Alþýðublaðið - 19.02.1964, Blaðsíða 7
Skipulagsbreytingu
- en ekki hálfkák
Eftir Óskar
HallgríimsQBi
FRÁ ÞVÍ hefur verið skýrt ný-
verið, að þrjú fjölmennustu verka
mannafélög landsins, þ. e. Dags-
brún, Hlíf í Hafnarfirði og Ein-
ing á Akureyri hati samþykkt á
félagsfundum, að beita sér fyrir
stofnun ,,verkamannasambands“,
þ. e. að stofna til landssamtaka
þar sem eingöngu eigi aðild félög
verkamanna (og verkakvenna?).
Þessi tíðindi hljóta að vekja furðu
allra, sem tekið hafa þátt í störf-
um verkalýðssamtakanna síðustu
ár og fylgzt hafa með umræðum
og ályktunum saintakanna um
skipulagsmál. ,
Skipulagsmál verkalýðssamtak-
anna hafa verið til umræðu að
staðaldri síðan 25. þing Alþýðu-
sambandsins 1956, kaus sérstaka
milliþinganefnd til þess að end-
urskoða uppbyggingu og skipulag
sambandsins.
Á 26. þinginu 1958 skilaði nefnd
þessi áliti og lagði til, að þingið
gerði samþykkt um grundvallarat-
riði í skipulagi ASÍ. Var tillaga
nefndarinnar sarnþykkt á þinginu
samhljóða. ,
í samþykktinni segir m. a.:
ÓSKAR HALLGRÍMSSON
„Undirstaffan í uppbyggingu
verkalýffssamtakanna skal vera
vinnuslaffurinn. Verkalýðssamtök-
in skulu, eftir því sem fram-
kvæmanlegt er, reyna að koma á
því skipulagskerfi, að í hverri
starfsgrein sé aðeins eitt félag
í hverjum bæ, eða í sama stað,
og skulu allir á sama vinnustaff
vera í sama starfsgreinafélagi."
í framhaldi af þessari samþykkt
var síðan á þinginu 1960 sam-
þykkt að mynduð skyldu landssam
bönd starfsgreinafélaga, í meginat
riðum samkvæmt tillögum milli-
þinganefndarinnar, en hún hafði
lagt til að þau yrðu 9 að tölu.
Þessi samþykkt var enn ítrekuð
á þinginu 1962.
Þegar þessar. staðreyndir eru
hafðar í huga, verður að teljast
furðulegt að forystumenn fyrr-
greindra félaga skuli ætla sér að
ganga gegn gerðum samþykktum
heildarsamtakanna, svo sem að er
stefnt með áður nefndum fyrirætl
unum um stofnun „verkamanna-
sambands", svo augljóst sem það
er, að slíkar aðgerðir eru ósamrým
anlegar stefnuyfirlýsingum þinga
ASÍ.
Hitt þarf í sjálfu sér engan að
undra, þótt hin svokallaða ,,stjórn“
Alþýðusambandsins leggi blessun
sína yfir þetta framferði. Hennar
ferill hefur einkennzt af því að fót
um troða allar reglur, sém gilt liafa
innan samtakanna og virðing henn
ar fyrir gerðum samþykktum er í
samræmi við það.
Hér er vissulega um alvarlegt
ingveldur Ásbjörnsdóttir
F. 12. des. 1873. — D. 14. jan. 1964.
In memoriam
HJARTA þíns heiffu tónar
hljóma viff bárufald,
er heldurffu út á liafiff
meff lilýju, sem ferjugjald.
Sagan þín elsku amma
'alþýffukonunnar saga,
mörkuff er stöðugu striti
ogr ströngu um þína daga.
En þú áttir lundina léttu,
ljúfasta brosiff og róminn
og hélzt því til hinztu stundar,
er liarðara kreppti dróminn.
Nú er ger.gin á enda þín gata
og grasiff vex þar á ný.
Þaff hefur allt sinn endi
ævin jafnt köld, sem hlý.
En hjarta þíns heiffu tónar
hljóma í sálu mér.
Meffan ljósiff mitt lifir
og lífið' kemur og fer.
