Alþýðublaðið - 30.01.1964, Side 2

Alþýðublaðið - 30.01.1964, Side 2
aitstjórsr: Gylfi Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjórl: . Ámi Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar: 14900 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 elntakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinl REIKUL ANDSTAÐA U M ÁRAMÓTIN 1959—60 bjuggu íslending ;iar við margfalt og flók'ið uppbótakerfi til að halda útflutningsatvinnuvegunum gangandi. Gerðu nú- verandi stjórnarflokkar það að sínu fyrsta verki, að undirbúa nýja efnahagsstefnu, vílðreisnina. Voru uppbætumar afnumdar með því að breyta gengi (krónunnar, nema hivað togaraútgerðin 'hélt áfram tað njóta aðstoðar og útflutt kjöt naut enn styrkja. Þegar þetta gerðist, snerust Framsóknarflokk urilnn og kommúnistar öndverðir gegn hinni nýju stefnu. Þeir vildu sýnilega hafa uppbótakerfið á- fram og 'töldu það mesta afturháld að farga því Viðreisnin hefur staðið í fjögur ár og hefur ver ið rammi um mestu velmegun og framfarir í sögu þjóðarinnar, auk þess sem hagur hennar gagnlvart umheiminum hefur aldrei betrj verið. Því miður fór svo árið 1963, að ríkisstjómíin fékk ekki ráðið við verðbólguna innanlands, en iverðlag og kaup- 'gjald hækkuðu hröðum skrefum. Ríkisstjómin varaði aðila vinnumarkaðs’lns við þessari þróun og skýrði afdráttarlaust frá því fyrir jól, hvaða dilk isamhingamir þá mundu draga á eftir sér. Nú hefur ríkisstjómin neyðzt til að flyja frum varp um aðstoð við sjávarútveginn, þar sem farið er aftur :lnn á uppbótaleið. En hvað gerist? Framsóknarmenn pg kommúnistar, sem fylgdu uppbótaleiðinni 1960 og haf a fylgt 'henni æ síðan — greiða atkvæði á móti fmmvarpi ríkisstjómarinn- iar. Með öðmm orðum: Stjórnaranídstaðan befur enga stefnu í efnahagsmálum —- aðra en að vera á ,móti ríkisstjórninnil, hvað isem hún gerir. OLYMPÍUÁR OLYMPÍUÁR er hafið. Vetrarleikar hófust í gær í Innsbmck í Austurríki, en sumarleikar verða haldnir í Tokio í Japan á sumri komanda. Hin mikla hátíð iþróttamanna, sem haldin er eftir hin- um göfugustu fyrilrmyndum frá blómaskeiði Fom- Grikkja, mun á þessu ári draga til sín athygli mann kynsins og sýna því, hvemig æskumenn allra þjóða geta mætzt í drengilegri keppni, hviersu róstusamt sem er á landamæmm eða í höfuðborgum ríkjanna. íþróttir geta aukið friðsamleg isamskipti þjóða og eytt tortryggni, sem er eldlviður haturs og ó- friðar. Fyrir hið mikla uppeldis- og heilsugildi íþróttanna er þetta hinn þýðingarmesti skerfur þeirra til samtíðarinnar. HÚSBYGGJENDUR í TVIILLIVEGGINA: VIÐURKENNDASTA OG ÓDÝRASTA MILLIVEGGJAEFNIÐ: PLÖTUR: 50x50 cm 5 og 7 og 10 cm þykkar úr Seyðishólarauðamölinni. 50x50 cm 5 og 7 og 10 cm þyklcar úr Snæfellsvikrinum. í EINANGRUNINA: SNÆFELLSVIKURPLÖT UR PLÚS PLAST: BEZTA EINANGR- UNIN PLÖTUR 50x50 cm 5 og 7 og 10 cm þykkar úr Snæfellsvikrinum. PLAST: 100x50 1” og V/z“ og 2“ HLÝPLAST OG VARMAPLAST. í INNRÉTTINGAR: HVERS KONAR ÞILPLÖ TUR HARÐVIÐUR OG SPÓNN: PLÖTUR: 122x244 cm 12 og 15 og 18 mm LIGNA SPÓNAPLÖTUR. 122x244 cm 16 og 19 og 22 mm LI GNA GABOONPLÖTUR. 122x244 cm 9 og 16 og 19 mm LIGNA HÖRPLÖTUR. TEAKSPÓNN — EIKARSPÓNN — FURUSPÓNN-BRENNISPÓNN — BIRKISPÓNN. