Alþýðublaðið - 19.02.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1964, Blaðsíða 2
tltetjórar: GyUl Gröndal (an. og uenedlkl Gröndax - Fréttastjórl: JLrnl Gunnarsson. — Ritstjómarfulltrúl: Eiður Guðnason. — Simar: 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. - Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald kr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. - Útgefandi: Alþýðuflokkuriní TORTRYGGIN ÞJÓÐ STÖÐUGAR YFIRHEYRSLUR fara fram í Keflavíkurmálam, ien dómsmálayfirvöld fást lítið tií að segja uon gang mála. Munnlegur máliflutning ur hefur nýlega f<arið fram í öðru stórsvlkamáli, J>ar sem verjendur ivioru hinir athafnasömustu í réttinum, eins og þeim ber að vera, en hinir opin- beru sækjendur sögðu ekkii orð. Hvorttveggja bendir tfl þess, að ráðamenn dóms anála fylgist ekki með tímanum. Þeir skilja ekki jþá þjóðfélagsnauðsyn, að almennilngur fái að fylgj ast á sanngjaman hátt með gangi slíkra mála. Of nnikið pukur er jafn skaðlegt og h’itt, að gera dóm- sali að hringleikahúsum. Þarna er ivissulega til Klóthildur segír sögu af jarSarför og kirkjuferð. | Ekki ný bóla a5 óreglumenn valdi hneykslum í i kirkju. Konsúll í fuíium skrúða afvelta á kirkjutröppunum. iiii«mmmm,,mm,mm,mmmmmmmm,m,mmmmmmm,,,,,,,,mi»1|,,mm,,|m,,,'mmm,,,.«mmm,,rm| KLiÓTIílLDUR, vinkona mín hel ur oft skrifað mér bréf. Hún er öldru'ð', en skapið er mikið. Hún var sjómannskona og varð ekkja fyrir löngu. Hún barðist við erf- iðleika og fátækt — og það er auðfandið, að hún liefur engu gleymt — og stundum hefur méi dottið í hug að haua liafi kaiið ein hverntíma í baslinu — og það er ekki tiltökumál — og sannarlega fyrirgef ég henui öll hennar bit ummæli, sem mér hafa borizt. EINU SINNI skrifaði ég um erf- iðleika togarútgerðarinnar og fjarg viðraðist út úr því live erfitt það væri fyrir útgerðarmenn að fá há- seta á skipin. Mér barst þá strax bréf frá Klóthildi. Hún sagði í því, að sig furðaði á ummælum mínum. „Það lilægir mig“, bætti liún við „að vita af þessum troll arareiðurum skríðandi við dyr sjó manna og snapandi eftir vinnu svo að þurka af sér hráka frnar- innar. ÞETTA ÞÓTTI MÉR heldur ó- hrjálegar sýningar. En ég fékk annað verra að sjá. Um þetta leyti staulaðist lítill, feitur kubbur að kirkjutröppunum. Hann var dauða drukkinn, konsúll var hann og lieldri maður, klæddur fullum kon súlsskrúða og með korða yið lilið. Þegar liann ætlaði upp tröppura ar fékk hann halcfall og lá þama spriklandi og móður og másandi, Hann gat ekki slaðið upp, en lög regluþjónarnir komu honum til lijálpar, reistu liann á fætur og leiddu hann inn um dyrnar. Þú sérð á þessu, Hannes minn, að „gylltur skríll“ hefur áður farið í kirkju.