Alþýðublaðið - 25.01.1964, Side 3

Alþýðublaðið - 25.01.1964, Side 3
Kennedy ræöir við Breta um Malaysíu LONDON 24.1 (NTB-Reuter). Robert Kennedy, dónismálaráð'- herra Bandaríkjanna koin í dag til Lomdom tia að gefa bre^ku stjórninni skýrslu um viðræður sínar í því skyni að efnt verði til nýrra samningaviðræðna um Mala ysíu-sambandsríkið. Hann bar til baka frét ir um, að Sukarno for- seti hygðist láta af andstöðu sinni gegn sambandsríkinu. IFundur í Alþýðu-j fiokksféíagi | Hafnarfjarðar || Alþýðuflokksfélag Hafnar- j! f jarðar heldur félagsftmd í ! Alþýðuhúsinu við Strand- !> götu n. k. mánudag 27. jan. !> kl. 8.30 e. h. Fundarefni er fjárhagsáætlun Hafnarfjarð- j! arbæjar. Framsögumaður er !! Kristinn Gunnarsson bæjar- !> ráösmaður. Félagsmenn al- !; þýðuflokksfélaganna í bæn- <; um eru velkomnir á fundinn J J meðan húsrúm leyfir. J| MtWMWWWWWWMWWWWW Reykjavík 23 jan. — RL Karlakór Reykjavíkur efnir til nýstárlegrar skemmtunar í Sig- túni nk. sunnuag kl. 3-5 e.h. • Þar mun kórinn undir stjórn Jóns S. Jónssonar m.a. syngja lög úr hinum vinsæla söngleik Leon ards Bernsteins „West Side Story“ en kvikmynd eftir söngleiknum hefur verið sýnd í Tónabíó und- anfarnar vikur. Munu því allmarg ir kannast við lögin úr þessum skemmtilega og vinsæla söngleik Óperusöngvararnir Guðmund- ur Jónsson og Eygló Viktorsdóttir syngja einsöng með kórnum. Kennedy sagði á blaðamanna- fundi á flugvellinum, að hann von aðist til þess að Sukárno breytti afstöðu sinni í hinum væntanlegu samningaumleitunum. Seinna átti Kennedy fund með R.A. Buder utanríkisráðherra og skýrði honum frá árangri við- ræðna sinna við Sukarno, Tunku Abdul Rahman forsætisráðherra Malaysíu og Macapagal, forseta Filippseyja. í gær lýsti Sukarno yfir vopnahléi á landamærum Malaysíu og Indónesíu á Borneó og átti vopnahléð að ganga sam- stundis í gildi. í London hafa menn látið í ljós ánægju með fyrstu fréttirn ar um vopnahléð. Seinna hafa brezkir embættismenn látið í ljós ugg vegna nýrrar yfirlýsingar Sukarnos. Indónesíuforseti sagði á fjöldafundi í Djakarta, að bar- áttuaðferðin gæti breytzt ef fjand skapurinn við Malaysíu yrði að halda áfram. Kennedy sagði á blaðamanna- fundinum, að Sukarno hefði lát ið af ö'lum hernaðarlegum fjand- skap við Malaysíu meðan hann biði eftir hinni væntanlegu ráðstefnu. Ég tel, að Sukarno og indónesíska þjóðin vilji útkljá þetta deilumál og komast að samkomulagi við Malaysíu og Filippseyjar, bætti Kennedy við. Kennedy mun einnig ræða við Sir A’ec Douglas-Home forsætis ráðherra og Duncan Sandys sam veldismálaráðherra áður en hann heldur frá London á sunnudaginn. DJAKARTA: Sukarno Indónesíu forseti lét til skarar skríða í dag gegn vinstrisinnuðum verkalýðs- forkólfum sem hafa reynt að leggja hald á erlend fyrirtæki víðs vegar í landinu. Sukarno fyrir- skipaði að verkamenn skyldu hlýða tilskipun, sem gefin var í sept- ember í fyrra og er á þá lund að bannað sé að leggja hald á erlend fyrirtæki. MISRETTI GAGNVART HLUTASJÓMÖNNUM Sjómenn I Ólafsvík héldu fjölmennan fund í fyrradag og gerðu eftirfarandi mód- mælaályk un um fiskverðið: „Fundur haldinn með sjó- mönnum í Verkalýðsfélaginu Jökli í Ólafsvik 23. janúar mótmælir harðlega þeirri ákvörðun j^Íraefndaír verð- lagsráðs sjávarútvegsins, þar sem hún hefur úrskurðað, a'ð fiskverð skuli lialdast óbreytt áfram árið 1964. Telur fundur inn þa'ð aUiygíisvcrt, að í forselndum fyrijr þessari ár kvörðun yfirnefndar kemur það fram, að aðeins er tekið tillit til vinnslukostnaðar og markaðsástands, en kjara- og verðlagsþróun hjá þjóð- inni almennt árið 1963, sem snertir sjómenn ekki síður en aðra landsmenn, er ekki tekin tii hliðsjónar við á- kvörðun nýs fiskverðs. Telur fundurinn að í þessu felist aívarlegt misrétti gagnvart hlutasjómönnum, sem verði að taka á sig síórbreyttan framfærslukostnað á óbreytt an kjaragrundvöll. Vill fund urinn benda á til samanburð ar í þessu efni mismuniun á forsendum fyrir ákvörðun verðs á framleiðsluvörum landbúnaðarins og hins veg- ar ákvörðun verðs á sjávaraf urðum, sem grundvalla kjör hlutasjómanna á, hverjum Framh. á 19. síðu Hermenn í Kenya einnig óánægdir |IRÚLOFAST IMARGRÉT?) j; Sænska blaðið „Express- j; j! en“ hermdi í gær, að Mar- j! J! grét Danaprinsessa og Ul- !! ! > rik Haxthausen barón, sendi ! > !