Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 4
BARAtTAN fyrir aukinni mat- vælaframiefSsiu heldur áfram í Sovétríkjunum. Ifún hófst form- lega á fundi mi'Sstjórnar komm- únistaflokksins i desember og í toyrjun febrúar kemur mið- stjórnin aftur saman til funda. „Maðurinn lifir ekki á vígorð- om einum saman,” sagði Krústj- ■ov hreinskilnislega í ræðu sinni í descmber. Hann hélt áfram: „Hvernig getur staðið á því, að i dag verðum við að flytja inn ♦ueiti þrátt fyrir aukna fram- leiðslu, þótt við séldum áður korn til útlanda, og samt var minna framleitt þá? — Jú, það varaf því, að Stalin og Molotov seldu korn til útlanda f>ótt fólkið svelti og dæi jafnvel úr hungri.” Efni fundarins í miðstjórninni í desember var efnaiðnaðurinn. En þótt rætt væri um iðnaðinn, var landbúnaðurinn liinn raun- verulegi ' umræðugrundvöllur fundarins. I’að var- nefnilega það 1’iutverk efnaiðnaðarins að fram leiða tilbúinn áburð og bætá jarð- veginn sem bar á góma og það var Ætarfið fyrir landbúnaðinn, sem ^erði fjárfestingar er námu tæp- 1500 milljörðum króna til «c;ýfra efnaverksmiðja nauðsyn- tegar. EFLING LANDBÚNAÐAR. Aðalefni fundarins í febrúar •callast aukning landbúnaðarfram- teiðslimnar. ■ Stjórnmálafréttaritari sovézku áróðurs- og fréttaskrifstófunnar tíovosti, M. Maximov, segir ann- ars í grein um þennan væntan- tega fund: — A fundi miðstjórnarinnar í •lebrúar vefður rætt um hverhíg fiægt sé í raun að efla landbún- «ðinn. Miklar kröfur eru gerð- ar til þeirra, sem stjórna fram- teiðslunni og sérfræðinga vegna dliagnýtingar efnavöru, sem hafin cr í landbúnaðinum, svo og tii allra, sem eitthvað eru viðriðn- ár hagnýtingu áburðarefnanna, ÁRANGUR LAUNAÐUR. Á fundinum verður fjallað um f jölda mála. Rætt verður um I möguieika hinna einstöku héraða ] og sovétlýðvelda og taka verður tillit til séreinkenna þeirra og hvérnig skerfur þeirra stuðlar að aukningu varabirgða á korni. Þá verður rætt um stuðning við sam- yrkjubú verkamanna, en á grund- velli hagnýtingar efnavörunnar búa þau ýfir mestu möguleik- unum á aukinni uppskeru. Það segir sig næstum því sjálft, að Maximov telcur undir þá skoð- un vestrænna stjórnmálafrétta- ritara, að endurskipulagning land bú.naðarins í Rússlandi sé mik- iil ósigur fyrir Krústjov og stefnu hans um ræktun „jómfrúrland- anna.” — Ræktún nýju svæðanna hef- ur reynzt vel rökstudd og fjár- festíngarnar hafa borgað sig, en KASTLJÓS I ur annar háttsettur, sovézkur j ráðamaður. Hann er ennþá hald- inn þessum áhuga. Margt af því sem hann spurði utanríkisráðherra Dana um, er ráðherrann var í heimsókn í Moskva nýlega, fjall- aði um landbúnað og búast má við svipuðum áhuga, þegar hann kemur til Danmerkur í sumar. Til þess að auka landbúnaðar- framleiðsluna fylgdi Krústjov fyrst og fremst stefnu, sem gerði ráð fyrir því, að liin stóru jóm- frúrsvæði yrðu ræktuð upp og þannig, að þau gætu orðið sov- ézk útgáfa af hinum geysistóru hveitiökrum á preríunúm gömlu í Bandaríkjunum. STEPPURNAR LOFUBU OF MIKLU. Það, sem ekki virðist hafa ver- ið tekið með í reikninginn var loftslagið og jarðvegurinn á ný- ræktarsvæðunum. Kazakstan er að vísu gott hveitiræktarland, en þar er bæði meira um þurrka og uppblástur en á preríunum í Bandaríkjunum. jafnhliða aukningu kornfram- leiðslunnar hefur eftirspurnin eftir lífsnauðsynjum einnig auk- izt. Landbúnaðurinn hefur alltaf verið mikið vandamál í Sovétríkj- unum. Það hefur alitaf verið erf- itt, að auka afköst landbúnaðar- ins — sumpart reyndar vegna þess, að mikill liluti fjárfesting- ana hefur farið í iðnaðinn og eínkum þungaiðnaðinn. Sagt hefur verið, að í raun- innj hafi sveitafólkið horgað iðn- væðingu Sovétríkjanna, vegna þess, að því hafi verið haldið niðri á langtum lægra lífsstaðli en íbúum bæjanna með lágu vefði landbúnaðarafurða, sem það hef- ur verið neytt til að láta af liendi. Eftir lát Stalins varð breyting á þessu sviði. Áfhendingarskyld- an var raunar svo að segja sú sama og áður, en verðið var hækkað. Krústjov hefur haft meiri á- huga á landbúnaðinum en nokk- Þess vegna varð framleiðslan ekki eins mikil og vonazt hafði verið eftir og einkum var hún ekki eins viss og vonir stóðu til, sérfræðingar segja, að