Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 15
Andlit liennar stóð mér fyrir hugskotssjónum alla leiðina til Orly flugvallarins. En þegar ég var komin hálfa leið yfir Atlants liafið, Virtist hún fjarri, en mamma ískyggilega nærri. Auð- vitað hefði mammá ekki sent svona skeyti, ef ekki væri raun verulega hætta á ferðum. Dauði Normu? Skyndilega þyrmdu yf7 ir mig altar mínar bliðutilfinning ar til mömmu, sem ég gat aldrei bælt niöur til lengdar. Mamma var í vanda stödd. Hún þarfnað- ist mín. Hugsanir mínar urðu alltaf ,,leiðinlegri og leiðinlegri". 2. kafli. Það var enginn til að taka á móti mér á L. A, flugvelLinum. Hvorki mamma né Pam, ekki einu sinni Cino, sem átti þó að lieita bílstjórinn okkar. Ég reik aði þarna órólega um nokkra stund, en fékk mér svo leigubíl til Bcverly Hills, þar sem við bjuggum nú í húsi í töiskum stíl. Mamma hafði tekið það á leigu af rithöfundi nokkrum, sem var í Burma til að skrifa ævisögu Nehru, Buddha, Marcos Polo eða einhvers austurlenzks manns. Mamma hafði ætlað sér i mörg ár að kaupa eigið hús, en það hafði ailtaf farist fyrir, af því að hvert sem við fórum, hitti liún alltaf fyrir einhverja kæra vini, sem endilega vildu lána henni hús sitt. Og henni fannst alltaf að hún mundi særa þá, ef liún neitaði. Á leiðinni í bílnum las ég blað, sem ég liafði keypt í flugvellin- um, en í því stóð ekkert um Normu nema að jarðarförin með öllu því tilheyrandi ætti að fara fram klukkan fimm í dag. Það var líka athugasemd frá Heddu Hopper um að búast mætti við að upp kæmist bráölega lineyksli í sambandi við heimsfræga per- sónu. Það gat verið eitthvað ó- heillavænlegt, en það gat líka bara verið venjuleg uppfyliing í hlaðið. Þegar ég kom heim komst ég að því, að ég var ekki með nóga peninga til að borga bilinn. Ég hafði gleymt að leysa út ferða ávísunina mína á flugvellinum. Ég bað bílstjórann að bíða og hljóþ inn í húsið. X marmaraforsalnum rakst ég á stúlku, sem ég hafði aldrei séð áður. Hún sat við styttu af nökt um manni með skegg, sem lafði niður í gullfiskaker. Hún var að tala í síma. — Nei, heyrði ég að liún sagði---Mér þykir það leitt, en ungfrú Rood getur ekki tal að við yður núna . . . Já, já, auð Vitað fer hún. Norma Delanay var bezta vinkona hennar . . . Já. já. Auðvitað er hún utan við sig af sorg. Ég gekk til hennar. Hún var far blíðleg, með græn augu og rautt hár, sem liðaðist um axlir hennar. Ég virti hana fyrir mér án alira tilfinninga, því að hvaða þýðingu höfðu blíðleg ar, græneygðar rauðtoppur frá Kaliforníu fyrir mig lengur. Ef nokkuð varð þá geðjaðist mér illa að lienni fyrir að rifja upp fyrir tilönningar, er löngu voru dauðar og grafnar. ■m (Jg) Þegar hún lagði frá sér sím- tólið sagði ég: — Viltu gjöra svo vel að gefa mér firnm dali. Hún horfði rólega á mig með þessum grænu augum sínum: — Hvað á þetta aö þýða fjárkúg- un? — Það bíður eftir mér leigu- bíll. Hún benti á styttuna: — Ef þú ert með eigin farartæki, hvers vegna happarðu þá ekki honum Buster þarna? Þú gætir sennilega selt M.G.M. hann fyr ir tólf dali og fimm sent. Nú vissi ég, að mér geðjaðist alls ekki að henni. Ekkert er jafn þreytandi og gáfuð og bróð fyndin stúlka. — Þurfum við endilega á allri þessari fyndi að halda? Ég er sonur Anny Rood. — Ó, sagði hún. Þá má víst slcrifa þig undir ýmis útgjöld. Hún rétti mér fimm dali. Sím inn hrindi aftur. Ég borgaði leigu bílstjóranum og bar töskuna mína inn. Stúlkan hafði lagt tól ið á og var nú að fóðra gullfisk ana. Hún leit upp og vir.ti mig fyrír sér. Augnanáð hennar lýsti í senn fjöri og tortryggni. Svo var Monique fyrir að þakka, að ég var algjörlega ónæmur fyrir töfrum hennar. — Svo að þú ert hinn guðdóm legi sonur, sem er að skrifa guð- dómlega bók í París. Ég lét sem ég heyrði þetta ekki, en sagði: — Hvar er allt