> ráðsritari í danska sendiráð j; j; inu í París, mundu bráðíega j [ j [ opinbera trúlofun sína. Blað J! J! ið birti mynd af prinsess- J! !! unni og baróninum, en ! > ! > danski hir'ðmarskálkurinn !; !; segir að myndin hafi verið !; j; tekin þegar prinsessan j [ j! dvaldist í París I fyrravor. j! J! Jafnframt segir hann, að !! !! enginn fótur sé fyrir orð- !; j j xóininum, sem blaðið tali j; j; um. Meðfylgjandi mynd var j; j [ tekin þegar Margrét prins- ; [ j [ essa fór í heimsókn til Thai- !! !! lands í nóvember. Með henni !! ! > á myndinni er Sirikit Thai- !; ! > Iandsdrottning. !; tWWWWWWWWMWMWWWW NAIROBI 24.1 (NTB-Reuter). Jomo Kenya ta, forsætisráðherra Kenya, tilkynnti í dag að hann mundi skipa nefnd til þess að rannsaka kröfur hermanna lands ins um launahækkun og bætt vinnuskilyrði. Skömmu áður hafði Kenyatta beðið Bretland um hern aðaraðs oð til að mæta hugsan- legri ólgu í líkingu við þá, sem risið hefur upp í Tanganyika og Uganda.. Bretar hyggjast senda 700 her- menn úr varaliði heraflans flug leiðis til Nairobi til að koma í staðinn fyrir hermenn þá, sem í gær voru fluttir frá Kenya til Uganda. Vopnaðir lögreglumenn voru á verði á götum Jinja í Uganda í dag engin merki sáust um rán og ofbeldisverk eins og eftir her mannauppreisnina í Tanganyika á sunnudaginn, sem var mun al- varlegri en uppreisn Uganda-her mannanna. Eftirleiðis fá óbreyttir hermenn í Jinja kr. 1536 (ísl.) í mánaðar- laun en höfðu áður 654 kr. Lægst settu undirforingjarnir fá kr. 2700 á mánuðj en höfðu áður kr. 1200 Einnig voru gerðar lagfæringar á reglum í sambandi við hækkun hermanna í tign. Engar hótanir hafa verið hafðar í frammi við 18 brezka liðsforingja sem starfa við herflokkana í Jinja. En góðar heimildir í Uganda herma að þeir muni ekkl geta haldið stöðum sínum í landinu öllu lengur. MILUONIR DREPNAR MEÐ SÓTTHREINSUNAR - GASI Frankfurt, 24. janúar (NTB - Reuter) Gas, sem upphaflega var nota'ð til að sótthreinsa fangaföt í Ausch- witz og var mjög fljótvirkt var notað til að myrða milljónir fanga. Þetta sagði 53 ára gamall fyrrver- andi liðþjálfi úr SS, Arthur Bret- wieser, sem er fæddur í Póllandi, í Auschwitz-réttarhöldunum í dag. Hann stjórnaði sótthreinsun í fangabúðunum. Gasið gekk undir nafninu Zyk- lon B. Það verkaði samstundis, sagði hann. Breitwieser, sem var dæmdur til dauða í Póllandi 1947 en seinna látinn laus og sendur til Vestur- Þýzkalands, er í hópi 22 fyrrver- andi starfsmanna fangabúðanna, en þeir eru ákærðir fyrir fjölda- morð og glæpi í Auschwitz. Hann neitaði framburði fyrrver- andi fanga þess efnis, að Breitwie- ser liefði sjálfur tekið þátt í fyrstu tilraununum til að drepa fanga með gasinu í október 1941. Breitwieser sagði, að liann vissi að gasið væri mjög fljótvirkt. — Hann hefði sjálfur séð SS-mann detta þegar hann var að sótt- lireinsa. Hann hefði einnig heyrt, að fangar hefðu verið drepnir með gasi en ekki fyrr en það hefði ver- ið gert mörgum sinnum. Annar hinna ákærðu, Dr. Wili Frank, sem var yfirtannlæknir í Auschwitz og er nú sextugur að aldri, neitaði einnig staðhæfing- um um, að hann hefði tekið þátfc í því að velja þá fanga, sem drepa átti með gasi. Það voru læknar sem völdu fólkið úr þegar fang- arnir komu til búðanna, sagði hann. Hann neitaði einnig staðhæfing- um um, að hann hefði tekiö þátt í því að drepa fanga með gasi en játaði að hann vissi til þess, að gull úr tönnum líflátinna fanga hefði verið brætt í gullstengur á einni lækningastofu hans. Hann kvaðst sjálfur hafa mörg- um sinnum afhent stjórn fanga- búðanna gullstengur. Fangarnir notuðu glóðarlampa til þess að bræða gullið úr tönnunum, sagði hann. ALÞÝ0UBLAÐ1Ð — 25. jan. 1964 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.