Gufffinna Ragnarsdóttir.
mál að ræða, Verði gerð alvara úr
þessum áfoi-mum, getur það haft
hinar skaðlegustu afleiðingar í för
með sér fyrír verkalýðshrcyfing-
una og hindrað nauðsynlegar skipú
lagsbreytingar um ófyrirséðan
Ekki kot heldur höfuðból
LISTASAFN ÍSLANDS komsí.
nýlega á dagskrá alþingis, vegna
þess að utanbæjarþingmaður vill
farsýningar út um land. Mig lang-
ar að leggja hér örfá orð í belg
um það efni.
Menntamálaráð íslands hóf
þessa starfsemi, meðan það hafði
yfirstjórn listasafnsins á hendi.
Stofnað var til ágætrar sýningar
norður á Akureyri, og mennta-
málaráð liafði ýmsar sams konar
fyrirætlanir í hyggju, þegar list-
ráðið leysti það af hólmi. Síðan
hefur listasafnið ekki gengizt fyrir
neinni sérsýningu, hvorki ís-
lenzkri né erlendri og hvorki inn-
an veggja sinna né utan. Reynslan
af Akureyrarsýningunni hefði þó
mátt verða listráði hvöt þess að
halda áfram markaðri stefnu
menntamálaráðs. Það tómlæti er
samt smámunir í samanburði við
þá einkennilegu tregðu þess að
hafa ekki stofnað til einnar ein-
ustu yfirlitssýningar í salarkynn-
um listasafnsins. Menntamálaráð
lét ekki minna nægja en eina
slíka á ári. Yfirlitssýningarnar
áttu rikan þátt í að vekja athygli
þjóðarinnar á safninu, og þær má
alls ekki vanrækja. Listasafn ís-
lands á ekki að vera kot heldur
höfuðból.
Alþingi þarf naumast að fjalla
um jafn sjálfsagða skyldu listráðs
og þá, að það gangist fyrir sér-
sýningum innan safnsins og utan.
Það er aðeins framkvæmdaratriði.
Hins vegar ber alþingi að léysa
húsnæðismál safnsins og sjá því
fyrir framtíðarbústað. Eg hef áður
lagt til, að ákvörðun um byggingu
listasafnsins verði tekin í tilefni
af tuttugu ára afmæli lýðveldis-
ins í vor og henni svo lokið á
næstu fimm eða tíu árum. Eg
levfi mér að endurtaka þá tillögu
og vona, að allir góðir menn og
unnendur íslenzkrar myndlistar
sameinist um hana. Verkið þolir
naumast lengri bið. Listasafnið
getur ekki verið niðursetningur
á heimili þjóðminjasafnsins um
aldur og ævi.
Annars hafði ég fleira í huga,
þegar ég valdi mér þetta umræðu-
ungling. Það er mikill árangur og ]
harla ánægjulegur.
Samt er listasafnið ófullkomið.
Það á til dæmis engin erlend
listaverk heimssögulegs gildis.
Fjárráð þess leyfa ekki slík kaup,
enda varla við að búast. ísiend-
ingar hljóta þó að veita sér þetta,
ef þeir ætla að láta listasafnið
verða sér til sóma. Um þetta er
ástæðulaust að fjölyrða. Hins veg-
ar mun margur spyrja: Hvenær
hefur listasafnið efni á því að
kaupa dýrgripi, sem gervallt mann
kynið keppist um? Eg vil svara
i HEYRANDA HLJÓÐI
eftir Helga Sæmundsson
efni: Listasafnið heima er enn á
bernskuskeiði, og íslenzk fátækt
hefur markað því þröngan bás.
Eigi að síður er safnið orðið dýr-
mæt þjóðareign. Þar eru mörg og
fögur listaverk. Þau munu löng-
um gleðja íslendinga og auka
sóma þeirra. Samtíðin þekkir
ekki safnið nema að litlum hluta.
Málverkin, sem liggja þar geymd,
eru miklu fleiri en hin, er prýða
veggi þess, og vitaskuld má allt-
af deila um niðurstöðu, þegar ein-
hverjum cr sá vandi á höndum að
velja og liafna- En safnið hefur
á skömrnum tíma vaxið úi- efni-
legu barni í bráðmyndarlegan
þessu með annarri spurningu:
Hvenær taka efnuð íslenzk fyrir-
tæki upp þann sið menningarþjóða
að gefa listasafninu slíkar gjafir
á afmælunv sínúm og tyllidögum í
stað þess að hlutast til um, að
nokkur jólatré séu ræktuð á ís-
landi? Mig grunar, að þarna sé
lausnin fundin.