fólkið? — Ef „allt fólkið“ á við móð- ur þína, sem það áreiðanlega gerir, þá er hún uppi á lofti. Hún brosti glaðlega. — Og þar sem þér eruð sýnilega að deyja af áhuga á mér, þá er ég nýjasti fjölskyldumeðlimurinn. Delight Schmidt, einkaritari einkaritar- ans og vinur gullfiskanna. ,,Delight“. Þegar ég fór til Parísar, hafði aðstoðarstúlk.a Pam heitið Bern- ice, kvenmaður með eilífan fýlu- svip. — Árið, sem ég fæddist, var Delight vinsælasta nafnið með- al lægstu lægri stéttanna í San Bernardino, þar sem ég ólst upp, sagði rauðtoppa. — Hvað varð um Bemice, spurði ég. — Bernice fékk sparkið fyrir hálfum mánuði. Ég er glæný f embættinu. Síminn hringdi. Hún svaraði: — Góðan dag, heimili Anny Rood. . . Nei, ég er lirædd um að hún sé ekki til viðtals. . . . Nei, ég tek engin skilaboð .... alls engin, Hún lagði niður tólið og leit á mig: — Ég elska þessa stöðu mína. Ég hef alltaf þráð að segja „ég tek engin skilaboð“ í síma. Ég vissi, að allar þessar sím- liringar voru í sambandi við Normu, en ég ætlaði ekki að láta áhyggjur mínar í ljós við þessa aðstoðarstúlku, sem myndi hverfa úr lífi okkar jafn skjótt og hún kom. Mamma var alltaf að skipta um aðstoðarstúlkur. — Almáttugur, tautaði hún. — Þessir fiskar verða minn bani. Ég tók upp ferðatöskuna mína og hljóp upp stigann. Við skiptum svo oft um veru- stað, að mér tókst sjaldan að læra að rata uní húsin áður en við fluttum aftur. Mér tókst þó að finna svefnherbergi mömmu, því að hurðin stóð í hálfa gátt og ég sá glitta í ljósrauða veggi. Það var sama hver átti húsið, eða hvað stutta'n tíma við ætluðum að búa þar, mamma byrjaði allt- af á því að láta mála svefnher- bergið sitt ljósrautt. í raun og veru eyddi hún þúsundum dala í að gera endurbætur á húsum sinna kæru vina. Mig grunaði stundum að það væri þess vegna sem þeir voru svo sólgnir í að lóna henni þau. Ég nam staðar andartak fyrir framan dyrnar. Mér leið alltaf dálítið undarlega, þegar ég átti að hitta mömmu eftir nokkra fjarveru. Ég fann alltaf til ein hvers óróleika, eins og ég væri níu ára stárklingur, sem hefði gert eitthvað af sér. Þegar ég kom inn, lá mamma í rúminu. Tæknilega séð átti það að minnsta kosti að vera rúm. Það var jafn stórt og meðal tenn isvöllur og þakið dagblöðum, bréf um, símatækjum og blómaum- búðum. Þar var líka bakki mcð leifum af morgunverði hennar. Mitt í öllu þessu drasli lá mamma á ljósrauðri skiliábreiðu. Hún var alklædd, í svörtum síð- buxum og ljósrauðri blússu, og méð gleraugu í hárauðri um- gjörð alsettri rínarsteinum. Húii Sjöfaíf Framh. af 1 síðn I ] lit verði að . taka til sérstöðiii barnanna í umferðinni og loks er rætt um ýmsar leiðir til úri- bóta. Ályktun þessi er hin at>- hyglisverðasta og full ástæðá virðist til að birta almenningjl hana í heild. Myndin sem fylgir er af um- ferðarslysi, sem varð nýlega á Lindargötu er hjólríðandi drengur varð fyrir bíl. \ (Mynd: J.V.). BEZTA Framhald af bls. 1 1200, Ásbjörn 1100, Marz 1100, Gulitoppur 1000, og Húni II. 1000. I Liklegt er að yfir 20.000 tunnur af aflanum komi til Reykjavík- ur. Nokkrir bátar munu líklega fara til Sandgerðis og Hafnarfjarð ar. — Ef þú vilt endilega vera svona fullorðinsleg Metta, l>á skaltu bara hjálpa til við lireingerninguna. Ð i veit hann Láttu sem þú sért að spila, maður aldrei nema fylgzt sé með manni. Það er þetta með flugmanninn, skyldi vcra bandarískur njósnari? Tækið sem hann er að kenna á er radartæki ætlað til notkunar á flugi yfir f jöllóttu landi. — Það er ágætis tylliástæða, ef hann er hér í einhverjum erindagjörðum. — Hvað segir Moskva? — Ekkert. Þeir halda ef til vill að við — Stundum finnst mér eins og þeir treysti ekki vinum sínum utan Rússlands. séum orðnir ímyndunarveikir. ALÞÝÐUBLAÐI0 — 26. jan. 1964 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.