Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 16
tnmmimwwwMwwwwwwiwwmwMwwwMWWWMMWWMiWWMwmw StGRADI TAl OG WADE — Eg er í 5. bekk B - mála- deild. Það var ekkert erfitt val fyrir mig. — Hvað varstu gamall, þeg- ar þú byrjaðir aö tefla? — Eg hugsa, að ég hafi ver- ið 6-7 ára, — ekki eldri, þeg- ar ég byrjaði. Og það var pabbi eins vinar míns, sem Reykjavík, 25. jan. — HP. ÁTJÁN ÁRA gamall Reyk- víkingur, Andrés Fjelsted, gat sér mikið frægðarorð nú í vik- unni, þegar hann vann Tal, fyi’rverandi heimsmeistara í skák, í fjöltefli í Hafnarbúð- um á þriðjudaginn og síðan ný- sjálenzka skákmeistarann Ro- bert Wade, þegar menntaskóla nemar ttfldu við hann fjöltefli í J.átttöku í gær. Bí-ðið náði sem snöggvast tali a£ Andrési Fjeldsted í dag en' hann er sonur Ágústs Fjeldsted, hæstaréttarlög- manns, Lindarbraut 25 á Sel- tjarnarnesi. Andrés stundar nú nám í 5. bekk Menntaskól- ans í Reykjavík. kenndi mér mannganginn. — Og þú hefur alltaf teflt síðan? — Já, ég hef lialdið þessu við. Eg tefldi mikið við afa minn, Lárus Fjeldsted, fyrst eftir að ég byrjaði og geri enn alltaf öðru livoru. — Er mikill skákáhugi í MR? — Já, hann er býsna mik- ill. Það eru nokkuð margir meistaraflokksmenn í skólan- um. — Hafið þið skákfélag? — Já, Caissa heitir það og er algjörlega félag nemenda sjálfra. — Hvernig er starfseminni háttað? — Auk hraðskákmóta og æfinga öðru hvoru, heldur það allíaf skákmót árlega, þar sem — Ertu í stærðfræðideild eða máladeilá, Andrés? Framh. á 14 45. árg. — Sunnudagur 26. janúar 1964 — 21. tbl. Grivas lætur Kýpur málið til sín taka AÞENU, 25. janúar (NTB-Raut er). — Georg Grivas hersliöfð- ingi,. fyrrverandi yfirmaður Eoka hreyfingrarinnar á Kýpur, hefur í dag viðræður við foringja grískra Kýpurbúa í Aþenu þólt Makaríos forseti hafi tekið afstöðu gegrn sérhverjum afskipium Grivasar af Kýpur-deilunni. Um 140 grískir Kýpurbúar áf öll um stéttum komu í gær til Aþenu að taka þátt í viðræðum, sem Grivas hefur efnt til. Eoka-hreyf ingin barðist um árabil fyrir sam einingu Kýpurs og Grikklands. Upp á síðkastið hefur þessi krafa verið borin fram á ný, m. a. á miklum mótmælafundum stúdénta í Aþenu og öðrum grískum bæjum. Sendinefnd Kýpurs: hjá SÞ gaf í gærkvöldi út yfirlýsingu þar sem foringjar tyrkneskra íbúa á Kýpur eru sakaðir um að heyja virka hryðjuverkaherfcrð í því skyni að knýja fram skip'ingu eyjunnar. F orsætisráð herra Tryklands, Ismet Inönu, sagði í viðtali vic| sendiherra Bandarikjanna í Ank- ara í gær, að hryðjuverkamenn Eoka ættu sökina á óeirðunum á Kýpur. tlUMHHHMIHMWHWHWHUHMWHHIWIimMHMHMIMmMUmmiMIHMMMMMMM Uppreisn í Kenya- önnur í Tanganyika JÖN SIGURÐSSON SLÖKKVILIÐS- STJQRILÁTINN ’ Heykjavík, 25. janúar. - R.L. Jón Sigurðsson, slökkviliðsstjóri :fi it xjavík, lézt í