Alþýðublaðið - 29.02.1964, Qupperneq 6
eiturlyfjamál, en sneri aftur þang
að og bjó í Bandaríkjunum undir
nafninu Jean Leroux.
Megnið af heróíninu fannst í
Montreal, þar sem það var geymt
í fjórum ferðartöskum á brautar-
stöðinni. Daginn áður hafði Ar-
isti komið til Montreal með flug
vél. Hann hafði svonefndan dipló
Mesta smygl, sem komizt hef-
ur upp um í Norður-Ameríku
VIÐ sameiginlegar aðgerðir
bandarisku og kanadísku lögregl
unnar var lagt hald á 60 kíló af
lieróíni að verðgildi milli eitt og
tvö þúsund miiljónir króna. Með
þessum aðgerðum var afhjúpað
mesta smygi, sem vitað er um í
Norður-Ameríku. Þrír helztu að-
ilar smyglsins voru handteknir
um leið. Þessir atburðir gerðust
á hóteli í New York, rétt í sama
mund og mennirnir ætluðu úr
landi.
Það var Robert Kennedy, dóms
málaráðherra, sem sjálfur skýrði
frá því, að sambandslögreglan í
New York hefði handtekið hinn
55 ára gamla Salvador Pardo-Bol-
land, ambassador Mexíkó í Boli-
víu, ásamt sextugum embæ.tt.is-
manni í utanríkisráðuneyti Uru-
guay, Juan Aristi, og René Bruc-
hon, sem er franskur ríkisborgari.
Robert Kennedy upplýsti enn-
frerour, að þriggja ára samstarf
bandarísku, kanadisku, frönsku og
mexikönsku lögreglunnar, liefði
leitt til þess, .að smyglhringur þessi
var afhjúpaður. Heróínið, sem
smylgað var, kom frá Frakklandi
og -átti að flytjast til Bandaríkj-
anna.
Aðeins einu sinni hefur meira
magn eiturlyfja fundizt í einu í
Bandaríkjunum. Það var 1960 þeg
ar lögreglan fann 80 kíló af heró-
íni í þremitr ferðatöskum, sem
voru eign þáverandi ambassadors
Guatemala í Be'gíu, Naurico Ros-
al. Rosal var sendimaður alþjóð-
legs hrings, sem greiddi honum
sem svarar rúmlega einni milljón
íslenzkra króna fyrir hverja ferð.
Hann situr nú af sér 15 ára fang-
elsi.
Þeir þrír, sem nú voru hand-
teknir voru kallaðir fyrir dóm-
stól í New York ákærðir fyrir
að hafa tekið við og smyglað eit-
urlyfjum. Þeir voru allir látnir
lausir gegn 100.000 dollara trygg-
ingu.
René Bruchon er þekktur með-
al undirheimalýðs Frakklands und
ir nafninu „Litli Nissabúinn".
Hann er fæddur í Nissa, var vís-
að úr landi í Bandaríkjunum ár-
ið 1949 vegna tengsla við annað
matapassa, sem undanþiggur menn
tollukoðun, en hann var) alveg
frá því að liann kom undir ströngu
eftirliti kanadisku lögreglunnar,
sem hafði fengið aðvörun frá
Frakklandi. Þegar Aristi hélt til
New York, rannsakaði kanadiska
lögreglan innihald tasknanna og
fann þá, eins og áður segir, 61
klíó af heróíni.
Lögreglumennirnir tóku allt
eitrið úr töskunum, nema þeir
skildu einn lítinn pakka eftir í
hverri tösku, en settu hins veg
ar í stað þess sykurpakka, en syk
ur er svo líkur heróíni, að mjög
auðvelt er að villast á því tvennu.
Seinna hirti Aristi töskurnar og
tók þær með sér til New York
þar sem lagt var hald á þær af
sambandslögreglunni bandarísku.
Framh. á 10 sííSn
I m
4K
ÞETTA eru þær systur
Georgsdætur, Elísabet drottn-
ing og Margrét prinsessa. Þær
eru þarna að koma frá því að
heilsa upp á móður sína, sem
var lögð inn á sjúkrahús skyndi
lega og gerður á hcnni upp-
skurður. Af myndinni að dæma
virðist hann hafa gengið að
óskum. Margrét er alltaf jafn
hátízkuleg í klæðaburði, þarna
er hún komin í stígvél eins og
nú þykir víst fínast.
Annars héldum við að búið
væri að banna alla myndatökur
af þeim þar til þær verða létt
ari.
luiuucnHttiiiiiiuiiiiuiuiiuuuuiiiiQiiiuiiiiiiiiiii'i'iiiii'JL'ui'.'.uiíiiiiuuiminiiiiniinminniininniinnniiiemuiniiiniiauKir^
Krag og Krústjov
Söngkonan Franca Duval er ein aðalstjarnan
í nýjum söngleik. sem nú er sýndur v;ð miklar
vínvældir á Folies Bregére í París.
iiiiiinii{iiiiiii:iiiiu.giiiii!iniiuniniimiiiiuiiiiiiiiiiiuiiuiiiniiiir.iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii!niHHffimi«Hiiniiiiini«ininiini!imnni:iiiiii
JENS OTTO KRAG, forsætis-
ráðherra Danmerkur, er í heim-
sókn í Moskvu um þessar mundir.
í fylgd með honum er meðal ann
arna hópur danskra blaðamanna.
Þessir blaðamenn héldu fund með
tengasyni Krústjovs, Alexei
Adsjúbei, aðalritstjóri stjórnar-
málgagnsins, Izvestia.
— Jú, auðvitað á ég Krústjov
frama minn að þakka, segir hann,
skemmtilega háðskur. Þegar ég
kynntist konunni minni tilvonandi
í Úkrainu árið 1948, ákvað ég að
gerast aðalritstjóri þegar faðir
hennar-yrði forsætisráðherra. Seg
ið þið svo, að ég sé ekki fram-
sýnn.
— Nei, segir hann síðan af
meiri alvöru, í landi okkar ganga
embætti og þjóðfélagsaðstaða ekki
að erfðum.
sjónvarpstæki munaðarvarningur,
en nú eru slík áhöld framleidd í
r*!”iónum eintaka, seff»* 'múbei.
Engir standa lengur í biðröðum til
þ , að ná i venjuiegar vorur.
Hins vegar eru langir biðlistar
vegna píanóa, þrátt fyrir það, að
framleidd séu 1.2 milljónir árlega.
Það er tvegsja ^ri hiðHmi fyrir
líkan varning, mætti Adsjubei.
prnrm 'mndir einnig gaman að
staðhæfingunum um, að hann hafi
beina s'malfnu til Kremlar. Þið
getið veria vissir um, að það er
ekki hringt til mín þaðan á
hverri mínútu.
Síðan bar önnur mál á góma.
Daginn áður hafði Izvestia bírt
mynd af milljónasta kæliskápnum
frá verksmiðju einni í Moskvu.
— Fyrir 4, 5 eða 8 árum síðan
voru kæliskápar, þvottavélar og
Q 29. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