Alþýðublaðið - 30.01.1964, Síða 6

Alþýðublaðið - 30.01.1964, Síða 6
ALLRA VEÐRA VON í MOSKVU Veðurguðirnir hafa hagað sér mjög undarlega í Sovétríkjunum upp á síðkastið og menn þar í landi vita ekki sitt rjúkandi ráð og gengur jafnvel svo langt, að elztu menn muna ekki annað eins Á mánudaginn í síðustu viku var t.d. 25 stiga frost í Moskvu, en — Þegar ég hef rakað mig á morgnana, finnst mér ég hafa yngst Um tíu ár, sagði eiginmað- urinn. Konan mæðulega: Hvers vegna rakarðu þig þá heldur ekki á kvöldin? ☆ í dýragarðinum: Af hverju hef- ur lónið 'vona stórt höfuð, pabbi? spurði drengurinn. — Heimskuleg spurning, dreng ur minn. Auðvúað er höfuðið á því svona stórt, til þess að það komist ekki út á milli rimlanna á búrinu, svaraði faðirinn. daginn eftir þíðviðri og á miðviku- dag aftur vetrarveður. Menn vita þess engin dæmi, að h tinn hafi fallið úr þrem stigum fyrir ofan frostmark niður í 22 stiga frost á 9 tímum, en það gerðist nú um daginn. Veðurfræðingar austur þar gefa þær skýringar, að heict loft frá Atlantshafi og heimskauta loft að norðan sk,ptLt á með ó- venjulegum hraða. En það eru fleiri en Moskvubúar, sem eiga við óvenjulegc veðurlag að búa. Heildarverðlag er óvenju milt í norðurhluta Rússlands, sem aftur er bætt upp með óvenjulegum kuidum sunnar. í bænum Kúsjka sem er í því syðs.a af sovétlýð- veldunum, hefur fallið þrefalt meiri snjór en í Moskvu, en snjó koma er annars mjög sjaldgæf í Kúsjka. Jafnframt þessu hrapaði hitinn í Sochi niður í 25 stiga frost. Sochi er frægur baðstaður við Svartahaf. 1 Norður-Svíþjóð er hitastigið um 10-12 stigum yfir meðallagi. í Kyrjálabotni er mesta ís.eysi, sem verið hefur í 20 ár og í Stokk- hólmi var á fimmtudaginn skín- andi vorveður. Ekkj gerist þess þörf að fræða lesendur um Reykjavíkurveðrið í vetur, ég get rétt látið þess get- ið, að maður, sem ég þekki ætlaði að fá sér snjódekk í byrjun vetr- ar, hann er ekki enn búinn að koma því í verk, enda aldrei haft neina þörf fyrir þau. Nú er hann orðinn bjarúýnn á að hann geti alveg sparað sér þau útgjöld í veiur. ( Keilusjiil eða „bowling" er myndin hér að ofan sýnir hug '• | leikur, sem við höfum lítið af mynd eins tízkuteiknarans, B | að segja hér á landi. í útland- Teddy Tinlings um bezta keilu H h inu cr hann h.ns vegar mjög spihklæðnaðinn. Tinling þessi •• vinsæll og iðkaður af ungum er annars frægur tennisfata- 8 | sem ö dnum. Fa.aframleiðend- teikari. | ur hafa séð sér leik á borði og Barnsgrátur hefur viss áhrif á hverja manneskju. En fyrir börnin á myndinni hefur grát- urinn, sem þau heyra sérstakt gildi. Hann er þeim bæði undrunar og fagnaðarefni, eins og sjá má af svipbrigðum þeirra. Þau hafa nefnilega aldrei fyrr á sinni ungu ævi heyrt barns- grát. Þau eru daufdumb. Þau eru nemendur í skóla fyrir heyrnarlausa í Essex í Englandi og þegar þau komu í skólann að loknum jólaleyfum beið þeirra sú fregn að skóla- stjórahjónin hefðu eignazt strák um nýárið. Börnin voru vitaskuld s.