borgarsjúkra- fitúsinu í morgun, 57 ára að aldri. Hanr. var fæddur 10. des. 1906, sonur Sigurðar fangavarðar Pét- arssonar og fyrri konu hans, Guðríðar Giísdótíur. Jón varð stúdeiit í Reykjavík 1928 og lauk síðan prófi í bygg- i.ngarverkfræði í Kaupmannahöfn órið 1937. Verkfræðingur hjá t æjarverkfræðingi var hann frá 1937 42. Deíldarverkfræðingur 1 hj'á vrtns- og hitaveítu Reykja- víkur lC42-’45-, en árið 1945 var hann skip-ður slökkviliðsstjóri í íteykjavik Nairobi og Dar-Es-Salaam, 25. jan. — (ntb-reuter). Brezkir hermenn hafa verið sendir til Kenya og Tanganyika vegna uppreisnar hermanna í þessum löndum í morgun. í dögun í morgun voru brezkar hersveitir sendar til Dar-Es-Sal- aam, höfuðborgar Tanganyika til að bæla niður uppreisn her- manna í borginni. Brezkir her- menn tóku við stjórn herbúðanna þar sem uppreisnin var gerð. — 3 Tanganyika-hermenn féllu. í gærlcvöldi voru brezkir her- menn sendir til Kenya vegna ólgu meðal hermanna í landinu. 11. fótgönguliðsherflokkurinn reyndi að gera uppreisn í Lanetherbúð- unum skammt frá Nairobi, en brezkar hersveitir komu fljótlega á vettvang, þegar fréttir höfðu borizt um vopnaviðskipti og ó- eirðir í herbúðunum. Bretarnir náðu fljótlega tökum á ástandinu. A KENYATTA HRÆDDUR. Áður hafði Jomo Kenyatta, for- sætisráðherra Kenya, tilkynnt, að skipuð hefði verið nefnd, sem ætti að rannsaka laun hermanna og aðbúnað. í Nairobi er talið, að Kenyatta hafi gripið til þessa ráðs af ótta við að uppreisn bryt- ist út í Kenya á sama liátt og í nágrannaríkjunum. 450 brezkir hermenn voru sendir í gær til Uganda að beiðni forsætisráðherr- ans, Miltu Obote, vegna uppreisn- ar hermanna í Jinji. Brezkir hermenn voru í gær Frh. á 14. síðu. Fundur Kven* sms a mánudaginn Kvenfélag Alþýðuflokks- ins heldur íund annað kvöld, 27. janúar í Iðnó kl. 8,30. Á fundinum verður rætt um væntanlegt námskeið á veg- um félagsins í leðurvinnu og ísaumi. Ætlast er til, að konur tilkynni þátttöku á . fundinum. Jónas Pálsson, sálfræðingur, flytur erindi um sálfræðideild skóla og frú Helga Smári mun lesa upp frumsamið efni. Félags- konur eru beðnar að mæta stundvíslega og fjölmenna. >MMMIMMMMMMMWMMMMMMMMM4MMMWMMMMMMW>MIIMIMIMIMMIMWMMMIMMMMMW*WWIWWWMlWi Björn Jónsson, form. Karl Þórðarson, v-form. Tryggvi Gunn- laugsson, gjk. Sigurj. Bjarna- son, fjm.ritari. Ilaukur Guðna- son, ritari. Sumarliði Ingv- arsson, meðstj. Þorgrímur Gúð mundss, mcðst. Stjórnarkosning fer fram í Verkamann'aféiaginu Dagsbrún í dag. Kosió verður í skrifstofu félagsins að Liíndargötu 9 frá fcl. 10—22 í dag. Kosningaskrif stofa B-listans er í Skátaheimilinu við Snorrabraut, símar 21451 og 21452. Stuðningsmenn og bifreiðaeigendur eru beðnir að vei'ta alla sína laðstoð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.