Alþýðublaðið - 25.01.1964, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.01.1964, Qupperneq 1
Wadc vann 15 skákir gerói 4 jafntefli og tapaði G skák um. Reykjavík 24. jan. — GO Nýsj=ile|nzki skákmeifctar- inn Wade, tefldi fjöltefíi á 25 borðum í Menntaskólan- um í Reykjavík £ daff. Fjöl- teflið hófst með því að Ás geir Þór Ásgeirsson formað Ur Skáksambandsins flutti ávarp og minntist þess að Wade liafði áður teflt á sama stað árið 1947. í>á tefldi hann á 30 borðum. Úrslitin í dag urðu þau, að Þeir sem unnu meistarann voru þessir menntaskóla- nemar: Högni Hansson, Andrés Fjel'dsted ( en hann vann líka Tal í fjöltefli um daginn), Jón Hálfdánarson, Guðmundur Þórðarson, Guð mundur Sigurjónsson og Frímann Helgason. ímmii) 45. árg. — Laugardagur 25. janúar 1964 — 20. tbl. 10 BATAR FENGU SÍLD í FYRRINÓTT Vestmannaeyjum, 24. jan. - ES-GO UM 10 bátar fengu 9500 tunnur af síld á miðunum í nótt. Vcður var gott fram undir morguninn, en fór þá að hvcssa. í dag var aft- ur komið bezta veður. Flestir fara bátarnir með afla sinn til Vest- mannaeyja, því þar hefur rýmk- ast nokkuð um löndun, en ætlað er að fáeinir sigli vesturfyrir og til Reykjavíkur. Hættu- legur leikur Keflavík 24. jan. - KSG-EG Sjö ára gamall drengur brennd ist mjög í andliti í kvöld er dreng ir voru að stórhættulegum „leik“ á mótum Miðtúns og Sóltúns. j Drengirnir báru sig þannig að, að þeir settu uþp í sig benzín sem notað er á sígarettukveikjara og spúðu því síðan á logandi eld spýtur. Ein eldgusan lenti framan í Sigurði Friðjónreyaii sjö ára gömlum og brenndist liann illa í andliti. Stjórnin athugar fiskverð Reykjavík 24. jan. — EG í umræðum á Alþingi í dag um frumvarp ‘til laga um ráðstafanir vegna si;ávarú‘vegsins o.fl. minnt ust bæði forsætisráðherra og sjáv arútvegsmálaráðherra á fiskverðið sem nýlega hefur verið ákveðið en sjómenn hafa lýst mikilli óánægju með. Sjáyarútvegsmálaráðherra, Em il Jónsson sagði m.a. að mikillar óánægju hefði gætt vegna verð- ákvörðunarinnar. Hins vegar væri ekki mögulegt að taka afstöðu til þess máls nú, þar eð nægjanleg gögn lægju ekki fyrir en unnið væri að gagnasöfnun. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, sagði, að eítir að fisk- verð hefði verið ákveðið eins og lög mæla fyrir hefði gætt mikill- ar óánægju. Sín skoðun væri sú, Framh. á 10. siðu DYRASTA 0G LETT ASTA sagði Emil Jónsson á þingi í gær i Ekki þarf að taka það fram, svo augljóst ætti það að vera, að „leikir" sem þessi eru stórhættu legir og geta valdið stórslysum. Ættu foreldrar að gæta þess að börn þeirra hafi ekki eldfima vökva um hönd og umfram allt að þan ekki stundi iðju sem þessa. Reykjavík 24. jan. — EG — Þetta er ódýrasta og léttasta leiðin fyrir almenning til að afla þessara ekna og þess vegna gekk Alþýðuffokkurinn inn á hana, sagði Emil Jónsson, sjávarútvegs- málaráðherra í umræðunum um stuðning við útveginn og hækk- un söluskatts á Alþingi í dag. Forsætisráðherra mælti fyrir frumvarpinu og sagði m.a., að á næstu mánuðum mundi rikis- súórnin koma fram með þær til- lögur í efnahagsmálum, sem að hennar dómi mundu haldgóðar reynast. Auk ráðherranna töluðu þeir Eysteinn Jónsson og Lúðvík Jósefsson. Bjami Benediktsson, forsætis ráðherra, sagði, að hinar miklu kauphækkanir undanfarið hlytu ; að hafa margvísleg áhrif og mundi til vandræða horfa, ef gagnráðstafanir væru ekki gerðar Reykjavík, í dag og á morgun. Kosið iverð- ur í sfcrifstofu Iðju, Skipholti 19, og istendur kosning á laugardag kl. 10—19 og á sunnudag kl. 10—22. Kosningaskrifstofa B-listans er í Skátáheimililnu við Snorrabraut, símar 21410 og 21411. Stuðningsmenn og bifreiðaeigendur eru beðnir að veita álla bá aðstoð sem í þeirra Valdi stendur. fAWWWW.m* iWWWVWWWMWMWWVWVWWWVW WmmVWWWmWWWWWVWWWHWWWMWWWVtW Guðjón Sv. Sig urðsson, form. Ingimundur Er- lendsson, v.f. Jón Björnsson ritari, Steinn I. Jó- hannesson, gjk. Klara Georgsd. meðstj. Guðmundur Jónss., meðstj. Jóna Magnúsd. meðstj. — Við höfum nú meira svigrúm' en oft áður, vegna gndra gjaldeyr isvarasjóða og getum þess vegná íhugað okkar ráð betur, sagði ráð- herrann. Kvað hann ríkisstjórn- ina á næstu mánuðum mundu gera þær tillögur, sem að hennar dómi mundu haldgóðar, hins veg- ar yrði þegar í stað að gera ráð- stafanir til léttis útflutningsat- vinnuvegunum, ef ekki ætti til stöðvunar þeirra að koma. Hikis- stjórnin hefði í desember gefið þá yfirlýsingu, að frystihúsunum mundi hjálpað til að standa und- ir þeim 15% kaupliækkunum, sem þá urðu. Ef sú yfirlýsing hefði ekki verið gefin, hefðu samning- ar senni.ega ekki tekizt. Síðan rakti ráðherrann aðal- efni aðstoðarinnar, sem frum- varpið gerir ráð fyrir. Samkvæmt 1. gr. mun ríkissjórnin véita frysti húsunum 43 milljónir, sem varið skal til framleiðniaukningar og endurbóca. í 3. gr. er gert ráð fyrir afléttingu útflútningsg.ialds, en það verður nú 4,2% í stað 6% og mun þetta jafngilda 19 millj. til frystihúsanna en 11 millj. til þeirra sem verka saltfisk og skreið Hann gat þess að elcki hefði verið talið eðlilegt, að ríkið tæki beint á sig gjöld vegna skipavátrygginga, en sumir hefðu mælt með þeirri léið. Hins vegar hefði verið talið Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.