órhrifin og einhverj um datt í hug, að gaman væri ef þau gæ.u fengið að heyra til stráksins. Hljóðnema var komið fyrir við vögguna og hann tengdur við sérst i t heyrnartæki, sem börnin fengu. Ekki stóð á drengnum að gefa frá sér h’jóð, hann orgaði bæði hátt og lengi af mikilli skyldurækni. Vafalaust á þetta barn eft- ir að segja margt og mikið á komandi árum, en vafaaamt er, að hann muni nokkru sinni finna áhugasamari eða þakklátarj áheyrendahóp, en þann, sem hann hafði þarna. Allt eins og jboö var Á verkstæði einu, sem lítið ber á í nágrenni Regents Park í Lond on, vinna sex menn að starfi, sem er bæði mikilvægt og athyglis- vert. Þeir eru skreytingasmiðir undir stjórn ráðuneytis þess, sem sér um opinberar byggingar. Þeir bera ábyrgð á allri endurnýjun, sem fram fer á opinberum byggingum og minnismerkjum í London. Eitt af síðustu verkefnum þeirra var að lagfæra ljósastaur- ana og grindurnar fyrir utan Downingstræti 10, bústað brezka forsæíisráðherrans. Tímans tönn, dyggilega studd af loftslagi Lundúna, hafði vald- ið því, að staurarnir og grindurn ar voru orðin talsvert ryðguð. Nýju hlu*arnir eru nákvæm eft irmynd hinna gömlu, jafnt í gerð sem efni, ljósastaurarnir úr kop ar og grindurnar úr smíðajárni. | Menn þessir vinna með mjög lík ' um hætfi og skrautsmiðir fyrri alda. Að einu leyti standa þeir " þeim þó framar. Þeir hagnast á hinni stórauknu þekkingu á eðli r málma, sem nútíminn býr yfir. I E af verkefnum þeirra eru brons húðáðar styttur. í gamla daga, þeg a" reist var stytta af einhverri hetju á hestbaki, var hún gerð úr jírni að innanverðu, en síðan var bronslagið sett utan á. Tírnið ryðgaði- vitanlega með t'rianum, sérs aklega í röku lofts la"i. og styttsn féll á endanum saran. Þetta lr.om til dæmis fyrir hína frægu styttu Quadriga, sem s-"ir ímynd friðarins standandi í v.-'.gni sínum uppi á sigurboga ' ingions í Hyde Park. Máttar 'ir hennar hafa nú verið end .iaðar mec öðrum úr bronsi. 'nnur mistck, sem hinir gömlu ’ugerðarmenn gerðu sig seka var að skilja eitthvað eftir af •ikjarnanum, aem hafður er " i í mótinu meðan steypt er. dæmis hætti þeim til að skilja ■‘inn eftir í hrosshófum. Þessi tur tekur rúmmálsbreytingum mismunandi veðurskilyrði og r sprengt hófinn. Einn þess- smiða er sérfræðingur í því •’á myndir út á sléttan málm- stuttu máli er aðferð haris þannig, að hann leggur fyrirmynd úr pappir yfir málmplötu, scm lögð er yfir skál, sem fyllt er a£ mjúku efni og síðan er myndin slegin út eftir myndinni, sem lögð er yfir. Efnið í skálinni er fast fyrir þannig, að platan liggur ekki í lausu lofti, en samt nógu mjúkt til þess, að unnt er að slá út mynd ina. Járnsmiðimir hins vegar skapa sín verk með hamri og steðja, rétt eins og gert hefur verið und- anfarnar aldir. Þeir sjóða hlut- ana ekki saman heldur berja þá saman heita, nota einungis lítils háttar sand með. Málmurinn, sem þeir nota er þó býsna erfiður við fangs þar sem um er að ræða hreint smíðajárn. Loftslag Lundúnaborgar er æ- tíð mjög rakt. Þetta liefur í för með sér, að hlutir úr járni ganga mjög hratt úr sér. Þessi viðleitni hins opinbera til þess að viðhalda gömlum málmlistaverkum og öðr- um málmhlutum er því mjög mik ils verð. 6 30. jan. 1964 — ALÞÝÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.