Danir, Finnar og Norðmenn eru
að vísu margfalt fjölmennari en
íslendingar. Samt eru þetta smá-
þjóðir á veraldarvísu. Eigi aff síð-
ur gera þær hlut listasafna sinna
mikinn, þó að það kosti ærna f jár-
muni. Auðug fýrirtæki í þessum
löndum gefa þeim stórgjafir. Þess
vegna getur að líta nokkra merk-
ustu dýrgripi veraldarinnar í lista-
söfnum Kaupmannahafnar, Hels-
inki og Óslóar. Söfnin sjálf eru
ekki vaxin þeim útgjöldum, sem
hér um ræðir. Stórfyrirtæki láta
listasöfnin njóta hluta af við-
skiptum fólksins af því að þau
eiga að fagna almennum vinsæld-
um þessara stórhuga menningar-
þjóða. Þannig er gull lagt í lófa
framtíðarinnar.
Eg gekk um danska listasafnið
á dögunum með kunningja mín-
um, og hvarvetna blöstu við aug-
um dýrar gjafir, flestar frá ölgerð-
ununi og sámtökum danskra list-
vina. Ekki mun Listasafn íslands
auðgast af áfengu öli að sinhi, en
fleiri kunna að græða fé en brugg-
arar. Hins vegar er listáhugi
dánskra ölframleiðendá bersýni-
lega annar og meiri en íslcnzkra
efnamanna, sem horfa niður fyrir
tærnar á sér á hátíðum og tylli-
dögum í.stað þess að líta upp og
hugsa stórt. Og þó standa íslend-
ingar í ómetanlegri þakkarskuld
við myndlístina. Snjöllustu mynd-
llstarmenn okkar hafa á einum
mannsáldri að kalla valdið tíma-
mótum í- íslénzkri menningarsögu.
Ævintýri íslenzkrar myndlistár
vekur furðu allra dómbærra
manna. íslendingar kunna líka
sannarlega að meta myndlist sína.
Fólk þyrpist á frámbærilegar list-
sýningarheima eins og þetta væru
íþróttamót. Almenningur kann
góð skil á myndlist okkar og
myndlistarmönnum. En hvað eru
Framh. á 10 síffu.
tíma, samtökunum til Iiins mesta.
ógagns. ,
Talsmenn hugmjmdarinnar um.
„verkamannasamband“ mundú
helzt afsaka friamferði sitt mefT
því, að skipulagstillögur þær, seirt
samþykktar hafa verið, séu ekki
framkvæmanlegar í náinni fram—
tíð, sökum andstöffu einstaki-a fé-
laga. Þessi afsökun fær þó ekki
staðizt. í fyrsta lagi hefur Alþýffu
sambandið hvorki á fyrra né þessu.
kjörtímabili gert neina alvarleg»
tilraun til þess aff framkvæma til_
lögurnar. í annan stað er það ekki
leiðin til þess að sigrast á and-
stöðu, sé hún fyrir hendi, að hopaL
undan. Og þá fyrst kastar tólf-
unum, þcgar ekki er látið nægja-
að gefast upp víð framkvæma.
gerðar samþykktir, heldur á einn-
ig að grípa til þeirra örþrifaráffa
að hrinda af stað hlutum, semt
ganga í berhögg viff yfirlýsta.
stefnu og verða framkvæmd henix
ar til trafala.
Forystumenn þeirra félaga, seni
að stofnun „verkamannasambands'*'
standa, og allir hafa stutt þær á-
lyktanir, sem gerðar hafa verið uia.
skipulagsmál á þingum Alþýðu-
sambandsins, ættu að athuga gangr
sinn betur. Því skal ekki trúað,
fyrr en í síðustu lög, að áhugfc
þeirra á skynsamlegu skipulagi.
verkalýðssamtakanna hafi aðeina
verið yfirskin,
Þeim hlýtur að vera ljóst, atf
með stöfnun sérgreinasamband'a*
verkamanna og verkakvenna, áöt
tillits til vinnustaðar, eru þet'r*-
e. t. v. að gera ohleift að nauðsyi*.
legri skipulagsbreytingu verði kom
ið fram, að því er þessi félög snert
ir. Sé erfiðleikum háð við núvef--
andi aðstæðúr, áð fá þessi félögr
tii þess að géra toreytingar á starf
semi sinni og skipulagsháttum,
verður það enn erfiðara eftir a2T
Framh. á 10. síffu.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
19. íebrúar 1964 J