vegna steppujarðvegsins á hinum þurru svæðum, sé nauðsynlegt að haga rekstri landbúnaðarins á þann veg til að hann gefi sæmi- legan arð, að hveiti sé ræktað í tvö ár, síðan skuli landið vera ósáið í eitt ár, því næst verði ræktað hveiti á ný í tvö ár og loks steppugróður í allt að tutt- ugu ár til þess að gera' akurinn hentugan til hveitiræktar á nýjan leik. Krústjov vildi einúig að mais- ræktín ýrði aukin til muna. í Sov- étrikjúnum eru svæði, sem eru sérlegá vel fallin til maísræktar og þar sem búast má við tnikilli maisuppskeru. En svo virðist sem yfirvöldin hafi að einhverju leyti bundið of miklar vonir við mais-' ræktlná, og máísræfct hefur verið hafin á svæðum,' þar sem ekki ef hægt að gera ráð fyrir að mais geti þroskazt í meðalárferði. ÁRANGURINN. Eitt af því, sem Krústjov hefur einnig komið til leiðar, er, að svokailaðar véla- og dráttarvéla- stöðvar hafa verið lagðar niður. Þær voru réttlsétanlegar sem tæknimiðstöðvar, þegar samyrkju búin voru minni en nú óg þegar forstjórar samyrkjubúanna voru ekki eins vel menntaðir og nú. En þróunin hefur leitt til þess, að forstjórar samyrkjubúanna og forstjórar vélastoðvanna hafa unnið sama starfið og niðurstaðan varð óhjákvæmilega sú, að upp risu deilur og fjáhdskaþur. Vél- ár stöðvanna hurfu til landbún- áðarins. Unnið hefur verið að því; að gera stjórn kommúnistaflokksins á sviði landbúnaðarins árangurs- ríkari siðan teknar voru ýmsar á- kvarðanir um þessi mál á fundi miðstjómarinnar í nóvember 1962. Þá voru menn þelrrar skotSunar, að í framtíðinni ættí skipulag flokksins að vera þannig, að stjórn málefna landbúnaðar- ins og íðnaðarins yrði aðskilin; og allt flokksstarfið skyldi að því er virtist snúast um það, að stuðla að því, að atvinnugreinar þær sem fyrir hendi voru, afköst uðu sem mestu. Á sama hátt og flokksstarfið- snýst . um árangur mannsins og, tækninnar hafa ákvarðanirnar sem teknar voru á miðstjómar- fundinum í desembcr 1963 rutt brautina fyrir gífurlega hagnýt--. ingu helzta hráefnis landbúnað- arins, jarðárinnar, og sennilegt er, að í febrúar verði enn einu sinni rætt um mamiinn og tækn- ina og lagt mat á það, hvaða gagn hafi orðið af ráðstöfunum þeim, sem gerðar hafa verið til þessa, — (Aktuelt). •Siskupihn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson skrifar í bók- *na. A3 baki Iionuni stendur Magnús Sigurðsson skólastjóri. 100 þúsund krónur til Hjálparsjóðs æskufólks. Myndin hefði verið gerð til þess, að fá fólk til þess að gera sér grein fyrir vandamálinu. Orsökin fyrir vandræðum unglinga væri oft hjá heimilinu eða umhverfinu og því væri bráðnauðsynlegt að gela kom ið unglingum þessum fyrir áður en þeir færu iengra á afbrota- brautinni. Magnús sagði, að hér væri um stórmál að ræða og ef ekkert væri gert strax, þá fengjum við þetta fólk bara yfir okkur seinna, sem afbrotamenn eða áfengissjúklinga. Nú er starfandi eitt heimili fyrir pilta í Breiðuvík, en þar væri bara allt ófullkomið ennþá og sér staklega vantaði sérstakt húsnæði fyrir forstöðumann og kennara og fleiri. Á. því heimili em 16 — 17 piltar að jafnaði og sagðist Magn ús hafa tekið saman, að heimilið þar hefði kostað í 10 ár jafnmik- ið og Liíla Hrauni er ætlað á fjár lögum í 1 ár. Sýningar á mynd- inni munu hcfjast á ný þegar þeim endurbótum, sem nú fara fram á Tjarnarbæ er lokið. Söfn- unarbókin mun svo fylgja mynd- inni, en ætlunin er að hun verði sýnd víðar um land þegar tæki- færi gefast. Bókin var ekki tilbú inn þegar sýningar á myndinni Framh. á 13. siðu Reykjayík 23. jan. — KG. MAGNÚS SIGURDSSON, Skóla sfcjóri Hlíðarslcólans ferðaðist fyrr í vetur um landið meff kvikmynd- ina „Úr dasbók Itfsins” og var hvarvelnn tekið ntjög- vel. Nú hef ifr einnig veriff útbúin söfnunar bók, sem á aff fylgja myndinni. Bókin hefur sama tilgang og mynd in, en þaff er aff bæta böl barna ©g unglinga, sem í raunir rata, cg reyna aff flýta fyrir byggingu heim lla fyrir afvegálefdda sesku. Magnús sagði á fundi með frétta mönnum í dag, að sér hefði verið tekið einstaklega vel hvar sem hann kom og.nú þegar hefðu verið afhentar til biskupsskrifstofunnar 4 25. jan. K64 — ALÞÝBUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.