Alþýðublaðið - 19.02.1964, Blaðsíða 13
Nauthólsvík
í' ramli. aí 1 síðu
írv. — Til.ögur borgarlæknis
hafa verið i deiglunni síðastlið-
in tvö ár, en eru ekki enn komn
ar á lOKasug- Mins vegar mun
hann hafa fullan liug á að
leggja þœr fyrir borgaryfirvöld
in í vor, áður en umsjá bað-
staðarins veiður falin íþrótta-
ráði. Talið er, að Nauthóisvík
sé iangbezti sjóbaðstaðurinn,
sem her er vöi á frá náttúr-
unnar hendi, enda hafa Reyk-
víkingar kunnao aó meta hann
og þe.m sífellt fjölgað, sem
þangað haia lagt leió sína á
sumrin. Mun láta nærri, að
undaníarin sumur hafi komið
þangað um 2000 manns á dag
mestu góðviðrisdagana. Skelja-
sandi hefur verio dreift í vík-
ina, en þó að hann hafi komið
að góðu gagni, eru s.íkar um-
bætur ekki nógu. varanlegar,
þar eð sandurinn hefur smám
saman skolazt burt. Hafa því
viðkomandi yiirvöld haft full-
an hug á varanlegri fram-
kvæmdum til að bæta aðstöð-
una til sjóbaða í Nauthólsvík.
Um þessar mundir er unnið að
miklu mannvirki, Fossvogsræs
inu, sem úggur skammt fyrir
ofan víkina og vestur í Skerja
fjörð, en ræsið á m. a- að sam-
eina skolp úr mörgum smærri
leiðslum, sem h.ngaö til hef-
ur runnið til sjávar á mörgum
stöðum þarna í nágrenninu.
Vegna þess, að ým.s smærri
atriði í sambandi við ræsisgerð
ina hafa ekki verið nægilega
ljós fram að þessu, hefur ekki
verið hægt að ganga frá Naut-
hólsvíkurtillögunum ennþá. —
Mörgum kann að virðast óráð-
legt að láta ræs.ð liggja svo
nærri baðstaðnum, en verði
það lagt nógu langt frá landi,
íétti það þó e. t. v. ekki að
þurfa að koma að sök, þar eð
ÍÞRÓTTIR
Framh. af 11. síðu
ir ákv.eðinn tilgang. Vörn liðsins
er og slappari en áður. Vonandi
tekst liðinu betur upp er á líður
mótið.
Stúlkurnar úr Breiðabliki í Kópa
vogi hafa sýnt fremur góða leiki
nú í ár. Að vísu voru þær í slapp-
ara lagi móti Val, en þrátt fyrir
það er liðið í framför. Raunar má
telja það ágætt að geta þó sýnt
sæmilega leiki, ef tekið er tillit til
þess að þær eiga engan aðgang að
stórum æfingasal.
Þróttur er að byggja upp nýtt
lið og má segja að þetta þokist í
rétta átt hjá þeim. Liðið er enn
fremur sundurlaust og skortir ró
og yfirvegun í leik sinn. Þeim
tókst þó fremur vel upp gegn
Fram, þó elcki væri þar um neina
sérlega frammistöðu að ræða.
Framliðið er einnig í uppbygg-
ingu. Það leikur oft laglega, en
skortir enn skyttur til að nýta þau
tækifæri, sem fremur vel skipu-
lagt sóknarspil gefur. Vörnin er
fremur slöpp, einkum þó mark-
varzlan.
í heild er kvennahandknattleik-
nrinn nú aftur í framför og er það
vel ,því framundan eru stórátök,
þar sem er NM kvenna í útihand-
knattleik, sem fram fer hérlendis
í sumar eða nánar tiltekið um mán
aðamótin júní-júlí. Ekki er gott að
spá um úrslit í yfirstandandi ís-
landsmóti, en gera má ráð fyrir
að Valur og Ármann bítist um tit-
ilinn.
rennslisins úr smáræsunum
ætti ekki að þurfa að gæta í
nánd við baðsiaðinn eftir að
Fossvogsræsið verður tekið í
notkun. — Tillögurnar, sem
nú eru í undirbúningi, eru mið
aðar við það, að byggður verði
varnargarður fyrir víkina. —
Mundi hann gera það mun auð
veldara að hita vatnið í vík-
inni með hitaveituvatni á sumr
in, en talið er, að nægi.egt
vatn sé afgangs til þessara
þarfa þá mánuði, sem baðstað-
urinn er mest notaður. Minna
ölduróis mundi þá einnig gæta
í Nauthólsvík og flóð og fjara
ekki hafa þar eins mikil áhrif
og hingað til. — Möguleikar
mundu jafnframt skapast til
að hreinsa baðvatnið eða skipta
um það að nokkru leyti, ef
hafðar væru iokur á garðin-
um, og ætti þá um leið að vera
hægt að halda írá þeim óhrein
indum, sem s^afa kynnu frá
Fossvogsræsinu, ef til kæmi.