“ Hanncs á Hornimi. Minningarorð: Jakob Jakobsson Kkynsamlegt anieðalhóf. Dagblöðin ihafa tekið virk- an þátt i þessum málum og tala nú einum rómi í fordæmmgu á svikas-lðferðinu. Almennimgur etendur með biöðunum og vill fá að ivita með vissu, að haldið sé á málum af þeirri festu, sem tilefni Bvrefst. Fram hafa komið opinberlega efasemdir um að íslenzk í-annsóknarlögregla ráði við það ástand, sem hefur skapazt í landinu. Er þetta rétt — og ef svo, hvað verður gert til úrbóta? Fram hefur einnig komið hörð gagnrýni á skattaeftirlitið. Það skortir ekki fögur loforð eða lýsingar á því, sem eigi að gera. En hvar eru efnd- irnar? Getum við komizt hjá því að sctja upp ©fluga skattalögreglu, sem hefur nákvæmt eftir- lit með bókhaldi fyrirtækja? Er slík lögregla ekki «ini aðilinn, sem gæti komið upp um þá tegund afbrotamanna, sem hér er mest af? Almenningur krefst þess að fá vissu um, að uægilega sé að gert í þessum málum. Fólkið vill lcsna við þami grun, að tveir eða þrír afbrotameim sleppi fyrir hveru, sem kemst undir manna hend- ur. Þjóðfélaginu er nauðsyn, að fullkomið traust ríki milli þjóðariimar og réttra ýfirvalda á þessu sviði; RÆÐA BJARNA BJARNIBENEDIKTSSON forsætisráðherra % íjutti imerlka ræðu á N‘Orðurllandaþingj.,-£^’.uinla|usa raunhæfa. Hann játaði, að hann heJ^Táður fyrr t efazt um, að norrænt samstarf hefðl nólíkra þýð- | ( rngu fyrir íslendinga, en reynslan hefðíkSnnt hon- | _ að svio væri. Við þyrftum að eiga vitii, sem við J4 og ráðgazt við, án þess að þurfa að ótt £' úst vaid þeirra og áhrif. Bjarni tók í lurginn á vih- ' ^m okkar fyriír framkomu SAS gagnvart Loftteið- ,-;í^m> °S benti á þýðingu efnahagssamivinnu. Varaði jgm við afleiðingum þess, ef íslendingar lokuðust W Evrópu á því svlði, og vonaðist eftir sam- Komuíagi um fiskverzlun, þótt íslendingar mundu öldrei fórrsa landhelginni fyrir islíka samniniga. þeirra“. ÞETTA ÞÓTTU mér hatursfull ummæli, en ég skildi, að það log- sveið enn í gömlu sári og að þessi aldna sjómannsekkja liafði ekki gleymt meðferðinni á manni henn ar og henni sjálfri. Og hún vildi ekki viðurkenna, að tímarnir hafa breytzt mjög og að tími gömlu harðjaxlanna í útgerðarmanna- stétt er liðinn og þeir með og allt önnur viðhorf og allt aðrir menn, eru teknir við. ÞETTA ER FORMÁLI fyrir bréfi, sem ég fékk frá Klóthildi fyrir fáum dögum. Hún skrifar það af tilefni pistils míns fyrir nokkru, sem bar yfirskriftina: „Gylltur skríll fer í kirkju“. Hún segir með al annars: „Þetta virðist hafa vak ið undrun þína, en „gylltur skríll“ hefur oftar farið í kirkju — og !nú skal ég segja þér eina slíka sögu. EINU SINNI lézt stórhöfðingi og framámaður. Daginn sem hann var jarðaður, þurfti ég að leita til læknis. Ég kom í stofuna til hans og var síðust inn. Þegar hann sá mig sagði hann: „Það á að jarða N. N. í dag og ég ætla að fylgja. Ég verð því að flýta mér með þig. Ætlar þú ekki líka að fylgja?“ „Nei?“ svaraði ég. „Svona mönn- um fýlgi ég ekki. Ég læt nægja að fyígja mínum -nánustu. Það er meira en nóg.“ SVO FÓR ÉG MÍNA LEIÐ. Ég ætlaði upp Túngötu og gekk Póstliússtræti. Mannfjöldinn var svo ínikill að hann stóð í röðum allt að Alþingishúsinu. Líkkistan var ekki komin. Ég staðnæmdist hjá -kunningjakonu minni, sem veifaði til mín. Ég sá að fyrir dyr um kirkjunnar stóðu tveir lög- regluþjónar, en grillti í einn fyrir innan dyrnar. Allt í einu vatt hann sér til þeirra, scm úti stóðu, og þeir brugðu sér allir inn. Þeir komu að vörmu spori með dauða- drukkna, pelsklædda