Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 1
 GuSjón Sv. Sig- urðsson, form. Ingimundur Er- lcndsson, v.f. Jón Björnsson ritari. Steinn I. Jó- hannesson, gjk. Klara Georgsd. meðstj. Guðmundur Jónss., meðstj. Jóna Magnúsd. meðstj. Stjórnarkosning fer fram í Iðju, félagi verksmi ðjufólks í Reykjaivík, í dag. Kosið verður í skrifstofu Iðju, Skipholti 19, og istendur í dag frá kl. 10—22.Kosningaskrifstofa B-listans er í Skátaheimillinu við Snorrabraut, símar 21410 og 21411. Stuðningsmenn og bifreiðaeigendur em.beðnir að veita alla þá aðstoð sem í þerira valdi stendur. Bandaríkjamenn skutu í dag á loft einlcennilegu gervitungi, sem jiefnist Echo II., eða Bcrgmál 2. Gervihnöttur jtessi verður stoerst- ur og sýnilegastur allra þeirra sem til þessa liafa komist á braut um- liverfis jörðina. Talsmaður banda rísku geimferðastofnunnarnmar (NASA), sagði að sending linattar ins hafi tekist Vel. Að því er fréttastofan Rauter segir, er hnöttur þessi í rauninnl loftbelgur, sem er blásinn út í 1280 km. hæð og ri'ær 40 .metra Kxrormoli Tlanri WASHINGTON 25. 1. NTB. — AWWWWWWWMWWMMMWWWWWWWMWtWWtWWWWWWWWWWWtWWWWWWWWWWWI ■mmm> 45. árg. — Sunnudagur 26. janúar 1964 — 21. tbl. 12 mílna landhelgi viö Kanada fagnaö SJÖFALT FLEIRI BÖRN SLASAST / REYKJAVÍK Reykjavík, 25. jan. GO. í ályktun, sem Samtök há- skólamanna, hafa sent þing- mönnum og fleiri aðilum seg- ir m. a.: „Athugun hefur leitt í ljós, að í Reykjavík verða sjö sinnum fleiri umferðarslys á börnum, en í jafn stórri borg í OTTAWA, 25. janúar (NTB- AFP) — Fulltrúar sjávarútvegs- Ins í Kanada lýstu yfir einróma stuðningi við fyrirætlanir stjórn arinnar um að koma á 12 sjó- mílua fiskveiðilandhelgi á fundi í Ottawa í gær. Þeir fóru þess á leit, að gerðar yrðu aðrar ráð- stafanir til að vernda kanadíska fiskimenn gegn erlendutu keppi- nautum. Bandaríkjunum með jafnmarga bíla. Öryggismál barna og ungl inga eru því orðin mikið vanda- mál. Öryggi barna og unglinga má auga með hæfiiegum ráð- stöfunum, en þær ráðstafanir verða að beinast að hollum aga barnanna sjálfra, auknum sklln ingi foreldra og annarra leið- beinenda barnanna á hættun- um, bættum skipulagsmálum og byggingarfyrirkomulagi borga og bæja, sem miklu ræður um eðli umferðarinnar og vanda- mál hennar. Börn og ungling- ar eru fyrst og fremst á ferli milli heimila, leikvalla og skóla. Börn og unglingar þurfa að geta hafst sem mest við heima eðá nálægt heimili sínu og síð- an í skólanum við skólann. Um leið er augljóst að staðsecning skólanna hefir mikla þýðingu fyrir öryggi barna og unglinga í umferðinni." Síðan er foreldrum, kennslu yfirvöldum, bílstjórum og lög- reglu bent á að sérstakt til- Framh. á 15. síðu. I opnunni í dag skrifar Helgi Sæmundsson í léttum tón um Reykjavíkurskákmót- ið. Greinin nefnist: SKÁK- STYRJÖLDIN MIKLA OG MANNVALIÐ í LIDO og henni fylgja teikningar af ýmsum kunnum borgurum eftir Ragnar Lár. SJÁ OPNU BEZTA SÍLDVEIÐI- MÚTT VETRARINS ÁRNIMAGNÚSSON HÆSTUR MEO 2000 TUNNUR Reykjavík, 25. jan. GO. 50.000 TUNNUR síldar komu á flotann í nót.. Þetta er mesta síld- veiði haustsins og 41 skip var um aflann. Veiðin fékkst á sömu slóð- um og áður, nema aðeins austar í Skeiðarárdýpi. Veður var blítt og got. og að sögn Jóns Einarssonar skipstjóra á Þorsteini Þorskabít var þetta í fyrsta sinn, sem bát- arnir gá u vcrið að alla nóttina. Fjórir bátanna Hamravík, Lóm- ur, Faxi. og Árni Magnússon fara til Eskifjarðar með samtals 6750 tunnur. Áður hafa tveir bátar far- ið þangað með síld. Allt er lokað í Vestmannaeyjum, nema fyrir heimabáia og mun því megnið af flotanum fara alla leið hingað til Reykjavíkur, en það er uppundir só arhringssigling. Síldin er sögð betri en áður og ekki útilokað að hægt verði að salta eitthvað af henni og hún er ágæt til frystingar. Þessir bátar fengu yfir 1000 tunnur: Árni Magnússon 2000, Faxi 1700, Helga 1700 Vigri 1700, Ögri 1000, Grótta 1700, Engey 1700, Margrét 1700, Hamravík 1600, Snæfell 1600, Elliði 1650, Akraborg 1600, Hrafn Sveinbjarn-^ arson III. 1600, Sigurkarfi 1600, Guðbjörg 1600, Arnfirðingur 1500, Rifsnes 1400, Auðunn 1400, Berg- ur 1400, Lómur 1350, Ólafur Magn ússon 1250, Pétur Sigurðsson Framb. 4 15. síffo Sókn semur Reykjavík, 25. jan. — ÁG. Á miðnætti síðastliðna nótt náðust samningar milti Starfsstúlknafélagsins Sókn- ar og ríkis- og borgarsjúkra húsanna imi kaup og kjör starfsstúlkna á sjúkrahás- um, Starfsstúlkurnar fengu 15% hækkun og aukið vakta áiag. Er þar með forðað verk- falli því, sem átti að koma til framkvæmda á miðnætti á mánudag, 27. janúar — og hefði vafalaust laað starfs semi sjúkrahúsanna. Stærsti gervi- hnötturinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.