Hér virðist vera um merkar
tillögur að ræða, og þó að mikl
ar framkvæmdir séu nú fyrir-
hugaðar á vegum borgarinnar,
er ekki ástæða til að cfast um
góðan vilja borgaryfirvald-
anna til að bæta aðstöðu Reyk
víkinga ti. sjóbaða í Nauthóls-
vík eins fljóct og unnt er-
Northern Sky
Framh. af 1 siðu
Taldi Hæstiréttur því sannað,
að togarinn hefði verið að ólög-
legum veiðum og refsing hans
hæfilega talin 260000 krónur,
auk þess voru afli og veiðarfæri
gerð upptæk og skips,jóramum
gert að greiða allan málskostnað.
r Eyjabátar
Framh- af 1. síðu
nokkrir togbátar taki netin innan
skamms. Af þeim er annars ekk-
ert að frétta.
Samkvæmt upplýsingum Loft-
skeytastöðvarinnar í Vestmanna-
eyjum er afli línubátanna mjög
lítill í dag, 1-2 tonn.
Nokkuð gos er í Surti í dag, en
það er nýjast að frétta af nýja
gosinu, sem við sögðum frá hér í
Alþýðublaðinu, að nú hefur kom-
ið í ljós að skipstjórinn á Ögra var
ekki einn um að sjá það. Skipshafn
irnar á Sjöstjörnunni og Stíganda
sáu það líka og á svipaðan hátt og
þeir og á Ögra.
Mikill áhugi
Framhald af 11. síðu.
lendingarnir” í liðinu hafa leikið
tvo landsleiki eða færri, þ. e. a. s.
leikina gegn ICanadamönnum. —
Leikmenn íslands eru greinilega I
með meiri reynslu, en spurningin '
er aðeins sú, hvort hún verði þýð-
ingarmeiri, þegar á liólminn kem-
ur.
Höfum kaupendur
að 2ja — 3ja — 4ra og 5 lier-
bergja íbúðum, fullgerðum og í
smiðum. Háar útborganir. —
Höfum einnig kaupendur að
einbýlishúsum, tvíbýlishúsum og
byggingalóðum.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 20625 og 23987.
Hvítðbandið
Framhald af bls. 4
Ég var ráðinn yfirlæknir við
Hvítabandið frá byrjun, kom
þangað beint frá Landspítalan-
um, en þar var ég aðstoðar-
læknir á skurðdeildinni frá
stofnun hennar. En auk mín
hafa margir aðrir læknar starf-
að liér og liefur samvinnan við
þá og viðkynning verið hin á-
nægjulegasta. Ég vil aðeins
geta nokkurra látinna lækna,
sem unnu allmikið liér. þeirra
Jens Jóhannessonar og Gunn-
laugs Einarssonar, háls-nef og
eyrnalækna, Árna Péturssonar,
sem fékkst aðallega við kven-
sjúkdóma og svo vinar míns og
samverkamanns, Gunars Gor-
tes. Þessir menn voru allir með-
al þekktustu lækna bæjarins á
sinni tíð og er gott að minnast
þeirra. Björn Gunnlaugsson
var aðal yfirlæknir hússins um
langt árabil og lagði á margt
gjörva hönd. En auk þessara,
sem ég hef nefnt, unnu fjöl-
margir læknar í ígripum eða
um skemmri tíma, sumir með-
an þeir biðu eftir meiri frama
og var vera þeirra vitanlega
bæði ánægjuleg og fróðleg,
ýmsir þeirra nýkomnir frá út-
landinu, fullir af nýrri þekk-
ingu og miðluðu okkur hinum
af eftir því sem við gátum við
tekið. Nú vinna þessir læknar
aðallega hér auk mín: Andrés
Ásmundsson, Eggert Steinþórs-
son, Þórarinn Guðnason, allir
skurðlæknar, og Guðmundur
Björnsson angnlæknir svo síð-
ast en ekki sízt: Þorbjörg Magn
úsdóttir svæfingalæknir. Við
slcurðlæknarnir skiljum ekki
lengur livernig við fórum að
komast af án svæfingalæknis
hér áður fyrr, svo þýðingar-
mikið er starf svæfingarlæknis
ins orðið. Þetta fólk mælir allt
með sér sjálft, mín ummæli eru
þýðingarlaus, en mér finnst ég
vera með góðu fólki.
