Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 14
Nútíma fjármálavizka. Hann vinur minn gamli er orðinn efnaður maður, og ef að við mætumst, hann læzt bara hreint ekki sjá mig. Hann er nú orðinn svo horngrýti sjálfumglaður og heldur víst, að ág muni reyna að slá sig. Hann veif ekki, hvernig er komizt af án þess að slá. og klifin með iéttleik hin fjallháa efnahagsbrekka. Hann þekkir það ekki, hve auðvelt er fjármagn að fá, því að ffestir geta þó útfyllt einn banka „tékka”. Kankvís. Á sínum sokkabandsár- um gekk ma'ður í götó.tum sokkum. Þegar maður gifti sig lærði maður að stoppa þá siiálfur. Flugfélag ísfands h.f. Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnaar ar kl. 08.15 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 15.15 á morgun. Innanlandsflug: í dag áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vmeyja, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. i.eifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 07.30, Fer til Luxemborgar kl. 09.00. Eirík- Ur rauði er væntanlegur frá Lux- emborg kl 23.00. Þorfinnur karls efni er væntanlegur frá Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30 FLUGFERÐSR Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Leith 24.1 til Rvíkur. Brúarfoss fer frá Rotter- dam 24.1 til Hamborgar og Rvík- ur. Dettifoss fer frá New York 24.1 til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Vmeyjum annað kvöld 25.1 til Keflavíkur og þaðan vestur og norður um land. Goðafoss fer frá Gdansk 25.1 til Kotka. Gullfoss. fer frá Rvík kl, 21.00 í kvöld 24.1 til Hamborgar og Khafnar. Lag- arfoss kom til Rvíkur 23.1 frá New York. Mánafoss kom til R- víkur 21.1 frá Rotterdam. Reykja- foss fór frá Hamborg 23.1 til K- liafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fer frá Dublin 27.1 til New York. Tröllafoss kom til Rvíkur 19.1 frá Hamborg. Tungufoss kom til Hull 23.1, fer þaðan 27.1 til Rotterdam og Ant- werpen. TÍL HAMINGJU Hinn 18. þessa mánaðar voru gef- in saman í hjónaband af séra þor steinj Björnssyni, Ragnheiður Kristín Þormóðþdóttir og Gísli Víglundsson. Heimili þeirra er að Mjóstræti 2 Reykjavík. (Studio Guðmundar. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Rvíkur í gær- kvöldi að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Hex-jólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkui’. Þyrill fór frá Siglufirði 22.1 til Fred- riksstad. Skjaldbreið kom til R- víkur í nótt að vestan frá Akui’- eyri. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Reyðar- firði til Helsingfors, Hangö og Aabo. Amarfell er væntanlegt til Stykkishólms í dag, fer þaðan til Borgarness og Rvíkur. Jökulfell fór í gær fx’á Camden til íslands. Dísarfell fer frá Stavanger í dag til Kristiansand, Helsingborg og Kalmar. Litlafell fer í dag frá R- vík til Noi-ðurlandshafna. Helga fell fór í gær frá Ventspils til R víkur. Hamrafell fór 20.1 frá Ar- uba til Hafnarfjarðar. Stapafell fór 22.1 frá Bergen til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla iestar á Austfjörðum. Askja er á leið til Rvíkur. Jöklar h.f. Drangajökull fór 20.1 frá Gauta- borg til Rússlands. Langjökull er í Vmeyjum fer þaðan til Nori’- köping, Gdynia, Hambörgar og London. Vatnajökull fór 22.1 frá Aki-anesi til Grimsby, Calais og Rotterdam. Hafskip h.f. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Hull 23.1 til R- víkur. Spurven er í Rvík. Lise Jörg er í Rvík. Frú Stella Nielsen Smiðjustíg 6 er fimmtug í dag. Frá SIysavarnarfélagi ísiands. Ný lega barst Slysavarnarfélagj ís- lands gjöf frá Hákoni Kristjáns- syni Eskihlið 13 til minningar um EUsabeti Jónsdóttur konu hans sem lézt í bílslysi 28.1 1963 og er gjöfin að upphæð kr. 50.000.00 Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur. Útlánstímar frá 1. október: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29a, sím) 12308. Útlánsdeild: Opið 2-10 aUa virka daga, laugardag 2-7, sunnu- daga 5-7. Lesstofa: Opin 10-10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sxmnu daga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34- Opið 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvalla- götu 16: Oplð 5-7 aUa virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sól- heima 27: Opið fyrir fullorðna Mánudaga, miðvikudaga, og föstu- daga 4-9. þrlðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn 4-7 aUa virka daga nema laugardaga. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum hjá Vilhelmínu Baldvins dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri- Njarðvík og Jóhanni Guðmxmds syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð- vík, og Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli (Tjamargötu 6). Skrifstofa Afengisvamanefndar Reykjavíkur er í Vonarstrætd 8 (bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h., nema laugardaga, simi 19282. DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmtl legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á f blöffum og tímaritum til birtingar undir hausnum Klippt. LÆKNAR Kvöld- og næturværður 1£> f dac Kvöidvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöld vakt: Gísli Ólafsson. Á nætur- vakt. Kjartan B. Kjartansson. SSI la Laugardagur 25. janúar 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleikar — Fréttir — Morgunleikfimi — Bæn —- Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdótt ir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson). 16.00 Veðurfregnir — Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég lieyra: Sveinn Elías- son skrifstofustjóri velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpsaga barnanna: „Skemmtilegir skóla- dagar“ eftir Kára Tryggvason; II. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Tilkyxmingar. —• 19.30 Fréttir. 20.00 Leikrit: „Barbara majór“ eftir George Bern ard Shaw. Þýðandi: Árni Guðnason. — Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Andrew Undershaft .. Þorst. Ö. Stephensen Kona hans .... Guðbjörg Þorbjamardóttir Stefán sonur þeirra .... Erlingur Gíslason Barbara ................. Kristbjörg Kjeld Sara ................... Jónína Ólafsdóttir Adolf Cusins, unnusti Barböm Rúrik H. Karl Lomax, unnusti Söru Þorst. Gunnarsson Aðrir leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Gestur Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Árni Tryggvason, Guðmn Stephensen, Valdimar Lámsson og Karl Sigurðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.10 Framhald leikritsins „Barböru Maj.rs" 23.00 Þorradans útvarpsins, — þ.á.m. leikur hljóm sveit Jóhanns Moravek Jóhannssonar gömlu dansana, og tríó Sigurðar Guðmundssonar hina nýrri. Söngkona: Ellý Vilhjálms. 02.00 Dagskrárlok. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: VEÐURHORFUR: Sunnangola og síffan kaldi, súld. í gær var hægviffri og úrkomulaust um Iand allt. Ef kallinn vill að kellingin hlusti á hann, þá talar hann við affra kell ingu.... 14 25; jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.