liefðarfrú. Hún barðist um á hæl og hnakka og lirækti á lögreglumennina. Þeir stungu henni inn í bíl og fóru FYRIIl nokkru síðan spurðust þau hörmulegu tíðindi hingað til Akureyrar, að Jakob Jakobsson stud. odent., Skipagötu 1, liefði farizt af slysförum í Þýzkalandi. Snart sú helfregn næman streng í mörgu brjósti, því að Jakob átti velvild og vinarhug allra þeirra, er lionum kynntust. Jakob Jakobsson fæddist á Grenivík 20. apríl 1937, sonur lijónanna Matthildar Stefánsdótt ur Stefánssonar útvegsbónda þar, og Jakobp sltipasmiðs Gíslasonar frá Ólafsfirði Jóhannessonar sjó manns þar og barnakennara. Á fyrsía ári fluttist Jakob með for eldrum sínum til Akureyrar og átti þar heima síðan. Um ferming araldur innritaðist hann í Mennta skólann á Akureyri og lauk það- an stúdentsprófi úr stærðfræði- deild 1957. Síðan lagði liann I stund á tannlækningar í Erlang en í Þýzkalandi og var kominn fast að lokaprófi, er hann lézt. Jakob Jakobsson var ágætlega íþróttum búinn, enda landskunn ur fyrir afburði sína í knatt- spyrnu. Mátti og segja, að það væri ættaríþrótt, er faðir lians, bræður og frændur eru kunnir afreksmenn á því sviði. Hann tók mjög ungur að iðka þá íþrótt í Knattspyrnufélagi Akureyrar, og aðeins 17 ára gamall hóf hann að keppa í meistaraflokki. Bar öllum saman um, að hann væri í hópi okkar allra beztu knattspyrnu- manna, enda jafnan í úi-valsliði Ak ureyringa, þegar hann gat því við komið vegna náms síns. Árið 1957 var hann valinn í landslið gegn Frökkum og Belgum, en gat þá ekki háð þá keppni vegna stúdents prófs. Þá var hann síðan varamað ur í landsliði, og 1961 lék hann í liði íslendinga í landskeppni vi3 Englendinga. Þá varð liann og á skömmum tíma mjög snjall golf- leikari. Hafði liann óvenjulega næmt skyn á öllum knattleikum, og var umfram allt vitur knatt- spyrnumaður og prúður á leikvelli. Ég minnist þess ekki að hafa sé5 hér á íþróttavellinum öllu lag- legri tilþrif en hans, þegar hon- um tókst bezt upp. Með þessum kveðjuorðum vilj- um við vinir iians og félagar í K. A. votta minningu hans virðingu okkar og þaklca honum af alhug þann vegsauka, sem hann ávann félagi síiiu, bæ sínum og föður- landi. Veit ég og, að ég mæli þau orð fyrir munn allra þeirra, er meta kunna afrekslund, dreng- skap og prúðmennsku. »Þá viljum við votta aðstandend- um hans öllum, og þá einkum móð ur, föður og systldnum, sem þyngst um harmi eru slegin við fráfall hans, dýpstu samúð okkar. Sem fyrr er okkur öllum óleysanleg ráðgáta, þegar vaskir menn eru burt kvaddir í blóma lífsins, „en á bjartan orðstír aldrei fellur um gjörðin er góðra drengja hjörtu". Góðan dreng, sem svo sviplega er horfinn, kunnum við ekki bet- ur að kveðja en með þessum lín- um úr harmljóði Tómasar Guð- mundssonar: Og skín ei Ijúfast ævi þeirrl yfir, sem ung á morgni lífsins staðar nemiu*, og eilíflega, óháð því, sem kem- ur, í æsku sinnar tignu fegurð lífir? Sem sjálfui’ Drotinn mildum ló£- um lyki um lífsins perlu í gullnu augna- bliki. Gísli Jónsson, £ 19. febrúar 1964 — ALbÝOUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.