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi miöað við magn. JÓN LOFTSSON H.F. vm ALDAMÓTABARN skrifar mér: „Mig langar að gera smávegls at- hug-asemd við grein „Andvara" í Alþýðublaðinu 16. janúar. Börnin fara of snemma í skólann. Það er náttúrunnar eðli að taka daginn snemma og fara snemma í háttinn. Börnin myndu bara drolla þess lengur á kvöldin, ef þau mættu sofa lengur á morgnana. Flestir foreldrar þurfa nú orðið, endi- lega að þeim finnst, að fara út að skemmta sér á kvöldin, fara í bíó, i Klúbbinn til að dansa og stundum líka til að borða, eða á einhverja aðra staði. T. d. í sauma klúbb eða spilaklúbb. En þá sjald an þau eru lieima, eru gestir. í- búðin glymur af hlátrum og sköll- um, full af tóbaksreyk, og stund- um er líka skálað. „HLUSTIÐ Á ÚTVARPIÐ, krakkar eða horfið í sjónvarpið og verið þið svo liáttuð kl. 10. Þið skuluð ekkert vera að hlusta á há- vaðann í okkur innan úr stofunni, það er ekkert fyrir böm, sem við erum að hlæja að“ Og svo um 11 eða hálf tólfieytið rekast mamma eða pabbi inn til þeirra. „Hvað? eruð þið ennþá á löppum, svika- hrapparnir ykkar? Snáfið undir eins í bælið, þið verðið ■ skemmti leg í fyrnamálið". „Við gátum ekki farið að sofa, það var svo gaman að hlusta á útvarpið, það var ver ið að herma eftir kennaranum okk ar og líka prestinum". „Svona, í bælið með ykkur, eða ég slekk ljósið“. HVERS VEGNA ERU HJÓN að eiga börn, sem ekki nenna að sinna þeim fyrir skemmtanafýsn í sjálfum sér? Af hverju er orðið svona mikið af taugaveikluðum Pressa fötin meðan þér bíöið. Eatapressun A. Kúld Vesturgötu 2S. I a 'j Undirrót vandræðanna- | ■Jc Börnin og heimiiin. Jr Skemmtanafýsn hinna fullorSnu. ■Jc Ein og vegalaus lokuS inni. | »«mmimmiimmtimmmmitmmmiimim*'mmim.**i*mimmmmmm*m****iimm**im**,,m>*>*****>mmnimi börnum? Hver á sökina? Af hverju hafa foreldrar ekki lengur gaman af að segja börnum sínum fallegar sögur, kenna þeim falleg kvæði, raula með þeim sálma, fara með þau í kirkju á sunnudögum, og síðast en ekki sízt, að kenna þeim vers og bænir og signa þau á kvöld in?“ BÖRNIN ERU DAUÐHRÆDD þegar þau eru skilin eftir ein heima á kvöldin, eða þau eru að ríf ast óg enginn fullorðinn til að skakka leikinn. Fullorðna fólkið virðist ekki hugsa um annað en hvernig það geti skemmt sér fyr ir peningana, sem það hefur kann ski þurft að vinna fyrir í eftir- vinnu, og svo fer þetta í skapið á því, og það lendir svo aftur á börn unum. Og svo er fólk að furða sig á, hvernig börnin og imgling arnir séu orðin, og að kennarinn skuli ekki geta haldið aga í tím- anum, þegar þau geta ekki haldið sér vakandi nema með því að láta illa, allt vegna þess, að enginn var heima til að sjá um að þau færu snemma að sofa. ÉG VILDI ÓSKA að Bamavemd arráð kynni einhver ráð til úr- bóta. En á meðan við höfum ekkl fengið siðferðisþroska jafnhiiða velgengninni.' þá er ég því miður vondaufur um iað úr rætist“. _______________________________ I Hjólbarðavi&gerðir Fljótt og örugg bjónusta. Hjólbarðinn til- búinn innan 30 mínútna. Sérstök tæki fyrir slöngulausa hjólbarða Felgur í flestar teg- undir. Réynið víðskiptin- OpiS frá kl. 8 árd. til 11 s.d. alla daga vikunnar. Þverholti 6 (Á horni Stórholts og Þverholts' Starfsstúlkur óskasí Tvær istúlkur ivantar í eldhús Kópavogshæl-’ is. Hálfidiags vinna kemur til greilnia. Upplýs- inigar hjá miatráðskonunni í síma 41502. Reykjavík, 28. janúar 1964. j Skrifstofa ríkisspítalaima. 2 30. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLA0IÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.