeirra
eru eldsmatur að loknum cinum
Í HEYRANDA HLJÓÐI
eftir Helga Sæmundsson
ir vissu af, þegar „Mannamunur"
var undanskilinn. Og ætli fleiri
eigi sér þá ekki uppreisnar von?
Þannig mætti víst lengi telja.
Þýðingar af erlendum rnálum
eru blettur á bókaúcgáfu okkar.
Sumir íslenzkir þýðendur vinna
að sönnu prýðilega, en þeir mega
sín sorglega lítils í samkeppni
við vélvædda og fílhrausta rit-
klaufa, sem afkasta á borð við
skessur Napoleons í ákvæðisvinnu
og geta þess vegna undirboðið
hvern þann, er þarf tíma og gaum-
gæfni til starfsins. Þessi ósómi virð
ist sífellt ágerast, enda nægir að
líta í bókaskráx-nar til að sannfær-
ast um, hvert stefnir. Árloga fjölg
ar þeim görpum, sem þýða í tóm-
1 stundum. frá öðrum umfangsmikl-
lestri. Gamlar og frægar barna-
bækur eru þýddar að nýju af
aumkunarvcrðum bögubósum,
enda hægast að níðast á þeim í
ákvæðisvinnunni. Hér verður að
spyrna við fótum. íslendingar
hljóta að gera ráðstafanir til þess
að bæta vinnuskilyrði verkhæfra
manna, sem kunna að skrifa og
þýða bækur handa æskunni í land
inu, og láta nytsama iðju þeirra
útrýrna ruslinu. Barnabækurnar
nú á dögum eru miklu hættulegri
en sorpritin voru fyrir nokkrum*
árum, og reyndust þó allir góðir
menn sammála um hættuna, sem:
af þeim stafaði. Hins vegar gætir
ámælisverðrar þagnar við þeim
voða, ef spillt skal áfram mál-
kennd og- fegurðarskyni barna og
unglinga með hneykslanlcgunr
þýðingum. Lágmarkskrafa er, að
útgéfendur fullnægi þeirri skyldu
að láta þýðenda jafnan getið, svo
að unixt sé að fjalia um betta
vandamál og sækja seka til á-
bj'rgðar í ræðu og riti. Er hér
ekki tímabært viðfangsefni fyrir
rithöfundafélögin og samtök
þeirra? Ber ekki íslenzkum skáld-
um og riihöfundum að hafa for-
ustu um að verja æsku landsins
æg.legri hættu, sem getur orðið
þjóðarvoði fyrr en varir? Tómlæt-
ið sæmir sízt þeim aðilum.
En þess skal getið, sem vel cr
gerc. Mikið ánægjuefni er að lesa
unglingabækur þær um fræga út-
iendmga, sem Frcysteinn Gunnars-
son velur og þýðir, en Setberg
gefur út. Þær eru eins og vin í
eyðimörk. Sama gildir um bóka
íjokk þann, sem Valdimar Jó-
hannsson er farinn að senda á
markaðinn, kennir við útgáfu
sína og kallar Sígildar sögur Ið-
unnar. Þær eru undantekninga-
laust heimsfræg listavei'k, prýði-
lcga þýddar bækur og henta mæta
vel ungum og gömlum, en svo
mun jafnan um allar góðar barna-
bækur. Þegar eru út komnar í
flokki þessum skáldsögurnar „Ben
Húr", „Kofi Tómasar frænda",
„ívar hlújárn" og „Skytturnar",
en von mun á öðrum ekki lakari.
Ég veit ekki, hvaða vinsældum
bækur þessar eiga að fagna. Hitt
er mér ljóst, að þetta framtak
Arnbjörns Kristinssonar og Valdi-
mars Jóhannssonar er. blessunar-
leg gagnráðstöfun við óhæfuverki
þcirra manng, sem gera á andleg
an hlut æskunnar og þjóðarinnar
með því að fá börnum og ungling
um í hendur ómerkilegar eða af-
skræmclar bækur. Fleiri útgefend
Framh. á 13. síðu
eigi sé lögð sú rækt við endui'- og'
nýbyggingu hafnarmannvirkja, sem
nauðsynleg er og bendir á eftir-
farandi:
1. Að þegar verði hafin lagfær
ing og endurbætur á hafnai-görð-
urn, og þá sérstaklega nyrðri garð-
inum, sem nú liggur undir skemnui
um.
2. Að hafnarbólverkið fyTii'
fi'aman Bæjarútgerðina verðik-
stækkað að mun og akstur gerður
greiður að þvi og frá.
3. Að bólverk og viðleguplásy
verði gerð við syðri hafnargarð-
inn.
4. Að byggt verði vörugeymslu
hús og önnur aðstaða fyrir af-
greiðslu farskipa bætt.
5. Að byggðar verði smábáta-
bryggjur og aðstaða sköpuð til upp
sátui-s fyrir trillubáta."
„Fundur haldinn í V.m.f. Hlíf,
telur að sú reynsla, sem þegar er
fengin af því aó opna Faxaflóa'alfc
ur fyrir dragnótaveíði, staðfesti þá
skoðun gamalla og í-eyndra sjó-
manna, að slík veiðiaðferð sé
hættuleg fyrír fiskistofninn , óg
leiði til aflaleysis. Skorar fundur-
inn þv£ á sjávarútvegsmálaráö-
hei-ra, að bairna alla dragnóta-
veiði í Faxaílóa."
„Fundur haldir.n í V.m.f.; Hljf,
varar við þeim áróðri, sem nú ei’
beitt gegn togaraúgerðinni, vegna
erfiðleika hennar.
Telur fundurinn nauðsyn ár 0®
togaraútgerð verði haldið áfrani ■*
samræmi við breyttar aðstæður.
Fyx-ir þvi skorar fundurinn á
ríkisstjórn, að skipa þegar nefnci
er kanni refestursmöguleika og
geri tillögur um rekstur togara,
miðað við þróun og þá reyhsli*-
sem orðið hefur jafnt hjá íslerui
ingum sem öðrum þjóðum.
„Fundur haldinn í Verkamanna
félaginu Hlíf, íöstudaginn 17. jan
úar 1964 telur það skaðlegt at-
hafnalifi bæjarms að togarar bæj
arútgerðar Hafnarfjarðar skuli
iallir liggja bundnir við bryggju.
Skorar funtturinn á útgcrðari áð'
bæjarútgerðarinnar að koma tog-
urununi þegar á veiðar".
G.eruim við
kafdawaiiftskrairca
og
W. C.-kassa
Vatnsveiía Reykjavíkúr
Símar 13134 og 18000
Sölumaður Mattbías
Bflasalan BÍLLINN
hefur bílinn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. jan. 1964 y