Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1964, Blaðsíða 2
JBltstJórar: Gylfl Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjóii: Arni GunnaTsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiöur Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við ilverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkuriní NÝJA ÐAGSBRÚNARSTJÓRN! ( .KOMMÚNISTAR hafa stjórnað verkamanna- •tfélaginu Dagsbrún í meira en tuttugu ár. Þeir fengu það á silfurbakka úr höndum Héðins Valdi- ■marssonar á sínum tíma, og héldu fast í það, þeg- •ar Héðinn sneri við þeim bakJnu reynslunni rík- , uri. ( Síðan hafa kcmmúnistar hrakið f jölda manns , úr félaginu og haldið öðrum á aúkasbrá. Þeir hafa , haft f jölda manns á launum og gert þetta öndiviegis félag að mikilsverðasta vígi sínu. Árangurinn af istjórn þeirra hefur fyrir verkamenn orðið mun i aninni en efni hafa staðið til. Dagsbrún befur hjvað eftir annað orðið að ríða á vaðið í kaupg jai dsanál um og fá hækkanir með dýr 'um verkföllum, >en síðan >hafa aðrar stéttir komið á . eftir og fengio fyrirhafnarlítið jafn mjkið eða meira. Þ>egar loks tækifæri gafst á síðasta ári til að fá sérstakar kjarabætur fyrir hina lægst launuðu með aðstoð >ríkisvaldsins, sagði Dagsbrúnarforust- rtan NEI. Kommúnistar í Dagsbrún hafa alla tíð van- , 'rækt hina félagslegu hlið kjarabaráttunnar og eng- an veginn tryggt iverkamönnum þau hlunnindi á ! því sviði, sem þeir hefðu átt að fá. Er þetta því , bagalegra, sem hin félagslega aðstaða hefur á síð- ! <ari árum haft æ meiri þýðingu fyrir lífskjör vinn- | andi stétta. Það er sannarlega kominn tími til að skipta uni stjóm í Dagsbrún, iveita kommúnistum frí og gefa í nýjum mönnum tækifæri til áð spreyta sig. SJÓMENN hafa einum rómi mótmælt ákvörð í un yfirnefndar á fiskverði, sem komngerð var fyr- j ir nokkrum dögum. Sjóm>annasambandið hefur rsent frá sér mótmæli og fjöknennir fundir hafa j' verið haldnir i einstökum sjómannafélögum. j - Kjami þessa máls er augljós. Yfimefndiin tók j tillit til vinnslukosfcnaðar og markaðsverðs í áliti I sínu, enekki til hækfeandi framfærslufeostnaðar sjó .onanna eða annars útgerðarkostnaðar. Þess vegna i er sjómönnum ætlað að taka á sig aukinn fram- ! færslukostnað með óbreyttu kaupi af sama afla- I magni. Sjómenn í Ólafsivík bentu í samþykkt sinni á i það misræmi, sem er milli verðákvörðunar á afurð um bænda og sjómanna. Ef sjómenn, iðnaðarmenn eða 'verkamenn auka tekjur sínar, til dæmis með því að vinna dag og nótt í aflahrotum, fá bændur sjálfkrafa hækkun. Nú, þegar bændur og aðrar stéttir fá miklar hækkanjr, skammtar yfirnefndin sjómönnum óbreytt fejör. f HÖFUM FLUIT VERKFÆRA- OG BÚSÁHALDADEILD vora úr Awstiirstræti 10 í Hafnarstræti 23 (húsnæHi Samvinnusparisjóðsins). Þar verður tíl sölu fjöibreytt úrvai af verkfær- um, búsáhölcSum, smærri byggingarvörum, hrein iætisiækfum og sportvörum, Geriö svo vel og lítiö inn í nýju búöina. Austurstræti næri ÞAB ER SKEMMTILEGT að veila iví athygli hve margir virðast hafa áhuga á hálfrar aid- ar gömui málavafs ri. Kristján Al- bertsson hefur skrifað tveggja binda sögu um Hannes Hafstein, um fynsta innlenda ráíftierrarin skáld og stjórnmálaskörung, en Kristján er elskulegur persónu- leiki, hrifnæmur og góðhjartað- ur, fágaður, draumamaður og dreymir ekkert nema gott og fall- egt. ÞETTA VERÐUR TIL ÞESS, að hann hrífst ákafl. af hinum mikla persónuleika söguhetju sinnar og bókin ber ótvíræð merki þess. Með þessu magnar hann mergð drauga á hendur sér, enda varla nema von vegna þess að f jölmarg- ir menn, sem okkur hefur verið kennt að tilbiðja af því að þeir unnu sigur í kosningum 1908, birtast okkur sem hálfgerðir mis- ■indismenn í bók Kristjáns. Hann lætur nefnilega Hannes Hafstein nú ljóma, en aðeins týra í glugga- boru „skúmaskotsmannanna.“ MÉR DETTUR EKKtí HUG að sletta mér fram í deilumar um þessar bækur. Ég hef lesið þær af athygli og þótt góðar tii skemmtunar, enda íinnst mér, satt bezt að segja, að ég hafi öðru að sinna. Ég hef líka furðað mig á öllum þessum skrifum og öll- um þessum háværu umræðum. Ég hélt að annað stæði okkur nær. ÞAÐ ER FULL ÁSTÆÐA til þess, að allir beztu menn þjóðar- innar leggi fram lið sitt til bjarg- ar þjóðinni, því að segja má, aS aldrei í sögu sinni hafi hún stað- ið á öðrum eins vegamótum og nú, Hún hefur fullar liendur f jár. Hún liefur meira en nóg að bíta og brenna. Hún getur leyft sér kaf- Framh. á 13. síðu SÓLARKAFFI Sólarkaffi-fagnaður ísfirðingafélagsins verður í Sigtúni, sunnudaginn 26. janúar kl. 8,30 e. h., stundvíslega. Stutt ávarp: Birgir Finnsson alþm. Nýr skemmtiþáttur frumfluttur: Leikararnir Róbert og Rúrik. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá kl. 4—6 á laugardag. — Ef einhverjir miðar verða eftir, verða þeir seldir við innganginn á sunnudag. Stjórnin. 2 25. jan. 1964 — ALþÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.