Þá vil ég minnast örfáum
orðum á það starfslið spítalans,
sem livað mest mótar þann
anda, sem þar ríkir, en það eru
hjúkrunarkonurnar. Við höfum
verið svo heppin að fá ágætar
hjúkrunarkonur, sem hafa marg
ar unnið hér mikinn hluta þess
tíma, sem spítalinn hefur verið
starfræktur og orðið fullkomið
heimilisfólk hér og hafa viljað
veg hans sem mestan og gengið
upp í starfi sínu. Ég tel mig
geta fullyrt, að það er ekki sízt
þeim að þakka, að sjúkrahúsið
nýtur þess álits, sem það þó
gerir. Ég vildi aðeins minnast
hér þeirra frk. Elísabetar Gud-
johnsen, sem var yfirhjúkrun-
arkona mörg erfiðustu árin og
stóð í erfiðri stöðu með mikl-
um glæsibrag og svo núverandi
yfirhjúkrunarkonu, Ragnhildar
Jóhannsdóttur, en við vonum að
fá að njóta hennar forsjár með-
an þessi stofnun stendur í nú-
verandi formi. Ég vil ekki ergja
hana á frekara lofi. Þá vildi ég
mega minnast á Margréti Þor-
steinsdóttur, matarráðskonu,
sem býr til góðan mat með
minni kostnaði en víðast tíðk-
ast á svona stofnunum að því
mér er fortalið og er auk þess
í afhaldi hjá öllum.
Lesið álþýðuhlaðið
Áskriffasíminn er 14900
Auglýsing
um hundahald í Reykjavík
Samkvæmt löum nr. 8, 1924 og reglugerð nr. 61 sama ár
og 161. gr. heilbrigðissamþykktar er liundahald bannað £
Reykjavík.
Er því hér með brýnt fyrir þeim, er kunna að eiga
hunda hér í borginni, að fjarlægja þá tafarlaust þaðan, að
. viðlagðri ábyrgð.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. febrúar 1964.
AÐVÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og lieimild i
lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra
fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt IV.
ársfjórðungs 1963, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar
til þau hafa gert full skil á liinum vangreiddu gjöldum
ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem
vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar
til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. febrúar 1964.
Sigurjón Sigurðsson.
Síldaraflinn
Framhald af bls. 1
Bára KE 11.110
Bergur VE 11.110
Elliði GK 12.247
Engey RE 22.409
Faxi GK 22.539
Grótta RE 16.854
Guðbjörg VE 7.932
Guðmundur Péturs ÍS 6.978
Guðm. Þórðarson RE 11.124
Gullborg RE 6.250
Gulltoppur VE 6.800
Hafrún ÍS 18.837
Hafþór RE 7.054
Halkion VE 10.000
Halldór Jónsson SH 11.747
Hamravík KE 17.810
Hannes Hafstein EA 11.979
Trúlofunarhnngar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmiður
Bankastræti 12.
Haraldur AK 12.074
Helga RE 9.695
Helgi Flóventsson ÞH 12.076
Hrafn Sv.bjarnars. III 31.300
Húni II. HU 9.465
Höfrungur II. AK 11.922
Jón á Stapa SH 5.490
Kópur KE 13.664
Kristbjörg KE 11.244
Mánatindur KE 5.311
Margrét SI 12.589
Marz VE 7.980
Meta VE 4.208
Oddgeir ÞH 5.896
Ófeigur II VE 7.976
Ólafur Magnússon EA 13.186
Pétur Sigurðsson RE 10.163
Reynir VE 9.032
Rifsnes RE 10.826
Sigfús Bergmann GK 6.548
Sigurður Bjarnas. EA 15.697
Sigurpáll AK 29.589
Sigurkarfi AK 7.048
Snæfell EA 10.020
Sólrún ÍS 15.890
Vigri AK 9.664
Víðir SU 10.065
Víðir II GK 10.626
Von KE 12.629
Þorgeir AK 7.645
Ögri AK 8.970
SMURT BRAUÐ
Snlttur. 1
Opið frá kl. 9—23.30.
Sími 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Siml 24540
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. febrúar 1964 13